Morgunblaðið - 26.10.1938, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.10.1938, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Míðvikudagur 26. okt. 1938^ 25 ára afmælisblað Morgunblaösins. Menn eru vinsamlega beðnir að skila aug- lýsingum hið allra fyrsta. Timburverslun i P. UJ. ^acobsen & 5ön R.s. Stofnuð 1824. jjj Sínmefni: Gíxafurn — 40 UplancUgade, Köbenhavn 8. Íg Selur túnbur í stærri og smærri sendingum frá Kanp- Hl mannahöfn. --- Eik til skipasmiSa. - Eiimig heila Hl. skipsfarma, frá Syiþjóð og Finnlandi. i! Hefi verslað við ísland í circa 100 ár. Xil Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis er altaf best að aka með okkar ágætu bifreið- um. í bifreiðunum er miðstöðvarhiti og útvarp. 9ími 1580. 4 Sleiodór. Ný kenslubók í reikningi: Dæmasafii fyrir Alþýðu- ó'g gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. AltNLAUGSSON Og ÞORST. EGILSON. Gullbrúðkaup Málfríðnr Bjarnadóttir og Snæbjörn Jakobsson. Gullbrúðkaup eiga í dag heið- urshjónin Málfríður Bjarna- dóttir og Snæbjörn Jakobsson á Norðurbraut 27 B í Hafnarfirði. Málfríður er fædd 25. júlí 1863 í Bakkakoti á Seltjarnarnesi, Snæ- björn 26. mars sama ár að Seli við Reykjavík og áttu því bæðí 75 ára. afmæli á þessu ári. " Þau bjuggu fyrst á Seli, en svo í litlu hósi við Pramnesveginn bjer í Reykjavík, sem lengst af var kallað Framnes (nr. 9), Snæ- björn er steinsmiður, en hefir ann- ars stundaö alla algenga vinnu, m. a. sjómensku lengst af ajfinn- ár. Þau hafa ekki borist mikið á um æfina, heldur lifað lífi sínu kyrlátlega í stnrfsemi og reglu- semi. Bnginn mun g^tíf^éíri’á að öðru en góðu. Þau hafa aldrei bu- ið Við mikil efni, en þó áltaf verið frékar veitandi eh þiggjandi. Þau eignuðust tvö börn og komu þeim til menta: Bjarnai, lækni í Hafnarfirði, og Uuðrúuu, konu Oskars , Einarssonar; læknis.r ;Bæði eru þau víða. þekt fyrir gáfur og mannkosti — en þau eru aðeins Málfríður og Snæbjörn erídurborin í yngri kynslóðinni. Ennfremur hafa þau hjónin alíð upp fjögur börn, Nikulás Jakobs- son, bróður Snæbjarnar (nú lát- inn), Aðalstein Bjþrnsson vjel- stjóra, nú síðast á Bsju, Ólafíu Steingrímsdóttur, sem nú er gift kona: á Plateyri, og Tómas, sem enn et hjá þeim. Til Hafnarfjarðar fluttust þau hjénín skömmu eftir að Bjárni sonur þeirra settist þar að, 1918, og hafa átt þar heima síðan. Þau mun ekki berast mikið á, nú frek- ar en áður, og þó að fáir af hin- um mörgu vinum þeirra geti litið inn til þeirra á þessum merkisdegi, munu þeir þó allir hugsa til þeirra með einlægri hlýju og besth árn- aðaróskum. . i Iþróttir og pólitík London í gær F.tJ. þróttasamband Tjekkóslóvr akíu, hin svonefnda Sokol- hreyfing, virðist vera í þann veginn að taka upp stjórnmála- lega starfsemi og stefnuskrá fjandsamlega Gyðingum. Nefnd, sem starfar á vegum fjelag- auna stingur upp á því, að allir Gyð- ingar sem komið hafa til iandsins sið- án 1914‘, ' Vérði reknir úr landi, Ög e’rin- ;|remur að aðgangur að skólum og hverskyns opinberri Sfcarfsemi verði tak hiarkaður fyrir Gyðinga. Skriílegt námskeiö í brjefritun á þýsku Bókaverslun , Isafoldarprent- i smiðju hefir ákveðið að efna til námskeiðs í brjefritun á þýsku. Námskeið þetta er með nokkrum nýjungabrag fyrir oss Isiendinga, og hafá ekki, svo kunnugt sje, verið haldin hjer á landi nám- skeið með sama kætti. Námskeið- inu er liagað líkt og námskeiðum hinna svonefndu „korrespondanoe- skóla“, sem; þektir