Morgunblaðið - 26.10.1938, Page 5
Miðvikudagur 26. okt. 1938.
.............. ' —
Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavlk.
Rltstjerar: Jön KJarvansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgSarmaBur).
Auglýsingar: Árni Óla.
Ritstjörn, auglýsingar og afgrelCsla: Austurstræti 8. — Slml 1800.
Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánuSl.
í lausasölu: 15 aura elntaklS — 25 aura meB besbök.
MORGUNBLAÐIÐ
Nokkur orð
S
MÁTTLAUS MINNIHLUTASTJORN
Fleiri og fleiri þroskaðir
menn meðal kjósenda eru
farnir að sjá og skilja, að
stefnubreyting er nauðsynleg ef
lijer á ekki að reka með öllu 1
strand. Það er vitað mál, að
fjöldi kjósenda Framsóknar-
flokksins út um land er þegar
orðinn fullsaddur á sambúð-
inni við sósíalista. Það er einn-
ig vitað mál, að innan þing-
flokks Framsóknar eru æði
xnargir orðnir hikandi við á-
framhaldandi samstarf. Það
hefir jafnvel komið fram í aðaÞ
málgagni flokksins, að stefnu-
breyting sje nauðsynleg. „Alt
verður að bera sig“ var kjörorð
Framsóknar um sinn, þótt nú
sje ekki á orði haft, af ofur-
skiljanlegum ástæðum.
Áframhaldandi samstarf
Framsóknar og sósíalista verð-
ur vafalaust til þess að auka
enn á óánægju þeirra Fram-
sóknarmanna, sem óánægðir
eru fyrir. Þeim er Ijóst, að vax-
andi áhrif sósíalista, með
beinni íhlutun um stjórn lands-
Ins, verður ekki til að koma á
nauðsynlegri stefnubreytingu,
heldur til að fyrirbyggja hana
með öllu.
Það er nú að vísu svo, að
stjórnarflokkarnir hafa þing-
ræðislega aðstöðu til að mynda
stjórn. í Framsóknarflokknum
eru 19 þingmenn og í Alþýöu-
flokknum 7, eða samtals 26
þingmenn. Hitt er engu síður
augljóst, að slík völd eru alger-
lega fráleit, frá sjónarmiði full-i
komins lýðræðis.
Látum svo vera, að hinir óá-
nægðu Framsóknarmenn, bæði
í hópi kjósenda og þingmanna,
sætti sig við samstarf í ein-
hverri mynd. Hitt liggur opin-
berlega fyrir, að helmingur Al-
þýðuflokksins, hefir, síðan um
kosningar í fyrra, snúist önd-
verður gegn stjórninni. Þetta er
svo augljóst mál, að jafnvel
stjórnarblöðin hafa ekki treyst
sjer til að andmæla því, þegar
á það hefir verið bent.
Áframhaldandi stjórnarsam-
vinna milli Framsóknar og Al-
þýðuflokksins, byggist því á
fylgi aðeins þriðjungs af kjós-
endum landsins. Það er hreint
og beint hlægilegt, að þeir, sem
bjóða þjóðinni svo augljósa
minnihlutastjórn, skuli gera það
í nafni lýðræðisins.
Nú er það sýnilegt, að ráð-
andi menn Framsóknarflokks-
ins ætla ekkert að láta það á
sig fá, þótt fjöldi af kjósend
um flokksins og nokkrir af þing
mönnum hans, telji stefnubreyt-
ingu nauðsynlega. Þeir ætla
ir af þeim helmingi samstarfs-
flokksins, sem ekki hefir horfið
frá, síðan um kosningar í fyrra.
Láta menn sjer til hugar
koma, að slík stjórn geti orð-
ið afkastamikil eða röggsöm?
Látum svo vera, að stjórnin
taki ekkert tillit til, að meiri-
hluti landsmanna sje í fullkom-
inni andstöðu við hana. En
hvernig hagar til innan sjálfra
stjórnarflokkanna? Það er vit-
að, að innan Framsóknarflokks-
ins, eru áhrifamenn, sem krefj-
ast hófsamlegri og gætilegri
stjórnarstefnu, en farin hefir
hefir verið á undanförnum ár-
um. Þessir menn geta tæplega
til langframa sætt sig við, að
stefnt verði í róttækari átt en
gert hefir verið.
