Morgunblaðið - 15.01.1939, Síða 1
CÍTRÓNUSÁPA
er ný tegund af þvottasápu, sem
um þessar mundir er að koma í
verslanir.
Pessi nýja SJÓCO CÍTRONU-
SÁPA er gerð eftir hollenskri fyr-
irmynd, — en hinar svonefndu
Cítrónusápur njóta sjerstakra vin-
sælda meðal Hollendinga.
Eins og flestum er kunnugt, eru
Hollendingar þektir um víða veröld
fyrir sinri mikla þrifnað, og því á-
stæða til að ætla, að þeir fremur
öðrum þjóðum, sjeu vandir að vali
hvað hreinlætisvörur snertir.
Pað er því ekki að efa, að þessi
nýja PVOl TASÁPA verði kær-
kominn gestur, þeim húsmæðrum,
sem hreinlæti unna, og að þær
verði margar til þess að reyna
hina nýju
SJÓCO-CÍTRÓNUSÁPU
A
I
I
Innilegt þakklæti sendi jeg hjer með öllum þeim, sem vott-
uðu mjer vinsemd sína á 60 ára afmæli mínu 8. þ. m., auk
þess sem jeg sjerstaklega þakka starfsfólki á skrifstofum bæj-
arins fyrir höfðinglega gjöf.
Jón Sigurðsson.
I
I
I
I
♦!♦ ♦*♦ ý ý ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ •*♦ ♦*♦ ýýý ♦)♦»/ ♦*♦ ♦*• ♦*» ♦*• ♦*« ♦*♦ »** ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*• •** ♦*♦ **♦ «t**t**** ****t**** *♦* V *•* *♦**♦* *♦* *«* V *•* *♦* *♦* *** V
Skákþing Reykjavlkur
hefst sunnudaginn 22. jan. — Þátttaka tilkynnist stjórn
Taflfjelags Reykjavíkur, er gefur nánari upplýsingar. —
Miðilsfundur
verður haldinn í kvöld (sunnu-
dag) kl. 8 í Varðarhúsinu. Þeun-
an fund hefi jeg vegna áskorana.
Aðgöngumiðar við innganginn.
Lára Ágústsdóttir.
I
!
y
t
y
t
y
y
t
t
t
y
Fæði, húsnæði.
Ungur maður í fastri at-
vinnu óskar eftir húsnæði og
fæði, helst á sama stað, hjá
góðu fólki. — Tilboð merkt
,,Reglusámur“ sendist blað-
inu sem fvrst.
:-:..>:..x-:-:*.x-x-x-X"X-:-:-x-x~x.
Ibúð
vantar mig 14. maí, 4—5
herbergi.
SigurðurMagnússon
Vífilsstöðum.
Fundarboð.
Bindindisfjelag íþróttamanna
heldur almennan fund inil bind-
indismál í K. R.-húsinu í dag kl.
n/2.
Aðalræðuua flytur Pjetur Sig-
urðsson erindreki.
Síðan verða frjáls ræðuhöld. Að-
gangur ókeypis.
• STJÓRNIN.
| EF ÞJER
| hafið harðar og sprungnar |
hendur, reynið þá
AMANTI
(honey-jellyI
I FÆST ALSTAÐAR. =
lilllllllllIIIIIUIIII1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
HÖTEL ÍSLAND
Hljómleikar í dag kl. 3—5:
1. Novacek: Castaldo Marsch.
2. M. Heinicke: Erinnerungen an Schweden, Watzer.
3. F. Lehár: Wiener Frauen, Ouverture.
4. M. Rhode: Der unsterbliche Verdi, Fantasie.
5. R. Leoncavallo: Mattinata, Serenade.
VIOLINSOLO J. VALENTA.
Ch. G. Dawes: Melodie
G. Boulanger: Norinka.
7. Schulenburg: Puszta-Marchen, Zigeuner
Romanze.
8. E. Urbacli: Ein Melodientraum, Potpoum.
9. A. W. Ketelbey: Auf einem persischen Markt,
Intermezzo.
10. J. Strauss: Accellerationen, Walzer.
Vinsamlegast gefið gott hljóð.
Hótel Borg
Allir salir
opnir í kvöld
og annað kvöld
1
Pfetur Magnúison
frá Yallanesi
endurtekur í dag, sunnudag, klukkan 3 e. h. í Gamla Bíó
erindi sitt um
Ríkisútvarpið
og sömuleiðis leikinn
I undirheimum.
Aðgöngumiðar, tölusettir, fást eftir kl. 2 við innganginn.
BREIÐFIRÐINGAFJELAGIÐ.
írsmót Breiðftrðingafjelagsins
verður halclið að Hótel Borg fimtudaginn 19. þ. m.
Mótið hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. iy2 e. hád.
Aðgöngumiðar í Rakarastofunni Bankastræti 12, sími
4785, Hattabúðinni Laugaveg 12, sími 5447 og Fjelags-
bakaríi (S. Jensen), Vesturgötu 14, sími 3278.
EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVERt