Morgunblaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.01.1939, Blaðsíða 5
 FTistudagur 20. janúar 1939. MORGUNBLAÐIÐ 5 jptorguttFIaðtð Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Ritstjðrar: Jðn KJartansson og Valtýr Stefánsson (ábyrgSarmaBur). Auglýsingar: Árni Óla. Ritstjðrn, auglýsingar og afgreiCsla: Austurstræti 8. — Slmi 1600. Áskriftargjald: kr. 3,00 á mánutSI. f lausasöiu: 15 aura eintakiS — 25 aura með Lesbök. FRAMFÆRSLUMÁLIN HIÐ fróðlega erindi Bjarna Benediktssonar prófessors í Varðarfjelaginu á miðviku- dagskvöld varpaði skýru ljósi yfir fátækramálin. í árslok 1937 voru rúmlega 36 þúsund íbúar í Reykjavík. Þar af voru styrkþegar taldir 5320, eða rúmlega sjöundi hluti allra bæjarbúa. 1 fjárhagsáætlun Reykjavík- ur á yfirstandandi ári, er gert ráð fyrir, að útgjöld bæjarins ~vegna framfærslumála, alþýðu- tryggingalaga og atvinnubóta nemi alls um 2.8 milj. króna, «og er það yfir 40 % af öllum útgjöldum bæjarsjóðs á árinu. Árið 1931 voru sambærileg ,-gjöld bæjarsjóðs um 770 þús. ikrónur; hækkunin á þessum fáu •;árum nemur því um 2 miljónum ikróna. I fjárhagsáætlun Hafnar- fjarðarkaupstaðar fyrir þetta .:ár, sem nýlega hefir verið sam- jþykt í bæjarstjórn Hafnarfjarð- ar, er áætlað til sömu útgjalda um 254 þús. króna, og er það -um 43% af heildarútgjöldum ibæjarins. Bæjarstjórn Hafnar- íjarðar sá sjer ekki annað fært "en að afgreiða fjárhagsáætlun- :ina með all-verulegum tekju- halla, því að hún sá enga leið ítil að afla þeirra tekna, sem jþarf til að standast útgjöldin. Svipað þessu mun ástandið xyera bjá öðrum bæjarfjelögum. ★ Af þessu, sem að framan er jsagt, má öllum ljóst vera, að fátækraframfærið og trygginga Ibáknið er gersamlega að sliga ibæjarfjelögin. Bæjarfjelögin reyna í lengstu ílög að standa undir byrðinni. _Þau hækka jafnt og þjett út- ísvörin. En eftir því, sem byrð- íarnar þyngjast á skattþegnun- tum gengur erfiðara innheimtan. fOg nú er svo komið hjá sumum íbæjarfjelögunum, að þau Ttreystast ekki lengur til að deggja þær byrðar á borgarana, isem með þarf til þess að stand^ ast útgjöldin. Þau afgreiða því :fjárhagsáætlunina með tekju- halla. Þetta hafa bæjarstjórnir Zllafnarfjarðar og Isafjarðar meyðst til áð gera nú. En þetta jþýðir í raun og veru ekkert sannað en hrein uppgjöf. Og það *er alveg víst, að ekki verður langt að bíða þess að öll bæjar- fjelögin neyðist til að gefast <upp, ef framhald verður á því ■ófremdar ástandi, sem nú ríkir ií landinu. ★ Þegar hin svokallaða „stjórn hinna vinnandi stjetta" settist við stýrið árið 1934, var fyrsta boðorð hennar: Alger útrýming alls atvinnuleysis úr landinu. Efndir þessa loitorðs urðu, þær, sem kunnugt er, að at- vínnuleysið óx jafnt og þjett rmeð hverju ári, og það hefir Á aldrei verið eins geigvænlegt og síðustu árin. Atvinnuleysinu fylgir svo eymdin og fátæktin, með þeim afleiðingum, að þeg- ar fólkinu eru allar bjargir bannaðar og það hefir ekkert til þess að draga