Morgunblaðið - 15.01.1939, Side 7

Morgunblaðið - 15.01.1939, Side 7
ðtuuiudagur li. jaaáar 19S9. MCRGUNBLAMÐ gerir húðina mjúka or; blæfagra. Qagbófc. cir-^3BP=ini=iGr^—11=11—^ fl 1 Námskeið “ í að sníða og taka mál hefst ^ 16. jan. Kennari útlærðmr frá 2 Köbenhavns Tilskærer Aka- demi. | g Sauinanáiiiskeið hefst 17. jan. □ Margrjet Guðjónsdóttir, Sellandsstíg 16. ===if=ii—;—uni=inr=n=u=== I □ □c niiinniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiu | Kvensloppar | H Kvensvuntur, Kvenpeysur, | 1 Peysufataslifsi, Barnasvunt- i i ur, Barnakjólar, Barnaskrið- I 1 föt, Barnabolir, Barnapeysur, E H smávörur o. fl. § 1 Andrjes Pálsson | Framnesveg 2. 1 Íiiltllllllllllllllllll|lllll||ll|l|||||||||||||||||||llilllllllltlll!llllllllll « T | Reynið þessi ódýru en ágætu X *!• blöð. Fást í heildsölu hjá: X i i | JÓNI HEIÐBERG, i Laufásveg 2 A. | Rauðkál Purrur Selleri Sítrónur ví Laugaveg 1. Útbú F.iölnisvegi 2. ■Wr 1 □ Edda 59391177 — 1. Atkv. *I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 12011781,4 — NK — XX I. O. O.F. 3= 1201168= ' Veðurútlit í Rvík í dag: Vax- andi NA-átt. Bjartviðri. Helgidagslæknir er í dag Ólaf- ur Þorsteinsson, Mánagötu 1. Sími 2255. Næturlæknir er í nótt, Kristján Grínisson, Hverfisgötu 39. Sími 2845. Næturvörður er í Ingólfs og LangavegS Apóteki. 75 ára verður í dag frú Halla Matthíasdóttir. Krosseyrarveg 11, Iíafnarfirði. 60 ára verður í dag Guðrún Gróa Jónsdóttir, Hávallagötu 51. H. í. P. Fundur verður haldinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í dag kl. 2 e. h. Leikfjelag- Reykjavíkur sýiiir í kyöld sjóuleikiuu „F^iðá;' Tyt'ir lækkað verð. ir ' - • „Færeyjaför 1938“, l'erð^saga ög fróðleikur um tand og þjóð, eftir 13 ára drengi, heitir ,fjö}rit- aður bæklingur, sem kominu er á bókamarkaðinn. í bókinni er fjöldi teikninga eftir drengina. Málverkasýning Jóns Þorleifs- sonar að Blátúni er opin um helg- ar frá kl. 2 e. h. til 10 síðd. Á öðr- um tímum eftir samkomrdagi. Sími 4644. Framarar. Munið giinguæfing uua fvrir I. og IT. fl. kl. 9% f. h frá Hljómskálanum. ITT. fl. æfing í íþróttahúsi K. R. kl. 2 e. h. K. F. U. M. og K. Hafnarfirði U. D.-fundur í dag kl. 5. Síra Friðrik Friðriksson .talar. Kl. 8.30 almenn samkoma. Síra Sigurður Pálsson talar. Allir velkomnir. Þýskur togari kom í gær til að fá sjer kol og vistir. B.v. Hannes ráðherra kom af veiðum í gær með 3000 körfur og fór áleiðis til Englands með afl ann. Margir aðkomubátar hafa kom- ið hingað undan'farna dága. Eru, þeir að búa sig iit á vetrarvertíð hjer sunnanlands. ísfiskssölur. Max Pemberton seldi afla sinn, í Grimsby í gær, 1170 vættir fyrir 1168 sterlings puiid. í fyrradag seldu í Hnll: Vöcður t'rá Patreksfirði 1325 vætt ir fvrir 585 stpd. og Sindri, 1344 vættir fyrir 662 stpd. Farþegar með Brúarfossi frá útlöndum: Frú Rósa Jósefsson, Elínmundur Ólafs. Guðmuudur Elísson. Gunnar Skovbakke. Mr Bert Jack. Gísli Gíslason. Jakob Bjarnason. Kristjáu Séliram. Frk. Tna Gunnars. Fr.k. Þórunn Ás- geirs. Frú Sesselja Björnsdóttir. Eimskip. Gullfoss er í Kaupm.