Morgunblaðið - 25.11.1938, Side 5

Morgunblaðið - 25.11.1938, Side 5
Föstudagur 25. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 5 ......■ Útgpef.: H.f. Árvakur, ReykJavTk. Ritstjórar: Jón KJarvanason og Valtýr Stefknason (AbyrgtJarmatíur). Auglýsingar: Árni óla. Ritstjórn, auglýslngar og afgrreltSala: Austuratrœtl 8. — Slml 1800. Áskriftargjald: kr. 8,00 á aaánutSi. í lausasölu: 16 aura eintakltS — 18 aura metS Leabök. VIÐSKIFTIN VIÐ AMERÍKU 100 þús. f ranka bóka gjöfin tii Lanðsbóka I samtali, sem Morgunblaðið átti við Thor Thors alþing- ismann, er hann á dögunum Itom heim úr för sinni til Vest- urheims, kvaðst hann sann- færður um að við Islendingar ættum í framtíðinni að beina nkkar viðskiftum til Bandaríkj- anna í Norður-Ameríku, meira en gert hefir verið til þessa. Þetta er vafalaust rjett at- hugað, og renna margar stoð- ir undir þessi sannindi. Við getum í þessu sambandi slept að minna á hin fornu og sterku bönd, sem tengja ísland við Norður-Ameríku, en haldið okkur aðeins við raunhæfu hlið málsins, og skoðað hana út frá viðhorfinu eins og það er í dag. Það eru aðeins fáar vikur síð- an allur heimurinn stóð á önd- inni af ótta yfir því, að út myndi brjótast heimsófriður, með öllum þeim hörmungum sem honum hefði fylgt. Hvern- ig vorum við íslendingar undir það búnir, að mæta þeim ófriði og hvar stæðum við í dag, ef úfriður hefði brotist út? Það er skemst frá að segja, að við vorum eins illa undir ó- friðinn búnir og hugsast gat, þar sem engar vörubirgðir voru fyrirliggjandi í landinu, en all- ar líkur til þeá« að siglingar til Evrópuríkjau :a hefðu tor- veldast mjög strax fyrstu daga ófriðarins, ef ekki algerlega stöðvast. Hvaða úrræði höfðum við þá? Engin önnur en þau, að leita til Bandaríkja Norður- Ameríku, og reyna að afla okkar brýnustu nauðsynja það- an. Þetta gerðum við í síðasta heimsófriði, eftir að siglingar til Bretlands og Norðurlanda tor- velduðust, og það varð okkar bjargráð þá. ¥ En hvernig vorum við undir það búnir nú, að leita til Ame- ríku með okkar viðskifti, ef til þess hefði þurft að grípa í einni svipan? Var þannig í haginn búið, að við hefðum fyrirvara- Iaust getað beint okkar viðskift- um í vesturátt og með því fcjargað þjóðinni frá voða? Nei, vissulega ekki. Við höfðum ekkert til þess að kaupa fyrir okkar nauðsynjar í Ameríku, af þeirri einföldu ástæðu, að við höfðum lítið serr. ekkert til að selja þeim þar vestra. En það stafar aftur af hinu, að við höfðum furðanlega lítið gert til þess að afla markaðs vestra fyrir okkar framleiðsluvöru, nema á mjög takmörkuðu sviði og alls ófullnægjandi. Það er of seint að byrgja Irunninn þegar barnið er dottið ofan í. Eins er það of seint, að ætla að grípa nýja markaði fyr- ir okkar framleiðsluvöru í einni svipan, þegar neyðin sverfur að og öll bjargráð eru lokuð. Morgunblaðinu 23. sept. f „ , b. á. var getið um hina BandantjunumbuanulS0'höfðin , jöf 100.000 miliomr manna. Þar er auður mikill -og óhemju verslun við aðrar þjóðir, sem keppast við að ná viðskiftum við þessa auð- Lgustu þjóð heimsins. Ekki er minsti vafi á, að við íslendingar gætum selt mikið af okkar framleiðslu í Banda- ríkjunum, ef aðeins væri unnið að því af kappi, að koma vör- unni inn á markaðinn. Við gæt- um áreiðanlega selt þar vestra margfalt meira af síld, en gert hefir verið til þessa; einnig síldarlýsi, frosinn fisk, niður- suðuvörur og margt