Morgunblaðið - 01.11.1938, Page 1
Vikublað: ísafold.
25. árg., 254. tbl. — Þriðjudaginn 1. nóvember 1938.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
GAMLA BlÓ
Lögtak hjá ungfrAnni.
Bráðskemtileg: og spennandi
amerísk íramanmynd, gerð
eftir leikritinu „Personal
Property“, eftir H. M. Har-
wood.
Aðalhlutverkin leika hinir
fflæsilegu leikarar:
JEANJIARIOW og
ROBERT TAYLOR.
HL.TÓÐFÆRAHÚSIÐ.
FKIEDMAN
Kveðfuliljómloikar
i kvöld kl. 7.15.
Óseldir miðar fást í Hljóðfærahúsinu^ sími 3656, og
Bókav. Sigf. Eymundssonar, sími 3135.
Einsðngur Mariu Markan
sem fórst fyrir 26. f. m. vegna veikinda, verður
i Gamla Bió á morgun
miðvikudag klukkan 7 síðdegis.
VerOlækkun!
I dag opnum við bakarí á Frakkastíg 14 og erum
ákveðnir í því að selja öll brauð og allar kökur með
eftirtöldu verði:
Franskbrauð 1/1 á 38 au., 1/2 á 19 au.
Súrbrauð 1/1 á 30 au., 1/2 á 15 —
Vínarbrauð, margar teg., aðeins 10 —
Smjörkökur, 3rúnsvíkurkökur o. fl. 48 —
Jólakökur aðeins 85 —
Sóðakökur aðeins 100 —
Ejómakökur og hliðstæðar kökur 14 —
Snúða, stóra og góða 8 —
Kringlur og skonrok kg. 95 —
Tvíbökur, smáar, góðar kg. 200 —
Allar tækifæriskökur hvergi ódýrari. — Talið fyrst
við okkur. — Þetta verður lang lægsta brauðverðið
í öllum bænum. — Verslið við þá sem selja yður
ódýrt.
Góð vara! — i$kemtileg búð! — Liðleg afgreiðsla!
Gætið hagsmuna yðar! — Sparið aurana, en ekki
ómakið! — Verslið við okkur.
Sveinabakaríið.
Frakkastíg 14.
Sími 3727.
Útsala Vitastíg 14.
Vjelritun.
3 Tek að mjer vjelritun og
i bókfærslu fyrir smærri fyr-
irtæki. Ódýrt. A. v. á.
S
§ s
Vasabók
(vasaalmanak) liefir tapast.
FUNDARLAUN 10 kr.
Steinþór Sigurðsson,
Asvallagötu 11.
NÝJA BlÓ
y
...
c--x**:-*>->o>-x~>*x~>-x*>->*><x-<>x-<~x<
Húsl
x |
£ nýtísku steinbús til sölu. 3 ❖
% íbúðir. Upplýsingar hjá
-i-
V*
| Haraldi Guðmundssyni,
Hafnarstræti 15.
-i-
Y Sími 5415 og 5414 heima.
! !
•*• %
Nýtt
ullargólfteppi
til sölu hjá
Karolínu
Guðmund sd óttur,
Afburða skrautleg og skemti-
leg amerísk tískumynd, með
tískuhljómlist, tískusöngvum
og tískukvenklæðnaðl af öll-
um gerðum og í öllum regn-
bogans litum. Allar frægustu
og fegurstu tsíkubrúður Ame-
ríku taka þátt í skrautsýn-
ingum myndarinnar. Mynd-
in er í eðlilegum litum.
Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík:
Skemtifundur
í Oddfellowhúsinu fimtudaginn 3. þ. m. kl. 8.30.
Danssýning, upplestur, söngur o. fl.
Nýjar fjelagskonur velkomnar.
SKEMTINEFNDIN.
érðbréfabankí n
Q^cistcivstr. 5 sími 5652.Opið H.11-12oq4_3
q
y
Kaupir Veðdeildarbrjef 11. fl., Kreppulánasjóðs-
brjef og Hlutabrjef Eimskipafjelags íslands.
Annast öll verðbrjefaviðskifti.
f
T
f
V
*
¥
❖
T
T
T
T Ásvallagötu 10 A. Sími 4509. •!*
X Y
Atvfnna.
Hraustur ungur maður getur fengið fasta stöðu frá
nýári við innlendan iðnað. Verður að vera reglusam-
ur og ábyggilegur í hvívetna. — Umsóknir, ásamt
mynd og meðmælum, merkt „ATVINNA“„ sendist
Morgunblaðinu fyrir fimtudagskvöld.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ
EKKI-----ÞÁ HVER?
Búð
iíl leflgu
á Grettisgötu 28 B. Getur
einnig verið hentug til
smáiðnaðar.
T
«•
o
< *
V
«•
«?
T
T
T
X
T
*
T
T
X
t
i
Rykfrakkar
ódýrastir í bænum.
C-<>CK>0<><><><><><C>0<J>0<><><>«0 T
T
Laugaveg 40.
I
T
T
T
T
T
♦*♦
BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU.
Matreiðslu-
námskeið
byrjar 7. nóvember. Tek að
mjer veislur fyrir 30—40
manns. Sendi veislumat út í
bæ. Sel fast fæði.
Anker Jörgensen,
Grundarstíg 11.
Til viðtals kl. 2—5 síðd.
oooooooooooooooooo
>*x**><**>*>*>*>*>*x**>->*x-*x~>*:~>*>*x**>«x*
Fnndur
í Kvennadeild Slysavarnafjelags
íslands miðvikudag 2. nóv. kl. 8^
í Oddfellowhúsinu.
Fjölbreytt skemtiatriði.
STJÓRNTN.
Stórstofatilieigu
í nýtísku húsi, fyrir reglusaman
mann. Tilboð, auðkent „Reglu-
samur“, sendist Morgunblaðinu.
Bflskúr
óskast til leigu nú þegar, helst í
Vesturbænum. Tilboð, merkt ,H.
Þ.“, sendist blaðinu.
0QS® o
H
2®
Ný uppfinning!
Hreinsuð og pressuð föt. Skaðlaust
efni. Ódýrt. Prófið 3 kr. á fötin.
STEFANÍA MELSTEÐ,
Framnesveg 12.