Morgunblaðið - 16.12.1938, Síða 8
~8
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 16. des. 1938.
JfoufisÆtyiuc
Silkisokkar, gerfisilki og
hreint silki, dökkir litir, ný-
komnir í Versl. „Dyngja“.
Axlabönd, ermabönd og
sokkabönd, í gjafakössum, ó-
dýrum. Versl. „Dyngja“.
Herrabindi og Vasaklútar,
Herrabindi og treflar, Þver-
slaufur og vasaklútar í gjafa-
kössum frá 2,25. — Versl.
„Dyngja“.
Slifsi og svuntuefni, slifsis-
borðar, upphlutsskyrtu- og
svuntuefni í fjölbreyttu og ó-
dýru úrvali. Versl. „Dyngja'.
Fjórar tegundir Satin í
peysuföt. Spegilflauel svart.
Upphlutasilki. Versl. „Dyngja“.
Púður, Crem og Andlitsvatn
í ódýrum, fínum gjafakössun.,
Kölnarvatn í stórum og smáum
glösum. Ilmvötn í smáum glös-
um og ódýrum. Allskonar púð-
ur og Krem. Versl. „Dyngja".
Ódýrustu bókakaupin,
— Fornbókabúðin Laugaveg 63.
Kjólablóm, úrvals litir og
gerðir. Einnig kjóla- og kápu-
belti. Dömukragar með 15%
afslætti. Allskonar barnakjóla-
kragar. Barna og fullorðins
hálsklútar. Georgette-slæður,
jólagjafa. Saumastofan Upp
Saumastofan Laugaveg 12
hefir fengið hin marg eftir-
spurðu Chiffon Velour.
Úrval af Georgette-slæðum
fyrir börn og fullorðna. Sauma-
stofan, Laugaveg 12, niðri.
Samkvæmistöskur, mjög fal-
legar og hentugar til jólagjafa.
— Saumastofan Laugaveg 12,
niðri.
Verslunin Aldan, Öldugötu
41 býður kaupendum fyrir sölum, Aðalstræti 18. Sími 2744
jólin: Hveiti, Hangikjöt, Syk- ~~ ~ 77-----------
. Það er hja okkur, sem mei
ur, Smjorliki og margt fleira. „ _ ... , ,,,
j , * j t-t taið allar kokur bestar og odyr
Lægst verð að vanda. Johannes , . .
H Sveinsson astar. — Athugið malið! r—,
—!---------1_________________ Borgar það sig að baka heima,
Leikföng seljast með 20 pró- þegar þið fáið brauðið svona ó
sent afslætti. Versl. Goðafoss, dýrt hjá okkur? Sveinabakaríið
Laugaveg 5. Sími 3436. Frakkastíg 14. Sími 3727.
Ilmvötn í stóru úrvali. Versl. Til jólagjafa: Falleg ui
Goðafoss, Laugaveg 5. Sími föt og náttkjólar nýko
3436. | Versl. Reynimelur, Bræ
borgarstíg 22. Sími 3076.
Silkinærföt, Silkiundirkjólar,
Silkibuxur, Silkináttkjólar ó-j Georgette-slæður,
veg 5. Sími 3436.
Hveiti Alexandra, 0,40 pr.
kg., í 10 pd. pokum 2,25. Cocos
mjöl 2 kr. pr. kg., Flórsykur
1,00 pr. kg., Skrautsykur í
mörgum litum, Sýróp Ijóst og
dökkt, Púðursykur og alt til
bökunar ódýrast í Þorsteinsbúð,
Hringbraut 61. Sími 2803 og
Grundarstíg 12. Sími 3247.
Islenskt böglasmjör nýkomið.
Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
Sími 2803. Grundarstíg 12. —
Sími 3247.
Þið athugið að tala við okk-
ur áður en þjer pantið Tertur,
Fromage eða aðrar tækifæris-,
kökur. — Það borgar sig. —
Sveinabakaríið. Frakkastíg 14.
Sími 3727.
Dömutöskur Stórt úrval. heppilegar jólagjofir. VS
Versl. Goöafoss, Laugaveg 6. ,Beyn.meIur, Eræðraborgarst.g
Sími 3436. |22' Slml ^076'_________________
Reykelsisstangir selur Versl.
Re^nimelur, Bræðrafc(brgarstíg
22. Sími 3076.
Dömuhanskar úr skinni. —
Versl. Goðafoss, Laugaveg 5.
Ávaxtasett fyrir sex frá kr.
6,10, allskonar Skálar og Vín-
sett. Versl. Goðafoss, Lauga-
veg 5. Sími 3436.
