Morgunblaðið - 23.10.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.10.1938, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 23. okt. 1938. MORGU.NBLAÐIÐ JAPANAR FYLGJA EFT IR SIGRI SÍNUM Sigurvegararnir r Látlausar loftárásir á Hankow ■ Oruggir um sigur Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Japanar þykjast nú öruggir um sigur, eftir að Kanton er fallin. Þeir telja að Kínverjar muni snúa baki við Chiang-Kai-Shek og hjálpa sjer tii þess að skapa nýtt Kína, vinveitt Japönum. Hankow, aðsetur Chiang-Kai-Sheks, er um það bil að’ falla í hendur Japönum. Chiang-Kai-Shek og kona ;han§ eru enn um kyrt í borginni, en fregnir höfðu borist í gær um að þau væru flúin. Látlaus straumur flóttamanna er frá Hankow inn í landið. Japanar hafa tilkynt að þeir muni hefja miskunnarlau#a loftárás á borgina í kvöld og halda henni áfram þar til borgarbúar gefast upp. 20 KM. FRÁ BORGINNI Japanska herstjómin hefir sent aðvörun til eriendra ræð- ismanna í borginni um það, að herstjórnin taki ekki á sig neina ábyrgð af afleiðingunum, ef erlend skip í Hankow verði fyrir tjóni. Kveðst herstjórnin vænta þess, að Öll eriend skip þar hafi' sig á brott fyrir miðnætti. Framsveitir Jajpana eru sagðar vera í 2ð km. fjarlægð frá bofginni. Dr. Benes I I japönskum blöðum er sig- urinn í Kanton talinn vottur um dugnað og herkænsku, og ör- ugga herstjóm Japana. Sigur- inn sje dauðadómur Chiang Kai Sheks, þar sem nú sje lokað síðustu járnbrautarsam- göngum Kínverja til hafs, og einustu leiðinni, sem Kínverjar hafa fengið um vopn sín og geta flutt um útflutningsvörur sínar. Lítið um rarair. London í gær F.Ú. í»egar japönsku hersveitirnar komu tíl borgarinnar var aðeins fátt kínverskra hermanna fyrir tii þess að veita þeim viðnám, þó sló í nokkra skothríð, en linti bráðlega. Stórskotalið Kínverja og meginher hafði farið úr borginni snemma morg- uns og með honum meiri hluti íbúanna. Útlendir blaðamenn, sem ver- ið hafa á þessum slóðum telja, að Japönum hafi veist sigur- inn svo auðveldur vegna þess, að ekki var búið að koma upp neinum varnarlínum að gagni á þessu svæði og helstu herfor- ingjar Kínverja höfðu verið sendir til Yangtze-vígstöðvanna til þess að verja Hankow. Má í því sambandi minna á það, að kínverski herinn, sem fyrir nokkru eyddi 10.000 manna japönskum her á Syðri- Yangtzevígstöðvunum, var eim mitt frá Kanton. Eifis og í „víti“ Dantes Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Reutersskeyti hermir að Kanton sje líkust víti, eins og Dante lýsiy því. Á götum úti sitja heimilislausir flöttamenn með hinar fátæk Iegu eigur sínar. Innan um flóttamennina liggja hræði- lega limlestir menn, konur og böm, sem særst hafa í loft árásunum undanfama daga. Þau vantar bæði mat og vatn. k 4Ki Frá frje^taritara yorum. ' Khöfn í gær. Dr. Benes, fyrverandi for- seti Tjekkqslóvakíu kom í dag til Lóndon. Hann hafði lagí af stað í morgun frá Prag í flugvjel, sem Hann hafði leigt fyrir sig, konu sjna og einka- ritara sinn, og var látið í veíki vaka, að hann ætlaði til Sviss. Hin óvænta koma hans tíl London hefir þessvegna vak- ið mikla athygli. í yfirlýsingu, sem gefin var út í tjekkaesku , sendiaveitt*ni í Londan í kvöld, segir að dr. Benes ferðist alg.érlega í eiiaka- erindum. Segir I yfirlýsingunni að atburðir síðustu mánaða hafi haft slæm áhrif á heilsu hans. Frá Londott fer dr. Benes upp í sveit til þess aé lejta sjer hvíldar. Ííann hefir tekið boði um að fiytja fyrirlestra við háskól- ann í Chicago og fer vestur um haf í janúar ». k. Bandaleg Tjekka og Rússa Londoil í gær F.