Morgunblaðið - 29.10.1938, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 29. okt. 1938,
Hvað á jeg að hafa f
sunnudagsmatinn ?
FJÖREPNI. — í eggjarauðu er irikiS af fjörefnum, mest
af A og B. Eggjahvítan er nær gjörsneydd fjörefnum, en eigi
aS síður ágætt næringarefni. Egg eiga að vera linsoðin. í kjöti
ber mest á f. fjÖrefni úr C-flokknum og starfsefninu c úr A-
flokki. En hjörtu, nýru, lifur, bris, heili, lungu og frjóvkirtl-
ar eru mjög auðug að fjörefnum. Ber þar mest á D og E f jör-
efnum. Er því „innmatur" miklu hollari en sjálft kjötið —
einkum taugakerfinu.
Panttð matinn tímanlega.
Úr daglcga lífinu |
luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiinnimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiii
oooooooooooooooooc =
Nýlf
Alikálfakjðt
Nýtt Dilkakjðt
Ný Svið s
Lifur - Hjðrtu
Buff — GuIIasch
Steik — Hakkbuff
Rófur — Kartöflur.
Gleymið ekki
ódýra kjötinu.
Kjötbúðín
Herðubreíð
Hafnarstræti 4.
Sími 1575. =
©oooooooooooo-c-oooo I
Nýlf
Nautakjðt
Kðlfakjöt
Hangikjðt
Saltkjðt
Hvftkál.
| Svfnakjöt
| Alikálfakjöt
(Kjðt & Fískttt|
1 Símar 3828 og 4764. |
iiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimíiT
niiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
1
s Sel eins og að undanförnu §j
1 Salfkföf |
j| í kvartilum, hálftunnum og §j
i heiltunnum úr bestu sauð- 1
fjárplássum landsins.
=Jóh. Jóhannsson I
= Grundarstíg 2. Sími 4131. §§
miiiiiiiimimimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimmiimmiiimiuiii’
ivmiÐmmnmmmmiiiiimiiiiiiiimiiimumuiumimiiimim
í
Hangikjðt
Saltkjðt
I
| Nýsviðin ■vl« j
f =
11
X —
T =
t i
'i i
t 1
t =
1* =
X =
* =
•:• =
Ý =
•:• =
ý =
t i
t I
& M
Grísakjðt
Ný lifur
Svið
Nýslátrað
Naufakjöf
Nýslátrað
DiIkakfUt
Flestir kannast viö rithöfundinn
danska og blaðamanninn Peter Nansen.
Hann var einn af þeim ritfæru og bug-
myndaríku mönnum, sem komu fótum
undir dagblaðið „Politiken“. Margt var
brallað á þeim fyrstu árum blaðsins
til þess að vekja athygli á blaðinu, eins
og eftirfarandi saga bendir til. Það
höfðu um skeið verið viðburðalitlir tím-
ar, og lítið aS setja í blaðiS, eins og
oft vill verða um hásumariS. Þetta var
árið 1886. Þá birti „Pol“. eftirfarandi
frjett undir fyrirsögninni: „Flugan,
sem syngur“.
„Vardö 24. júlí 1886.
Margt gerist undarlegt í náttúrunnar
ríki, bæði í því stóra og eins í því
smáa. Umræðuefni dagsins, sem hjer
er á allra vörum, og allir tala um með
'undrun og gleði, er fluga, sem fangi
einn í Vardöhus hefir kent að syngja.
Fanginn heitir Hans Dölen.
Hans Dölen var mjög feginn þessum
fjelaga, er hann hafði fengið í hið
dapurlega fangelsi.Hann gaf þessu litla
skorkvikindi af mat sínum og hafSi afl
því dægrastytting, að kenna því ýmsar
kúnstir. Ekki leiS á löngu uns flugan
hafði lært að standa á afturfótunum
og steypa sjer kollhnýs.
Flugcm lœrir að syngja.
Hans Dölen hefir laglega söngrödd,
og hefir gaman af að syngja ættjarð-
arljóð. Einkum þreytist hann aldrei á
því að syngja: „Ja vi elsker dette
Landet", eftir Björnson. Þegar hann
sat í klefa sínnm og söng þetta lag, tók
hann eftir því, að flugan veitti því
eftirtekt. Hún hlustaði á hann. Og þeg-
ar hún hafði hlustað um stund, þá
flaug hún alt í einu npp, en það var
ekki vani hennar, og þaut suSandi um
klefann.
