Morgunblaðið - 15.01.1939, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Simnudagur 15. janúar 1939L
* ý-
GAMLA BlO ^
MaOurinn. sem sá of mikið!
'f
Afar spennandi og óvenjuleg amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverkin leika:
Ralph Bellamy, Katharine Locke og David Holt.
Aukamyndir: SKIPPER SKRÆK og Talmyndafrjettir
Myndin sýnd i kvöld kl. 7 og O
Alþýðasýning kl. 5:
Konungur sjóræningjanna
með Fredric March. — Síðasta sinn.
Börn innan 14 ára fá ekki aðgang.
F. Ú. S. Stefnir, Hafnarfirði.
Dansleikur
í Hótel Björninn kl. 10 í kvöld. Fjögra manna hljómsveit.
NEFNDIN.
Sölumaöur
sem getur selt vefnaðarvöru gegn leyfum, getur
fengið atvinnu nú þegar. Umsókn, merkt „Sölumað-
ur“, sendist blaðinu sem allra fyrst.
Málarasveinafjelag Reykjavíkur.
Aðalfundur
verður haldinn sunnudaginn 22. þ. m. í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu kl. 1.30 e. h.
DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf.
Reikningar fjelagsins, ásamt lagabreytingum, liggja
frammi á skrifstofu Sveinasambandsins í Kirkjuhvoli frá
og með mánudeginum 16. þ. m.
STJÓRNIN.
Morgunblaðið meðmorgunkaffinu
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
,Fróðáé
Sjónleikur í 4 þáttum eftir
JÓHANN FRÍMANN.
Sýning í kvöld kl. 8.
Lækkað verö!
Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í
dag.
Hljómsveit Reykjavíkur.
Meyjaskemman
verður leikin í dag kl. 3.
Nokkur barnasæti verða
seld.
Aðgöngumiðar eftir kl. 1 í dag í
Iðnó. — Sími 3191.
Jtaupsiíapuc
ATHUGIÐ!
Ullarhosur, Nærföt, Sokkai’,
Peysur, Hattar, Drengjasokkar
úr ull o. fl. Karlmannahatta-
búðin. Handunnar hattavið
gerðir sama stað. Hafnar
stræti 18.
NÝKOMIÐ.
Jersey- og ullarskyrtur, hlýjar
og góðar. Jersey- og ullar-
buxur. Silkisokkar, góðar teg-
undir. Spegmlá!o%i',í ullar-
kjólaefni. GeorggttSWlsklútar.
tJrval af fallegum kaffidúk-
um. Versl. Guðrúnar Þórðar-
dóttur, Vesturgötu 28. Sími
1670.
JERSEYSKYRTUR
á drengi og stúlkur, margar
stærðir. Barnakot. Gamaché-
buxur. Astrakan í barnakápur.
Silkiljereft, margir litir. Hvítt
ljereft. Undirlakaefni. Sængur-
veradamask. Versl. Guðrúnar
ÞórÖardóttur, Vesturgötu 28.
Sími 1670.
TAÐA TIL SÖLU.
Sími 2843.
TIL SÖLU:
Útvarpsgrammófónn, Orgel og
Banjo. Tækifærisverð. A. v. á.
GULRÓFUR
eru seldar daglega í heilum
pokum. Sendar heim. Sími 1619.
ÞEIR, SEM VERSLA VIÐ
okkur, eru ánægðastir, því þeir
lifa ódýrara en aðrir. — Góð
brauð! Ódýrastir í bænum!
Sveinabakaríið Frakkastíg 14.
Sími 3727.
RITZ KAFFIBÆTISDUFT
og Blöndahls kaffi fæst ávalt í
Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12,
og Hringbraut 61. Munið blönd-
unina: 1 skeið RITZ og 3 skeið-
ar kaffi.
ULLARKJÓLATAU,
tvisttau, sængurveradamask,
gluggatjaldaefni, barnaföt o.
m. fl. Elsubúð (Beint á móti
Laugayegsapóteki).
NÝJA BÍÖ
Prínsinn oj betlarinn.
