Morgunblaðið - 30.10.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.10.1938, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. okt. 1938. MORGUNBLAÐí© Fræðslusamkoma verðui' haldin í Fríkirkjunni í dag, sunnudaginn 30. okt., kl. 5 e. m. Efni samkomunnar er þe.tta: Bach: Toccata og fuga d- moli (Páll ísólfsson). Erindi: Kirkjuhús og trúar- þörf (prófessor Guðbrand- ur Jónsson) . Telemann: Sonata í B-dúr fyrir cello og- orgel (dr. Edelstein og Páll ísólfs-- son). Einsöngur ; Kirkjulög (Gunn- ar Fálsson). Erindi: Trvíarleg áhrif á af- brotamenn (Pjetur Ingj- aldsson cand. theol.). Kórsöngur barna (Páll Hall- dórsson stjórnar). Allur ágóði af samkomunni rennur til kristilegrar starf- semi meðal barna. Aðgöngumiðar við inngang- inn. Dansskóli Ellen Kid í K. R.-hús- inu. Upplýsingar Baldursgötu 6, sími 2473 kl. 6—8. t i § § I I § Y | t X X -X—:—x—x-:-x—:-:—:-x-:-x— f ■(■*'■ : v) ‘ x-!-x«x-:-x-x-x-x-x-x-x-:-x-x* i -«v: * * Tnkið eftir! 7—10 þúsund * Góöur flyglll eða píanó óskast til kaups. Greiðsla við móttöku. geirsson | Barnósstíg 43. Sími 2626. ii_, •»* Vil kaupa Ý * ” & * krónur í 10. fl. veðdeild- £ X arbrjefum. Tilboð ásamt | Ý kaupverði sendist til Morg- v Y unblaðsins, auðkent „Veð- ft deildarbrjef“. 1 »<x*x*x«x-:-x-x-x-x«;-x»x>4X-» Söngfjelag- I. O. G. T. getur bætt við söngfólki, bæði (karla- og kvenröddum. Nánari upplýsingar gefur söng- stjóri Jakob Tryggvason í síma 2488 kl, <6—7 í dag. Dagbók. □ Edda 59381117 — Fyrl. I.O. O.F. 3 = 12010318 = Veðurútlit í Reykjavík í dag: NV-átt með hvössum hryðjum eða jeljum. Helgidagslæknir er í dag Hall- dór Stefánsson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturlæknir er í nótt Jón G. Nikulásson, Bárugötu 17. Sími 3003. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki bg Lyfjabúðinni Iðunn. Magnús Magnússon, Ránargötu 46, er sjötugur í dag. Hann hef- ir búið hjer í Reykjavík merfelí 40 ár, heiðursmaðuy og góður sam- borgarL " Fríherra von Sch'werin i'lviur •næsta háskóíáfýrirlestur sinn áí morgun kl. 6 5 Rannsóknarstofu háskólans. Hjónaband. í gær vpru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Hallgrímssyni, Aðalheiður Þórar- insdóttir, Bárugötn 5, og Bjarni S. Hólm, Laugav. 79. Heimili bnvð hjónanna verður í Miðstræti - 8 B. Varðarfjelagsfundur verður ann að ltvöld (mánudagskvöld) í Varð- arhúsinu. Formaður, , SjáM'stæðis-í flokksins ræðii' þar um hið , nýja pólitíska víðhorf. sem skapafí héfn ír við nýáfStaðiu þingfiö'ld' sdftíáL ista og kommúmstaf FtiudnHúu hefst kl. 8V2 e, h. Allir þjá.lf^efi- .isjnenn eru yejkgmnir ,.á„.fipidþpi; meðan húsrúm leyfir. IJtvarpið: 9.45 Morguntónléikar • a) Kvart ett í e-molí: ;',IIr æfi 'miiini" eftir Smetana; b)' Kvarfótt í 'Esi s dúr, eftir Ðvorák (þlöfnrjví , 11.00 Messa í Dómkirkjunni(kjerp| Friðrik,, l'líj.ljgriinsson). R^riniijkgi armessa. ^ 15.30 Miðdegistóníeikar: a) LúðraJ sveit Beykjavíkui' leikutk 1>V 18.30 Bajbiatími: Sög,ur v'eftir SÍjF urbjörn, ,-Syeinsson .(sjera Friðl rik HaÍlgrimssÖn). Söngur (Barrtakór). 19.20 Hljómplgtur:, Ástarsöngvar., 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Fyrstn Mensku JandJ nemarnir vestanbafs (Sigfiis M. joitnsen stjórnarráðsfufltrúi). 20.40 vEinleikur á pnwó ;(,(jr: Victor von Urbantschitseh). 