eru eriendis. Gert: er. ráð iyrir að netnandinn hafi mokkra: nndiribúningsþekkingu á þýsku. • 1 ■ VogTia 'Staðháfcta hjer, erú fjölmargir ekki þannig settir, að þeir geti tekið ,þátt í skplanámi, eða aflað sjer til- ságnar, í máhua, með tímakenslu eða þl u. 1. Aðrir eiga þess . ekki ;kost .sök- uni annríkis. Enn öðrum háir fjeleysi. Ná'mskeið' það) sém hjer um ræSir, er miðað við þáð, að gerá serii fléstum kleift, að verjá tomstundum sínúm til gagnlegrar mentunar. Með því dð nám- skeiðið fér fram skrifléga, gétá menn, hvar sem þeir eru búsettir á laridinu. tekið þátt í náminu með fullum árangri. 1 Námskeiðið, ,er að því leyti ótírna- himdiö. að það má ljúka náminu á iingum eða skömmum,. tíma, eftir því sem á stendui; fyrir nemandanum. Nemandinn getur valið sjer hvaða tíma sólarhrings sem er til námsins, eftir því hvemig daglegum störfum hans er háttað. Þannig á annríki ekki að geta hindrað nednn frá þátttökri.! Kenslugjald er ltr. 30.00. Námskeið- ið svarar til um 50 tíma kenslu.. Hjer má því fullyrða, að einstakt tækifæri sj.e í boði til að verja tóm- stundum sínum vel. Nemandinn þarf engrar annarar til- sagnar en þeirrar, sem bækur nám- skeiðsins og kennarinn lætur þeim í tje. - [Mrin ekki að éfa, að hjer er kær- komið tækifæri fyrir unga versluriar- metín, sjerstaklega til að afla sjer framhaldsnáms í brjefritun á þýsku. 'M i : ■••".,01 18 MANNS FARAST I FLUGSLYSI. London í gær. FU. regn frá Melbourne í Ástralíu hermir, að ein af stærstu flugvjelum Ástralíu hafi farist ná- lægt Melbourne. Rakst hún á klettabelti í fjallshlíð í dimmviðri. Allir, sem í flugvjelinni voru, biðu bana, áhöfn fjórir menn og fjórtán farþegar. Meðal farþeganna var ástralsk- ur bingmaður, þrír kunnir lög- fræðingar og þrír kaupsýslumenn. —Deyfing— með rafmagni Kalundborg í gær F.Ú. I fregn frá Moskva segir, að læknum þar í borginni hafi tekist að deyfa hest með rafmagnsstraumi undir hol- skurð, þannig að um full- komna deyfijngu var að ræða. Straummagnið var 6,25 milli ampere og spennan 18 til 20 volt. NOKKUR ORÐ UM FISKSÖLUMÁLIN. FRAMH. AF FIMTTT SÍÐU. þjóðarinnar kæmust til þátttöku í fiskveiðunum á næstu vertíð. Til þess að gera fólki ljóst hve mikið ríður á að þáttakan í út- gerðinni geti orðið sem almennust,. þá viljum við aðeins benda á, að 2—3 vjelbátar, sem ganga á ver- tíð og afla í meðallagi, framleiða eins mikinn gjaldeyri og þarf til kaupa á. byggingarefni því, sem nú er mest talað um að vanti til Reykjavíkur og virðist standa bænum, fyrir þrifum. En á síðustu vertíð lágu á milli 50—60 stórir vjelbátar og 1 í n u v ei ð a g u f u.s k i p sern ekki voru notuð til þorsk- ýeiða. p. t. Reykjavík, 21. október 1938- Ólafur Jónsson, Saudgerði. Finnbogi Guðmundsson, Gerðum. Elías Þorsteinsson, Keflavík. DANIR OG ÞJÓÐABANDALAGIÐ. Khöfn í gær F.Ú. anska stjórnin hefir skipað 12 manna nefnd með fulltrúum frá öllum fíokkum tií þess að ræða afstöðu ríkisins til Þjóðabandalagsins og eflingu norrænnar samvinnu og á hún að skila þinginu áliti. „Skíðakappinn“ heitir skáld- saga, sern nýlega hefir verið gef- in út á ísafirði. Sagan er éftir Mikkjel Fönhus, en Gunriár And- rew þýddi söguiia. Eins og nafn söjgurinar beridir til fjallar hún um skíðafólk og skíðaíþróttina. -------------------------- ’’ wl Jjttar,ðtml>la$t$ fcxmuj, ■bxxmrLCu clcuCp <-------------------->

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.