Amerf&k stórmynd frá
Warner Bros, sam-
kvæmt hinni heims-
frægu sögu með sama
nafni, eftir MARK
TWAIN.
Aðalhlutverkln Ieika:
Errol Flynn
og tvíburabræðúrnir
Billy og Bobby
Mauch.
Prinsinn og betlarinn er ein af allra vinsælustu sögum hins dáða
ameríska ritsnillings Mark Twain, hún fjallar nm á hvern* Mtt
sonur Hinriks VIII. Englaiidskonungs skifti um hlutverk við
betlaradreng, er líktist honum mjög. Ut af þessu gerðust margir
spennandi viðburðir er myndin sýnir með þeim „rómantisfea“
æfintýraljóma er einkennir öll skáldrit Mark Twain’s.
BOrn yngri en Vt ára fá ekkl aðgang.
Sýod klukkan 7 og 9.
Cirkus Saran
leikin af LITLA og
8TÓRA verHur sýnd
fyrir börn
kl. 3. Og kl. 5
(Lækkað verð)
FORELDRAR
Hjá okkur fáið þið smekk-
legustu drengjafötin. — Sparta,
Laugaveg 10. Sími 3094.
OTTO B. ARNAR,
löggiltur útvarpsvirki, Hafnar-
stræti 19. Sími 2799. Uppsetn-
ing og viðgerðir á útvarpstækj-
um og loftnetum.
GERI VIÐ
saumavjelar, skrár og allskonar
heimilisvjelar. H. Sandholt,
Klapparstíg 11. Sími 2635.
BRÝNUM SKAUTA,
hnífa og skæri. Ódýrt. Versl.
Grettisgötu 45 (Grettir).
SOKKAVIÐGERÐIN,
Hafnarstræti 19, gerir við kven-
sokka. Fljót afgreiðsla. — Sími
2799. Sækjum, sendum.
GERUM HREINT
og pússum rúður. Ódýr og
vönduð vinna. Hringið í síma
1910.
VENUS SKÓGLJÁI
mýkir leðrið og gljáir skóna af-
burða vel.
ZÍON,
Bergstaðastræti 12 B. Barna-
samkoma í dag kl. 2 e. h. Al-
menn samkoma kb 8 e.. h. —
Hafnarfirði, Linnetsstíg 2:
Samkoma kl. 4 h. Allir velr-
komnir.
HJÁLPRÆÐISHERINN.
í dag kl. ll helgunarsamkoma.
Kl. 2 sunnudagaskóli. Kl. 814
hjálpræðissamkoma. Kapt.
Andresen stjórnar. Velkomin!
FRIGGBÓNIÐ FfNA,
er bæjarins besta bón.
SLYSAVARNAFJELAGIÐ,
skrifstofa Hafnarhúsinu við
Geirsgötu. Seld minningarkort,
tekið móti gjöfum, áheitum, árs
illögum o. fl.
I. O. G. T.
ST. EININGIN NR. 14
heimsækir st. Morgunstjörnunæ
í Hafnarfirði annað kvölcb
(mánudag). Fjelagar, mætiðs>
stundvíslega kl. 8 við G.T.-
húsið.
ST. VÍKINGUR NR. 104.
Fundurinn annað kvöld hefst:
kl. 8 en ekki kl. 8)4 eins og
venjulega. Eftir fund hefst ganæ
anleikurinn: Hnefaleikarinn. —
Fjelagar, fjölmennið stundvís-
lega kl. 8. Komið með nýjæ
innsækjendur. Æt.
ST. FRAMTÍÐIN NR. 173.
Fundur í kvöld kl. 8. Inntaka-
Systrakvöld. Kaffi og bögglar.
Ólafur Beinteinsson og Svein-
björn Þorsteinsson skemta. —
Dans. Hljómsveitin. Aðeins fyr-
ir templara.
5a/taS-fundiC
TVEIR STIGAR
í óskilum á Öldugötu 29.
KENNI KONTRAKT BRIDGE
Kristín Norðmann, Mímisveg
Sími 4645.