Hin álma stjórnarliðsins, Al-
Um fisksölumálin
og afkomu þorsk-
Þrír útgerðarmenn suður
með sjó hafa beðið Morgun-
blaðið að birta eftirfarandi:
Ut af skrifum dagblað-
anna hjer í sumar um
fisksölumálin, og; einnig að
því leyti, sem útvarpið hefir
minst á þau mál, hefir sú
skoðun myndast hjá almenn-
ingi, sem lítið þekkir til mál-
anna að öðru leyti, að öll
saltfiskframleiðsa þessa árs
væri þegar seld og; farin, og
það fyrir mjög- gott verð
Þar sem þetta er ekki nema að
litlu leyti rjett, en hins vegar mjög
óheppilegt að þetta komist þannig
inn hjá almenningi og getur haft
slæmar afleiðingar, eins og þegar
hefir komið fram, þar sem samn-
ingum hefir sumstaðar verið sagt
veiöanna
þýðuflokksmennirnir, er hins- upp við íitgerðarmenn og upp-
vegar þannig sett, að henni er
það lífsspursmál, að sveigja
stjórnina lengra til vinstri en
verið hefir. Kraftmesti og óbil-
gjarnasti foringi Alþýðuflokks-
ins hefir nú snúist til fullkom-
innar og fjandsamlegrar and-
stöðu við sína fyrri flokksbræð-
ur. Yfir Alþýðuflokknum vofir
því sú hætta, að hvert spor, sem
farið yrði í hægri átt, yki enn
flóttann úr flokknum yfir í
fylkingar Hjeðins Valdimars-
sonar.
Enginn efast um, að hin fyr-
irhugaða stjórnarsamvinna Al-
þýðuflokksins og Framsóknar
verði að veruleika innan
skamms. En hitt er jafn aug-
Ijóst mál, að sú stjórn getur
aldrei orðið styrk. Hún styðst
aðeins við þriðjung landsmanna,
og væri af þeim sökum talin ó
starfhæf, hvarvetna, þar sem
lýðræði er meira en nafnið eitt.
Og flokkarnir, sem að henni
standa, eru svo ósamhentir
innbyrðis, að þegar áhrifamenn
annars flokksins vilja að h.aldið
sje til hægri, heimta ráðamenn
hins flokksins að farið sje
lengra til vinstri.
Upp úr samningum þeim, sem
nú fara fram milli Framsóknar
og Alþýðuflokksins getur ekki
annað orðið en máttlaus minnÞ
hlutastjórn.
fá, þótt lýðræðinu sje traðkað
svo óþyrmilega, að 2 af hverj-
um 3 landsmanna sjeu í and-
stöðu við stjórnina. Þeir hugsa
sjer að hanga við völdin, studd-
Umræðuefnið í dag:
Ósigiir Kínverja.
Knattspyrnufjelagið Fram, 500
króna vinninginn á hlutaveltunni
á sunnudaginn hlaut Unnur Magn-
úsdóttir, Njarðargötu 61. Dregið
var í happdrættinu í gærmorgun
hjá lögmanni og komu þessi núm-
er upp: nr. 488 málverk, nr. 5996
matarforðinn, nr. 7953 málverk,
heldur ekki að láta það á eig "';„6913 “T 6613
stoll, nr. 6419 farseðill til Vest-
mannaeyja, nr. 626 ljósakrónur,
nr. 1932 farseðill til Vestmanna-
eyja. Vinninganna sje vitjað til
Jóns Magnússonar, Kaupfjelag-
inu, Crettisgötu 46.
sögnin bygð á hinu umtalaða háa
verði og fljótu afsetningu á fisk-
inum í ár, ásamt hinu góða útliti
fyrir næstu vertíð, sem einnig lief -
ir óspart verið látið í ljós. Þá
viljum við með þessum línum láta
koma fram hið raunverulega í
þessum efnum, eins og það lítur
út frá okkar bæjardyrum sjeð, og
yfirleitt þeirra, sem næst standa
þessum málum og mest eiga undir
hvernig skipast (útgerðarmenn-
irnir sjálfir).
