Morgunblaðið - 16.12.1938, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.12.1938, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 16. des. 1938* Jólablað Fálkans kemur út í fyrramálið (laugardag), stærra en nokkru sinni áður, 60 blaðsíður. Efnið er fjölbreytt að vanda, fleiri sögur en nokkru sinni fyr, stórt barnablað og fjöldi mynda, m. a. af nýjasta lista- verki Einars Jónssonar og teikningum eftir Eggert Guðmundsson (með grein eftir konu hans um enska stórsafnið British Museum). MARKMIÐIÐ ER: JÓLABLAÐ FÁLKANS INN Á HVERT HEIMILI. Kærkomnari jólakveðju en JÓLABLAÐ FÁLKANS getið þjer ekki sent vinum yðar úti á landi. Síðasta póstferð fyrir jól er 20. desember. SÖLUBÖRN: Komið í fyrramálið. Há sölulaun. Fyrir dömur: höfum við margskonar JÓLAGJAFIR. Okkar vönduðu hattar verða bó kærkomnasta jólagjöfin. Þeir eru mjög ódýrir eftir gæðum. *^fDatiavershin. Laugaveg 28. Smekkur hinna vand- látu leiðir menn til leðurvörudeildar okk- ar til kaupa á leður- vörum. Ýmsar kærkomustu gjaf- irnar: Kventðskur fallegar, verS frá 10.00 upp í 70.00. „SHIRLEY“ barnatöskur. Hentugu og fellegu renni- lástöskurnar frá 7.90 upp í 35.00. Smáleðurvörur nytsamar og ódýrar. Kubbaljós meS tilheyrandi skölum. Kertastjakar frá 50 aura. Fallegar greiður, speglar, tvöfaldir rakspeglar, handspeglar. NÝ JUN G: Töskuspeglar með staf yðar. Ferðaáhöld og rakáhöld í skinnhylki. Skjala- og skólatöskur. Bæjarins fallegustu lúffur og hanskar fyrir full- orðna og börn. Spil og spilabakkar. Hljóðfærabúsið. Prjúnlessýningin. Útborgun vinnulauna á sýningarmunum og á and- virði seldra muna fer fram þriðjudag og miðviku- dag í skrifstofu Happdrættisins í Túngötu 6 — kl. 10—1. Á sama stað afhentir óseldir munir. Jólag jafir: Veggspeglar — Handspeglar — Töskuspeglar. Glerhillur — Baðvigtir. Ludvig Slorr. Laugaveg 15. Timburvilla á Seltjarnarnesi með 912 fermetra eignarlóð er til sölu. Verð kr. 25.000.00. Borgunarskilmálar eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Lárus JÓhannesson hæstarjettarmálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. , Símar 4314 og 3294, Ungur reglusamur maOur. vel að sjer í bókfærslu og helst tungumálum, getur fengið atvinnu nú þegar við skrifstofu- og afgreiðslu- störf hjá einu af elstu og stærstu fyrirtækjum þessa bæjar. — Umsóknir með mynd og meðmælum merkt- ar „Duglegur‘£, sendist Mbl. fyrir hád. á laugardag. Júlatrje sem endast mörg ár. Ljómandi falleg. Guðm. Ásbjðrnsson Laugaveg 1. öíov Rammalistar hinir marg- eftjrs~ir;ða komnir aíour. Cu:.! Ásb ðrnsson Langaveg 1. Sími 4700. Lokun sölubúða um hátíðarnar. ÞriðjudaQinn 20. des. kl. 10 e. h. Fðstudaginn 23. - -12 ð lágnætti. Laugardaginn 24. - - 4 e. h. Laugardaginn 31. -- - 4 e. h. Mánudaginn 2. jan. Lokað allan daginn. Aðra virka daga opið sem venjulega. Fjelag vefnaðarvörukaupmanna. Fjelag íslenskra skókaupmanna. Fjelag matvörukaupmanna. Fjelag kjötverslana. Kaupfjelag Reykjavíkur og nágrennis. r Islensk fornrit til jólagjafa. Borgfirðinga sögur. EGILS SAGA — LAXDÆLA SAGA EYRBYGGJA SAGA — GRETTIS SAGA Fást hjá bóksölum. Verð kr. 9.00 og kr. 15.00 Aðalútsala: Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Jólagjafir; LGSLAMPAR. Silki- og pergamenfskermar Mikið úrval. Skermabúðin Laugavegi 15 Verksfæðnm i'oriini og skrifsfofuin verð- ur lokað á morgun, laugardag, vcgna jarðarfa rar. Vjelsmiðjan Hjeðinn. H.f. Hamar. S.f. Stálsmiðjan. H.f. Slippfjelagið i Reykjavik. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU, MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.