Morgunblaðið - 30.11.1938, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1938, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 30. ndv. 1938.. 8 Anders Höjgaard var þektur fyrir húsdýrakynbætur sín- ar. Hann seldi dýr sín hingað og þangað í hjeraðinu og var þess- vegna oft að heiman svo dögum skifti í verslunarerindum. Einu sinni er hann var svo sem dagleið frá heimili sínu, hitti hann nábúa sinn og spurði hann frjetta að heiman. — Ha, hvað er þetta maður, hefir þú ekki frjett, að hún Lína konan þín er búin að eiga tví- bura? sagði nábúinn. — Nei, jeg var nú ekki búinn að frjetta það, svaraði Anders. Hann var þreyttur og gat ekki hugsað um annað en dýraverslun sína. — Tja, sagði hann að lokum, — þeir eru af góðum stofni. Það verður að setja þá á báða tvo. ★ Nýlega hefir verið opnuð versl- un í New York, sem selur alt hugsanlegt fyrir örfhent fólk. Það eru „vinstri handar skæri“, sjálf- blekungar, veiðitæki og svo fram- vegis. ★ 9 af hverjum 100 dönskum stúlk- um á tvítugsaldri eru giftar, en ekki nema 3% af tvítugum karl- mönnum. ★ Maud Benderson heitir ung ; túlka, sem á heima í Sydney í Astralíu. Hún er með aldugleg- istu perluköfurum þar syðra. Sjálf á hún eitthvert dýrasta rierluhálsband heimsins, sem hún skreytir sig með við hátíðleg tæki færi. Allar perlurnar í bandi þessu hefir hún sjálf sótt á hafs-1 botn niður. mæli fyrir skömmu, og söng um það leyti í síðasta sinn á leiksviði óperunnar í Stokkhólmi. Norður- t landablöðin keptust um að hylla listamanninn og segja af honum smásögur. Hjer er ein sagan: John Porsell kom út úr veit- ingahúsi í fylgd með vini sínum, ; kom þá betlari til hans og bað um ölmusu. Porsell gaf honum krónupening. — En þetta er drykkjuræfill, sem þú ert að gefa peninga, sagði vinur hans. — Er hann drykkjumaður ? sagði Porsell. — Þá er ein króna lítið handa honum. Og hann sneri við og rjetti betlaranum 10 króna seðil í viðbót. ★ — Jóakim bað mig að lána sjer 100 krónur. Finst þjer jeg ætti að lána honum þær? — Alveg sjálfsagt. — Nú, vegna hvers er það sjálf- sagt? — Vegna þess að annars kem- ur hann til mín. ★ Fílar geta hæglega borið 500 kg. langar leiðir á jafnsljettu án þess að þreytast. Þegar heitt er í veðri drekka fullorðnir fílar alt að 120 lítrum af vatni á dag. ★ MÁLSHÁTTUR. Sjaldan fær sá lof, sem á ljós- inu heldur. I ohn Forsell, hinn þekti sænski óperusöngvari, átti 70 ára af- Sokkaviðgerðin, Hafnarstræti 19, gerir við kvensokka, stopp- ar í dúka, rúmföt o. fl. Fljót af- greiðsla. Sími 2799. Sækjum, sendum. JCuupsítapuc Slifsi frá 3,75. Svuntuefni frá 5.63. Georgette í upphluts- sett frá 11.25 í settið. Versi „Dyngja". Georgette slæður, Georgette vasaklútar í góðu úrvali. Versl. „Dyngja“. Taftsilki einlit, munstrað í samkvæmiskjóla á 6.25 mtr. Versl. „Dyngja“. Dömukragar, barnakragar, altaf bætast við nýar tegundir. Kjólapífur. Versl. ,,Dyngja“. Dömubelti, ekta skinn og gerfiskinn, margar gerðir frá 1.50 stk. Versl. „Dyngja“. Ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri, Kirkjuhvoll. fslensk frímerki kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörnsson Aust- urstræti 12 (áður afgr. Vísir), pið 1—4. Stórkostleg verðlækkun. --- Lesið eftirfarandi: Rúgbrauð aðeins 45 au. Normalbrauð — 45 —► Franskbrauð — 38 — Wienerbrauð venjul. teg. 10 .