Morgunblaðið - 26.10.1938, Qupperneq 7
Miðvikudagur 26. okt. 1938.
7
? t
♦ -......................-
*%
f
I
Góð fbúð.
f 3 herbergi, eldhús, bað, X
X ^
er til leigu 1. nóvember
v - nálægt :!•
I
$ Tilboð sendist til afgr. ♦!•
í
, *
f
X
$ a góðum stað
| Miðbænum.
1
í
blaðsins, merkt:
Géð íbúð.
V
,*Kw»t*»w***»H****>****tH»*,’»H*'M*MÍM»*4***»H«‘M***«*****JM***«Htf
fljartanlega þakka jeg
<)llum þeirn Akurnesinguin og
Reykvíkingum, sem á allan liátt
veittu nijer óverðskuldaða vináttu
og aðstoð við andlát og jarðarför
konu minnar, Guðrúnar Jónsdótt-
ur, Sigurvöllum á Akranesi. Sjer-
staklega vil jeg þakka niínum
kjálpar- og velgjörðamanni, kaup-
manni Jóni Þorvarðarsvni, ásamt
konu lians Ilalldóru Guðmunds-
■dóttur og systrum henuar Ingi-
Ibjörgn Guðmunds og Sigurbjörgu
Guðmundsdóttur, fyrir allra þeirra
trygð og höfðingskap, og bið al-
góðan guð af ríkdómi sínum að
launa þeixti fyrir öll gæði mjer
auðsýnd, er þeim liggur mest á.
Akranesi.
Guðtm. Þorsteinsson.
dhkin
oivopTac-oe
Lækjarg'ötu 2. Sími 3236.
mmmiiwiiimuniiimuiiumiumuiHuiHiniuuiiiimnHniaB
S 2
2 2
s Sel eins og að undanförnu s
Saltktot (
í kvartilum, hálftumium og S
beiltunnum úr bestu sauð- =
fjárplássum landsins.
1 Jóh. Jóhannsson I
2
Ij Grundarstíg 2. Sími 4131. I
2 S
Blandað
Hænsafóður
■ 'é Áf>L’
S
í sekkjum og lausri vigt.
vom
Laugaveg 1. Fjölnisveg 2.
Eest að auglýsa í
Morgunblaðinu.
MORGUNBLAÐÍÐ
Starfsemi
Lestrarfjelags
kvenna
Lestrarfjelag kvenna var stofn-
að árið 1911 og liefir því
starfað rúman aldarfjórðung hjer
í höfuðstaðnum. Altaf hefir verið
reynt að katipa góðar bækur og
hefir útlán á þeiin, samkvæmt árs-
skýrslum fjelagsins, verið 20—27
bindi á hvern lántakana til jafn-
aðar um árið, og er sú tala, á
bókasöfnum alrnént, talin mjög há.
Á fjelagsfuudum og sam-
komum liafa verið flutt, erindi og
fyrirlestrar um margvísleg efni
og mun óhætt að segja, að starf
Lestrarfjelagsins er nokkur menu-
ingarauki fyrir allmörg heimili
hjer í bænum. Til skamms tíma
hefir blað verið skrifað iunanfje-
lags og það lesið upp á fundum
fjelagsins. Hefir sumt af því síðar
verið birt á prenti í blöðum og
tímaritum. Þá er kunnugt að fje-
lagið hefir haldið uppi barnales-
stofu í 23 ár, og var bún úm Tangt
skeið eina barnalesstofan í bænum.
Studdi bærinn þá viðleitni með
nokkrum fjárstyrk. en síðastliðið
ár. er mikil þörf var á því að
stækka húsnæði barualesstofunn-
ar, auka bókakostiun og iauna
eitthvað umsjónarstarfið, sem alla
tíð hefir verið endurgjaldslaust af
fjelagskonum, þá sá bæjarráð sjer
ekki fært. því miður. að auka
styrkinn til lesstofunnar og varð
fjelagið því að leggja hana niður.
Seldi L. F. K. R. þá bænum barna-
bókasafnið og kúsg'ögn stofunuar
fyrir 1000 krónur, í þeirri vou, að
eigur þessai- ýrðu börnum bæjar-
ins til eínhverra notá.
