Morgunblaðið - 15.01.1939, Síða 6

Morgunblaðið - 15.01.1939, Síða 6
'IgAm+l Úr daglcga lífinu I Eins o" við vorum aö tala um hjer iim daginn, er það helst um áramót, sem menn hugsa urn að bæta ráð eitt'á; ýinsan hátt, gerast reglusatnari, spursamari, og því um líkt. Fyrir flesta er það of'raun, að vera svo reglusamir, að þetr' haldi ná- kvæman reikning yfir öli sín útgjödl. (Að semja skrá yfir tekjurnar er vinjulega miklum mun óbrotnara). En þó ekki sje svo langt gengið, að menn fari bemlínis út í búreikninga- hald, þá væri vafalaust hægt að gera sjér grein lyrir ýmsúm sjerstökum ntgjöldum, og hve miklu þau nema yf- ir árið. ★ Þegai’ menn vei'ða á vegi mínum, sem hafa alveg knýjandi þörf fyrir eina krónu, eiga hvorki í sig eða á, að Jiví'er þeir sjálfir segja, þá eru þeir stundum með sígarettu í munnvikinu. Og fingumir á þeim eru allir gulir og gegnsifea af því að handteika sígaretf- ur nótt og nýtan dag. Engu er það líkara, en þessir vesl- ings menn meti sígarettumar meira en !ilt annað, þær sjeu orðnar þeim mesta lífsnauðsynin. Er þá orðið lítið eftir af ánægjunni af reykingunum, þegnr reykingaraar eru slík þörf manna, og eilífur söknuður og vanílðan, ef eitt- hvert uppihald verður á Jx<irri iðju- ★ En svo vikið sje að þeiin, sem hafa betri tök á að veita sjer sígarettur en betlarar og vandræðamenn. Hve mai'gir síreykjendur skyldu gera sjer'.greirt fyrir því, hve miklu fje þeir eyða í tóbak yfir árið. Þetta væri, þó vissu- Jega fróðleikur t'.yrir þá. BenniJega er það til of mikils mælst, að menn skrifi í vasabók sína í hvert sinn sem þeir kaupa sjer sígarettupakka. En þeir gætu gert annað, sem að vísu er ekki fyrirhafnarlaust. l'að er að gera sjer að’ 'regJu, áð fteýgja aldrei tómum sígáretfjjpakka áii þess að ríta af hon- um eilihverp cinkeimispart. 1 lalda þessum sniþsum sanian,’og telja þau að inánuði, missiri eða ári liðnu. Skyldi það ekki geta íunnið tvær grímur á ráðdeiJdarmenn, sem hafa ýmislegt með fje sitt að gera, er þeir sæju hve suminan verður há yfir árið sem fer í sígaretturnar. Það má áætla hve mikið hefir ver- íð reykt síðan um áramót, og byrja í dag. ★ Andlát hlýantsins í útvarpinu á föstudaginn var, hefir vakið mikið umtíd- Þegar slík og' þvílík tilfelli koma fyrir í blöðum, er það siður, að kenna það hugrænni persónu, sem köOuð er prentsmiðjupúkinn. Hjer í blaðinu hafa það verið nefndar f.jól- ur, viðfeldið og fallegt nafn. En það er ekki í fVrsta sinn sem slíkt og þvítíkt ke'mur fyrir j útvarpinu. Menn múna t. d. eftir bannsettu framvai'p- inu um árið um „sjóveiki" í Vest- mánnaeyjum. 'Var 'slíkt mismæli skil.j- anlegt, því fólk sem á annað borð þekkir sjóveiki og er sjóveikt, getur ekkl hugsað sjer neinn sta-ð nátengd- ar sjóveikkinni en þessar sæbröttu út- hafseyjar. ★ Sumir halda, að ástæðan fyrir and- láti blýantsins sje af svipuðum toga spunnin. Þessi grafalvarlegi. tónn í þulnum, og síendurteknu dánar- og jqgðarfarartilkynningar hafi haft þess- ar verkanir á hnnn, að honum finst alt sem hann minnist á, lifandi og dautt vera að andast — enda s.jálf orðin sem h;mn á að segja, fæðast