- hofn. Goðafoss er væntanlegur um hádegi í dag. Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Khöfu. Lagarfoss fór frá Leith í fyrrakvöld áleiðis til Austfjarða. Selfoss fer hjeðan I nótt til Keflavíkur, Vestmanna- eyja, Norðfjarðar og þaðan til út- landa. Meyjaskemman verður leikin dag kl. 3. Þessi sýning er sjer staklega heppileg fyrir þá sem vilja sjá leikinn, en ,,geta ekki komið því við að kvKldr til. Und-i anfarin kvöld hefir Meýjaskemm an verið leikin fyrir fullu liúsi og' mi'killi hrifningu áhorfenda. Stefnir, fjelag ungra 'Sjálfstæð-i ismanna í Hafnarfirði, b^J^iir'llans., leik að Hótel Björninn í kvöld. Gestir í bænum. Hótel B«r Guðlaugur P’álsson, Pjetur Matt-j hía+ison, Sturlaugnr II. .p.öðvars-' ^ í | 71' Sigurleifur Vagnsson, aðstoðar- niaður í fiskideild Rapnsónastofu atvinnuVegauna. verður þrjá mán- i í Noregi til þess að kynna iP''kldúrs'raunsókhití' ‘ít' síld og láxfiskum. Eru aldursákVarðanirn- •ir á fiskúiú’ þessum gerðar eftir' athugun á, hreistri þeirra. Verður Sigurleifur fyrst í Bergen, en síð- an hjá Dahl prófessor í Osló. sem er sjerfræðingur í því er að lax- fiskum lýtur. Síra Jakob Kristinsson hefir verið skipaður fræðslumálastjóri. Hann er, s'em kunnugt er, maðnr sannméntaðúr, víðsýnn og dreng-. ur hinn besti. Má vænta hiijs besta af honum í þeirri stoðu. Árni Friðriksson hefir fengið mælingár á þorski sem veiðst hefir undánfarið í Keflavík. ViS athugajiir á mælingum þessum kemur það í ljós. Þorskurinn frá árinu 1930 er uú 26%» af aflanum. Var í fyrca, þegar öll vertíðin var tekin, 23.2%. Af netafiski í fyrra var þsesi árgangur 33%. Bu tálsyért ber á næsta árgangi í afl- anuiii par nú, frá árinu 1931. Eft- ivt'W1 seiii fiskííræÍ5jngar segja, ýaf þá?>;'álr gött, klakár við Græn- lanid rf'fc irtá búásP við að mikið af þvi sem hjer veiðist" af þéim ár- gangi kömr þaðán*. Af' aflanunl í Keflavík nú er 70% 9 ára og yngra, Bendír þáð til þess að hægt sje, að,»,vonast eftir -yaxandi afla- brögðum. úftir því sein Árni segir. Saga Framspknarfjokksins er nokkuð samfelcl, asma upipð fvlgi er keypt ipjeð f'jármunnm og öðr- urti fríðindum. I ándrúmslofti þeírra starfsaðferða lifa þeir Tímanum. Það sásl vel í gær. Þeií* segjáHrt#5®'- því á það sje bent hjei’ í hlaðinu. að þjóðin muni invtrta: íéftir þéiirt Sýálfstæðismiinn- um sem Ivófust handa og nunu að framboði >Sjálfstæðiáinanna við stjóruíjpkpsningu í Dagsbrún, þá ge.ti slíkt ekki þýttqaipiað ,en það, áð forráðainepp Sjálfstæðisflpkks- ins ætli að launa þessum Dags- þrúnarmönnum.....i.neð mútum (!) Með þessum hugsunarhætti sein Tíminu þarrta auglysir, er starfs aðferðum ’ - r,( rjett’lykt. Utvarpið; Sunnudagur 15. janúar. 