Morgunblaðið - 15.02.1939, Page 7

Morgunblaðið - 15.02.1939, Page 7
Miðvikudagur 15. febr. 1939. MORGUNBLAtíIb 7 Vc 41*»' viljum við selja ó- dýrt meðan birgðir endast. ÁPe ;\\s^u Marmelaði, 95 au. dósin i/2 kíló, 185 au. dósin 1 kíló. Sitó í ediki, stór dós, 35 au. dósin. -ritoaW688 90 au. flaskan. „Hvem er Hvem i Norden" AsP' atgeS 175 au. dósin % kg. 295 au. dósin 1 kg. $uccai 145 au. y2 kíló. ^accaY00* 42 au. pakkinn. Bot8«a« 19 au. pakkinn OG FLEIRA. auuuöui Hið stóra, alkunna bókaforlag í Stokkhóhni, Albert Bonni- ers Förlag, hefir sem stendur í undirbúningi bók eina mikla, þar sem tekin verða upp nöfn um 20.000 málsmetandi mauna á Norð urlöndum og gefnar allnákvæmar upplýsingar um störf þessara manna o. s. frv. Er slík bók hið þarfasta þing að hafa við bend- ina, er menn vilja. vita éitthvað tim memr í skandinavisku löndun- um, enda bafa pantanir á bók- inni streymt. inn til forlagsins, síð- an farið var að undxrbúa hana til prentunar, En bókin mun koma út um áramótin næstu. — í bók þessari verða tekin upp nöfn 200—300 íslendinga og hefir þeim öllum verið send eyðu- blöð til útfyllixigar. Langflestir þeirra hafa þegar svarað, en all- margir hafa eigi enn sent útfylt eyðublöð til baka. Níi er hver að verða síðastur með það að nafn hans verði tekið í bókina. ef eigi verða eyðublöðin endursend þeim, sem annast ritstjórn hins íslenska hluta bókarinnar, hið alla fyrsta, og er því skorað á þá, sem eiga enn óendursend eyðublöð, að fylla þau út og senda aftur þegar í stað. Það er töluvert áríðandi fyr; ir aulma viðkynningu meðal Norð- urlandaþjóðanna, að sem flestir íslendingar verði skráðir í þessa' bók. MitiiiiiimiiiiiiiiiiiiiitiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiuiiiiimmiiiiii □n íbúð. Óska eftir tveggja til þriggja herbergja íbúð með nýtísku þægindum, frá 14. maí. — Fyrirframgreiðsla getur kom ið til mála. Tilboð merkt „14. maí“ sendist til afgr. fyrir 20. þ. m. ]ÐI=1BE 1 Fjelagið j j Heyrnarhjálp j *•* Ý heldur sýningu á heyrnar- X X ♦!• tækjum í Kaupþingssalnum •!• V Y X í dag kl. 1. — Fyrirlestur. X V V v Y EF LOFTUR GETUR 1>AF EKKI — — ÞÁ HVERtJ og: ffrænar baunir. = 5 | Jóh. Jóhannsson | 1 Grundarstíg 2. Sími 4131. 1 = = B — uiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHutmiimiiiiiiiiKUiiiiiiiiiiHiinúT' Lóðin nr. 89 við Laugaveg er til = sölu. Semja má við | Pjetur Magnússon hrm., | Austurstræti 7. Sími 3602. § iiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiíi Sprengi dagur í næstu viku. BAUNIR allar tes:. Sellerí — Gurætur — Hvítkál — úrvals Gul- rófur. PANTIÐ í TÍMA. CUUsVSldi Dagbók. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Stinningskaldi á V eða SV. Snjó- 'jel. Veðrið í gær (þriðjud. kl. 5): Yfir norðamerðu landinu og Grænlandshafi er d júpt lægðar- svæði á hreyfiugu austur eftir. Vindur er alllivass SV á Suður- laildi, en brevtileg vindstaða og fremur stilt á Norðurlandi. Til hafsins norður af Vestfjörðum mun vindur vera allhvass NA Næturlæknir í nótt Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. Konungur hefir sæmt síra Bjarna Jónsson vígslnbiskup kommandörkrossi Dannebrogs- orðunnar og Ölaf Ó. Lárusson, bjeraðslækni j, Vestmannaeyjum riddarakrossi Dannebrogsorðunn- ar. (Skv. sendiherrafrjett). Húsfyllir var á Varðarfundin- um í gærkvöldi, og fjöldi varð frá að hverfa. Jón alþm. Pálmason flutti einkar fróðlegt og ítariegt erindi um fjarmálin, er vakti ó- skifta athýgli . álieyrenda. Jón Pálmason er þessum málum þaul kunnugUr, þár'-éð hann er endur skoðandi Ríkisreikninganna. Mikl- ar Umræður urðu að loknu erindi Jóns. „Grænt ljós“, hin ágæta kvik mynd, verður sýnd í Nýja Bíó annað kvöld ld. 7 á vegum Hvíta- bandsins. AUur ágóðinn rennur til Sjúkrahúss Hvítabandsins, þv að Nýja Bíó hefir lánað Hvíta- bandskonum húsið og myndina. Gefst fólki þarna tækifæri til þess að njóta góðrar kvöldstundar og styrkja gott málefni, Skemtifundur K. R, verður kvöld kl. 8.30 og er aðeins fvrir meðlimi fjelagsins. Þar verða hin fer ‘nýju' gamanvísnr um Færeyja förina suhgnár, kvartett syngur 0. fl. Afmælishátíð „Hvatar' ‘. Sjálf stæðiskvennafjelagið Hvöt heldur bátíðlegt tvéggja ára afmæli sitt í Qddfellowhöllinni í kvöld, og