Morgunblaðið - 01.03.1939, Side 5

Morgunblaðið - 01.03.1939, Side 5
Miðvikudagur 1. mars 1939, ... --------------------------------------------------------- Útgef.: H.f. Árvakur, Reykjavtk. Rltatjórar: Jðn KJartanaaon og Valtýr Stefánsaon (ábyrgOarmaOur). Auglýsingar: Árnl Óla. Rltstjórn, auglýalngar o* afgrelOala: Auaturatrsetl 8. — Slml 1#0#. Áakrlftargjald: kr. 8,00 á mánuOl. í lausasölu: 15 aura elntaklO — II aura meO LaabOk. MARGT ER SKRÍTIÐ ær skifta sjálfsagt hundr- í Alþýðublaðinu í gær segir uðum greinarnar, sem t. d. svo í forystugrein: tbirst hafa í Alþýðublaðinu á „Hvert er öryggi borgar- undanförnum árum, gegn ríkis- anna í hinu íslenska þjóðfje- lögreglu, í hvaða mynd sem er. lagi. Ekkert. Jafnvel í æðstu | ^e^jn jeg- Var með í kvik- Þegar Borgarættin var kvikmynduð t"\að er verið að sýna ** kvikmyndina af „Sögu Borgarættarinnara, eftir Gunnar Gunnarsson, í tilefni, fossbrún með Rúnu dúttur sína og af því að á þessu ári eru liðin 20 ár síðan hún var Eftir AriNA OLA Oft hafa ritsfjórar Alþýðu- trúnaðarstöðum innan þjóðfje-i blaðsins notað ljót orð í skrif- lagsins sitja nú orðið kommún- um sínum um opinber mál, en istar, menn, sem eru fjandsam-i Ijótust hafa þau jafnan verið legir þjóðskipulaginu og hafa í sambandi við umræður um þann ásetning einan að vinna .ríkislögregluna. því alt það tjón, er þeir megna, Þegar svo ríkisvaldið kom og halda þann kommúnistaeið sjer upp hjer á árunum litlum sinn betur en þau loforð, sem vísi ríkislögreglu, ætluðu rit- þeir gefa þjóðinni, sem launar stjórar Alþýðublaðsins gersam- þeim, fæðir þá og kiæðir“. lega að tryllast. Það var þáver- •andi dómsmálaráðherra, Magn- íús Guðmundsson, sem kom Töstu formi á þessa ríkislög- jreglu. Fyrir það fekk hann nnargt óþvegið orð í eyra. — Blöð kommúnista og Alþýðu- ílokksins höfðu forystuna í ;þeirri rógsherferð, og blöð Framsóknarflokksins dönsuðu aneð. Þegar svo ráðuneyti Her- ananns Jónassonar settist á laggirnar, eftir kosningarnar 1934, var eitt ákvæði stjórnar- samningsins — rauða sáttmál- rans svonefnda — að ríkislög- reglan skyldi á bak og burt. Framsóknarflokkurinn var þarna að þóknast samstarfs-: flokknum, sem nú fekk fulltrúa í ríkisstjórninni. Ernnig var Framsókn með þessu að þakka íkommúnistum fyrir drengilegan stuðning í kosningunum. ★ Fáir hefðu sjálfsagt trúað því 1934, þegar fögnuður Alþýðu- Þlaðsins var mestur yfir falli ríkislögreglunnar, að sama blað .ætti að fáum árum liðnum eftir .að heimta þessa lögreglu aftur. tEn sjón er sögu ríkari. Dag- lega birtast nú í Alþýðublaðinu ritstjórnargreinar, þar sem þess Getur þú varist brosi, er þú lest þetta? Ritstjóri Alþýðublaðsins kem- ur fyrst auga á það nú, að kom- múnistar sitja í „æðstu trúnað-< arstöðum“ innan þjóðfjelags- ins. Og það er fyrst nú, að rit- stjóri Alþýðublaðsins kemur auga á hættu, sem af þessu getur stafað fyrir þjóðfjelagið. Af skiljanlegum ástæðum minnist ritstjóri Alþýðublaðsins ekki einu orði á það, hverjum konynúnistar eigi það að þakka, að þeirra menn sitja nú í „æðstu trúnaðarstöðum" þjóð- fjelagsins. Kommúnistar fara hinsvegar sjálfir ekki dult með þetta. Það kom greinilega í ljós við síðustu kosningar.