fleira. En við getum ekki vænst þess, að markaðirnir komi upp í hend- urnar á okkur, án þess að við gerum nokkuð til þess að vinna. þá, eða máske beinlínis sporn- um við því, að markaðirnir verði unnir, eins og átti sjer stað hjer um árið, þegar S. í. F. vildi koma frysta fiskinum inn á markaðinn í Ameríku. ★ Á vori komanda hefst hin mikla heimssýning í New-York. Við íslendingar verðum þátt- takendur í sýningunni og verj- um til hennar miklu fje, á okk- ar mælikvarða reiknað. En hvaða gagn væri fyrir ekkur að vera þátttak' idur í þessari sýningu, ef við ekki jafn fiam og samtímis værum stað- ráðnir í að breyta nú til og taka upp bein viðskifti við Bandaríkin? Vitanlega eigum við að nota þessa heimssýningu til þess, fyrst ög fremst, að vekja athygli á okkur í Banda- ríkjunum og minna á hin fornu og sterku bönd, sem tengdu okkar land við Vesturálfuna. Upp úr heimssýningunni eig um við svo að taka upp bein viðskifti við Bandaríkin. Við verðum að hafa fulltrúa vestra, sem gætir okkar hags í hví- vetna, og leggja kapp á að safnsins franka = 12.700 danskar krónur, er Landsbókasafn íslands fjekk frá herra Ge- orge Jorck, ræðismanni Dan- merkur og íslands á Monaco, og frú hans Elly Jorck. Var því jafnframt heitið, að skýra síðar nánar frá gjöfinni, og skal það nú gert. Jorck ræðismaður er danskur ríkisborgari, fæddur í Kaupmanna höfn 13. febrúar 1865 og mikils- metinn maður. Iíann er R. af Dbrg. og Kommandör af hinni ítölsku krónuorðu m. m. Hefir hann mikinn áhuga á Islandi. Á- kvörðun sína, að verja þessari gjöf sinni til þess að Landsbókasafnið gæti eignast ýmsar handbækur, sem það skorti, mun hann hafa tekið í samráði við dr. jur. Aage Gregersen, höfund hins ágæta rits: L’Islande, son statut á travers les ages (Rjettarstaða íslands á ald- anna rás), og dr. Ejnar Munks- gaard, sem fylgist með öllu því, er Islandi má að gagni verða. Þessi gjöf bætir úr sárri þörf. Safnið hefir að undanförnu ekki liaft ráð á að kaupa ýmsar stórar vísinda- . legar handbækur, sem þó eru bráð- nauðsynlegar til þess, að vísindi geti þrifist í landinu. Jeg hefi oft á ferðum mínum erlendis horft ágirndaraugum á þessar bækur í lestrarsölum liinna miklu bóka- safna, og nú eru þær komnar á Landsbókasafnið, fyrir örlæti þessa góða manns. ★ Bækurnar eru þessar: Handbuch der biologsichen Arbeits- methoden. Under Mitarbeit von zahl- reiehen Pachmannem hrsg. von Emil Abderhalden. Berlin 1921—1938. 95 bindi. Handbuch der Atlertumswissenschaft. Begrundet von Dr. Iwan von Miiller. í’ortgesetzt von Dr. Robert von Pöhl- man. Munchen 1911—1935. 32 bindi. Realexikon der Yorgeschichte, hrsg. von Max Ebert. Berlin 1924—1932. 15 George Jorck. ary of the English language. London 1936. 2 bindi. The British encyclopaedia of medical' practice ... Under the general editor - ship of Sir Humpry Rolleston. London 1936—1938. 8 bindi. Dictionary of American biography. Edited by Allan Johnson. London 1928 —1937. 21 bindi. Kendrick, A. E.: English needlework. London 1933. Symonds, M. & L. Preece: Needle- work through the ages. London 1928. Thomsen, W.G.: A history of tapestry from the earliest times until the pre- sent day. London 1930. Updike, D. B.: Printing types. Tlieir history, forms and use. Cambr. 1937. 2 bindi. Borel. E.: Traité du calcul probabili- tés et de ses applieations. Paris 1924 1938. 