hefst skeíÚTXlrtiu með sameigin legu borðhaldi fjelagskvenna kl. l.y2 síðd. Til skemtuuar verður; Ræður, söngur, dans o. fl. Þýski sendikennarinn Rolf- Rottkay flytur rýrirlestur sinn um „Niederdeutsches Land“ með 1 j ósniyndum í Háskólanum kl, 8 í Kvöíd. Læknablaðið I. tbl. 1939 er komið út og flytur m. a. læknis- fræðilegar ritgerðir eftir Gísla Fr. Petersen, Gunnar Benjamíns- son og Theodór Skúlason. Gestir í bænuin. Hótel Skjald breið: Sigurjón Sigtryggsson smiðiir, Siglufirði. Stefán Stef áússtm alj?m., Fagraskógi. Ásgeir Matthíasson umboðssáli, Akureyri Sveinn Frímannsson skipstjóri Keflavík. Hans Sigurðsson, Siglu- firði: Sigurpáll Steinþórsson skip- stjóri, Njarðvík. Guðjón Jónsson kauprn., Hólmavík. Af veiðum komu til Hafnar fjarðar í gær Jökull með 75 skip pund, Fróði með 75 og Alden með 35 skpd. Sýning á heyrnartækjum fyrir þá, ,sem farnir eru að tapa heyrn verður í Kaupþiugssalnuin í dag F;yrirjestur verðuv fluttur þar kl 1 f sambandi við sýninguna. Hcimdallur, fjelag ungra Sjálf stæðismanna, heldur fjelagsfund í kvöld. Axel Y. Tulinius stud júr. fíýtur þar erindi um einræð isríkin og framtíð Evrópu. Krist1 ján Halldórsson frá Patreksfirði liel'iff- ttínríeðiir um fóiksfækkun í sveitum, sem ekki vanst tími til FRÁSÖGN SKIPSTJÓR- ANS Á SÆBJÖRGU. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. björgunarbátnum voru, stefnt á að taka til umræðu á síðasta fje- lagsfundi. Ungir Sjálfstæðismenn j og konur ættu að f jölmenna, þar! sem svo merkileg efni eru tekin til meðferðar. Lestrarf jelag kvenna kemur saman á fund í kvöld kl. 8% á i Ijóskastarann og einnig sáu þeir Amtmannsstíg' 4. Þar verður er-|brotin í ljósinu frá ljóskastaran- indi flutt, píanóleikur og upp- unl °g gátu varast þau. lestnr. Fjelagskonur geta þarna j Með þessum báti komu 10 skip- notið góðrar skemtunar og ef vill. verjar af Hannesi ráðherra. liaft handavinnu sína með sjer. j gtrax og þessir menn voru komnir um borð í Sæbjörgu, var Eimskip. Gullfoss er á leið tilh Khafnar frá Leith. Goðafoss fór frá Hull í gær áleiðis til Yest- mannaeyja. Brúarfoss fer vestur norður um land í kvöld kl. 10. Dettifoss er í Rvík. Lagarfoss er á leið til útlanda frá Austfjörð- um. Selfoss fór frá Vestmanna- ey'jnm í gærmorgun. Utvarpið: 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Setning Alþingis: a) Guðsþjónusta í Dómkii’kj- unni (herra Sigurgeir Sigurðs- son biskup). b) Þingsetningarathöfn. 15.00 Veðurfregnir. 18.15 Islenskukensla. 18.45 Þýskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Kvöldvaka: Útvarp frá Austfirðingamóti að IJótel Borg. 22.15 Dagskrárlok. lagt af stað aftur um borð í tog- arann á bátnum. Fóru í bátnum 5 menn, 3 af Hannesi ráðherra og 2 af Sæbjörgu. Voru þeir komnir aftur að hálftíma liðnum, með þá 8 menn, sem eftir höfðu orðið um borð, er fyrri báturhm fór. Allir togaramennirnir voru hressir. Þegar búið var að bjarga mönn unurn ákvað Kristján Kristjáns- son, skipstjóri á Sæbjörgu, að bíða birtu áður eu hann' legði af stað til Reykjavíkur. Sæbjörg kom hingað kl. um 9t og lagðist upp að Grófarbryggju. Var þar saman komið margmenni til að fagna komu skipbrotsmann- anna. Tog'ararnir. Geir fór á ísfisk- veiðar í gær. Gulltoppur kom frá Englandi í fyrrinótt og Tryggvi gærdag. gamli í HGSSIAN margar teg., Bindigarn, Saumgarn, Merkiblek, Salt- pokar, Ullarballar, Kjötpokar, Gotupokar, Fiskmott- ur o. j1. íyrirliggjandi. L. ANDERSEN Hafnarhúsinu. Sími 3642. Einasti norski bankinn með skrifstofur í Bergen, Oslo og Haugesund. Stofnfje og varasjóðir 28.000.000 norskar krónur BERGENS PRIVATBANK Wmm Jarðarför föður okkar og tengdaföður Vigfúsar Gestssonar járnsmiðs er ákveðin föstudaginn 17. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hans, Templarasundi 3, kl. 1 y2 e. h. Jarðað verður að Görðum. Hafnarfirði 15. febrúar 1939, Þuríður Vigfúsdóttir. Einar Guðmundsson. Sesselja Magnúsdóttir. Jón Gestur Vigfússon. Jarðarför Jóns Guðmundssonar bónda á Möðruvöllum í Kjós, fer fram að Reynivallakirkju föstudaginn 17. þ. mán. og hefst með húskveðju að heimili hans, Möðruvöllum, kl. 10y2 f- hád. Ferðir frá B. S. R. sama dag inneftir. Vaúdamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.