Rókasafn Lestrarfjelagsins á nú
tæp 4000 biadi, því að síðustu ár-
in hafa verið teknar út úr safn-
inu allmargar bækur til þess að
rýma fyrir nýjum bókum. Er leít-
ast við. meðal annare, að kaupa
bækur, er við koma uppeldismál-
um og öðrum hagnýtum fræðum
um stðrf kvenua, því að oft hefir
það reynst erfitt að fá bækur um
slík efni í öðrum’ söfnúm bæjar-
ins.
Nú eru þeir tímar, að bækur og
tímarit eru í mög háu verði, eu
kaupgeta fjelagsius eykst auðvitað
að sama skapi og f jelagatalan vex.
Þess vegna eru það vinsamleg til-
rnæli við konur þessa bæjar, yngri
sem eldri, að þær kynni sjer starf
Lestrarfjelagsins og1 gangi í fje-
lagið. Góð bók, sem kemur inn á
heimilið, er ómetanleg — styttir
stund og veitir fróðleik og ódýra
skemtun.
Bókasafn L. F. K. R. er á Amt-
mannsstíg 4. í húsi frú Aðalbjarg-
ar Albertsdóttur, og er það opið
til útlána mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga kl. 4—-6 og mánu-
dags- og miðvikudagskvöld ltl.
8—9.
Konur, dragið ekki að ganga í
fjelagið. Ársgjaldið er kr. 10.00
og má greiða það í tveunu lagi.
Stjórn L. F. K. R.
Hjónaband. S.l. föstudág voru
gefin saman í hjónaband lijer í
bænum ungfrú Aðalheiður Ólafs-
dóttir og Jón Jónasson, bóudi að
Ytri-Reykjum í Miðfirði. TTngu
hjónin eru farin norður í Mið-
f jörð.
Dagbók.
I. O. 0. F. (spilakvöld).
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
NV eða N-kaldi. Úrkomulaust að
mestu.
Veðrið í gær (þriðjud. kl. 5) :
Súnnan lands og austan er vind-
ur freinur hægur NV og úrkomu-
láust veður. Á Vestfjörðum og
Norðurlandi er stiuningskaldi á
N eða N“A og- slydda eða sujókoma
á andnesjum. Hiti er um 0 st. norð
vestanlands, en 2—4 st. sunnan
lands. Djúp lægð og víðáttumikil
fyrir norðaustan landið.
Næturlæknir er í nótt Daníel
Fjeldsted, Hverfisgötu 46. Sími
3272.
Næturrörður er í Ingólfs Apó-
teki og Laugavegs Apóteki.
Sextugsafinæli á í dag Vilhjálm-
ur Vigfússou. Bergþómgötu 57.
SJkíðafjelag Reykjavíkur. Aðal-
fundur fjelagsins verður haldinn
í Oddfellowhúsinu niðri kl. 8%
í kvöld.
Á veiðar fóru í gær togararnir
Bragi, Hannes ráðlierra og Sviði.
Skemtifund heldur Kuattspyrnu
fjelag Reykjavíkur í kvöld kl.
8V2 í K. R. húsiuu (niðri). Til
skemtunar verður m. a., að ungfrú
Bára Sigurjónsdóttir sýnir ýmsa
dansa, svo sem írska, rússneska,
Lambeth Walk o. m. fl. Hr. Bene-
dikt'• Jakobksoú fimleikastjóri flyt-
ur erindi urn íþróttir. Þá verðúr
lesinn upp kafli úr hinni spenn-
andi skáldsögu. sem K. R. er að
gefa út núua. Að lokum verður
„snúningur“. Fundur er aðeins
fyrir K. R. fjelaga.
í happdrætti K. F. U. M. og K.
í Hafnarfirði var dregið í gær, og
hlutu þéssi úumer vinninga: nr.
4971 rafsuðuvjel, 4095 Ijósakróna,
2981 kommóða, 3649 Yz tonn af
kolum, 254 25 kr. í peningum,
1390 10 kr., 3636 5 kr„ 4738 5 kr„
4092 5 kr. og nr. 3252 5 kr. Vinu
inganna sje vitjað til Jóels Ing-
varssonar, Strandgötu 21, Hafn-
arfirði.
