Morgunblaðið - 22.10.1938, Page 7
Lauffardagur 22. okt. 1938.
MORGUNBLAÐÍÐ
Qagbófc.
0 Helgafell 593810227 IV.—'V.
Kosn. S.‘. M.‘.
□ ,Edda 593810257 = 7.
Veðurútlit í Rvík í dag: SV-
kaldi. Smáskúrir, en bjart á milli.
Vindur er SV um alt land, alt
að 5—6 vindst. á V-landi. Á S-
©g V-landi er skúrir eða hagljel
©g hiti 3—6 st. Á N- og A-landi
er veður þurt og víða bjart og
4r—8 st. hiti. Lægðin er yfir Giræn-
landshafi og grynnist.
Messur í dómkirkjunni á morg'-
un: Kl. 11, síra Bjarni Jónsson.
Kl. 2, barnaguðsþjónusta (síra Fr.
H.). Kl. 5, síra Friðrik Hallgríms-
son. Kl. 10 árd., barnaguðsþjón-
usta í Skerjafirði. Kl. 2, barna-
guðsþjónusta á Elliheimilinu. Kl.
3,: barnaguðsþjónusta í Betaníu.
Messað í Laugarnesskóla á
morgun kl. 5, síra Garðar Svav-
arsson. Barnaguðsþjónusta kh lOVa
árdegis.
Messað í Hafnarf jarðarkirkju á
mörgun kl. 2 síðd, síra Garðar
Þorsteinsson.
Næturlæknir er í nótt Björvin
Finnsson, Garðastræti 4. Sími
. 2415.
Næturvörður er í Reykjavíkur
Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
FRIEDMAN
3. CIiopin
hl)ón»lelkar
briðjudagiim 25. okt.
klukkan 7.15.
Nokkur almenn sæti og
pallsæti á 3.00, fást enn-
þá í Hljóðfærahúsinu og
hjá Eymundsen.
Jón Bjarnason, Skorrastað, Norð
firði, verður 80 ára í dag.
Fimtugsafmæli á í dag- Guð-
mundur Helgason mýndfaldari,
Njálsgötu 59.
Brúðkaup sitt hjeldu í ,gær ung-
frú Kristíu Bernhöft og Gunn-
laugur Pjetursson cand. jur.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Nanna
Sveinsdóttir og Björn Halldórs-
son. Iíeimili þeirra verður á Víði-
mel 60.
Hjónaband. Gefin voru saman í
hjónaband í gær af lögmanni ung-
frú Jóna Guðbjörg Jónsdóttir,
Bræðraborgarstíg 4, og Helgi Guð-
mundsson múrari, Þórsgötu 19.
Heimili þeirra er á Hverfisgötu
102.
Hjónaband. í dag verða gefin
saman í hjónaband ungfrú Guðrún
Fanney Jónsdóttir og Olafur Sig-
urðsson sjómaður. Heimili þeirra
verður á Sellandsstíg 12.
Hjúskapur. í fyrradag voru gef-
in saman í hjónaband hjer í bæn-
um ungfrú Jónína Jónsdóttir,
Tungufelli, og Jón Einarsson,
Laugum. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son gaf þau saman.
Heybruni á Akureyri. Frjetta-
ritan vor á Aknréýri símaði í gær
að kviknað hafi í hevi fyrir utan
fjós Jóns Geirssonar læknis í gær-
morgun. Um 400 hestar af heyi
evðilögðust. Hevið var vátrygt og
engar aðrar skemdir urðu af brun-
, anum.
i Hlutavelta Fram. Þeir fjelags-
j menn, sem enn hafa ekki skilað
| munum á hlutaveltu fjelagsins,
eru beðriir að koma þeim fyrir
f kl. 4 í dag í verslun Sigurðar
Halldórssonar, Öldugötu 29, eða
til Jóns Magnússonar, KRON,
Grettisgötu 46.
Neflóbak
verður eftirleiðis afgreitt í
ininst 50 aura skömtum.
F O S S Hverfisgötu 39.
f OSS HverfisKÖtu 98.
REYKJAFOSS
Vesturgötu 17.
AUGAÐ hvílist
með gleraugum frá
THiELE
Leikfjelag' Reykjavíkur sýnir á
morgun gamanleikinn „Fínt fólk“.
Myndin hjer að ofan er af Mörtu
| Indriðadóttur og Brvnjólfi Jó-
hannessyni.
Skátastúlkur og aðrir velunnar-
ar skátahreyfingarinnar, sem vildu
gefa muni á hlutaveltu' kvenskáta-
fjelagsins, sem verður í Vai'ðar-
húsinu á morgun, eru beðnir að
koma munum í í. R.-húsið í dag
ld. 3—6 og kl. 8—10 e. h.
Skíðafólk úr K. R. Nú yerða
rekin smiðshöggin á skálann. Far-
ið frá K. R.-húsinu kl. 20.
