Morgunblaðið - 29.10.1938, Síða 8

Morgunblaðið - 29.10.1938, Síða 8
r MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. okt. I938L. Isumar andaðist í Varsjá í Pól- landi læknisfrú Krassowski, fertug að aldri. Á banabeði sín- um sagði hún frá því að hún væri stórfurstafrú Tatjana Romanova, dóttir Nikulásar Rússakeisara, sem bolsjevikkar myrtu. Hin deyjandi kona lagði eið út á að hún færi með rjett mál og mað- ur hennar hafði í fórum sínum dagbók með skjaldarmerki keis- araættarinnar og fleiri skjöl máli sínu til sönnunar. Stórfurstafrúin sagði frá því, að systkini hennar hefðu verið myrt í kjallara í Jekaterineburg, en að hermaður einn hefði bjargað henni nokkru áður en keisara- hjónin voru myrt. Síðan komst hún í samband við greifafjölskyld- una Radicheu og fluttist með henni til Póllands. Árið 1934 gift- ist hún lækninum í Varsjá. ★ Fullorðinn gíraffa þurfti á dög- unum að flytja frá dýra- garðinum í London til Skotlands. Fyrst var í ráði að flytja gíraffann með járnbrautarlest. Sjerfróðir menn voru fengnir til að reiícna út hvort járnbrautargöng, sem eru á leiðinni milli London og Skot- lands, væru upgu iiá til þess að lestin kæmist í gegn um þau með gíraffann. Iíinir sjerfróðu menn reiknuðu út að járnbrautin kæmist óhindrað leiðar sinnar ef gíraffinn lægi niðri á meðan farið væri um lægstu járnbrautargöng- in. Þetta þorðu forráðamenn dýra- garðsins ekki að treysta á og varð því að fara með gíraffann á skipi til Skotlands. Fyrir nokkru síðan kom það fyr- ir í Nairbar í Indlandi, að hindú- iskur prestur, ,sem átti að gefa saman brúðhjón, fekk ákafa ást á brúðurinn við fyrstu sýn. I stað þess að gefa brúðhjónin saman í lijónaband flúði hann með briið- urina upp til fjalla. Brúðurin ljet sjer þetta vel líka, en brúðguminn og foreldrar hennar gátu ekki felt, sig við þetta framferði prestsins. Nú hefir presturinn verið dæmdur fyrir tiltækið og 4 hann að greiða 100 rúbía í sekt og sitja eitt ár í fangelsi. Nýlega hefir verið sett á stofn ástarmálaskrifstofa í Parísarborg. Starfsm’enn skrifstofunnar veita allskonar aðstoð í ástarmálum, en aðalverkefni firmans er þó að skrifa ástarbrjef. Hver sem þess óskar getur látið skrifstofuna ann- ast ástarbrjefaviðskifti sín gegn vægri borgun. Skrifstofan hefir meira en nóg að gera. ★ MÁLSHÁTTUR: Guð veit hvað hver hefir að geyma. Islensk berjasaft í 1/1 og ^ flöskum — Pickles — Capers — H. P. Sósa — Worshester- shiresósa — Aspargues í dósum — Tómatsósa 1.25 glasiS — Tómat purré í litlum dósum — Knorr súpur, margar tegundir — Ávaxta gelé í pökkum — Sýróp — Dr. Oatkes búðingar — Maltin — Plómur niðursoðn- ar — Gráfíkjur í pökkum og lausri vigt. Þorsteinsbúð, — Grundarstíg 12. Sími 3247, — Hringbraut 61, sími 2803. | Tölur, hnappar, spennur. — Fjölbreytt úrval. Hvergi lægra verð. Vesta, Laugaveg 40. Motiv, svo sem Mickey más, skip. akkeri, kanínur o. fl. — Vesta, Laugaveg 40. Nýtísku haustfrakkar og vetrarkápur kvenna. Gott snið. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Peystur á telpur og drengi. Mikið úrval. Mjög lágt verð. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. Hvítt bómullargam í peysur og kjó'la nýkomið, ódýrast í Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12. Sími S247, Hringbraut 61. Sími 2803. Dömupeysur, fallegur ísaum- ur. Verslun Kristínar Sigurðar- dóttur. Rykfrakkar karla, nýtt úrval á kr. 44.0Q, 49.5D. 59.50. 