4 bindi. Nokkuð er enn ókomið af gjöf- inni, framhald af Abderhalden o. fl. En svona viðauki er mikill við- burður í sögu Landsbókasafnsins. Mynd sú, er hjer með fylgir af Jorck ræðismanni, er eftir mál- verki, eftir tjekkóslóvakiskan mál- ara, og var hún á aðalmálverka- sýningu Parísarborgar í ár. Guðm. Finnbogason. verða við óskum og kröfum bin)ii neytenda að því er snertir Propylaen Kunstgeschichte. 16 bindi verkun og meðferð okkar fram- leiðsluvöru. Takist okkur að koma á bein- um viðskiftum við Bandaríkin og vinna þar markaði fyrir okkar framleiðslu, myndi þetta verða ómetanleg lyftistöng fyr- ir okkur í framtíðinni. — Enl fyrsta skilyrðið til þess að slíkt spor verði stigið er það, að! Bossert, H. Th.: Geshiehte des Kunst- gewerbes aller iTeiten und Völker. Ber- lin 1928—1935. 6 bindi. Feulner, A.: Kunstgeschichte des Möbels. Berlin 1927. Hofmann, F. H.: Das Porzellan der europáischen Manufakturen im XVIII Jahrhundert. Eine Kunst- und Kultur- geschichte. Berlin 1932. Horst, C.: Die Architektur der deut- schen Renaissance. Berlin 1928. Ólafur Guðlaugsson: Umferðastysin og börnin G okkar verslun verði leyst úrj Kuhn, H.: Die vorgeschichtliche þeim fjötrum, sem nú eru að Kunst Deutschlands. Berlin 1935. kyrkja hana og eyðileggja alla möguleika til nýrra sigra. Ostwald, W.: Farbnormen-Atlas. In 4 Kásten. Platz, G. A.: Die Baukunst der neu- esten geit. Berlin 1930. Eimskip. Gnllfoss fer vestur Og Platz, G. A.: Wohnráume der Gegen- norður um laud til útlanda í kvöld. wart. Berlin 1933. Goðafoss er í Hamborg. Briiarfoss Sclimidt, M.: Kunst und Kultur von er í London. Dettifoss er á Akur- Peru. Berlin 1929. eyri. Lagarfoss var á Hvamms- Walde, Alois: Vergleiehende Wörter- tanga í gærmorgun. Selfoss er á huch der indogermanischen Sprachen. leið til Siglufjarðar. Hrsg. und bearb. von Julius Pokorny. Súðin var á Norðurfirði kl. 3 Berlin 1930—1932. 3 bindi. 1 gær. Webster’s New intemational diction- rein með þessari fyrirsögn birtist nýlega hjer í blað- inu. Jeg ætla ekki að finna að henni, ekki heldur ástæða til. Hún var í alla staði góð, það sem hún náði, en efninu var aðeins ekki lokið og þess vegna vildi jeg bæta þessu við: Það ber að sjálfsögðu að vona alt liið besta um framgang bættr- ar umferðar og aukins skilnings á þeirri hættu, sem stafar af þeirri óreiðu sem ríkir á götum höfuðborgarinnar. Einn þáttur, sem von þessi bygg- ist á, er m. a. að nú þegar á næsta þingi verði afgreidd umferðalög og þeim verði dreift sjerprentuð- um út um landsbygðina. Þá verði dregin út úr þeitn kenslubók um umferðeruál, umferðareglur o. fl. og hún skreytt myndum til skýr- ingar og að umferðakenslan verði lögleidd a. m. k. í barnaskólum. Iljer er þó ekki nema liálfsögð sagan, eða til hvers er að kenna börnunum það, sem fullorðna fólk- ið virðir að vettugi og það jafn- vel þegar börnin horfa á. Kendu barni þínu góða siði, en breyttu sjálfur á móti þeim, jafnvel þegar barnið sjer til þín, ef þú vilt ekki sjá neinn árangur verka þinna. Þess vegna er það eitt höfuðatriði þessa máls, að fullorðna fólkið gangi á nndan með góðu eftir- dæmi. Jeg kem svo að stærsta aðila umferðarinnar, lögreglunni. Mjer var það strax ljóst í vor, þegar umferðaráðið hóf starfsemi sína, sem var býsna margþætt, að því betur sem fólk kyntist umferða- málum og lærði umferðareglur, því meiri hætta væri á að augu þess opnuðust fyrir því, hve lin- FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.