andvana eða deyja á vörum hans, áður en hann keinur þeim út úr sjer í hljóðnemann. En svo er líka alt önnur hlið á þessu máli, sem er lífræn og skemtileg- And- lát blýantsins getur leitt menn inn á ný svið' í auglýsihgam’eðferð. Það væri ólíkt skemtilegra að - hætta að gera greinarmun á lifandi og dauðum hlut- xmi, og- semj.a auglýsingar eins og dauðir hlutir væni lifandi. Að segja t. d.: Lítið kvefaður grammófónn til leigu, ár þessum og þessuin stað, eða rykfrakki, sama sem nýr til viðtals á Báruvallagötu nr. 19, t>ða timbraðar skóhlífar á Skarphjeð- insgötu nr. 33 óska eftir áð eigandinn sæki sig fyrir hádegi í dag. Svona mætti lengi telja. Ef almenn- ingur tæki upp þessa auglýsingaað- ferð, Vrðú auglýsingar mikið skemti- legri aflestrar. Ef einhvér auglýsti t. d.: Kinnf'iska- sognar hveitiboliuf seldar fyrir hálf- virði fyrir hádegi á mánudögum, þá er énginn í vafa um við hvað er átt- ★ Jeg er að velta því fyrir mjer, hvort iögfræðingar fái ekki makleg mála- gjöld. REKSTURSREIKNING- ARNIR OG YERÐ- LAGSNEFNDIN FRAMH. AF ÞRIÐJU SÍÐU. f ritsmíð S. S. í Alþ.bl. er hvað eftir annað tæpt á því, að jeg hafi skýrt rangt og ósatt frá sam- þyktum verðiagsnefndar. Þegar slíku er slegið fram af’ inanni, sem sætí á í nefiidinní/ fæfi að sjálfsögðu vel á því, að slíkar fullyrðingar væru rökstuddar. Það ér ekki gert í þessari Alþ:bl.-grein, enda er það ekki bægt. En það er talsvert varbugavert fyrri H. 8. að dylgja með það, að jeg bafi rangfœrt samþyktir verð- lagsnéfndar og skýrt ósatt frá, því að í Alþ.bl.- greininni verður hanu sjálfur ber að því, sem hann ásak- ar mig ranglega um. S. S. skýrir í grein sinni frá samþykt verð- lagsnefndar á skýrsluformum þéim, sem nefndin hefir sent út og vitnar í fundargerðma því til stuðnings, að jeg hafí ekkeí't haft við þetta form að athuga. Að vísu verður ekki sjeð hvað þetta atriði kemur málinu við, en í fundar gerðinni (sem S S. færir sjálfur) er þó bókuð þessi atbugasemd utn samþ. skýrsluformanna, orðrjett: ,,Dr. Oddur Guðjónsson tók það frain, að bann teldi sundurliðun vörutegunda of ítarlega bg áleit. að betri árangur fengist af skýrslu söfiiuninni með einfaldafi flokk uu“. Sjer að meinfangalausu hefði S. S. mátt skýra rjett frá þessu at- riði, sjerstaklega þó þar .sem ekki verður sjeð, að það komi máli því, sem hjer er rætt um, hið minsta við. -Jeg birði svo ekki um að eltast frekar við þvætting þeirra Alþ.bl,- ínauna um þetta mál. En hafi þeir löngnn til að fléipra meira mn Jiað, Jiá æftn þeir að byrja á því að skvra almenningi frá því, í hverju mótþrói og stríð heild- MORGUNBLAÐIÐ -----:----rrr— Bunjmdagur 15. jaiiúar 1939. REYKJAVÍKURBRJEF Ö . 