— Kjötfars og fiskfars, heima- tilbúið, fæst daglega á Frí- ^— kirkjuvegi 3. Sími 3227. Sent Snúðar á heim. sjerbökuð búttudeig macarónu Wales 10 — 10 — 10 — 10 — 8 — Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös og bóndósir. — Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Samkvæmistöskur, nýar teg- undir. Versl. Dyngja. Silkinærföt í gjafakössum. Silkibolir, Silkibuxur, Silkiund- irkjólar, altaf ódýrast í Versl. „Dyngja“. Frakkar og vetrarkápur kvenna. Fallegt úrval. Gott snið. Verslun Kristínar Sigurð- ardóttur. KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, bóndósir. Sækjum heim. — 3ími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Möskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sæk-jum heim. Opið 1—6. o. s. frv. Notið yður hið lága brauðverð. Sjerstaklega vönduð vara. Sparið peninga. Sveina- bakaríið, Frakkastíg 14. Sími 3727. Útsölur á Vitastíg 14 og Baldursgötu 39. Friggbónið fína, er bæjarins it besta bón. Fasta fæði og einstakar mál- ,íðir. Ennfremur smurt brauð ’áið þjer á Laugaveg 44. Sími 5192. Nýtísku kvenpeysur. Falleg- ur ísaumur. — Mikið úrval. — Verslun Kristínar Sigurðardótt- ur. Silkiundirfatnaður kvenna. Verð frá kr. 9.85 settið. Versl- un Kristínar Sigurðardóttur. Vandaðir ullarsokkar á telp- ur og drengi — Allar stærðir lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur. Le Noir, sem gefur gránuðu hári sinn upprunalega lit, er komið aftur. Elfar, Laugav. 18. Dúkkur (loka augunum), Barnamublur — Rólur — Bílar frá kr. 1,50 og ótal margt fleira fæst á Laugaveg 18. Elfar. Venus skógljái mýkir leðrið og gljáir skóna afburða vel. | K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. jÆskulýðsvika. — Samkoma í ' kvöld kl. 8,30. Síra Sigurjón J. 'Árnason talar. — Mikill söng- ur. Allir velkomnir. Slysavarnafjelagið, skrifstofa Hafnarhúsinu við Geirsgötu. Seld minningarkort, tekið móti ’gjöfum, áheitum, árstillögum. i. o. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld á venjulegum tíma. Inntaka nýrra fjelaga. Tekin ákvörðun um ferðalag næsta sunnudag. Hagnefnd: Kynning- arkvöld (spil, tafl o. fl.). Æt. I Saumanámskeið. Nokkrar stúlkur geta komist að frá 1- des. Saumastofan Bræðraborg— arstíg 19. Bílskúr til leigu. Ránargötu. 19. Sími 4110. Gott húsnæði, 3 herbergi og eldhús og bað á góðum stað í bænum er til leigu 1. des. n. k. Tilboð sendist afgr. blaðsins merkt: „Gott húsnæði“. S. PHILLIPS OPPENHEIM: MIUÓNAMÆRINGUR í ATVINNULEIT. íilla muni launa yður fyrir ómakið. Þetta eru aðeins 50 pund“. Bliss, sem hafði oft gefið svo mikla drykkjupeninga, Jjet ekkert á sig fá. „Þetta var aðeins greiði, sem jeg þigg enga þóknun íyrir“, sagði hann ofur rólega. „Þetta var fyrir vinnu- tíma og mjer þykir aðeins vænt um, ef jeg hefi orðið ;,ð liði“. Pilturinn stakk seðlinum aftur í vasa sinn. Hann mældi Bliss frá hvirfli til ilja. „Þjer hafið vonandi ekki misskilið mig“, sagði hann. -En það er óskiljnalegt, að maður í yðar stöðu vilji < kki taka við 50 punda seðli. Þjer þurfið ekkert að ottast. Það er ólíklegt, að þjer heyrið nokkurntíma á Jætta minst framar“. „Jeg óttaðist ekkert í þá átt“, svaraði Bliss. „En jeg vil enga borgun“. Pilturinn virtist alt í einu verða fullorðinslegri. Hann j jetti fram höndina. „Jeg skil ekki“, sagði hann hreinskilnislega, „hvers vegna maður eins og þjer eruð í svona stöðu. Viljið þjer lofa mjer að hjálpa yður? Jeg gæti eflaust útveg- að yður betri stöðu“. Bliss hristi höfuðið. „Þakka yður fyrir, jeg er ánægður eins og er“. Pilturinn horfði í kringum sig á báðum áttum. „Eitthvað hlýt jeg að geta gert —“, byrjaði hann. „Mjer þætti gaman að heyra, hvort þetta æfintýri, 'm jeg blandaði mjer í —“. „Jeg skal