Parísarlíf heitir frönsk kvik-
mynd, sem Gamla Bíó sýndi í
fyrsta skifti í gæi'kvöldi og gerð
er eftir samnefndiú óperu Offen-
bachs „La vie Parisienne“. Kvik-
immdin er skemtileg.
Eimskip. Gullfoss kom til Kaup-
mannahafnar.í nótt. Góðafoss er í
IIull. Biuiarfoss er í London. Detti-
foss var á Akureyri í gær. Lagar-
foss var á Eskifirði í gær. Selfoss
var á Hjalteyrk'í gæi-'.
Nýja neðanmálssagan, sem byrj-
ar í Morgunblaðinu í 'dag, er eftir
E. Phillips Oppenheim, eli hún er
nokkuð öðruvísi en aðrar sogui'
þessa höfundar. Engu að síður er
hún skemtileg, og söguhetjan —-
miljónamæringurinn, sem leggur
út í heiminn, með tvær hendur
tómar og verður að vinna fyrir
sjer upp á eigin spýtur — Kemst
oft í hann krappann. Munu les-
emdur án efa fylgja honum í æfin-
týrum hans með jafn mikilli eftir-
væntingu og hann sjálfur.
í. R.-ingar. Veturimi er genginn
í garð, og nú styttist óðum þangað
til hvíta íþróttin heillar okkur öll
að Kolviðarhóli, með skíðin okk-
ar, sækjandi þangað lífsgleði,
þrótt og hréirit loft. Nú er hver
síðastur fvrir sjálfboðaliða að sýna
áhuga sinn fyrir þeirri vinau sem
eftir er, en því meiri þörf er nú
að allir mæti sem geta. I dag verð-
ur timbur flutt að Kolviðarhóli í
stökkpallinh, og þurfum við á
morgun að bera það upp í brekk-
una, þar sem stökkpallurinn verð-
ur bygður í næstu vikn. Nokkuð
er eftir að gera í brekkunni að
neðan, en ef þið fjölmennið, er
! von um að fullgera brautina. —
í. R.-ingar fjölmennið að Kólvið-
arhóli á morgun. Lagt vei'ður af
stað kl. 8Vo í fyrramálið frá Sölu-
turninum. Tilkynnið þátttökn
ykkar í síma 3811. K.
Sjómannakveðja. Byrjaðri- veið-
um fyrir austan land. Vellíðan
allra. Kærar kveðjur. Skipverjar
á Sindra. (FB.).
tJtvarpið:
(Fyrsti vetrardagur).
12.00 Hádegisútvarp.
19.20 Hljómplötur : Kórlög
19.50 Frjettir.
20.15 Vetrardagekrá útvarpsins
hefst:
a) Útvarpshljómsveitin leikur.
b) Formaður útvarpsráðs: Vetr-
ardagskráin.
c) Páll ísólfsson:, Tónleikar út-
varpsins.
d) Útvarpskórinn syngur.
e) (21.25) Magnús Jónsson pró-
fessor; Vetrarkoman; missira-
skiftaræða.
Sálmur.
Hlje. I
21.50 Danslög.
Stúdentafjelag Reykjavíkur.
Skemtifundur
að Hótel Borg í kvöld, 1. vetrardag, klukkan 81/*
stundvíslega.
SKEMTIATRIÐI:
Dr. Guðmundur Finnbogason heilsar vetri.
Ragnar Jóhannesson stud. mag., gamansamur
upplestur. (Skýrsla frá stúdentamótinu).
§ðngur — Dans
Frjálsar veitingar.-
Fjelagsmönnum er heimilf að taka með sjer gesti.
Klæðnaður: Hversdagsföt.
Aðgöngueyrir kr. 2.00. — Miðar seldir við inn-
gangmn. y
STJÓRNIN.
Dansleikur
K .K.>húilnn|í fevöld
Fjöldinn vill góða hljóm-
sveit, því fer hann í
K.R-húsið. -- Ödýr-1
ustu aðgöngumiðarnir.v
Besta Iiljómsveilln!
Málverkasýningu
í i
opnar Þorvaldnr Skúlasonl
í dag á Vestúrgötu 3 (gamla Liverpoolhúsinu).
Aðgangur 1 króna.
Umbúðapappír,
20, 40 og 57 cm. rúllur fyrirliggjandi.
Gggert Kriitfánsson & Co. sími uoo.
SKEMTIKLÚBBURINN „CARIOCA“
SKEMTIKLÚBBURINN „CARIOCA‘
SKEMTIKLÚBBURINN „CARIOCA'
DansIeikurS® manna hljómsyeít.f Bðra Sigurjónsdóttir
—- verður haldinn í IÐNÓ í KVÖLD kl. 9,30«
Aðgöngmniðar verða seldir í Iðnó frá kl. 4 í dag.
Tekið á móti pöntunum frá sama tíma í síma 3191.
danskennari sýnir meðal annars rússneska og írska
þjóðdansa og steppdansa klukkan 12 á miðnætti. —
Sjerstök athygli skal vakin á jwí, é á síðasta dansleik var aösókn svo mikil að margir urðu írá að hverfa.