Þá sendi mið- stjórn flokksins út opinbera á- skorun til kommúnista um alt land, að kjósa alstaðar fram- bjóðendur Framsóknar- og Al- þýðuflokksins, þar sem þeir væru í hættu fyrir frambjóð- endum Sjálfstæðisflokksins. Þarna voru kommúnistar að þakka stjórnarflokkunum fyrir hönd mannanna, sem komnir voru í „æðstu trúnaðarstöður“ innan þjóðfjelagsins. Stjórnarflokkarnir hafa einn- ig mikið að þakka kommúnist- um. Þeir eru ekki fáir núver myndaleiðangiinum og lang. ar því til að rifja upp ýmis- legt í sambandi við hann og myndina. Nú eru fallnir í valinn flestir íslensku leikendurnir sem ljeku í myndinni, Stefanía Guðniunds- dóttir, Guðmundur Thorsteinsson, Stefán Runólfsson. Sigurður Magn ússon. En börnin, sem ljeku, veit jeg ekkert um. Ef þau eru á lífi eru þau nú fullorðin, og' bið jeg’ að heilsa þeim, ef þau lesa þessar línur. Það er Sigríður Kaprasíus- dóttir frá Akranesi, sem þá var fjögurra ára og ljek Rúnu, og Kristinn frá Grímsstöðum í Revk- holtsdal, sem ljek Ketil. Aðrir leikendur, sem enn eru til frá- sagnar um þessa kvikmyndatöku, eru þær systurnar Guðrún og Marta Indriðadætur og Ari Ey- ólfsson. Fylgdarmennirnir eru aft- ur á móti flestir á lífi: Olafur Eyvindsson vörður í Landsbank- anum, Sigurður Heiðdal forstjóri vinnuhælisins á Litla Hrauni, Gunnlaugur Blöndal málari og Þórður Þórðarson frá Staðar- hrauni, en látina er Ögmundur Sigurðsson skólastjóri, sem var aðalfylgdarmaðurinn. ætlar að fyrirfara báðum. Ormarr hleypur til þeirra og virðist manni á myndinni sem skamt sje á milli, en á milli staðanna, þar sem þeir standa þá, Ormarr og Páll, er heil dagleið. Því að Orm- arr var á Þingvöllum, en Páll uppi í Rauðsgili í Borgarfirði. Seinna þegar Örlygur gamli deyr í kirkjunui, þá gerðist sá atburður hjer við Ingólfsstræti í Reykjavík. Þar sem hann er bor- inn út úr kirkjunni þá gerðist það austur á Keldum á Rangárvöllum. Sveitungar hans fá svo að bera hann heim að Borg — en það er í rauuinni hvorki lengri nje skemri leið en frá Keldum að Reykholti. Þanuig mætti lengi telja og sýnir þetta að mikla aðgæslu hefir var þetta roskið fólk og var seilst til þess að hafa það sem sviplík- ast sveitarfólkinu á Rangárv'öllum og í Reykholtsdal, skeggjaðir og virðulegir bændur og húsfreyjur í peysufötum. Með þessum tveimur senum, bað- stofunni og kirkjunni (með grip- um lir Þjóðminjasafninu), er í rauninni upp talið alt það, sem kallast getur tilbúið leiksvið, eða bleltking fyrir augað. Hitt er varla nefnandi að reist var „skemma“ í Reykholti og stafnþil til þess að sem staðarlegast væri að líta þang- að heim. Skemmuþilið Arar málað á þann liátt að klína á það leir. Það gerði Jacobsen gamli, sem ljek Örlyg. Hann tók einnig upp hjá sjer að mála flekkóttan heimaalning, sem átti að vera með í mvndinni. I frítímum sínum var «r krafist, að ríkisvaldið verði eflt og öflug ríkislögregla sett an<ii þingmenn stjórnarflokk- á laggirnar anna, sem eiga þingmensku sína Þessi sinnaskifti Alþýðu- að Þakka kommúnistum. Þessir blaðsins eru ánægjuleg fyrir