Morgunblaðið - 23.12.1938, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1938, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 23. des. 1938. Jólabækurnar er best að kaupa I m Sími 4527, Austurstr. S. Þarfasta )ólag)clfiii er Divan eða Ottoman frá Húsgagnavinnustofunni Mjóstræti 10. Sími 3897. Lokað í dag frá kl. 2 til kl. 2.30 á morgun. Nýja Leikfangagerðin, Skélavörðuslíg 18. Skemtiklúbburinn »Virfflnia« Jóladansleikur annan jóladag kl. ÍO §íðd, í O<ldfellow«liúslnu Ný Kabaret stjarna, Sif Þórz sem hefir stundað nám við dansskóla konunglega leikhússins í Kaupm.höfn sýnir Ballett & Akróbatikdans, með aðstoð Aage Lorange. 3 hlfómsveitir §pila, dan§að uppi og niðri Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum í síma 3552 kl. 4 til 7 á jóladag. Aðgöngumiðasala frá kl. 1 annan jóladag.- Venjulegur klæðnaður. Ný gerð af jólakortum með myndum frá Reykjavík (trjeskurður) Borðlampar, \ egglampar, Ljósakrónur fallegt úrval. Krystall- og glervörur, Vínglös, Vínsett, Skálar. Fallegustu jólagjafirnar eru hjá oss ISTVERSLUNIN KIRKJUHVOLL <KKXXXXX>0000000000 Til sðlu: Svört kambgarnsföt, mjög vönduð, á þrekinn meðal- mann. Blá Cheviotföt á 12 —13 ára dreng. Sömuleið- is ein notuð smokingföt á meðalmann. KlæOaverslunin Guðm, B, Vikar Laugaveg 17. Sími 3245. oooooooooooooooooc 'ÍÍÉtÍAÍf Morgunblaðið með morgunkaffinu Maðurinn minn og sonur minn Sigurður Jónsson kaupmaður andaðist aðfaranótt fimtudagsins 22. des. að heimili okkar á Vatnsstíg 16. Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum. Jóhanna Filipusdóttir. Sigríður Sigurðardóttir. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU. Búrfuglar mjög fallegir, til sölu. A. v. á. Þakka öllun? þeim, er veittu mjer hluttekningu og aðstoð við legu og fráfall Maríu A. G. Pjetursdóttur. Þó sjerstaklega hjónunum Sigríði Magnúsdóttur og Ólafi Jónssyni og systrunum Guðjónsdætrum frá Hákoti, fyrir hjálp í veikindum hihnar látnu og við útför hennar. Oddur Helgason, Grjótagötu 12. Guð blessi alla þá mörgu, fjær og nær, sem heiðruðu útför Björgólfs Stefánssonar kaupmanns, með silfurskjöldum, krönsum, blómum, minningarspjöldxxm, skeytum og margskonar öðrum kærleika okkur til handa. Oddný Stefánsson og hörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.