74.50 og 108.50 úr alullarefni. Vesta, Laugaveg 40. K.F.U.M. og K. HafnarfirðL Sr. Sigurður Pálsson hefir bib- líufyrirlestur í kvöld og fram- vegis á laugardagskvöldum kl. 9. Allir velkomnir. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón. Munið Matsöluna í Tryggva- götu 6. Heitar máltíðir allami daginn. íslensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson Aust- Silvo — Windoline — Hita- brúsar i/4, og 1/1 liter. Varagler í allar stærðir og pat-jurstræti 12 (áður afgr. Vísir), enttappar. — Þorsteinsbúð, opið 1—4. Grundarstíg 12, sími 3247, simi Hringbraut 61, sími 2803 Bestar fermingargjalir. Sími 4527, Sími 4627. Kaupum flöskur, flestar teg- undir, soyuglös, dropaglös með skrúfuðu loki, whiskypela og bóndósir. Sækjum heím. Versl. Hafnarstræti 23 (áður B. S. í.) Sími 5333. Kjólar og blúsur altaf fyrir- liggjandi. Einnig telpukjólar frá 1—12 ára. Saumastofan Uppsölum. Sími 2744. um Kaldhreinsað þorskalýsi sent allan bæ. Björn Jónsson, Vesturgötu 28. Sími 3594. Mánaðarfæði 80 k-r. fyriir karlmenn og 70 kr. fyrir konur,. Garðastræti 47. Guðrún E''ríks. nK&rísCeX' Kenni byrjendum íslenskuy.. ensku, dönsku, þýsku og stærð- fræði. Les einnig með börnum. Upplýsingar hjá Jónínu Magn- *úsdóttur, Barónsstíg 12. Saumanámskeið byrjar 1. nóvember. — Saumastofam ’ Bræðraborgarstíg 19. t^fnnO' Munið eftir að líta inn í Sápu- búðina, þar fáið þjer íslenskar, danskar, enskar og þýskar úr- vals handsápur. Einnig hina viðurkendu grænsápu og kryst- alsápu, og alt annað sem þjer þurfið til hreingerninga og þvotta. Alt sent heim. Sápubúð- in, Laugaveg 36. Sími 3131. SWtytPttingtw Notið Venus húsgagnagljáa, afbragðs góður. Aðeins kr. 1.50 glasið. K.F.U.M. Almenn samkoma annað kvöld kl. 8!/2. Magnús Runólfsson talar um kallið. — Allir velkomnir. Vanur sölumaður óskar eft— ir atvinnu. A. v. á". Geng í hús og sauma. UppL- í síma 2516. | Vinna. Stúlka óskast í visfc )frá 1. nóvember. Upplýsingar í síma 2176. Fermingarstúlkna undirföt og slæður til fermingargjafa, er best að kaupa í Sápuhúðinni, Laugaveg 36. Sími 3131. Ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll.. Vakningar vika. Heimatrú- boð leikmanna í Reykjavík hef- ir vakningar viku í samkomu- húsi sínu Síón, Bergstaðastræti 12 B, með samkomu á hverju kvöldi frá 30. þ. m. til 6. næsta mánaðar. Samkomurnar hefjast kl. 8 e. h. hvert kvöld. Ræðu- menn verða: Sjera Bjarni Jóns- son, vígslub., Sigurður Vigfús-: son, Magnús Runólfsson kand. i theol., Sigurður Guðmundsson ritstj., sjera Sigurður Pálsson, Bjarni Eyjólfsson ritstj., Árm. Eyjólfsson trúboði. Unglingsstúlka, sem getur ofið heima, óskast í vist tveggja> mánaða tíma. Upplýsingar í síma 1697. Stúlka vön kápusaum óskast nú þegar. Upplýsingar í dag milli 1—2. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Guðm. Guð- mundsson, Kirkjuhvoll. i Sjálfblekungur tapaðist s.L fimtudag á leið frá Vesturgötu upp í Verslunarskóla. Finnandi: geri aðvart í síma 4210. E. PHILLIPS OPPENHEIM: g MILJÓNAMÆRINGUR I ATVINNULEIT. kem aftur. Þjer fáið full lauu, og jeg vona, að þjer notið tímann skynsamlega og látið engan leiða yður afvega. Þjer getið búist við mjer að einu ári liðnu“. Þjónninn var orðlaus af undrun. En Bliss var í óða, önn að tína fram alla peninga, sem hann hafði á sjer. Þegar hann hafði lokið því, lágu nokkrir peninga- seðlar og smáhrúga í gulli á borðinu. „Þrjátíu og fjögur pund“, sagði hann. „Þjer hjálp- uðuð mjer til þess að klæða mig. Þjer getið borið vitni