Morgunblaðið - 26.10.1938, Síða 4

Morgunblaðið - 26.10.1938, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudágur 26. okt. 1038. KVEMÞJOÐIN OG HEIMILIH í pökkum, kosta aðeins 100 gr. pk. kr. 0.35 200 —--------- 0.65 500 —--------- 1.50 Snyrtistofa Sparið umbúðirnar og kaupið PlROld Vesturgötu 2. Andlitssnyrtinff. Handsnyrting. Mejfrunarnudd, (einnig í heimahúsum). Sími 4787, heima 5361. Kristín Arnet. Kvöldkjólarnir verða Kvöldkjólarnir eru óvenju fal- egir í ár. Má aðallega skifta þeim í þrjá flokka, eftir efni og línum. Pyrst er krínólín og „tourn- ure“, „tunika“, meS þröngu pilsi — tíska 1914, og stílkjóllinn, sem fellur þjett að líkamanum. Undir síðasta llðinn heyra flest- ir „dinner“-kjólar og minnihátt- ar kvöldkjólar. Schiaparelli, Mar- cel Rochas og Pacquin hafa að mínu áliti fallegustu kjólana af þeirri gerð, en Chanel og Lelong hefir hepnast betur með hina í- burðarmeiri kvöldklæðnaði. ___ ★ Hjá Paequin gætir spænskra og kínverskra áhrifa. „Spönsku“ kjól- arnir eru úr flaueli, brókaði, og hinum skrautlegustu efnum. Þeir „kínversku“ eru með ísaumuðum tunika-blússum, sem hafðar eru við þröng pils með klaufum í hlið- um. ★ Mótsetningarnar mætast. Jeg man sjerstalilega eftir einni Pacquin-fyrirmynd, úr vatnsbláu og koparlitu ,,lamé“, kjólnum var hnept með litlum perluhnöppum frá hálsmáli og alla leið niður úr, og svart og vítt silkislá lá í fell- ingum um axlirnar, sem mótsetn- ing við þröngt og sítt pilsið. ★ Kvöldkiæðnaður úr ull. Schiaparelli hefir m. a. mjög fallega „dinnerkjóla" iir ullarefni, sem jeg hugsa, að myndu eiga vel við í íslensku loftslagi. Hún hefir líka kvöldjakka úr silki. En þeir verða að vera mjög vel sniðn- ir og saumaðir, svo viðunandi sje. ★ Litskrúð Rochas. Marcel Rochas töfrar saman als- konar litskrúð. Hann hefir blá- rauðan lit með grænu og sítrón- gulu. Og hann fær fagurblátt, mjúkan brúnan lit og rauðfjólu- blátt til þess að fara saman í fögru litasamræmi. Hann hefir sljetta og snotra kvöldklæðn- aði.- Jakka, þrönga og skraddara- saumaða, úr flaueli eða lamé. Og pilsin hefir hann þröng, og stund- um mjög stutt. skrautlegir í ár ----- Segir Sonja Við niðursuðu á kjöti egar kjöt er soðið niður til ~ geymslu, verður það að vera alveg nýtt. Kjötið verður að vera gegnum soðið eða, steikt og kalt, áður en það er látið í glösin. Þegar búið er að setja kjötið í glösin, má ekki hella jafnaðri sósu yfir það, heldur sterku soði, eða súpu, sem er saltað helmingi meira en annars er gert. Við niðursuðu á kjöti eru glösín sett í heitt vatn, svo að rjett að- eins fljóti yfir þau. Suðutími er reiknaður frá því að vatnið sýður. þegar það hefir soðið tiltekinn tímá, eru glösin tekin upp úr, sett á þurku og látin kólna til næsta dags. Suðutími fyrir gegn- um steikt eða soðið kjöt er 60 mín. við 100 gr. C. Frá vinstri: Kvöldkápa úr þykksilki með slaufu og handskjóli úr loðskinni. Samkvæmisklæðnaður. Svartur kniplingakjóll frá Chan- el. Tunika-blúsa úr gljáandi grænu „lamé“ og pils iir flaueli. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE Rochas-klæðnaður sómir sjer al- staðar vel, nema á dansleikjum. ★ Hinir viðhafnarmeiri kvöldkjól- ar — ballkjólarnir, eru skraut- legri, oft án hlýra. Af þeirri teg- und hefir Chanel mjög fínlega. kjóla úr kniplingum (sjá mynd), stífu flaueli, þykksilki og „tyll“. Bolirnir á þessuin k.jóiyrn eru með lífstykkjateinum. Sjerstaklega hefi jeg sjeð einn fallegan hvítan kjól, með víðu og stífuðu pilsi og þröngum fljettuðum kniplingabol. ★ Kvöldkápumar. Kvöldkápurnar eru sjerstaklega einfaldar og óbrotnar í sniði. Ann- að hvort síðar ogrsljettar eða eins og efnismikil siá. Efni eru yfir- leitt íburðarmikil, og kvöldyfir- hafnirnar eru oft skreyttar paill- ettum, perlum og „simili“-steinum. ★ Kvöldklæðnaðurinn í vetur ber svip af tímum Lúðvíks XIV. Hinn gullni ísaumur, skrautsteinar og bönd hefðu hæft sjálfum sólarkon- unginum. ” Sonja. Uegna þrengsla verðum við að hætta að versla með Leðurvörur, Manchetskyrtur og Snyrtivömr og seljum þessar vörur því með innkaupsverði meðan birgðir endast. Þar á meðal er mikið af hönskum, karla og kvenna, lúffum, sporthúfum, töskum, veskjum, buddum, beltum o. fl. VESTA Laugaveg 40. Sími 4197. P. S. Rennilásarnir marglitu komnir. J É R viljið allar vera mjög laglegar. Spegillinn getur ef til vill sagt yður hvað á vantar, en engu um breytt. Rjett meðferð á húðinni og rjettar snyrtivörur er einfaldasta og rjettasta leiðin. Notið á daginn: Lido dagbtem, Lldo mikróniserað púður. Á kvöldin: Lido hreinsunarkrem. Á næturnar: Lido skin-food. Þvoið hárið aðeins úr Lido Soapless champoo. Ef þjer eruð samt — sem ólíklegt er — ekki ánægðar, þá látið sjerfræðing í andlitsfegrun skoða húðina og — gera yður ánægðar. AUSTUOSTBÍTI 5 BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.