Morgunblaðið - 29.10.1938, Page 2

Morgunblaðið - 29.10.1938, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. okt. 1938. Ijekkar biðja um aðstoð Hitlers og Mussolinis Úrskurð innan 24 kiukkustunda Eítir 6 mánuöi opnar New Yorksýningin i BíSoBÖIm von OlS i- F/tí fr'ifittcgitam- i t i $ ^ .TJÓRNIN í Pragý hefir stungið upp á jiví, a§; Þjóðverjum og ítöium verði falið áð felia úr- skurð innan 24 klst. í landamæraþrætu Tjekka ,,1/jpgverja. Tillaga þessi var sett fram í dag í svari jórnarinnar við orðsendingu ungversku stjórnarinnar rá því í gær.í W stjffit)RLIM UN TJEKKÓSLÓVAKÍU ? 1 V von- Ribbentrop utanríkismálaráðherra Þjóðverjá er íú staddur í Rómaborg og hefir í dag átt tal við bæði íussolini og Ciáno gréifa. Ciano greifi átti samtal við sdndiherra Ungverja í Rom í gær og aftur í dag. Snemma í dag barst sú fregn frá Róm að samkorxiulag hefði, orðið milli Itala og Þjóðverja uní það, að ráðleggja stjÖrninni í Prag að fallast á kröfur Ungverja og Pólverja um sameiginlég landamæri. En þetta er ekki hægt að gera meíi öðru móti en þyí, en að deyfa annað þvorf Pólverjum eða Ungverjum að Tjekka og Slóvaka. Rjett áður en von Ribbentrop kom til Rómaborgar í gær- . kvöldi, fór Perth lávarður, sendiherra Breta í Róm á fund Cianos greifa og tilkynti honum að breska stjómin liti svo á, áð bresk-ítalski sáttmálinn gæti gengið í gildi fljótlega. Er álitið að sáttmálinn eigi að ganga í gildi um .■ r , miðj^u lipv&mþpr* • rTT > . r.'fi’r-- ‘nnYvn fí L í sáttmálanum, sem gérður var í apríl, er tekið fram að hann muni ekki ganga í gildi fyr en, 1) samkomulag hafi orðið um Spán, og 2) Bretar héfðu viðurkent yfirráðarjett ítala í Ab- yssiníu. Engin ákveðin skýring hefir verið gefin á því, hvað átt er við með ,,samkomulagi um Spán“. En sú ákvörðun bresku stjórnarinnar að láta samninginn ganga í gildi, bendir til þess, að hún telji þessu skilyrði fúllnægt með því, að 10 þúsund italskir hermenn hafa verið kallaðir ,hþim frá Spáni. í tillögum, sem hlutleysisnefndin samþykti í sumar, var gert ráð fyrir, að báðum ófriðaraðiljum á Spáni Skyldi veitt hernaðarrjettindí, er heim- sendingu 10 þúsund sjálfboðaliða frá hvorum aðila væri lokið. í breskum blöðum sætir á- kvörðun stjórnarinnar jjip að láta sáttmálánh ganga 1 gildi allmikilli gagnrýni, þar sem vit- að er, að enn eru margir ítalsk- ir sjálfboðaliðar á Spáni, ítölsk hergögn og ítalskar flugvjelar. Rætt á þinginu. Ij.ondou.íji 'gser. PU; Akvörðun stjórnarimiar verður að ræðast í breska þinginu áður en áf framkvæmdiíhí :getur o/ðið. Mr. Chamberlairi forsætisráð- herra hafði gefið loforð um það, að málið skyldi verða rætt 4 ]>ingi, áður en frekarí ráðstafanir væru gerðar. Þingið næstu viku. kehnir sámaii í Þeir sem kynnu að haf.'i^ eftir- talda happdrættismiða frá hluta- yelt.11 Kyeunadeildar. Slysavarua- fjelagsins, erú góoiúsTéga heðnír að framvísa þeim fyrir na=stu mánaðamót á skrifstofu Slysa- varnaf jelagsins r' Ni| 48|, 286; 583; 774 og;1419., fT v>IT/ j; Tók við mutum frá Ungverjum? London í gær. FÚ. Utyrverandi forsætisráðherra Rutheníu, sem nýlega var neyddur til þess að segja af sjer vegna ágreinings, við tjekknesku stjórnina, hefir ver- ið tekinn fastur í Prag og er sakaður um landráð. Er honum gefið að sök að hafa tekið við fje frá útlendu ríki til endurgjalds fyrir þá við- leitni sína að koma Rutheníu undir útlend yfirráð. 