Nú tók hann tií óspiítra málanna við
kensluna. — Hann endurtók hvem tón
sennilega þúsund sinnum, á meðan
flugan reyndi að líkja eftir þeim í
suði sínu. Erfitt var það, að kenna
henni lagiS. En eftir mánaðar við-
stöðulausa kenslu, er nú svo komið, að
flugan getur sungið alla fyrstu hend-
inguna í laginu og tvö orð af þeirri
næstu. Hans Ðölen verður látinn laus
í ágústlok. Vonast hann eftir því, að þá
geti flugan sungið tvær hendingamar
al!ar“.
Eftir viku birtist í „Politiken":
„Hraðskeyti. Flugan dó af slysförum.
Vardö 31. júlí 1886 kl. 5% e.h.
Fyrir klukkustund síðan barst sú
fregtn út nm Vardö, að flugan, Sem
söng, væri dauð. Jeg fór rakleitt í
fangelsið til Hans Dölen. Þar hitti jeg
veslings manninn fljótandi í tárum.
Hann hjelt á hinu litla líki í hendinni.
Það; óskaplegasta fyrir hann er þaS, að
það var hann sjálfur sem varð flugunni
að bana. Þannig vildi það til. Hann
sagði við fluguna kl. 3, aS hann ætlaSi
að leggja sig og sofna. Bað hann flug-
una að vekja sig kl. 4. Þegar kirkju
klukkan sló sín fjögur högg, flaug hið
trygglynda dýr upp á nefnið á Dölen.
En Dölen var í fasta svefni og liafSi
þunga drauma. Hann sló því með linef-
anum á nefið á sjer, og hitti fluguna.
MeS veikri röddu fekk hún aðeins sung-
ið „Ja vi elsker dette Landet“ og valt
síSan út af dauð.
Síðasta frjettin um fluguna í blaSinu
var svohljóðandi:
„Hátíðleg útför.
Vardö 2. ág.
Hún var jörðuS kl. 12 á hádegi. Fán-
ar voru dregnir í háfla stöng um allan
bæinn. A kastalanum var skotið 27
skotum. Allir sungu „Ja vi elsker dette
Landet“. Dölen varð svo hrærSur, er
hann heyrði sönginn, aS nærri var liSið
yí'ir hann. Hann vildi ekki láta líkið af
hendi. ViS urðum að taka það af hon-
um meS valdi. Hann hafði falið kist-
una í vestisvasa sínum. Einasta huggun
hans er að lesa um fluguna í „Poli-
tiken" og í hinium mörgu Norðurlanda-
1 blöðum, sem tekiS hafa frjettina upp
eftir „Politiken". Þegar jeg sagSi hon-
um, að nú væra þýsk blöð líka farin aS
segja frá þessu, þá kom veikt bros á
varir honum. Jeg held hann eigi skamt
eftir ólifað.
★
Jeg er aS velta því fyrir mjer hvort
menn, sem em á rjúpnaveiðum, skjóti
með sparibyssum á sunnudögum.
UPPELDI
VANDRÆDABARNA.
FBAMH. AF FIMTU SÍÐU.
nægjandi, — er sem torkleift ein-
stigi, en hvað siðferðalega van-
gæfu þörnunum viðvíkur, þá er
þar alls engin leið, ekkert ein-
stigi, aðeins þrítugur hamar: úr-
ræðaleysisins, með helurð glæpa-
og óknyttatilhneigingar fyrir neð-
an, þar sem þessar ungu, afvega-
leiddu sálir flögra um eins og
vængstýfðir fuglar, með sverð
eyðileggingarinnar hangandi yfir
höfði sjer.
Loðdýraverðið
U:idir þessari fyrirsögn hirtist
grein í dagblaðinu „Vísir“
24. okt., eftir Ólaf Jóhannesson
frá Ólafsey.
Grein þessa skrifar augsýnilega
maður, sem lítinn skilning hefir á
verði loðdýra og sölu þeirra, því
á einum stað í greininni má sjá
orðrjett um „okursölu" minka hjer
á landi: „Minkar hafa að sögn
verið seldir á 5—600 kr. stk.“!,
og veit greinarhöfundur ekki
hvert hann á að komast af heil-
agri vandlætingu yfir þessu stór-
felda „okri“.
Sannleikurinn er sá, að útsölu-
verð minka hjer á landi er kr.
150.00 á stk., og næstum án und-
antekningar seld frá einnm stað,
en það er H.f. „Refur“ í Garða-
hreppi. Er ekki vitað að íneira
fje hafi verið krafist fyrir dýrin
annarsstaðar, þar sem sala einnig
er byrjuð.