segja yður það alt sainan“, tók pilturinn fram í fyrir honum. „Stúlkan er systir ,mín, heitir Mar- grjet Braydon, og jeg heiti Geoffrey Braydon. Við eigum heima á Grosvenor Square. Það var grímudans- leikur heima hjá okkur, en okkur dauðleiddist. Mig langaði á dansleik í Covent Garden og sagði Margrjeti frá því, og hún linti þá ekki látum, fyr en jeg lofaði henni að koma með mjer. Hana langaði til þess að sjá, hvernig þar væri umhorfs, og við ætluðum að vera einn klukkutíma. Þetta var auðvitað óðs manns æði. Þegar við komum á dansleikinn, eltu þrír menn systur mína á röndum. Strax og jeg varð þess var, ákváðum við að fara heim. En rjett um það bil var alt í uppnámi. Einhver hafði stolið brjóstnælu af konu. Hún þreif í Margrjeti og ásakaði hana um hafa tekið hana. Nælan lá á gólfinu rjett við fætur Margrjetar, °g jeg var hræddur um, að við myndum lenda í vand- ræðum. Tveir menn lögðu hendur á Margrjeti og ætl- uðu að halda lienni, þangað til lögreglan kæmi á vett- vang. Jeg barði annan Jiiður og tók hinn, svo áð hún losnaði. Okkur tckst báðum að sleppa, en hún fór í aðra átt en jeg, og jeg misti sjónar af henni. Með yðar góðu hjálp komst hún heim. Annars Veit jeg ekki, hvernig hefði farið, því að jeg er viss um, að annar maðurinn þekti hana og hann er mesti þrjót- ur, hefir án efa ætlað að hræða fje út úr henni. Jeg leitaði að henni góða stund, en varð þó að fara varlega, því að maðurinn, sem jeg sló niður, hafði meiðst, svo að það varð að fara með liann á sjúkra- hús. Þá datt mjer í hug að síma heim og tala við einn þjóninn, sem jeg gat treyst. Hann sagði mjer, að Margrjet væri komin heim fyrir góðri stundu og háttuð, og þá gat jeg rólegur farið heim líka. Þetta var æfintýri okkar. Jeg talaði við Margrjeti, þegar jeg kom heim, og hún sagði mjer, hvernig þjer hefð- uð bjargað henni. Við gleymum því aldrei og verðum>. yður þakklát alla okkar æfi“. „Við skulum ekki tala meira um það“, sagði Bliss. „En jeg verð víst að kveðja yður núna. Jeg hefi ann- ríkt, og húsmóðir mín verður óþolinmóð, ef jeg slóra lengur“. „Það er leiðinlegt að mega ekki rjetta yður lijálp- arhönd“, sagði Geoffrey lávarður. „Komið til okkar og látið okkur hjálpa yður úr þessu. Jeg get útvegað yður aðra atvinnu“. Bliss hristi höfuðið og ýtti honum út að dyrunum. „Jeg heimsæki yður einhverntíma seinna“, sagði hann. „Jeg veit, hvert jeg á að snúa mjer, ef jeg þarf' á hjálp að halda. Verið þjer sælir“. „Hann var lengi að skila yður frakkanum, piltur- inn“, sagði Mrs. Mott úrill, þegar Bliss kom aftur fram úr búðinni. „Maturinn er orðinn kaldur, en' jeg hitaði upp það, sem eftir var af fleskinu“. „Þakka yður fyrir, jeg er búinn að fá nóg“, sagði Bliss. „Þjer setjist þarna og borðið svolítið flesk og drekk- ið kaffisopa. Síðan getum við tekið af vagninum í sam- einingu. — Jeg sje ekki, hversvegna við ættum ekki að fá einhverja af þessum slæpingjum, sem eru að flækjast hjer í kring, til þess að gera grófari verkin“, sagði hún og setti aukamola í bollann hans. „Þá getið þjer hjálpað mjer meira í búðinni. Það er ekki slæm vinna, Mr. Bliss“, hjelt hún áfram og lækkaði rödd- ina. „Og við vinjium ekki langt fram eftir. Við getum venjulega verið búin það snemma, að við getum snætt saman kvöldverð klukkan 7. Mjer finst gaman að skemta mjer svolítið að dagsverki loknu“, sagði hún í trúnaðarróm. „Og jeg er meira fyrir það núna eftir að karlinn er farinn. Hann var altaf hálf ölvaður, og. r ’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.