'gO' Æ1 w jjáí ’M * Góðtemplarar í Hafnarfirði hfilda hina árlegu hlutaveltu sína í óóðtemplarahúsihu þar syðra í dag: JEttu góðtemplarar og vel- unnarar reglunnar að senda muni þá, sep geir'wtl^ð gefáútl .TýnJ Mathiesen, verslunarinnar. Þessi inynd ér áf hiiiú víðlenda sýningarsvæði hehnssýningarinnar í New Ýork, seift' verðiú- opnuð áð Ó íiiáiinðum liðnuní. Þar sem áður vóríi vörugeymsluskálar og hafnarbakkar, er mi að rísa upp heill bær tnéð stórkdstlegum hyggingum. Kostnaðurinn við undirbúnhig sýningarinnar hefir verið V 11-4 h .1.4 fe-.l ■úbí’ip áætlaður 1 miljarð dollara. « Heill hverfi i * 1 hættii vegna slórbruna Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. IMarseille í Suðpr-Frakklandi braust í dag út eíds- voði, sem um skeið geisaði á 500 fermetra svæði. Var jafnvel útlit fyrir, að hann myndi eyðileggja heilt borgachverfi. Eldurinn braust út kl. 2 í dag og var ekki búið að slökkva habn klukkan níu í kvöld. Vitað er þegar um fimm menn, sem hafa beðið bana, én yfir 20 manna er saknað. Eldurinn braust út í stóru verslunarhúsi við aðaígötu f)o¥gf- arinnar. Stúlkurnar, sem störfuðu í versluninni segja, að þær háfif ekki vitað fyr en þær voru umluktar eldhafi. Frá verslunar- húsinu breiddist eldurinn yfir götuna, í gistihús eitt, þar sem m.a. nokkrir þingmenn radika,l-sócialaflokksins dvöldu, þar á meðal Daladier, forsætisráðherra, Bonnet utanríkismálaráðherra og Herriot forseti franska þingsins. Allir íbúar gistihússins fengu skipun um að forða sjer og hugsa ekki um farangur sinn. Lögreg;laj skundaði til herbergja Dala- diers til þess að forða þaðan mikiívægum opinberum skjölum. Mikill mannfjöldi safnaðist saman á götunum og varð að kalla á herlið til að halda up.pi aga og reglu. Slökkviliðsmörin vjoru sóttir állá'leio tií Lyon og Toulouse. ! — Síðustu fregnir herma, aið slökkvíliðnu hafi tekist að njá yfirhönd •.yíiiry;í4ijinum. GREIDSLUFRESTUR Þing radikal-socíaláflókfesiÍs m ýyMarseilles, sem stendur var frestað í dag, til morguns Marchandeau, fjármálaráðh. skýrði þinginu frá því í morgun ap áður en ófriðarblikan kom á| loft í septémber, hafi verið búið áð koma á jáfnvægi á fjár- lög Frakka.ófriðarhættan héfði haft geigvænleg áhrif á fjár- haginn, svo að jafnvel myndi hafa yerið lýst yfir almennum greiðslufresti (moratorium), ef ekki hefði verið talið, að at- vinnuvegir Frakka hefði beðið ’tjén við það. Japanar hafa í hótunum við Frakka ---- Ijondon í gær. FÚ. Japanska stjórnin hefir lagt fram mótmæli við frönsku stjórniná vegna vopnasölu Frakka til Kína og telur japanska stjórn- in að vopnaflutningarnir fari fram um franska Indó-Kína. Mótmæli þessi lagði japanski sendiherrann í París fram í dag. Fnlltrúi japanska utanríkis- málaráðúiieýtisins "Sag'ði í dag, að frönsku stjórninni hefði hvað eft- ir'anUað vétið þent á þessar vopna- n ®þeim hjeldi áfram þó að frönsk yfirvöld hefðu hvað ei'tir amritfi verið beðin um að stöðvá^þær. Hann hætti því við, áð jaþariská- stjóriiiö'’0' áéSfldí sjer rjétt tii þess að gérfa livaða ráð- stafanir sem hún teldi þurfá til þeés að biridá emlá á þetta ástand. Sömuleiðis mundi jápanska st.joimin ékki teljá ]>að brot á.riéin- um samningi ;þó hún tæki Hainari- evju. Er hún álitin frönsk eign, þó: þar sje að: riafninu tii 'kínversk stjóm| wuA>ö ‘i’úÍ.0 5vyc{ l : Fulltrúinn bar á móti þeim orð-f romi, sem borist hefir frá Tokio, 8 O ja^febðtljydÍiQií^iæri flHfcga I llíri1Í ...., Kína fyrir velvilja þann, sem þessi riki hefðij...,sýnt;„ Japaii^ með- am á, st.ýfjöklinni stóð., ,úfj& Sjálfstæðismerin og koriur fjÖl- mentia á skemtifundinn að Hótel Borgíkvöid. áuTmHa

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.