fram lífið með, neyðist það að lokum til að leita á náðir fátækrasjóðanna. Það þarf engin að halda að menn geri það alment að gamni sínu, að biðja um fátækrastyrk handa sjer og sínum til að geta lifað. Flestir þeir, sem hafa neyðst til að biðja hið opinbera um hjálp, hafa gert það út úr sárri neyð. Þeir hefðu langflest ir miklu fremur kosið hitt, að fá vinnu, til þess að geta sjeð sjer og sínum farborða. Það kemur því úr hörðustu átt þeg-í ar leiðtogar stjórnarflokkanna, sem eiga þyngstu sökina á á- Löggjöf og stj órnarhættir vinstri flokkanna til að auka íramfærslukostnað í Reykjavík Erindi Bjarna Benediktssonar á Varðarfundi (fyrri hluti) 1 I árslok 1937 er íbúatala Reykjavíkur 36.103. Þar af eru styrkþegar taldir 5320, eða rúmur sjöundi hluti allra bæjarbúa, or eru þá þó ekki taldir með þeir, sem einungis fá ellistyrk einu sinni á ári, hinn svo- nefnda „glaðningu. I fjárhaRsáætlun Reykja- víkur fyrir 1939 er gert ráð fyrir, að írjöld til' fram- færslumála verði 1.625.800 kr., þ. e. rúm 1.625 þús. kr., þegar búið er að draga frá væntanlega endurgreiddan framfærslustyrk. Ennfremur eru gjöld samkvæmt hinum hýju alþýðutryggingalög- um áætluð 717 þús. krónur, þeg- ar búið er að draga framlag ríkis- ins frá, og þó að öll þessi upp- hæð sje ekki beinn framfærslu- standinu, eru með snuprur til styrkur, þá eru þessi lagafyrir- styrkþeganna og eru að kalla þá „iðjuleysingja“ og öðrum háðulegum nöfnum. Sem betur tfer á nafnið „iðjuleysingi“ ekki við nema um sárfáa af styrk- þegunum, því að yfirleitt eru þetta góðir og gegnir borgarar, sem eru fúsir til að vinna, svo framarlega sem nokkra vinnu er að fá. ★ Undirrót allra þessara mein- semda í okkar þjóðfjelagi er hið hörmulega ástand atvinnu- veganna, og þó einkum sjávar- útvegsini. Þessi aðalatvinnuvegur þjóð- arinnar hefir verið rekinn með tapi í mörg undanfarin ár. — Þeir menn, sem að þessum at- vinnuvegi hafa staðið eru því að gefast upp. Þeir hafa, marg- ir hverjir tapað öllu sínu og eru nú að sligast undir skuldabagg- anum. Valdhafarnir hafa í mörg ár horft á þetta ástand. Þeir hafa horft á hnignun sjávarútvegs- ins, hvernig hann hefir dregist saman með hverju ári sem líð- ur. Horft á hið sívaxandi at- vinnuleysi í bæjunum. Horft á hvernig fátækrabyrðin er að sliga bæjarfjelögin og koma fjárhag þeirra í rústir. En hvað hafa svo valdhafarn- ir gert, til viðreisnar og bjarg- ar? Bókstaflega ekkert. Jú; þeir hafa verið að senda bæj- arfjelögunum „tóninn“; ásak- að þau fyrir eyðslu og bruðlun- arsemi til fólksins, sem sjálfir valdhafarnir hafa kastað út í kolsvart myrkur atvinnuleysis og eymdar! leiddi til þess, að sveitimar stofn- uðu skuldir við kaupstaðina, sem þær gátu ekki greitt, en kaup- staðirnir urðu nauðugir viljugir að standa undir. Jafnframt þessu voru uppi kröf- ur um að afnema mat sveitar- stjórna á styrkþörf og setja trygg- ingar í staðinn. f^i|etta varð til þess, að á þingi 1934 fluttu Thor Thors o. á