Morgunblaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 16. tbl. — Föstudagur 20. janúar 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA Bló Hiói hðttur frá El Dorado. Stórfengleg og áhrifamikil ame- rísk kvikirynd, er gerist á hinum róstusama tíma, er gullið fanst í Kaliforníu. Aðalhlutverkin leika: ,WARNER BAXTER Og ANN LORING. Börn fá ekki aðgang. ♦•♦wwwwwwwwwwwwvwv%,♦%•♦♦,♦♦♦♦♦♦♦%♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■•♦♦•»♦♦'*•♦♦ % * Y Innilegt þakklæti fyrir auðsýndan vinarhug á silfurbrúð- !»! y « 5: kaupsdaginn. Jóhanna Eiríksdóttir. v { ?. Þórður Jóhannsson. •!< I AÐALDANSLEIK sinn heldur Kvennadeild Slysavarnafjelags Islands í Odd- fellowhúsinu í kvöld (fyrsta Þorradag) föstudag 20. jan. klukkan 10 síðdegis. Dansmærin Bára Sigurjónsdóttir skemtir. Aðgöngumiðar fást í Veiðarfæraverslununum Geysi og Verðanda, hjá Eymundsen og við innganginn. LÁTIÐ GERA VIÐ Pergameot og silkiskermana meðan lítið er að gera. SKERMABÚÐIN, Laugaveg 15. Ný bók frá Máli og menningu Efnisheimurinn eftir Björn Franzson er nú kominn út. Þetta er síðasta bók ,Máls og menningar 1938, ein af fimm bókum, sem f jelagsmenn fengu á árinu fyrir 10 króna árgjald. EFNISHEIMURINN gefur yfirlit yfir þær hugmyndir, sem fræðiœenn hafa gert sjer um alheiminn fyr og síðar, en sjerstaklega um þær niðurstöður, sem vísindi nútímans hafa komist að. Sigurkarl Stefánsson, Mentaskólakennari, skrifar m. a. um bókina: „Höfundi er sýnt um að láta það stórkostlega koma fram, og eru margir kafl- ar í bókinni bráðskemtilegir". Segir hann, að það sje von sín, að hún „beri gæfu til þess að opna mörgum lesendum nýja, heillandi útsýn“. Fjelagsmenn í Máli og menningu eru beðnir að vitja bókarinnar í Heimskringlu, eða hringja eftir henni í síma 5055. MÁ1 og menniiijt. LAUGAVEG 38 — SÍMI 5055. Saltpobar — Gotupokar fyrirliggjandi. V L. ANDERSEN, Hafnarhúsinu. Sími 3642. Hljómsveit Reykjavíkur. Meyjaskemman verður leikin í kvöld kl. Sy2. Venjulegt ieikhúsverð Nokkur sæti seld á 2 krónur. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 1 í Iðnó. S.G.T. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 21. jan. kl. 91/2 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. ♦^❖♦X»*M*«!**X»<**X*<»«X**W**Hwt**X^M X Píanó óskast leigt hið fyrsta. JAKOB HAFSTEIN. Símar 4658 og 2269. I I * x ? Y x • ♦!* v X Stúlka er kann þýsku eða ensku, skrifar vel, kann vjelritun og helst hrað- ritun og eitthvað í bókfærslu, óskast á skrifstofu hálfan dag- inn. Tilboð auðkent „Framtíð" send- ist Morgunblaðinu fyrir 24. þ. m. Forstöðumaður fyrir kjötverslun óskast. Umsóknir með meðmælum, merktar „Kjöt“ sendist Morgunblaðinu. NÝJA BlÖ Prinsinn og bettarinn. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, sam- kvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni. eftir MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: Errol Flynn og tvíburabræðurnir Billy og Bobby Mauch. Nótna-útsalan heldur áfram. O Háltvirði og minna. o Söngnótum 0. fl. bætt við I dag Hlíóðfærahúsið. Vörubilastöðin „Þróttur". Framhaldi aðalfunduc verður haldinn í Varðarhúsinu laugardaginn 21. þ. mán. kl. 8>4 e. hád. Mörg mál á dagskrá. Fjelagar fjölmennið. STJÓRNIN. Æðardún kaupir Garðar Gislason Sími 1500. BESTA Braziliukaffið SELUR Garðar Gfslason Sími 1500. Hótol Borg Allir salirnir opnir í kvöld. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá TKIELE

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.