Er hjer um allvítaverða heim-
ildafölsun að ræða, sem eingöngu
skaðar málefnið, og gerðu þeir
menn hetur, sem ekki hafa á-
byggilegri heimildir máli sínu til
stuðnings, að koma sem minst á
opinberan vettvang með vandlæt-
ingu sína.
Hinsvegar skal það tekið fram,
að H.f. „Refur“ og aðrir sem
flútt hafa minka hiilgað til lands,
hafa á erlendum markaði géfið
alt að 5—600 kr. fyrir B dýr
saman (trio: 1 karldýr og 2 kven-
dýr), loðdýra þeirra sem hjer um
ræðir, og alt að 700 kr. pr. stk.
bestu tegundar.
Vitanlega má ekki blanda þess-
um tölum samau v.ið útsöltiverð
hjer á staðnum, eins og hofundto
nmræddrar greinar virðist hafa
gert, án þess að kynna sjer hið
raúnverulega verð dýranna.
Hlutafjelagið H.f. „Refur“.
$
I
I
Alt á kvoldborðið. I Ijöt & Fiskmetisgeröinl
Kjötbúðín
Týsg. 1. Sími 4685.
f I
i Grettisgötu 64. Sími 2667. §§
= Fálkagötu 2. Sími 2668. =
1 Verkamannabúst. Sími 2373. |j
§§ Reykhúsið. Sími 4467. |§
Hafnlirðíngar!
Hvítkál
Tómatar
Gulrætur.
Folaldakjöt — Kálfakjöt|
Kindakjöt.
Stebbabúð
Símar 9291, 9219, 9142.
JAPANAR BOLA BRET-
UM í BURTU.
London í gær. FÚ.
í Exchance-frjett segir frá því,
að að minsta kosti 20 hresk versl-
nnarhús hafi orðið að loka í Amoy,
Swatow og Fu-chov, þar sem við-
skifti hefðu verið orðin svo litil,
að réksturinn hefði ekki borgað
sig. Auk þess sem verslunarhúsin
urðu að borga tvöfaldan skatt,
annan kínverskum en hinn jap-
önskum vfirvöldum.
Sjálfboðaliðar að
morgun tilkynni
dag fyrir kl. 5 e.
í. R.-ing-ar.
Kolviðarhóli á
þátttöku sína. í
h. í síma 3811. Áríðandi að sem
flestir mæti. Lagt verðnr af stað
uuiinauuuinniuuiimiuiniiiiuiiiuuuiuiuiinanÐuuaniM ‘i'rk Söluturninum kl. 8V2 f. h.
Kvenskátar. Göngúæfing í fyrra
málið kl. 30 í í. R.-hvisinu, leik-
fimissálnum. Hafið með ykkur
leikfimisskó.
íslendingarnir á ítölsku togur-
untur,. Sjómenniriiir, sem voru á
ítölsku togurunum í sumar og 'sem
sagt (yar frá hjer í blaðinu í gær,
Bafa lieðið blaðið ap geta þess,
að ékki sje rjetf, a'ð þeir hafi feng-
ið nóg tóhak og fot tekið ut, TJm
föt vár ekkí að ræða og tóbalc var
skamtað. Þetta var einmitt eitt af
ágreihingsefnum íslensku sjómann
anna við ítölsku útgerðina.
Merca fjelag verslunarskólanem-
enda 1936 heldur dansleik í Odd-
fellpwhöllinni í kvöld. Ólluiri eldri
og yngri nemendum pg gestum
þeirra héimdl aðgangúr meðan
húsfúm léyfir. Mimið að dánsleik-
ur fjélagsins í fyrra var íneð
skénitilegústu og fjölmennústu
dansleikjum átsins, óg vetður áú
cí'a skemtilegt |>ar í kvöhl.
Eimskip. Gullfóss fór frá Gauta-
borg í fvrrakvöld áleiðis til Vest-
mannaeyja. Goðafoss er í Reykja-
vík. Brúarfpss er á leið til Vest-
mannaeyfja frá Leith. Dettifoss
er 6 leið til Grimsb.v frá Vestm.-
eyjum. Lagarfoss er (t leið til
Hamborgar frá Bergen. Selfoss
fór frá Aberdeen í gær áleiðis til
Rotterdam.
Svlðahausar ð I krónu. Ágætar gulrófur i 6 kr. pokinn.
rm;
Síehí
4911