Morgunblaðið - 01.11.1938, Side 7

Morgunblaðið - 01.11.1938, Side 7
í»riðjudagur 1. nóv. 1938. MORGUNBLAÐíÐ 7 Minning Bjarna Júnssonar, iireppstjóra BjaVni Jónsson í Skeiðháholti andaðist 17. ágúst s.l. á 89. \ í' að Jlílliraum á Skeiðum 16. iflaí 1850. Bjarni hafði búið allan sinn búskap í Skeiðháholti og |rn£st af verið hreppstjóri Skeiða- Jþanna, eftir að faðir hans dó, J907. Bjarni kvæntist 1898 Guð- Jangp Lýðsdóttur frá Hlíð í Gnúp- ^ijahrgppi. ^ar gott 'að koma á •||Reimi]j Jiejjrra hjóna og gott þar ’.ff þarf þar ekki margra "'nk & v^> því að jeg veit Jiau sem /g^1'1 eru en löng íýsing. Pjetur p'eitmn sonur minn var þar ájð & leyti uppalinn, og eitthvert j^lnÚ e» við vorum á ferð saman :1 eir einír, jnan jeg að hann sagði, Vlð sáum bæinn álengdar; • ai-,,a er göðá- Skeiðháholt. ^•iarni í Skeiðháholti var mað- Ul vel ættaður, var faðir hans, 611 Jónsson silfursmiður (1814— 'Ji y • einn af svipmestu öldung- Uln se'ni jeg hefi sjeð, bróðir síra aðtnundar læknis í Laugardæl- °g Stykkishólmi; en móðir óiJis Bjárnádóttir frá Laugar __ jnn. Bjarni var eins .og myndin . j llr> fríður maður og góðmann- 4 ' *nr, enda Iiafði góðan mann að ?elnia. JJve mikils sveitungar hans !^atl1 hann, má márka af því, að ^eu gáfu silfurskjöld á kistu j^ns' Ljarni fekk svo hægt and- > að kona hans, sem svaf við . i>ans í rúminu, varð ekki vör er hann dó, og er þó laus- l>að^ sæt>a mlhil, og eins - .’ a® eiSa slíka konu, sem hann . v Bjarni var smiður góður, j^ns °" hann átti ætt til, þó að <:-r. n 1 þeim efnum muni varla *«” ^ ^fnast á við tengdaföður s nix’ Lýð Guðmundsson í Illíð, nrn. ei' víst óliætt að segja að af allra bestu 1 bændastjett "^hlRjáhia og Guðlaugu varð li(- harna auðið, en þau ólu upp hí] ^1U ^nrn’ °" hýr nú í Skeið 1 “ lóstursonur þeirra. Jón ^rikss rsonur þeirra., iou, sómadrengur. Helgi Pjeturss. október. l°ttamenn til Noregs. FOslo í gær. FÚ. rahskur lögfræðingur hefir da 'eri^ 1 Óslo undanfarna bönn ^ ^*eSS sem'ta ^rir vakí ^effamanna 1 Tjekkósló q u Vlð norsk stjórnarvöld er báð fyrir að 400 flótta- la verði veitt bráðabirgða því ^S’í;arleyfi 1 Noregi, gegn tiottamönunum verði síð- ar að ieyfi til þess að setjast sgjjj1 bregkum nýlendum eða ^eldislöndunum. NRP—FB. Dagbók. □ Edda 59381117 — Fyrl. Atkv. Veðm’útlit í Rvík í dag: Hæg- viðri. Snjójel. Veðrið (mánudagskvöld kl. 5): Fyrir suðvestan og vestan land er djúp lægð, sem þokast hægt A og fer minkandi. Vindur er hægur um alt land og hiti kringum frost- mark. Norðanlands er veður þurt, en snjó- eða slvddujel í öðrum landshlutum. Næturlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóttir, Tngólfsstræti 14. Sími 2161. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. 75 ára er í dag Diðrik Nóvem- ber Stefánsson, Baldursgötu 18. 25 ára hjúskaparafmæli eiga í dag' frú Jónína Bjarnadóttir og Þorvarður Bjarnason hafnsögu- maður, Nýlendugötu 19 C. Innbrot. Brotist hefir verið inn í Hafnarsmiðjúna núúa um lielg- ina og' stolið þár 8 króhum, sem voru í ólæstri skúffu. ísfisksala. Júpíter seldi afla sinri í Cuxhafen í gær 106 smálestir, fyrir 21.408 ríkismörk. Ráðleggingarstöð Líknar fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði k). 