frv. væru „svo stórir ágallar, að jeg tel öldungis óhjákvæmi- legt að lagfæra þá, áður en frv. verður að lögum“. Alþt. 1935 B. 2075. Pjetur Magnússon bauð, að Sjálfstæðisflokkurinn samþykti „hverskonar afbrigði fyrir málið“ til að greiða fyrir nauðsynlegum breytingum. Alþt. 1935 B. 2077. En þessu boði var ekki tekið. Frv. var keyrt áfram og samþykt fl. Sjálfstæðismenn tillögu um að ó^rejtt 1 skipa milliþinganefnd með full- f^rátt fyrir varnaðarorð sin ’trúum al!a þingflokka til að „end-j greiddu Sjálfstæðismenn yf- urskoða fátækralöggjöfina og irleitt ekki atkvæði á móti þessu Eimskip. Gullfoss er á leið til Leith frá Kaupmannaliöfn. Goða- foss kom til Isafjarðar í gær. Brúarfoss var í Stykkishólmi í gær. Dettifoss kom til Hamborg- ar í gærkvöldi. Lagarfoss var á Borgarfirði eystra í gærmorgun. Selfoss kom til Norðfjarðar í gær kvöldi. mæli fóðruð með því gagnvart bæjarfjelaginu, að ef þau væri eklii mundu bein framfærsluút- gjöld bæjarins verða þeim mun hærri, og eru þau því tekin hjer með. Til atvinnubóta eru áætlaðar 428 þús, kr. úr bæjarsjóði, þegar 100 þús. kr. lánsupphæð er talin með. Löks eru a. m. k. 15 þús. kr. til vetrarhjálpar. Það er því alveg óhætt að full- yrða, að öll gjöld til þessara mála muni á þessu ári nema fullum 2 milj. og 800 þúsundum króna úr bæjarsjóði. 1931 voru sambærileg gjöld ein- ungis li. u. b. 770 þús. kr. Ilækk- unin nemur því a. m. k. 2 milj. króna á þessum fáu árum. Láta mun nærri, að hækkun út- svara frá þeim tíma sje 2V4 ndlj., og er þá sýnt, að _ útsvarsliækk- unin hefir nær öll gengið til auk- ins fátækraframfæris. Astæðnanna fyrir þessari gífur- legu útgjaldaaukningu er að- allega að leita annarsvegar í lög- gjöf landsins nm þessi mál en liinsvegar í atvinnuástandi lands- búa. Eftir fyrri fátækralöggjöf var, sem nú, sveitarfjelögunum skylt að sjá fyrir þeim, sem ekki gátu gert það sjálfir Gilti þá langur' sveitfestistími og styrkþörfin lá hverju sinni undir mati sveitar- stjórna. Þegar flutningarnir úr sveitum til kaupstaða höfðu staðið nokkra stund, þótti ekki lengur fært að halda löggjöfinni um sveitfesti- tímann óbreyttri. Var hann því fyrst styttur. En þegar atvinnuvegum lands- manna fór að hrörna gat sú lög- gjöf heldur ekki staðist. Fólkið flúði sveitirnar og lenti á vonarvöl á mölinni. Þá urðu sveitirnar, hin gömlu heimkynni þess, að taka við framfærslu þess, en fengu það þó ekki flutt heim undirbúa löggjöf um almennar tryggingar1 ‘. Atvinnumálaráðherra átti að skipa formann nefndar- innar og hún að vera ólaunuð. Að þessu vildi Haraldur Guðm. ekki ganga, heldur skipaði stjórn in 5 manna nefnd. En sú nefnd skifti þannig störfum með sjer að að undirbúningi nýrra framfærslu laga unnu tveir menn: Jónas Guð- mundsson og Páll Hermannsson, og er eftirtektarvert, að þeir eru báðir úr þeim landsfjórðungi, sem fyrst lenti í vandræðum, og þaðan, sem fólksflóttinn hefir verið einua mestur. í greinargerð frv. segjast þessir