Morgunblaðið - 23.12.1938, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.12.1938, Qupperneq 7
Föstudagur 23. des. 1938. MORGUNBLAÐIÐ 7 Sjálfblekungasjerverslunin er Örkivi Lækjarg. 2. Sími 3736. Qagbók. □ Edda 593812285 — Jólatrje að Hótel Borg. Aðgöngumiða sje vitjað sem fyrst til S.’. M. ’. I.O.O.F. Rb.st. 1 Bl). 8812278\/2. Enginn fundur. Veðurútlit í Reykjavík í dag: S- og SV-gola. Dálítil snjójel, en bjart á milli. Tvö blöð koma út af Morgun- blaðinu í dag, 12 síður. Morgunblaðið verður 24 síður á morgun (aðfangadag), auk: Lesbókar, 32 síður. Mega kaup- endur búast við að blaðið komi seinna til þeirra í fyrramálið en venjulega, eða jafnvel ekki fyr en kl. 11. Næturlæknir er í nótt Gísli Pálsson, Laugaveg 15. Sími 2474. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugávegs Apóteki. Jarðarför Björgólfs Stefánsson- ar kaupm. fór fram, í gær að við- stöddu fjölmenni. Nokkrir vinir bin.s látna báru kistuna frá húsi að líkvagni, skókaupmenn báru hana í kirkju og frímúrarar úr kirkju, en nokkrir menn úr Aust- firðingafjelaginu báru kistuna frá kirkjugarðshliði að gröf. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband frk. Katharine Nörgaard og Tómas Vigfússon bygging'armeistari. Heimilisfang þeirra er Öster Jölby. Erslev Mors. Danmark. Að áramótadansleik knatt- spyrnufjél. s „Víkingur“ er þegar orðin geysimikil eftirspurn eftir miðum. En vegna þess að hús- rúm er mjög takmarkað, vil! j stjórn fjelágsiiis' Vékja atliygíl fjMaffspsanna sinna á því, að viss- ará'sjé fyrir þá að smia sjer nú þeg'a-r til formanns fjelagsins, ef þeir vilja fá miða á dansleikinn. Peningagjafir til Vetrarhjálp- arinnar; Starfsíolk í Kexverksm. „Esja“ 26.00. Dadda og Nenni kr. 50.00. Starfsfólkið hjá Jóni og Steingrímí kr. 30.00. Starfsfólk ið hjá Mjólkurstöðinni kr. 17.00. Ó. Þ. k;r. 5.00. Starfsfólkið lijá Andersen & Lautli kr. 17.00. M. H. kr. '5.00. M. G. kr. 10.00. Ó- nefndur kr. 5.00. N. N. kr. 5.00. V. B. K. kr. 200.00. N. N. kr. 100.00. V. B. kr. 50.00. I. Ó. kr. 10.00. S. kr. 10.00. Q. kr. 2.00. Starfsfólkið á Nýja Kleppi kr. 27.40. Gömul kona kr. 5.00. N. N. kr. 5.00. Ónefndur kr. 35.00. Göm- ul kona í bænum kr. 5.00. H. L. H. kr. 50.00. N. N. kr. 20.00. Starfsmenn h já skipasmíðastÖð Magnúsar Guðmundssonar kr. 50.00. Ásgeir Ásgeirsson bankastj. 50.00. S. 0. kr. 2.00. E. K. kr. 5.00. Hákon Heimir kr. 2.00. Onni og Addi kr. 20.00. Soffíubúð kr. 100.00. E. K. kr. 10.00. S. Þ. kr 10. Guðm. Th. Bjarnarstíg 12 kr. 100.00. T. J. kr. 150.00. Ragnar kr. 5.00. Starfsfólk á skrifstofu tollstjóra kr. 44.50. Veggfóðrar- inn h.f. kr. 100.00. Ingvi, Huldá og systkini kr. 10.00. Jón Lofts- son kr. 40.00. Starfsmenn á Toll- búðinni kr. 25.00. N. N. kr. 12.00. 1 kr. 100.00. N. kr. 5.00. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinnar Stefán A. Pálsson. Dánarfregn. Sigurður Jónsson kaupmaður, eigandi verslunarinn- ar Hamborg, ljest í fyrrinótt að heimili sínu, Vatnsstíg 16. 85 ára verður í dag frú Guð- laug Gestsdóttir, Elliheimilinu Grund. Þorlákur Jónsson, skrifstofu- stjóri Ráðningarstofu Reykjavík- urbæjar, er fimtugur í dag. Til Vetrarhjálparinnar, afhent Morgunbl.: H. A. 5.00. N. N. 10.00. í brjefi 5.00. íshólm 20.00. K. S. 5.00. S. T. 5.00. Gamall kar! úr Garðinum 15.00. S. B. 10.00. K. R. 5.00. N. N. 2.00. M. K. 50.00. Ó. Þ. 10.00. T. T 10.00. B. S. 5.00. Steinunn Kristjánsdóttir 10.00. S. J. 10.00. Skrifstofa Vetrárhjálparinnar er í Varðarhúsinu nppi. Verður hún opin til kl. 12 á miðnætti í kvöld. Til þess tíffia VerðuT tekið þar á móti gjöfum til jólaglaðp- ings handa bágstöddum meðborg- urum. Ctvarpið: (12.40 Ávarp frá Vetrarhjálp- inni). 19.20 Hljómplötur: Jólalög. Jólasveinninn lcemur og heilsar börnunum. 21.10 Hljómplötur; Jólalög frá ýmsum löndum. SAMTAL VIÐ HALLDÓR PÁLSSON. FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. fullorðnar á hinum- bæjununn,| sem búið er að rannsaka. En ástæðan til þess, að vdjt-) urgömlu ærnar voru sjúkar - íj Hlíð mun vera sú, að í fyrra- vetur var fullorðin óþrifa-ær, höfð um tíma í húsi með lömb- unum (þessi ær drapst úr ves- öld). Er* talið líklegt, að þessi ær hafi verið sýkt og smit-1 að lömbin, og nú kemur sýkin! fram í veturgömlu ánum. — En hvað er að segja um* Hóla í Hjaltadal? — Þar hefir ekki verið untf að koma við rannsóknum enn þá. — En í Breiðdal og á Hjer-i aði? — Ásgeir Einarsson dýra-{ :æknir dvelur nú hjer í bænumj en fer austur eftir áramótin og* ;ekur þá til óspiltra málannJ við rannsókn á grunuðum bæj um. - * y, ^ \ -— En er nokkuð - nýtt um kýlapestina?, spyr tíðindamað-; ur Morgunblaðsins Halldór Pálsson að lokum. ' — Nei; ekki mjer vit|nlega., Það er ekki rjett, sem bfððin' hafa skýrt frá, að jeg hafi vlrið' beðinn að rannsaka þessa véfki. Jeg hefi enga fyrirskipan feng- ið um það, og er því með öllu ókunnugur útbreiðslu herínar. \ : ari Uu i«r« einUgu e#»ts In tbil.r propertUmit* »lws> imi v*ij- chsfmíAg pkwte o! cm R<jy«! Fafwiy Jíows teíte o»ine*'ssei ácémá in tkmt pf»cfk'»i otóíiSs c! *wia . Jbt ' -sétí.aoo simpte -fjc'feo ■ , Þui ekki að gefa telpunum í jólagjöf Peysur eins og þœr, sem ensku prinsessurnar eru í?--------------- Vesta Laugaveg 40. clesaMMflölf necks *Rd R««fc uiilr short síwvís Hinn stóri dagur Opið til kl. 121 nótt. Hólsf jalla Konfektkassar Kertin - 'f Spilin Hneturnar Kf! Marcipan Súkkulaði vTóbak iii“i Hjá okkur eruð það þjer sem segið fyrir verkum. Hvað vantar ennþá í hátíðamatinn Sporljettir—Handfljótir. Þjer eigið annríkt. Þess Svegna*eigið þjer eríndi til okkar. Bóliijalla- er þjóð- . M .. r„ ."’H — Drifandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.