3—4. Heimdallur. Vegna ófyrirsjáan- legra atvika verður að fresta Heimdallarfundinum, sem halda átti í kvöld í Varðarhúsinu. Fund- urinn mun verða haldinn í næstu viku, en hvaða dag’ er ekki ákvéðí- ið ennþá. Málverkasýning Þorvalds Skúla- sonar, Vesturgötu 3, verður opin til miðvikudagskvölds. Alls hafa selst á sýningunni 13 málverk og tvær teikningar. „Hermes11, fundur aimað kvöld kl. 8i/2 að Hótel Borg. Atvinnuleysisskráningin í G. T.- húsinu stendur vfir kl. 10 f. hád. til kl. 8 síðd. í dag og næstu daga (ekki kl. 8—10 að kvöldi). Vegna skráningarinnar getur fundur í St. Verðandi í kvöld ekki byrjað á rjettum tíma. Farfuglafundur verðnr í Kaup- þingssalnum í kvöld kl. 9. Hiisihu lokað kl. 10. Tíu ára starf. í dag’ minnist Heimatrúboð leikmanna tíu ára starfsemi sinnar og heldur í til- efni af því afmælissamkomu í sam- komusal sínum,, Zion, Bergstaða- stræti 12 B, með fjölbryettri efn- isskrá. Eimskip. Gullfoss kom til Vest- mannaeyja um kl. 4 í nótt. Goða- foss fð'r vestur og' norður um lánd til útlanda kl. 12 í g'ærkvöldi. Brúarfoss er í Reykjavík. Detti foss er í Grimsby. Lagarfóss er' í Hamborg. Selfoss er í Rotterdam. Ríkisskip. Súðin var á Djúpa vogi í gærkvöldi. Farþegar með Goðafossi vestui og norður: Arni Jóhannsson og' frú, IlaÍldór Ólafsson, Sverrir Guðihundssón, Eiríkur Einarsson, Lúðvík Villijálmsson, Þrúðnr Ol afsdóttir, María Guðbjartsdóttir Guðbjörg Veturliðadóttir. Salóme Veturliðadóttir, V. O. Bernhöft Leifur Finnbogason, Ag'iist Jó hannesson, Gunnlaugur Guðmunds- son, Gunnar Andrew, Stefán Stef- ánsson, Herr. Scheiter, Arthur Gook, Arnfinnur Jónsson og frú, Davíð Davíðsson og frú, Helgi Guðmundsson, Finnur Jónsson, Guðm. Jóhannesson og frú, Ólaf- ur Kárason, Kristján H. Jónsson, Oddgeir Jóhannsson, frk. Haug, Lilja Guðmundsdóttir, Guðmund- ína Jónsdóttir, Þórður Jórðarson og fleiri. Farþegar með Brúarfossi frá útlöndum í gærmorgun: Mrs. Bow- ering með 2 börn, Miss M. Reeves, Mr. Artliur Gobk, Brynjólfur Stefánsson og frú, frú Kristín Matthíasson, ungfrú Steingerður Guðmundsdóttir, Sæmnndur Frið- riksson, Magnús Árnason, frú Jó- hanna Jónasson. Sænski sendikennarinn, fil. mag. Anna Osterman, flytur í kvöld kl. 8 næsta háskólafyrirlestur sinn nm sænskar bókmentir í lok 19. aldar. Skákfjelagið Fjölnir hjelt ný- lega aðalfund sinn og kaus stjórn fyrir fjelagið til næsta árs. Kosnir voru: Formaður Sigurður Jóhanns- son, og' . meðstjórnendur Elís Ó. Guðmundsson og .Egill Sigurðsson. Fjelagið hefir nú hafið vetrarstarf- seipi sína, og er aðsetur Jiess á Heitt og Kalt í Hafnarstræti 4. Fjelagsmenn og gestir þeirra hafa aðgang að taflstofunni öll kvöld eftir kl. 8 og auk þess aðgang að sjerstöku herbérgi þar allan dag- inn til taflæfingá. María Markan, Söngskenltun henuár, sem varð að fresta um daginn vegna veikindafprfalla, verður annað kvöld í Gamla Bíó. Friedman. Á kveðjuhljómleikum sínum í.kvöld Jeikur Friedman aukalög eftir Beethoven sam- kvæmt mörgtftil