'iT' :. VM . ' FRAMH. AF FIMTU, SIÐU Jatj. fólks, meðan innflutnipgpr vai; hjer minni, þá fer sköyin .gö fæiy. ast upp í bekk'mrj. Því öllum ætti að vera það kunuugty áð það fólkj' sem hafði ekkí lívuljólfc \'ið hetid ina, lafði löngúm á horriminni, og dó úr kröm og vesaldSúú ef eitt- hváð bar útaf. Það er jiví énú í dag alveg ó- leyst, vanaamaJ. livernig mataræoi ■. . fólks þarf, að vera í þessn landi, þegar það hefii' ekki nýmjólk. sem heldur öllum sínum lífefnum. Ósmekklegur áróður. Cke.gar læknar hjer í bænum hreyíðu því máli nýlega, að gera þvrfti gangskör að því að fá um það vissu, að hve miklu leyti langflutt mjólk hefði sama lífefúagildi sem alveg ný mjólk, þá ruku liðsmenú Tímaús upp og gáfu það í skvn, að nú ætluðust læknar til þess, og annað Reykja- víkurfólk, að Suðurlandsundir lendið og aðrar. blónilegai' bygðir þe.sisa lands yrðu lagðar í eyði. ftað: ber sannast «ð segja sorg- legan vott um ljelegt menningar- ástand manna. að láta slíkt munn- fleipur' frá sjer fara. Eða skyldu þeif ætlasf fi! 'þ'efes, áð Reykvík ingar megi ekki með íhuguú og méð aðstoð vísindámánna rann- saka hvað' líægt ‘ sje að gera til þess að bæta heilsufar almenn- ings í þessum bæ ? , Appelsínuát. Aunað v^r, það, s^m, þeir Tíma- mennríatndiv út hjer íi Reykja vík um líkt leyti, að af því Skarp- hjeðinn og Gn'nnín;' k •'illíðarénda fengu ekki appelsíntir, þá Væri sú heilsubót, .sem' það mimngæti veit- ir fólkv óþáfft,1 l'eykviskuiú börn- um. Hjer um vetlVrinú, ’jíegár1 ínn-' ffutningsbánn’ vár sem strangast , i . . • •;. yi0yisú&,wnfd umr í a þeirri voru, sast Eystemn Jóns- son fjármálaráðherra spæna þeim ávexti upp í sig í Skíðaskálan- úm í HveradöJum. Hanh*;mun Jiví ekki þéírfáf sk'oðiufar, að þetta sje með öllu óþarft úngu íólki. Annars befði' báhn 'líklega getað stilt sig um að sýha skíSafölkinu þessi miður smekklegu áppelsínu- forrjettÍTidi síii. ÍSLANDSVERÖLUN HRAKAÐ D Khöfn , í gær.F.Ú. ines Petersen stórkaup- maður í Kaupmanna- höfn er.áttræður í dag. I tilefní áf afmælinu birtir Kaup- *,máfmahafnarbláSið „Politiken" lang-t 'Friðtal viiS Petersen og gerir íiann þar rpeðal annars að utntalsefni hve mjög fslandsverslunvnni bafi hrakað á síð- <iri árum. Dines Petérsu'ii hefir úrum saman étt mikil viðskifti við ísland og er mörg- uin Islendingum kunnur. r:í:.a>1 < Framtali til skattstofunúar mn tekjur og eignir á að fekiía sem allra fyrst. Aúnars verða tekjur áætlaðar svo hátt. að þæv geti ekki verið liærri. Atvinnurekend- ur eiga að skila skýrshim um kaupgreiðsfur nú þegar, ella vei'ð- <11 r beitt dagsektum. Skattstofan salanna. við nefndina hefir veri«fJuífiv MÚ bp(?ytt afgrei8slutýua fólgið, því að nefndarmenn. aðrir 11m ei. opJn kJ> 10—12 og 1—4 en S. S.. hafa ekki orðið varir við og er á. þeim tírna veitt Jiíir ,'ið- óað. Oddur G-uðjónssou. stoð við framtöl. Norðmenn helga sjer land '8VI Kalundborg í gær F.Ú. k Þorsicá utanríkismálaráðu- neytið tilkynnir, að Nor- 'eg'úr hafi helgað sjer nýtt land við Suður-Pól, sem ekki hefir áður tilheyrt neinu ríki. Lancl jþé'tta Kefir' verið kortlagt og rannsakað af leiðangri Lars Kristensen. Er talið, að land þetta geti haft talsverða þýðingu fyrir hvalveiðar Norðmanna í Suð- urhöfum. KOSNINGAR í ENGLANDI FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. jaennar koshmgar væni óhjákvæmi- Jega að færast æ nær“. Hann mun þó énga ákvörSun hafa tekiö um, hvenær þ!»