Morgunblaðið - 11.11.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1938, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 11. nóv. 1938. Dregið i 9. fl. Happ- drætfis Háskólans 7040 25.000 krónur: 3888 5.000 krónur: 6842 2.000 krónur: 12862 19011 23805 1.000 krónur: 909 3641 4511 8266 17760 500 krónur: 1292 1390 2638 4292 4352 6372 7162 9010 9466 10470 12311 16348 17955 24888 200 krónur: 112 273 777 797 834 1391 2114 2531 2717 3249 3765 4446 4463 5333 5380 5782 5910 8043 8115 8359 8567 8602 9070 9663 9823 9922 9973 10493 10644 10662 10898 11259 12243 12273 12729 13100 13176 13988 14880 14968 15719 15899 16478 16565 18286 18780 18840 18875 18943 19867 21081 21395 21907 22250 22884 23354 23969 24096 24177 2- 4998 16676 17196 17446 17549 17923 18361 18658 18859 19037 19279 19688 20053 20460 20563 20823 21097 21403 21567 21865 22085 22187 22436 22652 22885 23009 23101 23191 23252 23456 23727 23961 24153 24447 24594 24770 24947 100 krónur: 79 .141 318 358'517 541 630 808 831 846 859 935 1024 1172 1177 1213 1365 1375 1563 1583 1586 1744^1822 1906 1938 1959 2028 2128*2133 2134 2160 2281 2352 2647 2728 2733 2814 2884 2993 2996 3058 3135 3180 3236 3253 3310 3328 3348 3424 3499 3579 3696 3790 3797 3827 3848 3876 4073 4119 4124 4125 4133 4174 4196 4205 4250 4252 4429 4508 4543 4736 4830 4831 4990 5079 5129 5245 5338 5355 5378 5512 5513 5516 5566 5587 5682 5694 5719 5730 5736 5753 5/63 5780 5953 5982 5990 6157 6188 6221 6279 6317 6353 6361 6394 6457 6482 6504 6613 6644 6670 6687 6820 6826 6870 6932 6984 7241 7249 7369 7431 7452 7457 7556 7609 7675 7962 8015 8056 8074 8113 8131 8159 8270 8305 8315 8377 8379 8408 8497 8505 8586 8648 8677 8695 8728 8751 8754 8763 8787 8836 8911 8943;þessum 8957 8996 9012 9087 9139 9160 9255 9262 9274 9336 9506 9544 9683 9760 9870 10031 10198 16701 17199 17480 17611 18124 18501 18704 18913 19080 19485 19935 20239 20470 20564 20883 21111 21429 21605 21875 22092 22192 22442 22653 22931 23050 23102 23210 23264 23483 23874 3*034 24218 24460 24638 24799 16867 17315 17532 17797 18151 18553 18705 19017 19226 19507 19983 20305 20530 20611 20896 21316 21446 21763 21940 22142 22271 22449 22709 22971 23076 23143 23218 23330 23542 23887 24088 24350 •24498 24733 24816 17147 17414 17546 17876 18299 18638 18772 19031 19246 19670 19995 20313 20543 20722 20935 21373 21470 21850 22071 22149 22284 22542 22868 22987 230D3 23156 23228 23442 23609 23906 24089 24369 24576 24766 24862 Birt án ábyrgSar Oskað eftir 3 miljón Norðurlandabúum til Nýja Sjálands s Kalundborg í gær F.Ú. tjórn Nýja-Sjálands hefir undanfarið gert ýmsar ráðstafanir til þess að efla inn- flutning Norðurlandabúa og Breta til landsins. Vill stjórnin fjölga íbúum í landinu með innflytjendum frá löndum 3—3 V2 miljón manna. Þau ákvæði eru í gildi, að innflytjandi verður að eiga 200 sterlingspunda virði til þess 10202 10255 10327 10346 að mega taka sjer bólfestu í 10354 10420 10422 10510 Nýja-Sjálandi, en þetta ákvæði 10627 10648 10665 10674 hefir verið numið úr gildi fyrir 10683 10684 10852 10886 Breta, Dani, Norðmenn og Svía. 11122 11167 11185 11512 Auk þess er