Morgunblaðið - 16.12.1938, Page 4

Morgunblaðið - 16.12.1938, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. des. 1938, GAMLA BÍÓ Ást og afbrýðissemi Áhrifamikil og snildar- iega vel leikin sakamála- kvimkynd er sýnir raunasögu ungs manns er hefir brotið lög mann- fjelagsins. Myndin er tekin af UFA og gerist í skuggahverfum Ber- línarborgar. Charlesi Boyer 0£ ODETTE FLORELLE Börn fá ekki aðgang. S.G.T. Eldrft dansarnir annað kvöld, laugardaginn 17. <ies. kl. 9i/2 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar af- hentir frá kl. 1 á morgun. ---- Sími 3355. - Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9. Búrvogir. Kökumót Kökusprautur Rjómasprautur Trjesleifar Kleinujárn Búrhnífar Hnífapör Gasbyssur Vatnsglös Alúm. Pottar Flautukatlar Voxdúkur Nora-Magasín. ♦*,****V,«***"*“«M«M*%*%M,*V WVVV‘»%******M*”***««*VVV V V ♦' VV '♦* VV Þakka hjartanlega blómin, skeytin og gjafirnar á fimtugs- | ♦*♦ i afmælinu. Guð blessi ykkur öll. Ásmundur Magnússon. I Y Y Y I KAUPUM Veðcleildarbrjef og Kreppulá nas jóðsbrfte! Hafnarstræti 23. Sími 3780. Jélagjafir: Hanskar, Kragar, Pífur, Georgetteklútar, Klúta- möppur, ísaumaðir dúkar. — Gefum afslátt á öll- um tilbúnum höttum til jóla. Hattabdðftii Laugaveg 12. SOFFÍA PÁLMA r Ymsar prjénavörur úr baðgarni sem ebfci hleypur, koma nú í búðina daglega. VEST A, MÁLFUNDAFJELAGIÐ ÓÐINN. Laugaveg 40. Skiftafundur verður haldinn í dánar- og fje- lagsbúi Bjarna Þórðarsonar og Þóreyjar Pálsdóttur frá Reykhól- um á skrifstofu embættisins í Hafnarfirði þriðjudaginn 20. des. n.k. 0g hefst kl. 1.30 e. hád. Skiftaráðandinn í Gullbringu- 0g Kjósarsýslu, 15. des. 1938. Bergur Jónsson. 99 Lífið er Ieikur“ Skáldsaga eftir Rósu B. Blöndal er komin í bókabúðir. Ef þjer eruð í vafa um hvort lífið er leik- ur, þá lesið þessa bók. TILVALIN JÓLAGJÖF. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER? Arabiskar nætur, úr- vals æfintýri úr „Þús- und og ein nótt' ‘, er bók sem altaf er ný — og því besta jóla- gjöfin. eOBHHnHHBmiHB DANSLEIKVR verður haldinn í Oddfellowhúsinu laugardaginn 17. des. kl. 10 e. h. Hin ágæta hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar leikur undir dansinum. Aðgöngumiðar seldir hjá Sig. Þ. Skjaldberg, og í Oddfellowhúsinu eftir klukk- an 4 á morgun. SKEMTINEFNDIN. Kápubúðin Laugaveg 35 tilkynnir: Kápur, Frakkar og Undirföt í smekklegu úrvali. 10—15% afsláttur gegn staðgreiðslu til jóla. Einnig úrval af dömutöskum — 25% afsláttur, Hvergi smekklegra nje þetra úrval af jólagjöfum handa börnum og fullorðnum. Alt íslensk vinna. ATHUGIÐ. Jólasveinninn kemur í Kápubúðina á sunnu- daginn klukkan 4. Sftgurður Ouðmundsson, Sími 4278. 1-árig kokk- og hotelllfagskole pá Grand Sommerhotell, Aasgárdstrand, begynner 10. januar. — Lönnet sesongpost i tiden 15. juni—20. august. Skoleplan sendes og innmeldelse mottas ved Petter Appejsvold, Tjömö, Norge. (VAE) NÚ ríður á að gleyma engu, því stutt er til jólanna. Jólaumbúðapappír (5 teg.). Jólamerkimiðar. Jólagarn (4 litir). Jólaborðrenningar (6 teg.). Jólakort með umslögm. Jólaspil. Jólahilluborðar. Jólapokaefni (glanspappír og skrautprentaðar arkir). Model-leir fyrir börn. Myndabækur — Litabækur — Glæsilegt úrval. Brjefsefni í skrautöskjum. Barnaspil (Ludo, Mylla, Tafl- o. m. m. fl.). Nýtt. Nýtt. MJALLHVÍT Myndabók til að klippa út. Teikningarnar eru gerðar af ameríska teiknaranum Walt Disney. MAEC'ONi: Jólabók drengjanna. Allar nýjar íslenskar bækur Komið sem fyrst á meðan úr valið er mest. Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar Bankastræti 3 ► NÝJA Bló m Sð hrausti sigrar. Spennandi og æfintýrarík amerísk Cowboymynd, leik- in af Cowboykappanum JOHN WAYNE. Aukamynd: Æfintýrið Klondyke amerísk kvikmynd, er sýnir sögu, sem gerðist meðal út laga í Alaska. — Aðalhlut- verkin leika: Lyle Talbot, Thelma Todd o. fl. Börn fá ekki aðgang. Kerrupokar úr skiiini frá Bergi Einarssyni sútara er kærkomin jólagjöf! I % X % I Y Y x x X x cjjond /vo vei aJ/©nda mjer- Aroma kaffi er bragðbest. - íslenskar leikaramyndir, þrykkimyndir og glansmynd- ir fyrir börn í pökkunum. pmiiimiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim; | Kventöskur ( Skjalamöppur. Skólatöskur. V erkf ær atöskur, I margar teg. 1 Baldvin Einarsson ( § Söðla- og aktýgjasmíði, = 1 Laugaveg 53. Sími 3648. j§ miiiiiimimimiiimímimmiiiiimimiiimimmuumiuuaiii CJ érðbréfabankíni 9 Q Aostovstr. 5 sími,5652.Opið kl.11-12o^4* annast kaup og sölu allra VERÐBRJEFA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.