Þátttakan í þorskveiðunum á
síðastliðinni vetrarvertíð var frek-
ar lítil. Heildaraflinn til 1. okt.
hefir orðið 35.413 tonn (miðað við
verkaðan fisk), sem er nokkru
meira en 2 árin á undan (1937
27.188 tonn og 1936 28.962 tonn),
en þó talsvert mikið fyrir neðan
meðallag. Fiskbirgðir um s.l. ára-
mót voru 2.732 tonn, sem var
langtum minna en mörg undan-
farin ár.
Þrátt fyrir þetta hefir hvergi
nærri náðst það verð fyrir fisk-
inn, sem þurfti til þess að útgerð-
in bæri sig alment.
Á aukafundi í Sölusambandi ís-
lenskra fiskframleiðenda, sem hald
inn var í mars s.l., var það upp-
lýst, sem alment álit útgerðar-
manna, að lágmarksverð, sem
þyrfti að fást fyrir fiskinn með
þáverandi aðstöðu, væri minst 30
aurar fyrir kg. af fullsöltuðum
þorski fob., eða 90—100 krónur
fyrir skippund af verkuðum þorski
no. 1 og 2 saman fob.
En verð það sem alment hefir
fengist fyrir fiskinn á þessu ári,
er sem hjer segir:
Fyrir saltfisk (línuþorsk) 26—
28 aura fyrir kg. fob. Fyrir Spán-
arverkaðan fisk 85.00 kr. fyrir
skpd. no. 1. Fyrir Spánarverkaðan
fisk 77.00 kr. fyrir skpd. no. 2,
eða meðalverð rúmar 80 krónur
pr. skpd.
Til Portúgals hefir ekkert verið
selt af því sem þurkað var af
þessa árs framleiðslu, en það sem
selt var á árinu af fyrra árs afla,
seldist fyrir kr. 72.00-—75.00 no.
1 og kr. 64.00—67.00 no. 2.
Meginið af fislti þeim, sem nú
er eftir á Suðurlandi, verður send-
ur til Ameríku. Yerður hann að
vera svo liarðþurkaður, að taka
verður hann í þurkhús til þess að
herða á honum, vegna þess að
ekki er gerlegt að herða hann nóg
við sólarliita.
Hefir þetta mikinn aukakostn-
að í för með sjer og einnig ljett-
ist fiskurinn verulega. Hefir S. I.
F. reiknað út hvað verðið til Ame-
ríku jafngildir miðað við fislc á
öðrum þurkunarstigum, og mun
greiða það verð til þeirra fjelags-
manna, sem ekki hafa aðstöðu til
þess að herða fiskinn sjálfir í
Ameríkusölu.
Ameríkuverðið miðað við önn-
þorskútgerðina á næsta ári, þá
vildum við benda á eftirfarandi:
Aflamagnið er ekki hægt að sjá
fyrir, en það hlýtur þó að fara
afar mikið eftir þátttöku J útgerð-
inni.
Verðlagsliorfur á saltfiski virð-
ast svipaðar og á þessu ári, þó
veldur þar miklu um hvernig fer
með Spánar-markaðinn. Viljum við
benda á í því sambandi að að-
kallandi er orðið að senda versl-
unarfulltrúa til þess hluta Spán-
ar, sem er á valdi Franeo, og
minnum á samþykt, sem gerð var
'á aðalfundi S. í. F. um það efni.
Með verðlag og afsetningu á
öðrum sjávarafurðum en fiskin-
um, lítur mjög illa xit. Lýsi ligg-
ur þurkstig fob. ur mikið óselt ennþá frá síðustu
7/8 þurk.
Ameríka. Portúgal. Bilbao. fiskur.