menn gleynna ekki stuðningnum við síðustu kosningar. Og þeir ,'Sjálfstæðismenn, sem hafa jafnan barist fyrir ríkislög- ireglu. En það er mikill misskilning- ur hjá núverandi ritstjóra Al- þýðublaðsins, ef hann heldur að ríkislögreglan myndi á nokkurn hátt gagna Alþýðusambandinu í baráttunni við verklýðsfjelög- in. Verkamennirnir í verklýðs- fjelögunum eru staðráðnir í að brjótast undan einræði og of- ríki Alþýðusambandsins og heimta sitt frelsi. Það er því ekki til neins að heimta ríkis- lögreglu til þess að kúga verka menn í þessari frelsisbaráttu þeirra. ★ En það er líka margt fleira skrítið í Alþýðublaðinu þessa »dagana en skrifin og kröfurnar ,um ríkislögregluna. áf þingmönnum Framsóknar- flokksins, sem stuðningsins nutu verða áreiðanlega fyrstir allra til að fyrirgefa kommúnistum, þótt svo kynni að fara, að kom- múnistar gleyptu Alþýðuflokk- inn með húð og hári, eins og allar líkur benda til að verði. Þá þarf enginn að halda, að hrópað verði á ríkislögreglu „til verndar“ þjóðskipulaginu. Háskólafyrirlestur. Þýski sendi- kennarinn Wolf-Rottkay flytur háskólafyrirlestur sinn með ljós- myndum „úber Schlesiens Berge ins Sudetenland'' kl. 8 í kvöld. íþróttafjelag Reykjavíkur held- Ur aðal-dansleik sinn annað kvöld að Hótel Borg. Dansleikar 1. R. hafa ávalt þótt með bestu skemt- unum ársins, og svo mun enn verða. Það- þótti mikill viðburður hjer í bænum þegar leikflokkurinn kom hingað, og hvar sem hann fór og ferðaðist var ekki um ann- að talað en hann þá stundina. Og nokkuð var víða farið: Fyrst aust- ur að Keldum á RangárVöllum og' verið þar rúma viku, síðan land- veg yfir í Borgarfjörð í Reyk- holtsdal og verið þar í þrjár vik- ur, síðan landveg í Borgarnes og þaðan með skipi til Reykjavíkur. Síðan til Þingvalla, Hafnarfjarðar og víðar. Aðallega var ferðast á hestum og allur flutningur fluttur á hestum. Myndatakan var með alt öðrum hætti heldur en nú tíðkast, þar sem tæknin er komin á svo hátt stig, að alt umhverfi leiksins er búið til af mannahöndum. Hjer var aftur á móti umgjörð leiksins sótt til íslenskrar náttúru, og varð að leita uppi hæfilegt umhverfi fyrir hvert atriði leiksins. Fór því svo, að táka varð myndina í ótal smá bútum og skeyta síðan sam- an. Gerast því sumir atburðirnir á fleiri en einum stað. Leikurinn hefst á því, að Orm- arr Örlygsson er á rjúpnaveiðum að haustlagi. Þar er umhverfið gjárnar á Þingvöllum og Öxarár- foss. Ormarr bregður sjónauka fyrir augu sjer og horfir heim að Borg. Þá sjest risulegur bær með mörgum stafnþilum. Það er Reyk- holt. Svo sjást kýr og kindur, og þær voru einnig myndaðar í Reyk- holtsdal. Svo sjer Ormarr Pál á Seyru, þar sem hann stendur á þnrft við myndatökuna, að gæta ‘ Jacomsen altaf að mála landlags- þess að taka hvert atriði hennar á rjettum stað og þannig að hægt væri að skeyta þau við önnur at- riði svo að ekki sæist missmíði á. Á þremur stöðum varð að hafa hópmyndir, austur á Keldum, uppi í Reykholti og hjer í Reykjavík. Á Keldum fór messan fram og var smalað fólki af öllum næstu bæj- um. Þetta var á sunnudegi og hafði ungmennafjelag sveitarinnar