Morgunblaðið - 23.12.1938, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.12.1938, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. des. 1938. 700 liðsfor- ingjar Francos teknir fastir? Óánægja með Þjóðverja og ítali Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. T skjölunum, sem fundust í brjefapósti Goodmans, vara- ræðismanns Breta í San Sebast- ian, voru allar fyrirætlanir Francos um næstu sókn hans. Þessi sókn átti að hefjast fyrir rúmum hálfum mánuði, að því er talið var. Fregnir lialda stöðugt áfram að berast frá landamærum Frakk iands og Spánar, um víðtækt samsæri gegn Franco í Norður- Spáni. Er sagt að sjö hundruð liðsforingjar hafi nýlega verið teknir fastir í Burgos, aðal bæki- stöð Francos. Þessar fregnir hafa verið bornar til baka opinber- lega, en þó virðist ástæða til að halda, að þær sjeu ekki úr lausu Iofti gripnar. Er ekki nokkur vafi á því, að mikil óánægja ríkir í Norður-Spáni út af vaxandi íhlutun Þjóðverja og ítala um spánsk málefni, og er ekki ólíklegt, að nú hafi skorist í odda. Einnig má telja víst, .að Spán- verjar sjeu orðnir þreyttir á hinni langvinnu styrjöld. I sambandi við skjölin sem fund ust hjá Goodman, hafa tveir menn verið teknir fastir, Spán- verji og Frakki, sem voru í föru- neyti ræðismannsins. Einnig hef- ir sendiráðsfulltrúi Breta í Bur- gos, Ratenbury verið handtekinn. Einræðisríkin setja fram kröfur sínar: lapanar heimta-inölanð og Ftilllrúi Roosevelts ncilor að laka aftnr móðgun við Hitler Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. ENN hefir sambúð Þjóðverja og Bandaríkja- manna versnað. Var hún þó þegar orð- in slæm. ' —. Mr. Thomas, fulltrúi Þjóðverja í Washington fór í dag á fund Mr. Wells, sem gegnir störfum Mr. Cordells Hulls á með- an hann er staddur á amerísku alríkisráðstefnunni í' Lima. — Kvartaði Mr. Thomas yfir ræðu, sem Ickes, inanríkismálaráð- herra Bandaríkjanna flutti nýlega. 1 ræðu þessari sagði Ickes m. a., að það væri blóðug móðg- un við miðaldirnar að líkja þeim við þriðja ríki Hiflerl; Hann kvaðst ekki skilja það, að Bandaríkjamenn gætu lotið svo lágt áð þiggja heiðursmerki frá Hitler. Til bess að forða hungri á Spðni London í gær. FÚ. Pað var tilkynt í gærkvöldi af utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, að Bandaríkja- stjórn mundi senda hálfa mil- jón mæla af hveiti á hverjum mánuði í næstu sex mánuði til Spánar. Segir ráðherrann að hroðalegar fregnir hafi komið um skort og sjúkdóma frá Spáni. Hann skorar ennfremur á cnnur ríki að gera það sem þau geti til þess að draga úr neyð fólksins á Spáni, og svo fram- arlega sem þær hafi ekki mat- væli að senda, þá að senda peninga. Ameríski Rauði kross- inn muni sjá um útbýtingu þessa hveitis. Veróur því úthluta'S ia' f þeim hluta landsins sem lýra 'i-stjómin ræöur vfir, og hinum, sem Franea hef- ir á sínu valdi. 50.000 sekkir af hveiti hafa þegar verið sendir til Spánar á vegum ame- ríska Rauða Krossins. Mr. Thomas krafðist þess að stjórn Bandaríkjanna bæðist opinberlega afsökunar á þess- um ummælum. SVARIÐ En Mr. Wells svaraði á alt annan veg en Mr. Thomas hafði vænst. Hann fór hörðum orð- um um framkomu Þjóðverja við saklausa menn. Hann sagði að þessi framkoma hafi vakið megna andúð Bandaríkja- manna.Þeim væri frjálst að láfa í ljós þessa andúð sína á þann hátt, sem þeir vildu. Samtímis vakti hann athygli á árásum þýskra blaða á stjórn málamenn í Bandaríkjunum m. a. á Roosevelt forseta. Hann sagði, að nýlega hefði birst í Þýskalandi árás á Wilson for- seta, sem vakið hefði mikla gremju í Bandaríkjunum. Mr. Thomas ljet í ljós þá skoðun, að munur væri á því, sem óábyrg blöð segðu, og því, sem ábyrgir stjórnmálamenn Ijetu sjer um munn fara. En Mr. Wells svaraði að hann væri á annari skoðun og neitaði al- gerlega að biðjast opinberlega afsökunar á ummælum Ickes. VERSNANDI SAMBÚÐ Það er augljóst af þessu sam- tali, að ekki batnar samkomu- lagið milli Þjóðverja og Banda- ríkjamanna. Þjóðverjar segja að alheimsbandalag Gyðinga standi fyrir áróðri gegn sjer í Bandaríkjunum. Ickes er Gyð- ingur. Sendiherra Bandaríkjamanna í Berlín var kallaður heim eft- ir Gyðingaofsóknirnar í nóv- ember síðastliðnum.Skömmu síð ar kölluðu Þjóðverjar sendi- herra sinn í Washington heim. Stjórnmálasambandi milli ríkj- anna hefir þó ekki verið form- lega slitið. rMU í Ol' Áheit kr. 20.00 hefir Bóka- safnssjóði sjúklinga Landsspítal- ans nýskeð borist. Rússar og Japanar London í gær (F.