Verslunin Fram býður yður:
Kjóla- og Káputau, Kápuskinn
Buxur og
Það er hjá okkur, sem þið dömuveski frá 16,50. Slæður,
Bestu kaupin gera allir á
Hverfisgötu 50: Alexandra
hveiti á 40 aura kg. í 10 Ibs.
pokum á 2,00 pokinn og alt
annað til bökunar ódýrt. Guð-
jón Jónsson. Símar 3414 og
4781.
gott og ódýrt. Versl. Fram,
Klapparstíg 37. Sími 2937.
ef þjer kaupið 5 kg. í einu. —
I smærri kaupum 95 aura kílóið
Tvíbökur aðeins kr. 2,00 kg.
Sveinabakaríið, Frakkastíg 14.
Sími 3727. ,..
Mikið urval af nyjum domu-
Vil kaupa lítið hús, helst höttum og kjólablómum. Hatta
fyrir innan bæ. Tilboð merktjstofa Svönu og Lárettu Hagan,
„Hús“,‘ sendist Morgunblaðinu Austurstræti 3. Sími 3890.
fyrir laugardagskvöld. | J6Ugj.fir, Fallegur vetrar-
Tískan er spegilflauel. Ný-:hattur er kærkominn jólagjöf.
komið, mjög fallegir litir. Einn- Einnig Georgette slæður. Verð
ig kjólaleggingar. Verslun Guð-|frá kr. 2,80. Blóm 0. fl. —
rúnar Þórðardóttur, Vesturgötu Hatta- og skermaversl. Lauga-
28. v-g 5.
Kápubúðin, Laugaveg 35. — Frakkar og kápur í úrvali.Verð við allra hæfi. Hanskar, Lúff- ur, Regnhlífar, Töskur, Háls- klútar. Alt innlend, smeklileg vinna.
ÍfaCfyfnnitufu® Venus skógljái mýkir leðrið gljáir skóna afburða vel.
I Munið Saltfiskbúðina. Sími 2098. Altaf nýr fiskur. Friggbónið fína, er bæjarins besta bón.
Glanspappír í jólapokc og crepe-pappír. Éf&L fallegir litir, IfOH Bókaverslun K£§k Sigurðar Krist jánssonar HJHj Munið Húlsaumastofuna, Grettisgötu 42 B. Einnig saum- aður rúmfatnaður. Vönduft vinna. Fljót afgreiðsla. Guðrún Pálsdóttir.
Rúllugardínur fást. Viðgerð- ir, sótt og sent. Sími 5395 frá 1—6.
ódýrir frakkar fyrirliggj- andi. Guðmundur Guðmundsson dömuklæðskeri. Kirkjuhvoll.
KAUPUM FLÖSKUR soyuglös, whiskypela, böndósir
Sækjum heim. — 3ími 5333. Fíöskuversl. Hafnarstræti 21. i Hreinsum glugga, gólfteppl og húsgögn. Uppl. í síma 4636.
j Kaupum flöskur, flestar teg. Soyuglös, whiskypela, meðala- glös, dropaglös, blekbyttur með skrúfuðu loki og bóndósir. Versl. Grettisgötu 45 (Grettir). Sækjum heim. Sími 3562. Húsmæður! Gerum hreint og pússum glugga. Ódýr og vönd- uð vinna. Hringið í síma 1910.
Jólahreingerningar. Glugga- fágun. Vanir vandvirkir menn. Sími 2257.
j Kaupum flöskur, stórar og smáar, whiskypela, glös og bón- dósir. Flöskubúðin, Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. Sækjum heim. Opið 1—6. Jólahreingerningar. Hrein íbúð skapar hreina jólagleði. Jón og; Guðni. Sími 4967.
Otto B. Arnar, löggiltur út-
í Heimalitun hepnast best úr Heidmann’s litum. — Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. | Til minnis! Kaldhreinsað þorskalýsi með A og D fjörefn- um. Fæst altaf. Sig. Þ. Jónsson, Laugaveg 62. Sími 3858. Sími 2799. Uppsetning og við- gerðir á útvarpstækjum og loft- netum.
Sokkaviðgerðin, Hafnarstrætl 19, gerir við kvensokka. Fljót afgreiðsla. Sími 2799. Sækjum^ sendum.
Eftirmiðdagskjólar og blúsur í fjölbreyttu úrvali. Saumastof- an Uppsölum, Aðalstræti 18. Sími 2744.
3afui2-fundií Tapast hefir grábröndóttur köttur með ól um hálsinn, merkt Laugaveg 42. Uppl.. 1 síma 4563.
j Fasta fæði og einstakar mái j iðir. Ennfremur smurt brauð! ( ’áið þjer á Laugaveg 44. Sím! ri ao i
mÓL'SAIT
JE. PHJLLIPS OPPENHEIM: JQ
MIUÖNAMÆRINGUR 1 ATVINNULEIT.
frá lækni, sem hann ók um borgina, skilding frá pip-
arjómfrú, sem hann ók frá Hyde Park Square á fund
í Richmond, og heim aftur, og 5 skildinga frá ungum
manni úr hans eigin kunningjahóp, sem ljet hann bíða
fyrir utan uppáhalds veitingahús hans alt kvöldið.