ákveðið áður að halda skemtun þann dag í Stokkalækjarhólum, skamt frá Keldum. Öllum þótti meira til kvikmyndatökunnar koma. og kom því alt fólkið heim að Keldum. Yarð þar miklu meiri mannsöfnuður heldur en á þurfti að halda. Sama varð Uppi á ten- ingnum í Reykholti. Þangað kom jafnvel fólk alla leið frá Borgar- nesi þann dag, sem hópmyndirnar voru teknar. Á túninu fyrir sunnan hús Guð- mundar lieit. Magnússonar pró- fessors í Ingólfsstræti, var gerð eftirlíking af kirkju og baðstofu. myndir. Þessa er alls getið í brag, sem Larsen, kvikmyndasmiður, orkti í tilefni af afmæli hans, sem hátíðlegt var haldið í Reykholti: En mere alsidig Maler end Jacob ses ej tidt, foruden Malerier han maler Faar med sort paa hvidt, hans Speeiale er dog en Dag i gammelt Töj at male Husfacader graa med Mudder, Skidt og Mög. Ur því að minst er á lambið er rjett að geta þess að fjöldi hús- dýra „ljek“ í myndinni, kýr, kind- ur, hestar og hundar. Yoru það yfirleitt þægir ,,Statistar“, nema hundarnir. Þeir vildu ekki láta að stjórn hvernig sem farið var að þeim. Sjerstaklega gekk illa að koma hundi á Keldum í skilning um það, að liann ætti að hlaupa á burt frá Sommerfeldt með skottið á milli fótanna, eins og hann væri hræddur. Seppi helt víst að verið væri að leika AÚð sig þegar átti að Var auglýst eftir fólki til að sitja í kirkjunni á meðan myndatakan færi fram, og voru það 70—80 sem gáfu kost á sjer, flestir til þess að fá að koma með á kvik- myndina. Ekki þurfti nú á öllum þeim hópi að lialda. En dagana, sem myndatakan fór fram þarna, var altaf múgur manns þar saman kominn til þess að horfa á, og skemtu menn sjer vel, ýmist með því að fá forvitni sína sadda, eða með því að henda gaman að ýms- um þeim, sem sátu í kirkjunni, og gerðust nú leikendnr í fyrsta og síðasta skiftið á ævinni, með þeim árangri að svipur þeirra og lát bragð geymist í þessari kvik- mynd eins lengi og hún endist Man jeg það og, að ýmsir skemtu sjer kostulega við það að horfa á þessi kunnu andlit. þegar myndin var sýnd fyrst í Nýja Bíó. En það var aðeins vegna þess að menn þektu viðkomendur, því ann- ars staðar mun framkoma þeirra varla hafa vakið bros, því að hún var blátt áfram og eðlileg. Flest mynda hann, og var því liinn borubrattasti, gelti af kátínu og harðhringaði skottið. Seinast var fundið upp á því að binda spotta fast um skottið á honum, og þá hljóp hann á burtu hinn lúpuleg- asti og svo særður inst í sál sinni, að illa ætlaði að ganga að ná hon- um aftur til þess að losa hann við spottann. Flestir Reykvíkingar kannast við Sörla, veðhlaupahestinn, sem Ólafur Magnússon ljósmyndari átti. Hann var fenginn til þess að leika og átti að vera reiðskjóti Arnarins unga, þegar hann fer að elta læknirinn. Það var ekki því að kenna að Sörli ljeki ekki nógu vel, að hann er ekki með á mynd- inni, heldur ljek hann alt of vel, og fleygði riddaranum af baki hvað eftir annað, þangað til hann varð svo hræddur, að hann þorði ekki að koma nærri Sörla. Þetta þótti Sommerfeldt ljeleg frammistaða, Hann þóttist æfður FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.