* sknli fara fram. Sumir telja í febrúar næstkomandi. )■>«« hefir verið búist við, að Mr. Ohamberlain myndi taka ákvörðun um 1. tta þegar hann kæmi frá Róm. Er talið, að hann muni engu síður viíja ganga til kosninga fyrir það, að á- rpngurinn af Rómaförinni varö nei- kvæður. Hann myndi áreiðanlega. hafa gengið til kosninga éf hú.n hefði. kom- ið með lárviðarsveig frá Róm- Mj'. Chamberlain er væntanlegur til Ijondon í dag. Eitt af fyrstir verkum hans er talið munu \erða að gera breytingar á ráðuneyti sínu. Þessar breytingar eru aðkallandi um hermála- ráðheirann Hoi'e-Belisha, Runciman íávarð, e. t. v. Sir Thomas Inskip o. fl. Og telja má nastum víst, að Mr. Eden komi aftur — sennilega sem landvamaráðhen'a í einhverri mynd. Eftir stjórnarbreytingúna ér • talið líkiegt, að þ'ing! verði • rofi.ð og Mr- (Jiamberlain biðji bresku þjóðina, að fel'la dóm um starf sitt í þágu frið- r.rins. (Skv. Mnnchester öuardian). >•••••••• ••• ••• •••••••••• Chamberlain á faeimleið FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. hugmyndina hjá Mussolini að mata. krók sinn í Miðjarðarhafi og í Afríku tneð því a.'ð hafa í hótunum á sarna hátt og Hitler gerði gagnvart Tjekkó- slóvakíu. En Mussolini skjátlaðist. Mussolini vill vafalaust að friður haldist. En hann viil (kkert gera til þess að skapa skilyrði fyrir friði og gagnkvæmu trausti"’,. segir Yorkshire Post. FRAMHALDS- VIÐRÆÐURNAR. London í gær F.Ú. Viðræður þær, sem um getur f binni opinberu tilkynnirfgu, að hald- ið verði áfram á grundvelli break- ítalska sáttmálans, er talið að varði pðeins löud Breta og ítala í Afríku er hafa sameiginleg landamæri. Þessi lönd eru brésk-egipska Sudan, Bresk'á ; Somaliland og Kenya, sem ligg'.ja að JL'IÍhiopiii. Stjóra Egiptaiands verður einnig boðið aö t'ika þétt í þessum viðræðum. Peningagjafir til Vetrarhjálpar- innar. Priorinnan á St. Jóseps- spítala 10 ki'. Starfsfólk í Efna- laiig Reybjavíkúr 20 kr. Starfsr' menn á Máimbúðúúárvérkstæðinu: á Klapparstíg 15, kr. Safnað hjá Morgunblaðinu 434 kr. Raftækja- verslunin Ljósafoss 25 kr, Ó. Þ_ 10 kr. Starfsfólk í Áfengisve.rsl- iininni í Nýborg 46 kr. Kærar þakkir. F. b. Vjstrafþjálparinnar. Stefán A. Pálssbn. Teiknistofa Sig. Thoroddsen verkfræðings. Austurstræti 14, Sími 4575. Útreikningur á jámbentri steypu, miðstöðvarteikningar o. fl. • ••••••#• ••• ••• ••••••••« Halldór Ólafsson iogqíltur rafvirkjameistari Þin.gkoltsslrati 3 V* . Simi 4775 . Viðgerdarverkstæði , \ 'Pir' rafmagnsyélar og rafmagns tæki Raffagnir allskonar „t-=— u|niiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiniiiiiiitiiiiiin^ | Ólafur Dorgrímsson | r lögfræðingur. 1 | Viðtalstími: 10—12 og 3—5. 1 i Austurstræti 14. Sími 5332. 1 I Málflutningur. Fasteignakaup i | Verðbrjefakaup. Skipakaup. E Samningagerðir. iiíiiiiiiiiimiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiimmiTÍ MÁLAFLUTNINGSSKRiFSTOFA Pjetur Magnúgson. Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Símar 3602, 3202, 2032: Austurstræí i .7, Skrifstofutími kl. ij—-11 og 1—6. Einasti norski bankinn með sRrifstoíur í Bergen, Oslo og Haugesund. Slofnl|e og varasfódtr 28.000.00f> norskaf krónur BERGENS PRiVATBANK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.