Morgunblaðið - 01.11.1938, Page 4

Morgunblaðið - 01.11.1938, Page 4
4 Þriðjudagur 1. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ Auglýsing uirsi drátlarvexfi. Samkvæmt ákvœðum 45. gr. laga or. 6, 9, jan. 1935 og úrskurði sam> kvæmt t jeðri lagagreln, falla drátt- arvextir á allan tekjw- og eignar* skatt, sevn ffell í gjalddaga á mann- talsþin Rcykfavíkur 31. ágúst 1938 og ekki hefir verið greiddur 6 síðasta lagi hiiin 9. nóv. næsfkomandi. Á það sem greitt verður ef tir þann dag falla dráttarvextir frá 31. ágást 1938 að telja, Þetta er birt til leiðbeiningar öllum þeim sem blut eiga að máli. Tollstjárinn í Reykjavfik, 31. oktbr. 1938. Jón Hermannsson. Kaupum tómar flöskur og bökunardropaglös með skiúfaðri bettu þessa viku. áfengl«Ter(Iun ríklsins. Til Keflavfikur, Garðs og Sandgerðis er altaf best að aka með okkar ágætu bifreið- um. 2 ferðir daglega, kl. 1 e. h. og kl. 7 síðd. O BÆKUR O Forcldrar og uppeldi T Th. Bögelund: Foreldr- ar og uppeldi. íslensk þýðing eftir Jón N. Jón- asson kennara. — Akur- eyri 1938. 118 bls. il skamms tíma hafa ís- lenskir foreldrar getað afsakað fáfræði sína um með- ferð og uppeldi barna með því, að fá hentug rit væru til um það efni á tungu vora. Sem betur fer, er þetta nú að lag- ast. Bók sú, sem hjer um ræðir, bætir úr tilfinnanlegri þörf. Höfundur hennar, Th. Böge- lund yfirkennari, er þektur danskur skólamaður. Kom bók- in út í Danmörku 1935 og hef- ir hún náð þar mikilli útbreiðslu á meðal almennings. Bókin er rierstaklega aetluð foreldrum og gefur mörg gagnleg ráð um meðferð barna og uppeldi. Hún er mjög ljóst rituð, svo ljett af- lestrar, að allir geta haft henn- ar full not. Hún er einnig all- efnisrík, að mestu eða öllu laus við málalengingar, sem því mið- ur gætir oft í alþýðlegum fræði- hann byggja á sjálfstæðum at- ritum, og gerir þau síður en hugunum, en slíkt er ekki hægt svo skemtilegri og aðgengilegri. annað en lofa. Líkræðulegt væri Loks er það einn kostur bókar- að benda ekki á neinar misfeliur innar, að hún er stutt. Efnis- í bókinni. Á bls. 52, neðstu lín- skipun og kaflaskifti eru greini ™i> 0g víðar, er sagt óheppilega leg, svo að mæðrum ætti ekkijfram í söguna, og í síðustu sög- að veitast erfiðara að finna þar unni kemur höf, með margt af þau atriði, sem þær þurfa að, fólki, sem maður kynnist ekki og fræðast um í þann og þann hefir ekkert erindi. Ilöf. hefði t. Og árin líða Og árin líða. Þrjár stutt- ar skáldsögur. ísafoldar- prentsmiðja. Rvík 1938. Þetta er þriðja bók höf. og ekki sú síðasta. Fyrsta sagan: „Þegar neyðin er stærst“, er best samin, hún er heilsteyptust sagn- anna, skemtilegum þræði er þar vel haldið, og hún sýnir, að höf. býr yfir talsverðum „húmör“. í annari sÖgunni, „Skarfakletti“, er atriðið um blaðið haglega felt inn í, og lýsingin á veðravítinu við eyðiklettinn, sem er tvinnaður ör- lögum helstu sagnpersónanna, er ágæti; bendir sagan tii þess að höf. lýsi sjómannalífi, sjó og dul- ræni útkjálka af eigin sjón og reynd. I báðum þessum sögum hef- ir höf. tekist að draga upp ýms- ar eðlilegar og skýrar myndir af fólki. Höf. endursegir ekki bók- mentir, eins og ungum höf. þykir stundum hætt við, heldur virðist Æfintýri í íshafinu. Skemtilegustu drengjasógurnar Kóngurinn á Kilba. Sími 158 Slelndór. — LITLA BILSTOÐIN Er nokkuð stór. Opin allan sólarhringinn. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. 7 u l s 'otu. 1 i i Gamalf IIMBUR i e -P- - ( um svipinn, en að „slá upp í kokka- bókinni". 1 stuttu máli: bókin er góður og handhægur leiðar- vísir fyrir foreldra um barna- uppeldi. Jón N. Jónasson, kennari á þakkir skilið fyrir að hafa þýtt bókina á íslensku og þar með fylt autt skarð, sem verið hefir í íslenskum bókakosti um upp- eldismál. Þýðingin virðist vera vel gerð, á hreinu, einföldu og tilgerðarlausu máli. Prentvillur eru nokkrar, en eigi meinlegar, og annar frágangur er hinn snotrasti. Verð bókarinnar er mjög lágt, aðeins kr. 2,80. Ætti bókin því að hafa öll skilyrði til þess að komast inn á hvert heimili og vera lesin þar og endurlesin. Hún á það skilið. Símon Jóh. Ágústsson. Samtíðin, nóvemberheftið er (kvæði) ,msKÖgu hílanna á íslandi lag). Liam O’Flakerty: aðurinn (smásaga). Smá- um Báru Sigurjónsdóttur :nnara og fylgja 3 myndir. fyrsta greinin um Neville a, fróð- d. átt að sleppa vitlausu kerling- unni í þeirri sögu, en gera Sigríði og Þórarni betri skíl. Þar var á- gætis söguefni. Vildi Sigríður Þór- arinn eða var það út úr vandræð- um? Óeðlilegt er að fniin (bls. 152), sem lítur svo niður á alþýð- una, líti þá á vinnukonuna sem jafningja sinn og tali um þetta við hana. Fátt mun vera af mál- lýtum í bókinni; á bls. 19 og víðar stendur þó „ákveðinn“ fyrir t. d. einbeittur; á bls. 95 stendur „hnossið“ fyrir hnossin, og á bls. 115 „taka sjer til þakka“ fyrir t. d. verða þökk á. Þessi bók er skemtilestur, og vonandi á Sigurður eftir að skrifa fleiri skáldsögur. Mjer finst hann munu þekkja karla með brím í skeggi og klakatón við tönn, — karla, sem hann hefir á samvisk- unni uns bann lýsir þeim. Og Sig- urður þarf ekki að kvíða að menn lesi ekki, það sem hann skrifar. Þeir, sem hafa lesið fyrri bækur hans munu fylgja honum með at- hygli frá bók til bókar. Einar Guðmundsson. TIL MIFNIS: Kaldhreinsað þorskalýsi nr. 1 með A og D fjörefnum. Fæst altaf. Sig. Þ. Jénsson Laugaveg 62. - Sími 3858. 49 króimr kosía ódýrustu kolfln. /^\ n GEIR H. ZOEBA Símar 1964 og 4017. iiniiiiiiHiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiniin | Silkisokkar, | | svartir og- misl. Barna- | | sokkar. Karlmannssokk- | | ar, Tvinni 0£ Stoppu- | | varn, Silkitvinni og § | Sokkabandateyviur o. fl. | | Andrjes Pálsson | Framnesveg' 2. | ÍHiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiurii Blandað Hænsafóður í sekkjum og lausri vigd;. VÍ5IST Laugaveg 1. Fjölnisveg 2. AUGAÐ hvílist með gleraugum frá THIELE

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.