21.05, Upplestur : Úr kvæðmn Ja- kobs Thorarensen (Jóbannes úr Kötlum). , REYKJAVÍKURBRJEF. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. anir sínar til foringja hins ís- lenska kommúnistaflókks. Það er alþjóð kunnugt að Brynj- ólfur Bjarnason, Einar Olgeirsson óg ýmsir aðrir foringjar hinna ís- lensku kommúnista hafa livað eft- ir annað farið riikleiðis austur í Moskva til þess að taka þar á móti fyrirskipunum um það hvaða stefnu þeir eigi að liafa í áróðri sínum hjer á landi, með hvaða ráðiTm þeir eigi hjer að úndirþúa blóðuga byltingu og steypa hinu íslenska þjóðfjelagi í glötun. Svo heldur Tíminn að hann geti með meinleysislegu lijali um lítil- væg'i og ómerkileglieit þeirra kommúnistaforkólfa talið fólki trfi um, að þeir Rússar viti ekki að þeir Brynjólfur, Einar og Hjeð- ilin hafi nokkurntíma fæðst! Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni n.k. miðvikudag. A U G A Ð hvílist með gleraugiim frá THIELE Hurðarhúnar nýkomnir. Járnvðrudelld JES ZIMSEN Ný uppflnnlng! Hreinsuð og pressuð föt. Skaðlaust efni. Ódýrt. Prófið 3 kr. á fötin. STEFÁN MELSTEÐ Framnesveg’ 12. r “ <— g'umnn — V itKlilBfcyV '■■;íí! . J . f.vrir .eTugga Og' hurðir. ; Járnviiru deild JES ZIMSEN ft'íí' «*■*•. 'r..t #■*.-- 1 . 1 • ■■ **■> ■ ■ a i' í--vá!(' í / ' j' - aí • 0. fer á mánudaRskvöld 'kl. 12 vestur OR norður um tand til útlanda, Hutt ög Hain- borgar. Aukahafnir: Þinffeyri, Öh- undarfjörður og; Bolungar- vík. HUÓÐFÆRAHÚSIB. FRIEDMAN þrlðfudaglnii 1. nóvembec kl. 7.15 Mozart — Bach-Bussoni — Schumann o. fl. Pantanir, sem ekki eru sóttar fyrir hádegi á mánu- dag, seljast öðrum. .-*• DANSLEIK heldur Unglingadeild Slysavarnáfjelagsins í Hafnarfirði að Hótel Björninn í kvöld, 30. ökt., kl. 91/,. Kl. 12 á mið- nætti dansa þau frk. Bára Sigurjónsdóttir og Jón Þor- björnsson. ** i STJÓRNIN. Landsnaálayfelagið „VftrðuP verður haldinn í Varðarf jelaginu annað kvöld klukkan 8V2, á venjulegum stað. Ólafur Thors, formaður Sjálfstaeðisflokksins, talar um hið nýa pólitíska viðhorf. .»<-», , Allir Sjálfstæðismenn velkomnir á fundinn á meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Sími 1380. LITLA BILSTOÐIN Opin allan sólarhringinn. Er nokkuð stór. Bróðurdóttir mín Sigríðnr Eir;íksdóttir frá ísafirði andaðist á Vífilsstöðum “27. þ. mán. Kveðjuathöfn fer fram frá Rannsóknastofu Landspítalans á morgun (mánu- dag) kl. 4. i-„ Cr,.tr' ' Sigríður Guðmundsdóttir , p.t. Gróðrarstöðin. '■:■: ■«■■ -’v f /■ obÁtbÍL !■■ ,■ Jarðarför mannsins míns Jóns Ásbjörnssonar yerslunarmanns fer fraœ, frá Eyrarbakkakirkju n.k. þriðjudag- kl. 2 e. hád. og hefst með húskveðju á heimili hans, Njálsgötu 43 A í Reykja- vík kl. 9 árdegis. • ' r ** * 1 Þórunn Gunnarsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föðúi' okkar og' tengdaföður í-lí.í.'U úm>.: Þorgeirs JörgÞnssonar ** stýrimanns, fer fram þriðjudagmgwA nóy. og hefst með hús- kveðju að heimili hans Njálsgötu 47 kl. 1 e. hád. Luvisa Simonardottir, börn og tengdabörn. Jarðarför konu minnar, móður, tengdamóður og fóstur- móður, Guðfinnu SumaríHladóttur, frá Högnastöðum, fer fram frá héíihili okkar, Njarðargötu 31, mánudaginn 31. október klúkkan 1 bftir hádégi.’ Guðmundur Guðlaugsson. Þórdís Guðmundsdóttir. Bergþór ívarsson. Guðríður Helgadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.