Morgunblaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.02.1939, Blaðsíða 1
VikublaS: ísafold. 26. árg., 32. tbl. — Miðvikudaginn 8. febrúar 1939. ísafoldarprentsmiðja h.f. GAMLA BlO Sjómannalíf. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsfeinsson, hrm. Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Hljómleikar og erindi í kvöld kl. 81/) í Dómkirkjunni að tilhlutun kirkju- nefndar Dómkirkjusafnaðarins. Ef nisskrá: 1. Sálmur (Kirkja vors Guðs er gamalt liús). 2. a. Arkadelt — Listz: Ave Maria. b. J. S. Bach: In dulci jubilo. c. J. S. Bach: Præludium og fúga í C-moll. Einleikur á orgel: Páll ísólfsson. 3. Olufa Finsen: Kantate, sungin í Dómkirlijunni við útför Jóns Sigurðssonar forseta og konu lians, 4. maí 1880. Dómkirkjukórinn, stjórnandi Sigfús Einarsson. Einsöngvana flytja: Guði'ún Ágústsdóttir og Arnór Hall- dórsson. Við orgelið: Kristinn Ingvarsson. 4. Erindi (ferðasögubrot). Bjarni Jónsson vígslubiskup. 5. N. W. Gade: Morgunsöngur (í austri rennur signuð sól). Dómkirkjukórinn. Aðgöngumiðar hjá Sigríði Helgadóttxxr, Bókaversl. Sigf. Eymundssonar og við inngaixginn og kosta 1 krónu. Þýskir háskóiafyririestrar. Þýski sendikennarinn við Háskólann, Wolf-Rottkay, byrjar fyrirlestraflokk sinn „Eine Reise durch die deut- schen Gaue“ í Háskólanum miðvikudagskvöld 8. febrúar kl. 8. Fjalla fyrirlestrarnir um hjeruð (Gaue) Þýskalands •(að Austurríki og Súdetahjeruðunum meðtöldum), og verður aðaleinkennum hjeraðanna lýst með fjölda ljós- mynda af landi og þjóð. Efni fyrsta fyrirlestursins: „Der Rhein von der Quelle bis zur MUndung“„ LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. ,Fljettuð reipiúrsandi1 gamanleikur í 3 þáttum eftir VALENTIN KATAJEA. Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. •••••••••••I Húseign óskast. Óska að kaupa hús eða hæð í húsi, helst á Melasvæðinu sunnan Hringbrautar. Verð til viðtals í skrifstofu minni kl. 6—7 í kvöld. Símar 4990 og 2219. Jónas Þorbergsson. Rakarastofur Og hárgreiðslustofur bæjarins verða lokaðar á morgun til kl. 1 e. hád. vegna árshátíðarinnar í kvöld. Það er enginn vandi að selja ódýrt, en að selja bestxx vöruna ódýrast það gerir enginu nema SVEINAB AKARÍIÐ, Frakkastíg 14. Sínxi 3727. Útsölxxr: Vitastíg 14, Baldursgötu 39 og Laufásveg 41. Reikningar á íþróttahús K. R. verða einung- is greiddir, sje þeim framvísað á skrifstofu fjelagsins á miðviku- dögum kl. 5—6. Matreiðsla. Tek að mjer matreiðslu og bakst- ur, jafnframt allan veisluútbúnað í heimahúsum. (Sími 4274). Ragna Gísladóttir. Grímubúningar. Þeir, sem vilja leigja eða sauma grímubúninga, ætt að auglýsa það strax. X. NÝJA BlÓ Græní Ijós. Alvöruþrungin og athyglisverð amerísk stórmynd frá WARNER BROS, samkvæmt hinni heims- frægu sögu með sama nafni eftir Lloyd C. Douglas. Aðalhlutverkin leika: ■* Errol Flynn — Anita Louise — Margaret Lindsay og Sir Cedric Hardwicke. f ¥ ¥ I Alúðar þakkir til allra er sýndu mjer vinarhug á sextugs- afmæli mínu. Bjöm Þórðarson. Arshátíð Gagnfræðaskólans í Reykjavík verður haldin í kvöld (miðvikudag) í Iðnó kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1—7 í dág og við innganginn. Fjölbreytt skemtiskrá. — D A N S . EILEN KIP LISTDAXSSÝNING í Iðnó föstudaginn 10. febrúar klukkan 8(4 e. h. Við hljóðfærið: CARL BILLICH. Aðgöngumiðar hjá K. Viðar og í Hljóðfærahúsinu. Barnavinaljelagið „Sumargjöf" heldur aðalfund sinn í Oddfellowhúsinu (uppi) föstudag- inn 10. febiúar kl. 8}/>. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. Fyrirliggjandi: Húsgagnafóður. Ennfremur fjölbreytt sýnishorn af húsgagnafóðri. I. Brynjólfsson & Kvaran. Sjévetlingar 2 tegundir fyrirliggjandi. Samband ísl. samvinnnfjelaga Sími 1080. EF LOFTUR GETUR ÞAP EKKI ÞÁ HVER?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.