Ú.). Frá Peiping lcemur frégn um að örfá japönsk her- fyiki sjeú éftir' í Norður- Kína, þar sem f!est þelrra hafi Viéfið sénd tij Mans'- chukuo veérna vaxanái á- greinings Rússa og Japaíiá. í frjett frá Tokio ségir, að mikil hætta sje á áð stjórnmálasambandið milli Sovjet-Rússlands og Japan verði slitið innan skamms. Litvinoff utanríkismála- ráðherra Rússá og sendi- herra Jáþaná' í Moskva hafa undanfarið ræðst við um ágreiningsefnið, sem ér fiskveiðarjettindi Japana við Síberíustrendur. Hafa Rússar krafist þess, að Jap- anar hætti fiskveiðum á til- teknum svæðum. En Japanar neita að verða við þessum kröfum, og segja, að japanskir fiski menn hafi ávalt stundað þarna -fiskveiðar, án þess deilt væri um rjett þeirra til þess. Japanskt blað, sem er málagn hins opinbera, seg- ir í dag, að ef ekki verði komin viðunapdi svör frá Rússum, fyrir 24. þ. mán. þá muni japanska stjórnin kalla ; sendiherra sinn í Moskva heim. Hong4<ong Italir færa sig upp á skaftið um Tuniskröfuna Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. PRÍÐJI aðili einvaldasamvinnunnar þýsk-ítölsk- japönsku, hefir nú lagt fram kröfur sínar. Á eftir Þjóðverjum og ítölum, eru Japanar nú komnir til sögunnar. í Tokio-blöðunum í dag birtast samhljóða kröfur um Hong-Kong og Indland. Þau krefjast þess, að þessi lönd verði leyst undan yfirráðum Breta. Þau krefjast þess, að Indland verði gert sjálfstætt fullvalda ríki og Hong-Kong verði skilað aftur Kínverjum. SKAPA REGLU. Þessum kröfum segja þau að verði að fullnægja til þess að Japanar geti náð því marki sínu, að skapa reglu í Asíu, án þess að til árekstra komi. Sambúð Breta og Japana getur ekki orðið góð, fyr én hin óeðlilegu sjerleyfi Breta og Bandaríkjamanna hafa að fullu verið úr gildi numin. ÍTALIR OG FRAKKAR. ítalir hafa í dag fært sig um spönn upp á skaftið með kröfur sínar um Tunis. Ciano greifi tilkynti Francois Poncet, sendiherra Frakka í Róm í dag, að fransk-ítalski samningurinn frá árinu 1935 væri ekki lengur í gildi, þar sem hann sje orðinn úreltur og ekki í samræmi við ríkjandi ástand. Eden I rððuneyti Chambedains :) H í Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. D ally Express skýrír frá því að áhrifamiklir menn í Bretlandi sjeu að vinna áð því að fá Anthony Eden aftur inn Franska stjórnin telur samn- inginn enn í fullu gildi ög bendir á, að samningúrinn hafi verið gerður til þess að verða við óskum ítala. NÆSTA SPORIÐ London í gær. FU. Meö samningnum var ákveðin aö- staða og rjettindi ítalskra manna í . Tunis og samkvæmt samningnum fékk Ítalía aukið land fyrir sunnan Afríku- nýlendu sína, Libyu. Þegar samningur- inn var gerður, var Laval utanríkis- málaráðkerra Frakklands og var samn- Gjafir til Mæðrastyrksnefnar: Þ. B. 10.00. E. G. 5.00. Símafólk 38.00. Margrjet 10.00. J. S. 20.00. Gömul kona* 10.00:;: .Jakobína Torfad. 5.00. J. J. 5:00-. L: F. 50.00. J. T. áheit 5.00. Fátabögg- ull frá Vesturg.. 30. Þórður Pjet- ursson skófatnaður. Kr. Björhs- dóttir fataböggun. Innilegar þakkir. í -ráðuneyti Mr. Chamberlaine, inglirinn árangurinn af samkomulags þegar því verður breytt í næsta umleitunum milli kans og Mussolini. mánuði. Mr. Chamberlain er sagður ætla að bjóða honum eitt af landvárnaráðuneytunum. Mr. Eden kom úr för sinni til Banda ríkjanna í gær. í dag tör kann á fund Halifas Lávarðar og utanríkismálaráð- herra. LiERDÓMSRÍK FÖR. London í gær F.Ú. I gærkvöldi flutti Anthony Eden stutta útvarpsræðu og talaði um þær afarvínsa-lu viðtökur sem hann og kona Iians hefðu fengið meðan stóð á hinni stuttu heimsókn þeirra til Bandaríkj- anna. Hann sagði, að það væri mjög érfitt fyrir sig að skýra frá því til hlýtar hve innilegar þær viðtökur hefðu verið og öll sú gestrisni sem þeim var sýnd. Eden sagði, að hann hefði aldrei farið neina ferð sem hefði verið sjer eit s læidómsrík og til eins mikillar upp örfnnar. Itölsk blöð segja í dag aS nú sje það Frakka að stíga ncesta- sporið. til fransk-ítalsks samkomulags. Franskír stjómmálamenn láta aft— ur á móti í veðri vaka að Itálir hljóti að stíga nœsta sporið, þar sem þeir hafi lýst samninginn úr gildi numinn og sjeu því óánœgðir með eitthvað í honum. Frönsk blöð eru í dag jafn ákveðin í því að hafna öllum kröfum ítala um Tunis. J fnvel sjálfstjórn fyrir ítalska íþjóðbrotið í Tunis seg.ja þau að ekki komi til greina. PÖR DALADIERS Daladier forsætisráðherra Fi'akklands leggur af stað í för sína til Korsíku og Tunis 1. janúar, með miklu föru- neyti. Ferðast hann þangað á frakknesku hei-skipi og verða mörg önnur herskip í fylgd með því. Flugvjelar úr hem- um og flotanum fljúga til Korsíku og Tunis um sania leyti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.