áskorunum. Málverkasýning þeirra hjónanna Agríeté og' Svéins Þórarinssonar í Markaðsfekálarium við Arnarhól er opin daglega kh 11—9. Á sýning- nhtii ern miííi 60 og 70 hiálverk, smn ntjög' sfóiV og' nokkrar vatns- litamyndir. Þegar haf'a selst nokkrar myndir. Nýja Bíó sýnir í kvöld hina stórbrotnu tískukvibmynd „Man- hattan Cockteil11, sem getið var um í „kvennasíðu“ Morgunblaðs- ins um daginn. Leikskóli frú Soffíu Gnðlaugs- dóttur er að byrja þessa dagana, og gcta nemendur fengið upplýs- ingar lijá frúnrii í dag kl. 4—-6 í síma 3361. En starfsemi skólans verður nánar auglýst eftir lielg- ina. Dánardægur. Húsfrú Sigurlína Hallgrímsdóttir að Yöllum í Eyja firði ljest 24. }>. m., 84 ára að aldri. Einnig er nýlega látin hús- frú Arina Jóusdóttir að Miðhúsnm í Grundarsókn, öldruð lrona. og enrifrerrtur Jónas Jónssön að Hrís um í Eyjafirði, maður á áttræðis aldri. (FU) Útvarpið: 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Erindi Búnaðarfjelagsins: Uiri járningar (Theódór Arn björnsson ráðunautur). 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Gi'ipdeildir og var úðarráðstafanir almennings gegn þeim (§veinn Sæmundsson lög- reglujijónn).: , 20.40 Hljómplötur. Ljett lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamál I. (Vilhjálmur Þ. Gíslason). 21.05 Svmfóníu-tónh ikar: a) Tónleikar Tónlistarskólans. 21.45 Frjettaágrip. 21.50 Symfóníurtónjcikar b) Syiufóriía nr. 1, eftir Szosta kowicz. * 22.15 Dagskrárlok. F. Ú. S. Heiniílallur Fundi fjelagsins, sem átti að vera í kvöld, er frestað vegna ófyrirsjáanlegra atvika. STJÓRNIN. Húsmæðrafjeiag Reykjavikor heldur fund í Oddfellowhúsinu í kvöld, þriðjudaginn 1. nóv., klukkan Sy2. Þær konur, sem dvöldu á sumarheimili fjelagsins s.l. sumar, eru boðnar á fundinn. Ýmislegt verður til skemtunar. Hljóðfærasláttur. Spil- að á spil o. fl. Fjelagskonur beðnar að fjölmenna. STJÓRNIN. Ilvar er best að kaupa? Svarið verður: Auðiifað hjá Jensen Vesturgotu 14. Það er fjölbreyttasta bakaríið, og hefir flest það er hús- móðirin krefst, svo sem allskonar Tertur, Sódakökur, Jóla- kökur, Marcipankökur og Smákökur. — Ennfremur hinar ágætu Kringlur, Tvíbökur og Skonrok. — Einnig afgreitt eftir pöntunum: Kransakökur, Rjómatertur, ís og Fro- mage. Alt fyrsta flokks vara. S. JENSEN. yesturgötu 14. Sími 3278. Lokað í dag kl. 12 111 4 vegna farðarlarar. Verslun Sigurðar Halldórsonar, öldugöfu 29. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að Kristín Jónsdóttir, frá Móakoti á Vatnsleysuströnd, andaðist áð heimili sínu, Hverf- isgötu 37 í Hafnarfirði, hinn 30. okt. Börn og tengdabörn. Jarðarför litla drengsins okkar Þórs, fer fram frá heimdli okkar micvikudaginn 2. ncv. kl. 2 e. h. Kristrún og Gotfred Bernhöft. Jarðarför konunnar minnar, Margrjetar Hjaltested, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 3. nóv. kl. iy2 e. h. Björn Hjaltested. Við þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður og terigdaföður okkar, Guðbjörns Björnssonar. Guðbjörn Guðbjörnsson. Elsa og Maftriiús Guðbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.