Þorskur no. 1 kr. 94.40 83.00 78.00 76.35
Þorskur no. 2 kr. 86.00 75.00 70.00 68.35
Þorskur no. 3 kr. 77.60 67.00 62 00 60.35
Þorskur no. 4 kr. 69.20 59.00 54.00 52.35
Verðið er miðað við skippund vertíð og mjög slæmt útlit með að
(1601 kg.) af fiski fríttum borð. selja það fyrir viðunandi verð, og
Þess skat getið til skýringar að jafnframt framleiðslu næsta árs.
Bilbao-fiskur er á því þurkstigi, Er því alt útlit fyrir að verð á
sem alment er kallað „fullþurkað- lifur verði mjög lágt i næsta ári
ur‘ ‘ fiskur, og þarf 250 kg. af Sama er að segja um hrogn. Það
ar
fullstöðnum saltfiski í skippund
af honum.
Á Suðurnesjum er nú eftir um
3/5 (þrír fimtu hlutar) af fiski
þeim, sem verkaður var þar í sum-
ar (og er það meira en var eftir
á sama tíma í fyrra).
Af þessu sjest að fiskverðið í
hefir verið lítið hærra en s.l.
ar, að undanskildum þeim fiski,
sem seldist til Spánar. En að sú
sala náðist má telja sjerstakt happ,
eftir því sem ástandið er þar, og
vafasamt að reikna með þeim
markaði fyrir næsta ár. En þó
vantaði á þeirri sölu um 10 krónur
á skippund til þess að framleiðslu-
verð næðist samkvæmt framan-
sögðu.
★
liggur mikið óselt af þeim bæði í
Noregi og Frakklandi (og einnig
lítilsháttar hjer) og er því afar
hætt við að erfitt verði með af-
setningu á þeim á næsta ári. Bein#
er svipað að segja um. Má áætla
að verðlækkun á þessum afurðum
nemi sem' svarar 6—8 krónum á
fiskskippund á næsta ári, miðað
við verðlag þessa árs.
Heildarútlitið er því mjög slæmt
fyrir næstu þorskvertíð. Það virð-
ist vanta um 30 krónur á hvert
fiskskippund, frá núverandi verði,
til þess að útgerðin geti yfirleitt
borið sig.
Eina vonin hjá útgerðarmönn-
um, er því nú að gerðar verði ein-
hverjar þær ráðstafanir, sem geri
það mögulegt að þessi verðhækk-
Við þykjumst nú hafa sýnt fram náist ísL krónum? eða eitt-
Í!ð-afÍTaffn’ T6ílag 0g_afrtn:'hvað Þa8> sem gerir sama gagn
fyrir útgerðina.
ing á fiskinum á þessu ári, hefir
ekki verið þannig að sjerstök á-
stæða sje til þess að hælast yfir
því, eða að gleðjast sjerstaklega
yfir „velgengni“ xitgerðarmailna.
Því að sannleikurinn er sá að af-
koman hefir verið sáralítið betri
en árin á undan, og undantekning-
arlítið mjög mikið tap á útgerð-
inni. Það hjálpaði þó mikið að
gott verð var á lifur og hrognum
á s.l. vertíð.
Vafalaust hefði mátt selja nokk-
uð meira magn af fiski á þessu
ári, hefði það verið fyrir hendi,
en það hefði þá að líkindum jafn-
framt lækkað meðalverðið á fisk
inum.
Hvað viðkemur útliti fyrir
Byggja útgerðarmenn einkum
vonir sínar á milliþinganefnd
þeirri, sem nú er að fjalla um
þessi mál. Þeir treysta því að
liún sjái og skilji svo vel hina
brýnu nauðsyn þess fyrir alt land-
'ið að iitgerðin geti lialdið áfram og
aukist frá-því sem nú er, og geri
því einhverjar þær tillögur í þess-
um málum, sem geri það að verk-
um að útgerðin. fái borið sig.
Væri þá æskilegt að hún íyki
störfum og birti tillögur sínar fyr-
ir vertíðarbyrjun, því að það gæti
orðið til þess að flest fiskiskip
FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.