Dómarapróf í kaattspyrim. Á
sunnudaginn kemur á að fara
fram dómaraprof í knattspyrnu,
nmnnlegi hlutinn. Dómarar eru
Guðmundur Ólafsson, Guðjón Ein-
arsson og .Jóhamies Bergsteins-
son, Meðal þeirra, sem ganga und
ir prófið að þessu sinni, eru:
Hrólfur Benediktsson, Jón Magn-
ússon, Guðmundur Sigurðsson,
Baldur Möller og ef til vill fleiri.
Ef einhverjir, sem hafa í hyggju
að ganga undir prófið. hafa ekki
tilkynt það ennþá. eru þeir beðn-
ir að gera Guðjóni Einarssyni að-
vart.
Hjúkrunarkvennablaðið, októ-
ber heftið, er koinið út og flytur
þessar greinar: Minningarorð um
Guðnýju Jónsdóttur yfirhjúkrim-
arkonu á Kristneshæli. Um vita-
mín, fyrirlestur eftir Kristinn
Stefánsson lækni og Lækningatil-
raunir við lungnaberkla.
Útvarpið:
Miðvikudagur 26. október.
10.00 Veðurfreguir.
12.00 Hádegisútvarp.
15.00 Veðurfregnir.
18.15 fslenskukensla.
18.45 Þýskukensla.
19.10 Veðurfregnir.
19.20 Hljómplötur: Lög fyrir fiðlu
og celló.
19.50 Frjettir.
20.15 Kvöldvaka:
a.) Skúli Þórðarson magister:
Víg Spánverja á Vestfjörðum
1615.
b) Brynjólfur Jóhannesson leik-
ari: Hvarf sjera Odds á Miklá-
bæ. Kvæði Einars Benedikts-
sonar. Upplestur.
e) Pálmi Hannesson rektor: Úr
„Úraníu“. Upplestur.
d) Sönglög og hljóðfæraleikur.
(22.00 Frjettaágrip).
22.15 Dagskrárlok. :
HITLER í VINARBORG.
London í gær F.Ú.
itler kom til Vínarborgar um
miðdegi í dag. Hann kom
frá þeim hjeruðum Tjekkósló-
vakíu, sem Þjóðverjar fengu, og
næst eru Bratislava. Heimsótti
Hitler bækistöðvar þýskra her-
manna í þessum hjeruðum og skoð
áoi víggirðingar.
Þriðji hluti allra íbúa jarðar
borða með hníf og gafli. Annar
þriðji hluti mannskynsins borðar
méð einhverskonar mataráliöldum
og loks jetur einn þriðji hluti íbúa
jarðar iueð' tómum fingrunum.
i Gullbringusýslu f
Hjeraðsmót Sjálfstæðismanna í Gullbringusýslu verð-
ur haldið í Ungmennafjelagshúsinu í Kefiavík sunnudag-
inn 30. október næstkomandi, og hefst kl. 3 e. h.
Af hendi miðstjórnariniiar flytja þar ræður aiþingis-
mennirnir Ólafur Thors, Ártti iónsson og Pjetur (Mteeen
og prófessor Bjarrai Benediktsson. Auk þessa verða frjáis
ræðuhöld, einsöngur, tvísöngur og hljóðfærasláttur.
Allir Sjálfstæðismenn í Gullbringusýslu velkomnir
meðan húsrúm leyfír.
Samskonar mót fyrir Kjósarsýsiu verður síðar auglýst.
Miðetjórn Sjálfsfcæðisflokksins.
Hafið næga birtu yfir þvottasJkÁJliuiini.. Þjer getið veitt
yður þ«ð, því Osram-D-1 jósfeúlam. gefur ódýra birtu.
Biðjið ávalt um
gæðakúiuna heitns
frægu: inman-matta.
Ðekc&mm Jéúiutia með áfyjfyðatdmtfiiúwtn,
sem teytyCjic tii&a sicaumeyJsiu
Hjartans þakkir til allra, fjær og’ nær. er veiítu hjálp og
vinarhug við andlát og jarðarför
Guðmundar Sttorrasonar frá Læk.
Sigríður Bjarnadóttir og börn.
/