Hin nýja staða hans gaf honum fleiri tækifæri til að
hugsa um núverandi aðstöðu sína 1 lífinu. Klukku-
stundum saman gat hann verið áhorfandi að götulíf-
inu í London. Hann horfði á fólk, sem hann hafði áður
ekki litið við og fjekk meðaumkvun með því. Honum
fanst hann vera einkennilega fjarlægur þeim heimi,
sem hann hafði yfirgefið. Þó það kæmi fyrir, að löng-
un hans væri næstum óþolandi til að hverfa aftur til
síns fyrra lífernis, voru aftur á móti aðrar stundir,
sem hann hugsaði með alvöru um hið menningarlausa
líf sitt fyrrum. Kvöldunum, þegar hann átti frí, eyddi
hann á ódýrum skemtistöðum og veitingahúsum í East
End. Hann sótti hljómleikasali í útjaðri borgarinnar.
Oft gekk hann fram og aftur um götur eða torg, þar
sem mannfjöldinn var mestur. Vini eignaðist hann
enga svo orð væri á gerandi. Hann var ákaflega ein-
mana.
Kvöld eítt hitti hann Frances í Drury Lane.
„Loksins!“ hrópaði hann.
Hún rjetti honum hendina.
„Það er nú gott og blessað“, sagði hún. „En hvern-
ig stendur á því, að þjer hafið ekki keimsótt mig?“
„Jeg kom á sunnudaginn var“, svaraði hann, „en
kom að öllu læstu“.
Hún hneigði höfuðið til samþykkis.
„Það hefir staðið svo illa á, að enginn hefir verio
heima“, skaut hún inn í. „Jeg var búin að mæla svo
fyrir, að þjer fengjuð að vita nýja heimilisfangið mitt.
Hvei’t eruð þjer að fara núna?“
Hann tók strax eftir því, að hún var fölari en hún
átti að sjer og ekki eins smekklega klædd.
„Jeg á frí í kvöld“, sagði hann. „Jeg var í þann
veginn að fá mjer eitthvað að borða og síðan ætlaði
jeg að fá mjer ódýrt sæti í Lyeeum-leikhúsinu. Hvert
eruð þjer að fara?“
„Jeg var að koma frá vinnu og er á leiðinni heim í
nýju íbúðina“, svaraði liixn.
„Komið og borðið með mjer“, sagði hann í bænar-
róm.
Ilún hristi höfuðið hikandi.
„Jeg veit um lítið matsöluhús í næstu götu, þar sem
við getum fengið góðan og ódýran mat“, hjelt hann
áfram. „Yið skulum koma þangað og tala saman Yið
getum komið í leikhúsið líka, ef þjer viljið. Að minsta
kosti geturn við komið í bíó“.
„Ef jeg fæ að borga fyrir mig —■“, byrjaði hún.
En hann hló bara og tók undir handlegg hennar og
leiddi hana af stað, inn í lítið veitingahús í hliðargötu.
Þar var alt tandurhreint, og stundum opnir gluggar.
Þau settust við lítið borð úti í horni og völdu sjer
máltíð eftir miklar bollaleggingar.
„Nú skal jeg segja yður nokkuð“, sagði hún og
lagði frá sjer matarskrána. „Jeg er farin frá Mr.
Masters og fjekk ekki atvinnu aftur. fyr en í vik-
unni sem leið“.
„Sögðuð þjer upp stöðunni hjá Mastersl“ spurði
hann steinhissa.
Hún kinkaði kolli.
„Jeg sá mjer ekki annað fært“, sagði hún. „Það-
getur vel verið, að jeg segi yður upp alla söguna.
seinna“.
Þau voru bæði orðin svöng og sátu þegjandi meðan
þau borðuðu súpuna. Bliss taldi peningama í buxna.-
vasa sínum með vinstri hendi.
„Jeg er búinn að reikna út, hvað maturinn kostar
yður“, sagði hann alt í einu. „Hann kostar 1 skilding
og 1 pence. Jeg lofa yður að borga það. En jeg ætla
að fórna einni flösku af víni“.. \
Hún hristi höfuðið til andmæla. /
„Þjer eruð alt of eyðslusamur“, sagði hún í ávítun-
arróm. „Til hvers ættum við að drekka vín?“
En hann sat við sinn keip. Og þau dreyptu í vínið
með lotningu. Það var „Medoc“, og kostaði 18 pence
flaskan.
„Mjer finst þetta voða eyðslusemi“, sagði hún.
En hann, sem mundi sinn fífil fegui’ri, fór að hlæja.
Hixn liorfði á hann með vanþóknun.
„Mjer er alvara“, sagði hxxn. „Segið rnjer nú hvar
þjer vinnið og hvað þjer fáið í kaup“.
„Jeg vinn á bílastöð og á að fá 30 skildinga á viku“,
svaraði hann. „En bannsettur verkstjórinn, sem út-
vegaði mjer vinnuna, tekur 5 skildinga af kaupinu.