Morgunblaðið - 30.11.1938, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.11.1938, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 30. nóv. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 —Bannað— að vera á íerli London í gær F.Ú. Gyðingum í Þýskalandi hefir verið bannað að vera á ferli á götum úti í þýskum borgum frá kl. 12 á háde'gi næsta laugardag til kl. 8 að kveldi. Þann dag sameinast þýska þjóðin í söfnunarstarfi í þágu Vetrarhjálparinnar. Sjálfvirkt kolakyndingartæki Hlutafjelagið Hamar í Reykja- vík hefir látið útbúa og smíða nýtísku sjálfvirkt kolakynd ingartæki, sem hefir í för með sjer um 30% sparnað á kolanotk- un. Tæki þetta kyndir eingöngu kolasalla, sem er um 10 krónum ódýrari pr. tonn heldur en stykkja kol og auk þess hrennir það sall- anum alveg reýklaust og notar því alveg í fylsta mæli liitagildi kol- anna. Allir þeir, sem ráða yfir stór- um eldstæðum, svo sem verksmiðj- um, þúrkhúsum og öðrum iðnaðar- fyrirtækjum, sem nota stóra katla og mikla kvndingu, geta hagnýtt sjer slíkt kyndingartæki. Ennfremur er þáð þýðingarmik- ið atriði, að kolin brenna reyk- laust, ef verksmiðjan liggur nærri íbúðarhverfum bæjarins. íslenskt leikritasafn. Rókaversl. Guðrn. (tamalíelssonar hefir hafið útgáfu að íslensku leikritasafni og er fyrsta heftið komið, „Mis- skilningur" eftir Kristján Jónsson Fjallaskáld. Lárus Sigurbjörnsson hefir sjeð um útgáfuna og lagfært fyrir leiksvið. Hann rit.ar og for- mála. Leikrit þetta samdi Krist- ján í skóla og var það sýnt um það bil er „Skugga Sveinn“ og „Nýársnóttin“ komu fyrst fram. Er það ólíkt ljóðum Kristjáns, því að það er fult af græskulausu gamni. tiMinilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllll nýkomnar í sekkjum og = lausri vigt. S j= I Jóh. Jóhannsson | g Grundarstíg 2. Sími 4131. i gj niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiilliiim1 Rammalistar hinir marg' eftirspurðu komnir aftur. Guðm. Ásbjörnsson Laugaveg 1. Sími 4700. (I rðbréfabankin Gstcnrstr. 5 sírni 5652. Opið K1.11-12 09-1.' 9 annast kaup og sölu allra VERÐBRJEFA. Dagbók. \B Helgafell 593811307y2 — IV,—V. — Fj.h.st.'. Veðurútlit í Rvík í dag: Stinn- ingskaldi á NA. Úrkomulaust. Veðrið (þriðjudagskvöld kl. 5): A- og NA-átt um alt land, all- hvast á Vestfjörðum og Breiða- firði. Á S- og V-landi er veður bjart, en dálítil úrkoma á N- og A-landi. Hiti kringum frostmark. Lægðir fyrir sunnan og austan land. Næturlæknir er í nótt Alfreð Gíslason, Brávallagötu 22. Sími 3894. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Guðsþjónusta verður í dóm- kirkjunni kl. 11 f. liád. á morgun í tilefni af 20 ára afmæli full- veldisins. Síra Friðrik Hallgríms- son prjedikar. Messað í Hafnarfjarðarkirkju á morgun kl. 2. Fullveldisminning. Síra Garðar Þorsteinsson. Messað í fríkirkjunni í Ilafn- arfirði á morgun kl. 2. Fullveldis- minning. Síra Jón AuðunS. Sálarrannsóknafjelag fslands heldur minningarsamkomu um Harald Níelsson í fríkirkjunni í kvöld kl. 8. Síra Jón Auðuns flyt- ur minningarerindi og síra Krist- inn Daníelsson stútta ráeðu. Guðspekifjelagar. Fundur í Sept ímu föstudaginn 2. des. kl. 9. Grjetar Fells flytur fyrirlestur: Vitrækt. Jónas Andrjesson sölumaður er fimtugur í dag. Hjónaband. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af síra Friðrik Friðrikssyni ungfrú Ingileyf Guðjónsdóttir, Ökrum, og Gísli P. Oddsson vjelstjóri, Akra- nesi. Heimili brúðhjónanna verður að Hliði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Elín Elíasdóttir frá Bíldudal og Hörð- ur Gíslason verslunarmaður. Happdrættismiðar Sjálfstæðis- flokksins eru til sölu á afgreiðslu Morgublaðsins. Stúdentablaðið. Sölubörn komi í Háskólann í fyrramálið kl. 9. Ilá sölulaun. Skátar, piltar og stúlkur. Mætið við fríkirkjuna á morgun (1. des.) kl. li/2 e. h. ísfisksala. Júpíter seldi afla sinn í Grimsbj^ í gær, 1175 vættir fyrir 1086 stpd. Búðir lokaðar. Á morgun, full- veldisdaginn, verða sölubúðir hjer í borginni lokaðar allan daginn. Tilkynning frá happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Menn, sem ekki hafa gert skilagrein á sölu happdrættismiða Sjálfstæðisflokks ins fyrir kvöldið (30. nóvember) til Stefáns A. Pálssonar, Varðar- húsinu, verða reiknaðir miðarnir sem seldir. Sundhöllin verður ekki opin nema til kl. 12 á hádegi á morgun (1. des.). Sundnámskeið liefjast að nýju í Sundhöllinni 2. desember og verða aðeins hálf námskeið í þeim mán- uði. Þátttakendur gefi sig fram á fimtudag kl. 9—11 f. h. og föstu- dag kl. 9—11 f. h. og 2—4 e. h. Upplýsingar á sömu tímum í síma 4059. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Nú er hver síðastur að ná sjer í happdrættismiða. Kaupið miða og fáið aðra til þess. Takmarkið er: Ehginn miði óseldur á morgun. Háskólafyrirlestur. Þýski sendi- kennarinn, "Wolf-Rottkay, flytur "liáskólafyrirlestur um þýskar mál- lýsur og fer yfir mállýskutexta kl. 8 í kvöld. Tryggvi gamli kom af veiðum í gær með 2000 körfur fiskjar. Skipið fór áleiðis til Englands með aflann. Allir íþróttamenn bæjarins eru beðnir að mæta suður á Iþrótta- velli kl. 1 e. h. á morgun til þess að taka þátt í liópgöngu stúdenta og íþróttamanna frá Garði, í til- efni af 20 ára fullveldisafmælinu. K. R.-ingar fara í skála sinn í kvöld kl. 8. Lagt af stað frá K. R.-húsinu. Útvarpið: 18.00 Minningarathöfn Háskólans á sjötugsafmæli Haralds Níels- sonar. Utvarpað frá Gamla Bíó. 20.15 Kvöldvaka: a) Sveinbjörn Sigurjónsson magister: Þjóðdansar og viki- yakar, III. Erindi. b) Sigurður Skúlason: Saga: i,Hefndin“, eftir Tom Kristen- sen, II. Úpplestur. Ennfremur sönglög og hljóð- færalög. c) Úr prjedikunum Haralds Ní- elssonar (frú Aðalbjörg Sigurð- ardóttir). Sálmar. Góð bók Járningar eftir Theodór Arnhjarnarson frá Ósi. Útg. Búnaðarfjelag fs- lands. 1938. rið 1931 kom út bók eftir sama höfund. Það er stór bók og fróðleg og ber höf. góðan vott um ágæta þekkingu á líkams- byggingu hesta og skapgerð þeirra allri, og ekki síður um velvild hans á þeim, og' umhyggju hans fyrir velferð þeirra og meðferð. Bókina nefnir hann „Hestar“. Nú er nýútkomin ofannefnd bók. Hún er í sama broti og ,,Hestar“. Fyrst er inngangur, al- mennar hugleiðingar um járning- ar fyr á tímurn, og virðist svo sem Keltar hafi fyrstir manna tekið upp á því að negla skeifuna neð- an í hófinn. Hann skiftir bókinni í 4 aðalkafla. í þeim fyrsta er lýst byggingu hófsins og er þar ágæt anatomisk lýsing á hófnum og kjúkum. Og þar eru yfir 20 nýjar teikningar af ýmiskonar liófum, og er það í fyrsta skifti sem slíkar fræðiteikningar eru! birtar í bók hjer ij, landi. Teikn- ingarnar eru góðai'. Annar kaflinn er um hirðing hófanna, og er þai margt að læra. Þá er þriðji kaflinn um járn- ingu heilbrigðra hófa, og þar þyk- ir mjer þrýðilegastur kapítulinn, um hest í 'járningu á bls. 59. Og loks fjórði og seinasti kafl- inn, aðgerð á meiddum hófum. Þar er nákvæmlega sagt frá við- gerðum á ýmsuttt úieiðslum og skemdum, sem verða á hófum, og menn geta lágfært sjálfir. Eigi hefir áður verið rituð bólc um þetta efni; ef ekki annað hægt að segja, en að vel sje á stað farið. Bókin er samánþjöppuð þekking um hluti, sem hverjum manni er nauðsynleg, sem við hesta fást. Bókin er vel rituð eins :>g alt, sem Theodór Arnbjarnárson rit- ar, og skemtileg aflestrar, jgfnvel þó að maður gæti búist við því, að þetta væri fremur þurt efni í frásögn. Mjer fin'st að þessi bók æ ti að verða notuð í búnaðarskólum sem kenslubók. Þ. Háfjallasólar-lampi óskast keyptur eða leigður. Ragna Si^urðardóltir. Versl. Flóra. Sími 2039. Hjúpur kaupum við hæsta verði. Eggert Kristjánsson & Co. Sími 1400. Ný orðabók Ensk-íslenskt orðasafn eftir BOGA ÓLAFSSON og ÁRNA GUÐNASON. Verð kr. 6J50. Bókaverslun Slgfúsar Eymundssonar. Blandað „KLUK“. MAIS kurlað- ur. MAIS heill. HVEITIHRAT HAFRAR. BYGG. FOÐUR Morgunblaðifi með morgunkaff ínu Ximburversiluii 1 ?. W. lacobsen & 5ön 5.5. g Stofnuð 182 4. H! Símnefni: Granfuru — 40 Uplandsgade, Köbenhavn S. m m Selúr timbur í stærri og smærri sendingum frá Kaup- m jEgj mannahöfn. ----- Eik til skipasmíða. ----- Einnig heila = skipsfarma frá Svíþjóð og Finnlandi. m Hefi verslað við ísland í cirka 100 ár. Öllum þeim, sem sýnt hafa hluttekningu í sjúkdómi og við jarðarför elskulegu móður minnar, Guðrúnar Arnbjarnardóttur, votta jeg mitt hjartans þakklæti. Með kærri kveðju. Kaupmannahöfn, þ. 22. nóv. 1938. Guðrún Carlsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.