Morgunblaðið - 26.10.1938, Page 8
8
Miðvikudagur 26. okt. 1938L
MORGUNBLAÐIÐ
Á þingi klæðskera, sem haldið er nýbyrjuð að framleiða rabar-
var nýlega í Liverpool, var því barakjarna til að setja í konfekt.
haldið fram að karlmaður sem Þetta nýja konfekt á miklum vin-
vildi vera vel til fara yrði að eyða sældum að fagna í Englandi.
Yq hluta af tekjum sínum í föt. j
Ekki voru allir sammála á þing- j Lögreglan í Búdapest hefir hing-
inu um þetta og m. a. upplýstist, að til drepið alla flækingshunda
að leikarinn, Jack Buchanan, sem borgarinnar með því að gefa þeim
talið er að gangi sjerstaklega vel eitur. Nú hefir lögreglan fengið
til fara, noti aðeins 600 krónur á nýtt áhald til að drepa hundana
ári í fatnað. með rafmagni, er það einskonar
★ rafmagnsstóll.
Eftirlitsmaður á náttúrugripa- -^r
safni einu í Ameríku var rekinn ' Þýskur vísindamaður, sem hefir
úr stöðunni fyrir drykkfeldni. verið á rannsóknarferð í Himal-
Hann hafði lagt í vana sinn að ayjafjöllum, skýrir frá því að ekki
drekka spíritusinn, sem geyma sje óalgengt í sumum hjeruðum
átti náttúrufræðigripinu I. Á þar, að konur hafi 4—5 eigin-
skömmum tíma hafði hann drukk-! menn í einu, og eru karlmenn-
J °
ið upp 400 flöskur af spíritus. j irnir látnir vinna öll innanhúss-
★ j störf. Kvenfólkið á þessum slóð-
Hænsnaræktarsnillingur einn í um eru skessur að vexti, en karl-
Ameríku hefir fundið upp nýja \ arnir dvergvaxnir.
tegund af hænsnafóðri, sem hefir j ^
þau áhrif á hænurnar, að þær j Faruk Egyptalandskonungur er
verpa eggjum sem eru græn að . nú að læra að verða flugmaður
lit. Egg þessi eru mjög í tísku og fer kenslan fram í herflug-
fyrir vestan um þessar mundir og skólanum í Kairo.
hænsnaræktarmaðurinn græðir á J
JCduns&ajiue
Prjón, hekl og alskonar
handavinna tekin í umboðssölu.
Versl. og saumastofan „Eygló“,
Laugaveg 58.
Kaupum flöskur, flestar teg-
undir, soyuglös, dropaglös með
skrúfuðu loki, whiskypela og
bóndósir. Sækjum heim. Versl.
Hafnarstrætí 23 (áður B. S. I.)
Sími 5333.
Útvarpstæki, notað, óskast
til kaups. Uppl. í síma 1295.
tá og fingri. j Kaupmenn í London eru í mikl-1
t ★ i um vanda staddir vegna þjófn-:
Easton heitir verkfræðingur einn aða í búðum, sem stöðugt fara í
í Brasilíu, sem hefir fundið upp j vöxt þar í borg. Reiknað er með
Blómlauka og Rabarbar-
hnausa hefi jeg til sölu. Jóhann
Schröder. Sími 4881.
Nýkomið: Dömutöskur, Ráp-
töskur, Peningabuddur, Seðla-
veski. — Versl. Goðafoss, sími
3436. Laugaveg 5.
Silkinærföt frá 5,75—8,50.
Undirkjólar frá 4,85—13,25.
Náttkjólar frá 12,50—22,50.
Silkibuxur frá 3,00—4,75. Silki-
sokkar frá 2,50—7,50. Slikibolir
frá 2,50. Vasaklútar frá 0,35.
Versl. Goðafoss. Sími 3436.
Laugaveg 5.
Bókin „Himins hlið“ óskast
keypt. A. v. á.
Motiv, svo sem Mickey más,
skip. akkeri, kanínur o. fl. —
Vesta, Laugaveg 40.
Rykfrakkar karla, nýtt úrval
á kr. 44.00, 49.50. 59.50. 74.50
og 108.50 úr alullarefni. Vesta,
Laugaveg 40.
Geri við byssur og fleira þess-
háttar. Bjarni Helgason, Lauga-
veg 64 (Reiðhjólaverkstæðið).
Sauma kápur og kjóla. Einn-
ig allskonar barnafatnað. Tveir
lærlingar geta komist að. —
Saumastofan Bræðraborgarstíg
19.
Kjólar, og annar kvenna- og
barnafatnaður saumaður Banka
stræti 12. Anna Jónsdóttir
(gengið inn frá Ingólfsstræti).
Skriftarskólinn. Sími 5328..
Jóhanna Ólafson..
Saumanámskeið byrjar 1.
nóvember. — Saumastofan
Bræðraborgarstíg 19.