Ú. Frjettaritari Reuters I Prag mótmælir því, að Tjékk ar hafi sagt upp hemaSat- bandalagi sínu við Rússa. Sendiherra Rússa í Prag heimsótti 1 morgun Chvalkov- sky utanríkismálaráðherra. Tjekkneska stjórnin hefir til- kýnt, að á viðræðufundi sendi- herrans og utanríkismálaráð- herrans, hafi ekki verið rætt um tjekknesk-ráseneska sátt- málann, heldur hafi hjer ein- vörðungu verið um kurteisis- heirtisókn að ræða. Japanskir hermenn hafa velt herflutningalest Kíriverja út af járnbrautarteinunum. Þeir eru ekki háir í loftinu, Japanar. Draumórar dr. Göbbels Dr. Göbbels. Frakkar auka flugher sinn I—T rakkneski flugmálaráðherr 1 ann hefir tilkynt, að á- formað sje að auka vígbúnað Frakka í iofti svo, að frakk- neski herinn hafi 5000 nýtísku hemaðarflugvjelum á að skipa. Mikil áhersla verður lögð á að hraða framleiðslu hernaðar- flugvjela og miðað við flug- vjelaframleiðslu Frakka í fyrra, hefir þegar orðið mikið ágengt, því að hún hefir aukist um frá því þá. ERINDREKl NORÐ- MANNA TIL NEW YORK Norska stjórnin hefir ákveðrð að senda fiskimálaerind- reka til Bandaríkjatu^a. j^Ejr talið að ráðstöfun þessi stándi :í sam- bandi við heimssýninguna í New York, sem er álitin muni yerða góður grundvöllur t’il þess að hefja með baráttú fyrír aukinni fisksölu Norðmanna til Bandaríkjanna. I síðustu fregnum segir, að salt- fisksútflutningur Norðmanna á þessu ári nemi samtals 224.210 smálestum af fiski, en af því eru 6000 smálestir afli fyrra árs. Portúgal er stærsti einstakur inn- flytjandi norsks galtfiskjar. (FÚ.) . Hneigjast að Hitler — frá Stalin Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. þýaka biaðinu ,,Deutsche Allgemeine Zeitung11 er í kvöíd farið aftur hinum hörS- ustu orðum um stjóra Lithaua í Memel. Blaðið segir að það sjeu draumórar að þýska þjóðabrot- i*»u í Memel líði vei. Frá Lithauen berast fregnir um að stefmffereyting sje vænt- anleg hjá lithauisku stjórninni vegna gagnrýni þeirrar, sem hún sætir í Þýskalandi. Er bú- ist við, að stjórnin reyni að ringast við Þjóðverja og slíta vináttusambandi sínu við Rússa. Er jafnvel rætt um að Memei fái fullkomna sjálfstjórn. Farsóttir og manndauði í Reykja vík vikuna 2.—-8. okt. (í svigum tölur næstu viku á undan): Háls- bólga 79 (80). Kvefsótt 109 (115). Crigtsótt 1 (0). Iðrakvef 11 (11). Kveflungnabólga 6 (0). Taksótt 1 ,(■2). Skarlatssótt 4 (3). Mænusótt 0 (1). Hlaupabóla 3 (2). Munn- angur 0 (1). Mannslát 91 (1). — Landlæknisskrifstofan. (FB.). London í gær F.Ú. Dr. Göbbels, útbreiðslumála ráðherra Þýskalands, flutti ræðu í gær á fjölmennum fundi í Hamborg. Hann ræddi um síðustu atburði í Mið-Ev- rópu og taldi að þeir atburðir mynduðu rökrjetta röð, þar sem að aðal-árangurinn héfði náðst. 1) Með hervæðingu Rínar- svæðisins. 2) Með hinum mikla yígbún- aði Þýskalands. Afleiðingin at' þessu væri itinlimun Austurríkis og nú síðast Súdetah.jer- aöanna. Hann sagði, • að állar þessar. dásatnlegu framkvæmdir hefðu verið gerðar á einum fimrn árum, og þýska- íaud þar itteð gert að voldugasta her- veldi veraldarinnar. Hanu sag’ði reyad- ar att I’jóðverjar værú orðxtir svo va*»- it' kraftaverkum nú. að almeimingur spyrtti blátt áfram. eitis og um ekkert v«ri að íteða: Hvenær verður nýleud- um okkar sktlað aftur? Hantt kvaðst jéta, að aðferðir Þýskalands vseru ekki hæversklegar, eða mildar, en húm dytti engum í hug að neita, að Hitler andirbyggi ráð síu viturlega og bæri .jafiiatt sigur úr býtuin. Hanu komst att lokum svo að ortti,, að Múucfaeai- samkomulagið ræri yegamót í sögu Þýskaiands, og ef' Þjóðverjar hefttu stattið svo vel saman áður eins og þeár gera nú, þá væni þeir nú vafalaust drottnar allrar veraldarinnar. Göbbels fór ýmsum háðulegum orttum um íýð- ræðisríkin og Þjóðabandalagið, uiii Tjekkóslóvakíu og þatt sem hann kali- aði „hitt tniarlega kjaftæði". Hann sagði að það væri fjöldi af bolcevikk- um í London og París, sem vel gætu kornist þar tii valda og þessvegna yrði Þýskaland jafnan aö vera allra ríkja best vígbúið. Kvenskátar hafa hlutaveltu í Varðarhúsinu í dag og liefst húti kl. 4. Meðal margra ágætra muna má nefna stækkaða rnynd af Geysi, matarforða, kol, olíu, fartniða til Vestm.eyja á 1. farrými o. fl. Stúlk ur, sem eiga eftir að skila mun- 11111, eiga að skila þeim í Varðar- husið fyrir kl. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.