innflytjendum 11572 11587 11596 11643 frá þessum löndum boðin ýms 11813 11821 11877 11892 fríðindi, meðai annars er þeim 11899 11919 11956 12064 tryggð tveggja ára vinna og 12164 12218 12337 12373 lánað fargjald ef þeir þurfa 12491 12509 12562 12655 þess með og endurgreiða þeir 12677 12740 12770 12776 það, smám saman með hluta af 12799 12823 12913 12934 vinnulaunum sínum fyrstu 2 12940 13068 13280 13308 árin. 13326 13513 13521 13599 Sjerstaklega er lögð áhersla 13604 13646 13671 13716 á að fá bændur, landbúnaðar- 13729 13747 13792 13793 verkamenn, byggingariðnaðar- 13794 13887 13936 14028 menn og ungar stúlkur. 14085 14284 14101 14320 14115 14722 14152 14725 • » ♦ 14899 14936 15011 15181 Gjafir til Slysavamafjelags ís- 15262 15312 15361 15376 lands; Frá Þorst. Bárðarsyni 2 15397 15430 15485 15507 kr. Guðm. Sigurðssyni 3 kr. Kr. Guðmundssvni 5 kr. Jóni Svein- 15584 15623 15845 15854 björnssyni 3 kr. Gunnst. Jónssyni 15881 15920 16156 16188 2 kr. Jóni Halldórssyni 2 kr. og 16196 16249 16284 16347 Finnb. Finnbogasyni 2 kr. — Kær- 16518 16534 16579 16584 ar þakkir. — J. E. B. Kvenþfóðin o£ heflmilln •iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiH Nýlísku húsgögn í ný- tísku húsakynnum « efflflr hugmynd Feancis Gauflliier Hjer eru nokkur sýnis- horn af nýtísku hús- gögnum, eftir hugmynd franska snillingsins, Francis Gauthier. I. Nýtísku híisgögn hæfa auð- vitað best nýtísku húsakynnum. Sjeu gluggarnir stórir, verða hús- gögnin að vera sniðin eftir því og þola, að birta og sólarljós streymi óhindrað inn í stofurnar. Húsgögnin, sem sýnd eru í setu- stofunni, á mynd I., eru klædd ljósbrúnu fínlegu „beige“, áklæði, og eru í fallegu samræmi við hina sólskinsbjörtu stofu, En til þess að stofan virðist ekki of eyðileg í drungalegu veðri, eru litskrúðugar myndir málaðar á stofuhurðina. II. Frakkar, sem hafa jafnan lagt ríkasta. áherslu á, að gera svefnherbergin sem glæsilegust úr garði, afneita hinum nýtísku stál- húsgögnum í svefnherbe'rgjum, olíumáluðum veggjum og linoleum I. Dagstofa rne'ð frönskum gluggmn og ljósum húsgögnum. II. Gauthier hefir svefnherbergið íburðarmikið sem stofu. IK» \ gólfum. Þannig vill Francis Gaut- hier t. d. hafa svefnherbergið (sjá mynd II) : Með ljósrauðu, bólstr- uðu rúmi og all-íburðarmiklum út- búnaði. Takið t. d. eftir hæginda- stólnum t. h. og blómsturvasanum. Ljósa „frotté“-ábreiðan við fóta- gaflinn er þó nokkur viðurlrenn- ing á hinum óbrotna og lireinlega stíl. Hún á að freista til hressandi leikfimisæfinga að morgni dags — til þess að vega upp á móti mak- indunum sem hin húsgögnin laða til. III. Og loks er skrifborð hús- móðurinnar í einu horni dagstof- unnar, einfalt og óbrotið, en hent- ugt, úr Ijósum viði. Því fylgir stóll úr sama viði, klæddur heima- ofnum diik, tígulsteinslitum. III. Skrifborði húsmóðurinnar er ætlað rúm í einu horni dagstofunnar. Áheit á Slysavarnafjelag ísl.: G. J. 2 kr. Guðm. Jónsson, Tálkna firði 10 kr. N. N. 5 kr. Áheit á björgunarskipíð frá J. G. 5 kr. Kristján Bjarnason e.s. Ilekla 10 kr. — Kærar þakkir. — J. E. B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.