Fóta-aðgerðir. Geng í hús og
veiti alskonar fóta-aðgerðir. —
Unnur Óladóttir. Sími 4528.
Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti
19, gerir við* kvensokka, stopp-
ar í dúika, rúmföt o. fl. Fljót af-
greiðsla. Sími 2799. Sækjum,
sendum.
Kjólar, sniðnir og saumaðir.
Margrjet Guðjónsdóttir, Sel-
landsstíg 161.
því, að í stórum vöruhúsum sjej Tölur, hnappar, spennur. —
Fjölbreytt úrval. Hvergi lægra
verð. Vesta, Laugaveg 40.
stolið fyrir um 1000 krónur á
viku. Margir búðarþjófar eru
staðnir að verki og það hefir sýnt
nýtt sjálfvirkt útvarpsáhald til að
setja í flugvjelar og sem sendir
út neyðarmerki af sjálfu sjer, ef
að flugvjelin þarf að nauðlenda.
Áliald þetta er stuttbylgjusendari, sig, að karlmenn, sem stela í búð-
sem fer í gang um leið og flug- J um, stela nær eingöngu flibbum j
vjelin verður fyrir óeðlilegum! og slifsurn.
linykk. 1
★ ■ Franski kvikmyndaleikarinn
I útjaðri Parísarborgar er búið Maurice Ghevalier hefir verið
að byggja hús, sem verður notað gerður að riddara heiðursfylking-
sein kirkja, leikhús og kvikmynda- arinnar frönsku. Ástæðan er sú,
hús jöfnum höndum. Fyrir altar-!að hann hefir vakið svo milcla
inu í kirkjunni er komið fyrir
stóru tjaldi, sem nær frá gólfi til
lofts. Þegar tjaldið er dregið fyr-
ir er salurinn notaður bæði sem
leikhús og kvikmyndahús.
★
Stór enska konfektverksmiðja
athygli á Frakklandi erlendis. Til
gamans má geta þess, að riddari
er á frönsku „Chevalier“, svo nú
ber Maurice nafn með rjettu.
★
MÁLSHÁTTUR.
Háð er heimskra gaman.
Ódýrir frakkar fyrirliggj-
andi. Guðmundur Guðmundsson
dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll.
Kaupum flöskur, flestar teg.
Soyuglös, wKiskypela, meðala-
glös, dropaglös og bóndósir. —
Versl. Grettisgötu 45 (Grettir).
Sækjum heim. Sími 3562.
Kjötfars og fiskfars, heima-
tilbúið, fæst daglega á Frí-
kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent
heim.
Kaldhreinsað þorskalýsi sent
um allan bæ. Björn Jónsson,
Vesturgötu 28. Sími 3594.
Kenni ódýrt: íslensku,.
dönsku, ensku, þýsku, stærð-
fræði. Les með skólafólki. Und-
irbý utanskólapróf. Til viðtals
eftir kl. 20. Páll Jónsson, Leifs—
götu 232.
SoftaS-fundií
Vasaúr tapaðist s.l. föstudag„
sennilega í miðbænum. SkilisU
til afgr. Morgunblaðsins.
Herbergi, með aðgangi að
baði og síma, óskast nú þegar
eða l. nóv. Tilboð merkt: „Fyr-
irframgreiðsla“, sendist Morg--
unblaðinu.
Munið Matsöluna í Tryggva-
götu 6. Heitar máltíðir allan
daginn.
Mánaðarfæði 80 kr. fyrir
karlmenn og 70 kr. fyrir konur,
Garðastræti 47. Guðrún Eiríks.
Sw&tyMninffcw
Friggbónið fína, er bæjarins
besta bón.
y o u R \\\w
húsnæði, leigjendur,
rtúlkur í vist, neiii
endur eða kenlsu, '
kaupendur að ein-
hverju, sem þjer
viljið selja, eða
muni, sem þjer vilj- ij
ið kaupa, þá reynið I,
smáauglýsingar j /
M orgu nblaðsins,
Sími
1600.
1
lii;
jV \\i
Slysavarnafjelagið, skrifstofa
Hafnarhúsinu við Geirsgötu.
Seld minningarkort, tekið móti
gjöfum, áheitum, árstillögum.
E. PHILLIPS OPPENHEIM:
3.
MIUÖNAMÆRINGUR 1 ATVINNULEIT.
auðæfi eru án efa vel þekt víða. Jeg get vel ímyndað
mjer, að vínkaupmaður yðar eða bóksali vildu fegnir
veita yður atvinnu í eitt ár, gegn góðri þóknun“.
Ungi maðurinn ýar sýnilega orðinn æfa reiður og
roðinn í kinnum hans varð meira áberandi.