tveir menn hafa samið frv. einir. En það er eftirtektarvert, að eftir að lögin eru búin að vera nokkurn tíma í gildi, vill Jónas Guðmundsson velta meðábyrgð á frv. yfir á hina nefndarmennina 3. Felst í þessu nokkur dómur um hver sómi muni vera að lögunum. En þrír menn unnu að trygg- ingarlögum, alþýðutryggingarlög- unum svonefndu. Með þessum lagabálku.m tveim var grundvelli framfærslumála þjóðarinnar gerbylt, án þess að samvinna stærsta stjórnmálaflokks þjóðarinnar, Sjálfstæðisflokksins, væri þegin við undirbúninginn. Andinii við meðferð málsins á þingi sjest af því, að Magnús heitinn Guðmundsson sagði í Ed., að hann hefði gert það af „ásettu ráði“' að mæta ekki á nefndar- fundi, þegar framfl. voru til umr „ af því að jeg taldi það aðeins málamyndarmeðferð í nefnd að taka lagabálk eins og þennan og lesa hann yfir eins og eldhús- róman og leggja svo til, að hann sje samþyktur óbreyttur“. — „Jeg kærði mig ekki um að taka þátt í þessu“. „— — Jeg er ekki svo gáfaður, að jeg geti með því að lesa langt frv. eins og þetta einu sinni yfir á nefndarfundi jafn hratt og skáldsaga væri, tekið mig neina ábyrgð á því, að öll ákvæði þess geti staðist eða sjeu frv. Þeir álitu breytingu frá fyrra ástandi nauðsynlega og sum á- kvæði frv. til góðs. En þeir gerðu fyrirvara um ýms atriði frv. Sjerstaklega vildu þeir láta breyta einu atriði, en sú brtt. þeirra náði ekki sam- þykki. Þessi tillaga var svohljóð- andi: „Þangað til sétt. verða lög um bygðarleyfi, getur bæjarstjórn, eða sýslunefnd eftir áskorun frá hreppsnefndum í meiri hluta hreppa sýslufjelagsins, gert til- lögur um takmörkun fyrir inn- flutningi fólks í umdæmið til var- anlegrar dvalar eða aðseturs þar, og skal senda þær tillögur til atvinnúmálaráðherra, er síðan set- ur reglur um bygðarleyfi í við- komandi bæ eða hjeraði, ef hann að öllum ástæðum athuguðum tel- ur þess þörf“. Þessi tillaga var feld með 16 atkv. gegn 12 og greiddu einung- is 2 Sjálfstæðismenn atkv. á móti henni, en aðrir, er við voru, með. Tillagan snerti. þungamiðju þessa máls. Um fyrirkomulag framfærslu- mála eru einkum hugsanlegir 3 möguleikar, sem fái staðist. 1. Sveitfesti með löngum sveit- festitíma. 2. Sveitfesti án sveitfestitíma en með bygðarleyfi. 3. Sveitfesti afnumin og landið’ eitt framfærsluhjerað, og má hugsa sjer fyrirkomulag á þessu með ýmsu móti. Enginn þessara möguleika var valinn, en sveit, þar sem maður á lögheimili, gert að skyldu að sjá fyrir honum, strax og heimilisfangið stofnast. Auðsæ afleiðing þessa er að fólk ið þyrpist á fjölmennustu staðina, þar sem það hverfur í fjöldann og heimtar þar framfærslu. Gegn þessu eiga sveitarfjelögin að fá styrk af ríkisfje eftir flókn- um reglum, ef framfærsluþungi þeirra ásamt tilteknum öðrum vegna þess að fátækraflutn- f°rsvaranleg“. Alþt. 1935 B. 2074. ingar þóttu ómannúðlegir. Þetta I P.jetur Magnússon benti á, að FRAJffH. A BJÖTTU BfeU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.