Morgunblaðið - 25.11.1938, Síða 1

Morgunblaðið - 25.11.1938, Síða 1
Vikublað: ísafold. 25. árg-., 275. tbl. — Föstudaginn 25. nóvember 1938. x ísafoldarprentsiriðja h.f. —i ■iiiiiiiiiii 11 iiii iii i ti i iíríiiiii—n—mi—nww—wnrif—ii—nM—bim—iiítm—wraw—wini—im——i—xwnmrmmTnin ~mnn nm GAMLA BlÓ Frumskógastúlkan Gullfalleg og hrífandi mynd, tekin á Suðurhafseyjum af Paramount-fjelaginu í eðlileg- um litum: Technicolor. Aðalhlutverkin leika hinir vin- sælu leikarar úr „Drotning frun?skóganna“: Dorolliy Lamour og Ray Milland. Lögin í myndinni, sem Dorot- hy Lamour syngur, eru eftir Friedrich Hollánder, höfund „Moonlight and Shadows“. Tveir édýrir blémadagar Selfum ódýr blóm í dag og á morgun. Nolið tækifærið. Blóin & Avextir. Flóra. Hafnarstræti 5. Austurstræti 7. Litla Blónftabúttin. Bankastræti 14. S.G.I. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 26. nóv. kl. 9i/2 í Góðteirplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar af- hentir frá kl. 1 á morgun. ---- Sími 3355. ---- Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. 'ÍDúsnœði\ , i . Abyggilegur og reglu- samur maður óskar eft- ir 2 samliggjandi her- bergjum eða einu rúm- góðu. Fyrirframigreiðsla. Til- boð sendist Morgunblaðinu, merkt „Reglusamur". ► NÝJA BÍÓ < Njósnaramiðstðð í Stokkhólmi. U^'^ED ARTlSTS kv. Kaupi veðdeildarbrjef connno ueidt UIUIED UIGH og kreppulánasjóðsbrjef. hhshh Garðar Þorsfeinsson, hrm. Oddfellowhöllinni. Sími 4400 og 3442. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. A Course in English, ccmprising 25 lessons and commencing Monday 28 November, will be given by Dr. McKenzie under the auspices of the University. Full particulars from the English Bookshop (Tel. 1936), where pupils mey enrol, paying the fee of 25 krónur. Samkoma í kvöld kl. 8%. Síra Sigurjón Þ. Ámason talar. Efni: Jeg vil taka mig upp og fara til föður míns. Mikill söngur. Allir velkomnir. Tilkynnins frá Fiskimálanefnd. Ríkisstjórnin heflr ákveðið að á næsta ári skuli varið úr Fiskimála%|óðl alt að kr: 200.000. — til styrktar byggingu vjelbáta, og getur styrkurinn numið alt að 2O-25°/0 af kostnaðarverði báfanna. Styrkurinn verður vt-Hhir sjómönnum, scm sfunda Eitt stærsta og öflugasta líftryggingarfjelag Norðurlanda. * Liftryggingarfjelaglð DANMARK Eignir 76 miljónir króna. í sjóði á íslandi á þriðju miljón króna. Lág iðgjðld. - Hár bónus. Aðalumboð Þórður Sveinsson & Co. h.f. Talsími 3701. Hafnarstræti 10—12. Sími 1380. LITLA BILSiðBIN Er nokkuð stór. Opin allan sólarhringinn. vilja fiskvelðar sem atvinnu, og með því skilyrði, að bátarnir verði smíðaðir innanlands. Það er ekki að fullu ákveðið bvernig styrkveitingunum verður bagað, og bvaða rskilyrði verða sett, en þeir, sem vilja verða sfyrksins aðnjútandi, skulu senda umsóknir sínar til Fiskimálanefndar, elgft sáðar en þann IO. desember næstkomandi. í um- sóknunum skal taka fram: 1. Hwort um fjelags- eða einstaklingsrekstuir verður að raeða, og hvernig rekstri verður bagað. 2. Stærð báta, tegund og afl vjelar, scm ráð- gert er að kaupa. 3. Hvernig umsækjandi hafi tryggt sjer nægi- iegt fje til bátakaupanna, timfram það sem væntanlegur styrkur kann að nema. Þeim sem ekki geta sent umsóknir brjeflega ffyrir IO. desember næstkomandi skal bent á, að þeir geta sent bráðabirgðaumsúkn í símskeyti. Fiskimálanefnd. Upphitaðir bílar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.