9.45 Morguntónleikar , (plötur) : Svmfónía nr. 1, eftir Brahms. ■ :inisn loi'- ' 13.00 Ávarp til kyenna ,um prjón- les til sendingar Fornbókasalan á Laugaveg 18 hefir ma,rgt af mjög fágætum bókum: Meðal hinna fá- gætustu eru t. d. Felsenborgarsögumar. Framsóknarflokksins (J fiB Frð skattstofunni. Samkvæmf 32. gr. laga uni tekju* skaft og eignarskaft er ttfer með skorað á þá, sem ekkl hafa þegar sent framtal tll tekju- og eignar- skattN að senda það sem fyrst og ekki seinna en 31. jan. nœstkom- andi tll skattstofunnar í Alþýðu- húsinu. Ella skal, samkvæmt 34. gr. skattalaganna „áætla tekjur og eignir svo ríflega, að ekki sje liæft vtð að upphæðin sje sett lœgrt en liún á að vera í raun rjettri“. Jafnframt er skorað á atvinnurek- endur, sem eigi hafa skilað skýrsl- um um kaupgreiðslur. og fjelög, sem eigi hafa gefið skýrslnr um hluthafa og arðsúthlutun, að senda þessar skýrslur þegar i stað, ella verða aðilar látnir sæta dag- sektum. Skattstofan er opin kl. 10-12 og 1-4 og á þeim tima veitt aðstoð við framtöl. Skattstjúrinn í Reykjavík. Halldúr Sigfússon (settur) a. syninguna i New-York (frú Anna Asmvmds- dóttir). 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni,-, S,i^ur£issoi>ý,, , { , ,, 15.30 Miðdegistónleikai; (frá Hótel ísland. " í‘"‘ 18.30 Barnatími: . Frægir land- könnúSir : ('Jónás Jósteinsson ■ kennari). 20.15 Erindi: „Ditte Menneske- barn“ ; skáldsaga . Martin And- ersen-Nexö.’s (Gunnar M. Magn- úss rithöf.). 20.40 Öperan ,,Aida“, eftir Verdi. 1. og 2. þáttur, (plötur). 22.10 Frjettaágrip. Mánudagur 16. jartúár. 18.15 íslenskukensla. Í8.45 Þýskukensla. 19.20 IlljórtipmtiTr: Göngidög. 19.33 Skíðamínútur. 19.50 Frjettii:., 20.15 Um .daginn ; og veginn. ;-,|f2Q.r3Á Ejj«söng',ur (Kristján . Kr.ist, jápsSon) ;- i ‘ • ■■ » 21.00 HúsTnæ<5ratímÍT Hagnýting .0 rtmtanléifa. : (frn Guðbjbrg - Birk- ;. ÍsJ. "■ '■ *' -■ 1 ■ ■ ■• 21.20 Úíýá-'éþsliljómsvrtifirí leikur . alþýðulög. 'iHIH:' Konan mín og móðir okkar Ingveldur Jónsdóttir verður jarðsungin miðvikud. 18. þ. m. Athöfnin hefsti með bæn frá Elliheimilinu í Hafnarfirði kl. 1.30 e. hád. Þorkell Árnason og börn. Jarðarför mannsins míns og föður okkar elskulegs, Einars Þorsteinssonar, fer fram þriðjuaginn 17. janúar og hefst kl. iy3 e. h. á heimili okkar, Lækjargötu 1, Hafnarfirði. Geirlaug Bjarnadóttir og börn. Hjermeð tilkynnist, að jarðarför Odds Arnórssonar fer fram þriðjudaginn 17. þessa mánaðar og hefst með bæn frá Suðurgötu 18, kl. 1 e. hM. Jón Guðjónsson. Þakka innilega auðsýnda vináttu og sam.úð við andlát og jarðarför minnar ástkæru konu Ingibjargar Örnólfsdóttur. Guðmundur Helgason. Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför y Sigurðar Guðbrandssonar. rt ■ Jónína Ólafsdóttir. Margrjet Sigurðardóttir. Son.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.