um það, að jeg hefi ekki fleiri peninga á mjerf“ „Já, jeg get borið vitni um það“. „Takið þenna fimm punda seðil“, hjelt Bliss áfram, „og stingið honum í vasa minn. Hefi jeg meiri pen- iuga á mjer,“ Þjónninn var eins og í leiðslu. Húsbóndinn hlaut að vera brjálaður. Það var eina skýringin, sem hann fann á framferði hans. „Nei, vissulega ekki“, svaraði hann. „Ágætt“, sagði Bliss. „Þjer getið hirt afganginn. Og berið nú ferðatöskuna niður og náið í bifreið“. Þjónninn hlýddi orðalaust og gekk eins og í draumi inn í lyftuna á eftir húsbónda sínum. En Bliss var aftur á móti liressari í bragði en hann hafði verið ár- um saman. Ilann bar sig frjálsmannlega og beið eftir bifreiðinni með óvæntri eftirvæntingu. „Hvert á að aka?“, spurði Clowes, um leið og hann fekk bifreiðastjóranum töskuna og sneri sjer að hús- bónda sínum. Bliss brá í brún við spurninguna. Hajm hikaði augna- blik. Svo var eins og honum dytti ráð í liug. „I áttina til City“, sagði hann ákveðinn. III. „Þjer eruð í atvinnuleit?“, spurði Mr. Masters og tók svo mikið bakfall í skrifstofustól sínum, að við lá, að hann dytti. „Svei mjer, ef jeg hjelt ekki, að þjer kæmuð til þess að versla, þegar jeg sá yður!“ Ernest Bliss hallaði sjer líka aftur í stólnum, sem hann hafði reyndar sest í, óboðinn. Hann var enn í hinum sömu vel sniðnu, dökkbláu fötum. En buxna skálmarnar voru orðnar slettóttar af aur, og skórnir út- gengnir. Göngustaf sinn hafði hann lagt á hnje sjer og dró glófana hægt af höndum sjer. „Mjer þykir leitt, ef jeg hefi valdið yður vonbrigða“, mælti hann. „Þjer auglýsið eftir sölumanni? Jeg er fús til þess að taka að mjer að selja Alpa-eldavjelar fyrir yður“. Mr. Masters virti hann fyrir sjer frá hvirfli til ilja, en gat ekki gert sjer grein fyrir, hverskonar maður hann væri. „Svo þjer viljið selja eldavjelar okkar?“, tautaði hann, eins og hann hefði ekki mikla trú á því. „Jeg las auglýsingu yðar í „Daily Telegraph“ í Morgun“, hjelt Bliss áfram. „Þjer aúglýsið eftir ung- um manni, duglegum og áhugasögum. Jeg hefi alla' þessa eiginleika tíl að bera“. „Hafið þjer verið sölumaður áður?“ Bliss hikaði augnablik, áður en hann svaraði: „Það sem ávantar í æfingu, vinn jeg upp með þeim hæfileikum, sem þ.jer kallið áhugasemi og dugnað“. Ung stúlka, sem sat úti í horni í skrifstofunni, og var að vjelrita, leit nú upp frá vinnu sinni og virtr Bliss forvitnislega fyrir sjer. En góðlátlegt bros færð+- ist yfir þriflegt andlit verksmiðjustjórans. „Svolítið hæverskur?“ sagði hann í spyrjandi rómj „Nei, ekki lengur“, svaraði Bliss. „Jeg Amr það, þeg- ar jeg lagði af stað í atvinnuleit fyrir hálfum mánuði. En nú reyni jeg að meta verðleika mína. Það virðist vera eina leiðin, til þess að fá aðra til þess að sjá þá“. Svipbrigði sáust á andliti forstjórans. Hann varð grettinn í framan, og það vottaði ekki fyrir brosi á andliti hans. „Þjer liafið líklega ekki selt eyrisvirði á æfinni?“,. sagði hann. „Hvað kemur það máliiiu við?“, sagði gesturinn. blíðlega. „Þjer hafið, eftir því sem jeg kemst næst, búið til Alpa-eldavjelina. Og jeg er maðurinn, sem örlögin hafa kosið til þess að selja hana — fyrir tvö- pund á viku í sölulaun og fimm af hundraði af söl- unni í viðbót“. Mr. Masters ljet stól sinn falla fram að borðinu með miklum skelli. „Ungi maður“, sagði hann. „Jeg hefi ekki ráðið yður ennþá“. „En þjer gerið það“, sagði Bliss vongóður. „Jeg er*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.