„Það er skilyrði, að jeg hafi ekki á nokkurn hátt
liagnað af auðæfum mínum, nafni inínu, eða fyrri
stöðu, og ef jeg gef út ávísun, eða snerti á peningum
mínum, er það ófrávíkjanlegt skilyrði, að jeg megi
ekki að neinu leyti hafa hagnað af því sjálfur, beint
eða óbeint. Jeg tek aðeins við stöðu sem atvinnulaus
maður að nafni Bliss. Ef jeg í þjónustu einhvers verð
var við, að jeg þekkist, skuldbind jeg mig til þess að
segja, strax upp. Og ef jeg snerti á fje mínu fyrir
sjálfan mig næstu tólf mánuðina, hefi jeg tapað veð-
málinu, og þjer fáið þessi 25 þúsund pund. Gangið
þjer að skilmálunum f ‘
Sir James kinkaði kolli með kaldhæðnissvip.
„Það kæmi sjer sannarlega vel fyrír sjúkrahúsið að
fá 25 þúsund pund“, tautaði hann.
„Þjer hafið skilið veðmálið og skilmálana?-'
„Fullkomlega!“
Bliss rjetti lækninum umslag með peningum, um
leið og hann bjóst til þess að fara. Sir James ýtti því
frá sjer óþolinmóðlega.
„Jeg get ekki tekið við peningum af yður fyrir svona
ráð“, sagði hann.
„Hversvegna ekki?“
„Vegna þess, að það eru engin líkindi, til þess að
þjer farið að ráðum mínum“.
Læknirinn reis á fætur og hringdi bjöllu, sem stóð
á borðinu hjá honum, um leið og hann sneri sjer að
gestinum með næstum því ókurteislegu látbragði. Hann
vildi losna við liann og leyndi því ekki.
Bliss fanst, sem væri hann að springa af tilfinning-
um, sem hann hafði ekki þekt áður. Bræðin gerði hann
orðlausan um stund. Síðan krepti hann hnefann og
sló í borðið með afli, sem enginn hefði ætlað sjúkling.
„Fyrir nokkrum sekúndum, voru líkindi til þess, að
þjer fengjuð fjeð fyrir sjúkrahús yðar“, sagði hann.
„En svei mjer, ef þjer sjáið nokkurntíma eyrir af því
úr þessu!“
„En veðmálið er gengið í gildi“, sagði læknirinn og
hrosti.
„Veðmálið er gengið í gildi“, svaraði Bliss ákveðinn.
„Og jeg ætla að vinna það!“
II.
Ernest Bliss var þungbúinn á svip, er hann gekk út
úr lækningastofunni. Honum tókst að sneiða hjá þjón-
inum og svalaði bræði sinni með því að skella hurðinni
á eftir sjer, svo dundi í.
Þegar hann kom út að bifreiðinni, rak hann bif-
reiðastjórann úr ökusætinu, settist sjálfur við stýrið
og ók með öruggri hendi, uns hann nam staðar, fyrir
utan skuggalegar lögfræðingaskrifstofur í Lineolns
Inn Field.
Hjá málafærslumönnunum „Crawley & Crawley“
þurfti liann ekki annað en nefna nafn sitt. Þá var
ungur fulltrúi, sem tók á móti honum, allur á hjólum.
Móttökurnar voru ólíkt virðulegri e:n þær, sem hann
hafði fengið hjá lækninum, og héfðu átt að ýta undir
jafnvægi hans og sjálfsvirðingu. Skrifstofustjórinn tók
við honum af fulltrúanum og fylgdi honum tafarlaust
inn til sjálfs forstjórans, Mr. Williams Crawley.
Ilann fagnaði honum með sínu blíðasta brosi, sein
hann geymdi allra bestu skjólstæðingum sínum.
„Kæri Mr. Bliss“, sagði hann og stóð á fætur með
útrjetta hönd. „Það gleður mig að sjá yður. Gerið svo-
vel að fá yður sæti í þessum þægilega stól og látið
fara vel um yður. Má jeg hjóða yður vindling?“
„Jeg þarf ekki þægilegan stól“, sagði Bliss og dró
lítinn stól að skrifborðinu. „Og jeg vil ekki reykja.
Jeg kem í mjög áríðandi erindagerðum“.
„Ef til vill út af Hanover Street verðbrjefunum —
leyfði málafærslumaðurinn sjer að segja.
„Nei, þau geta átt sig fyrir mjer! Þjer vitið, að jeg
hefi lítið skift mjer af því, hvað þjer gerið í þeim efn-
um. Og næstu tólf mánuðina mun jeg skifta mjer enn
minna af því en áður!“
Málafærslumaðurinn spenti greipar og beið eftir því
að Bliss hjeldi áfram.
„Heyrið þjer“, sagði hann. „Þegar skjólstæðingur
skreppur til Afríku eða eitthvað út í heim um tíma,
skrifar hann undir skjal, og þið sjáið um öll lians
málefni, meðan hann er í burtu: Er eltki svo?“
„Jú, það er hægt, með fullu umboði skjólstæðings-
ins“, sagði Mr. Crawley blíðlega.