Morgunblaðið - 08.03.1939, Side 1

Morgunblaðið - 08.03.1939, Side 1
Vikublað: ísafold. 26. árg., 56. tbl. — Miðvikudaginn 8. mars 1939. ísafoldarprentsmiðja h f. GAMLA BÍO Einkalif listmálarans (Double Wedding). Bráðskemtileg’ gamanmynd, tekin af Metro Goldwyn Mayer, eftir leikriti Ferenc Molnar. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: MYRNA LOY or WILLIAM POWELL. FJELAG MATYÖRUKAUPMANNA. Aöalfunöur í kvöld klukkan 8*4 í Kaupþingssalnum. STJÓRNIN. 40 ára afmælisfagnaður. Allir aðgöngumiðar óskast isóttir í dag, því vegna hinnar miklu eftirspurnar er það miklum erfiðleikum bundið að taka þá frá. STJÓRN K. R. AHvörun. Iðnmeistarar eru hjer með, að marggefnu tilefni, mintir á, að lögum samkvæmt ber þeim að gera skriflega námssamninga við nemendur þá, er þeir taka til kenslu. Hjer eftir verður ríkt eftir því gengið, að samning- ar sjeu gerðir og staðfestir áður en nám er hafið. Verði dráttur á því, að samningar sjeu sendir oss til áritunar, verður tími sá, er líður frá því nám er talið hefjast og þar til samningur er endanlega staðfest- ur, dreginn frá og ekki tekinn gildur sem námstími. Á sama hátt eru því væntanlegir iðrmemar varaðir við að hefja nám, fyr en samningar hafa verið stað- festir. Reykjavík, 7. mars 1939. Ifliiitðarfulltrúarnir. MORGUNBLAÐIÐ MEÐ MORGUNKAFFINU. Reykjavíkurannáll h.f. Revyan Fornar dytjðfr model 1939 Sýning annað kvöld kl. 8 stundvíslega Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun. Þriðja síðasta sinnn S.R.F.I Sálarrannsóknafjelagið heldur fund í Varðarhúsinu í kvöld kl. 8y2. Prú Ára Ágústsdóttir gefur skygnilýsingar. Tir. Einar Lofts- son: Erindi. •—• Gamlir og nýir meðliinir fá skírieini í Bókaversl. Snæbjarnar og við innganginn. STJÓRNIN. m NÝJA BÍÓ Saga Borgarættarinnar. Kvikmynd eftir sögu GUNNARS GUNNARSSONAR tekin á íslandi árið 1919 af Nordisk Film Company. Leikin af íslenskum og dönskum leikurum. Sýnd kl. 6 og 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 3. Skátadansleikur verður í Oddfellowhöllinni föstudaginn 10. þ. m. og hefst klukkan 10 eftir hádegi. Aðgöngumiðar fyrir skáta og gesti þeirra verða seld- ir í Miklagarði á fimtudagskvöld frá kl. 8—10 og í Odd- fellow á föstudag frá kl. 5—8 e. h. „Bnllfoss" fer á föstudagskvöld 10. mars um Vestmannaeyjar, beint til Kaupmannahafnar. Happdrætti Háskóla Islands, Eftir tvo daga verður dregið. Flýtið yður að ná í miða áður en það verður of seint. Viðskiptamaður einn gleymdi aö endurnýja niimer sitt vor ið 1938 og hirti ekki um að fá það síðar á árinu, enda 'iefði hann þá þurft að greisða aftnr fvrir fyrstu flokkana. Þetta númer hlaut aæsta vinninginn í 10. flokki, 50 þúsund krónur. en við- skiptamaður þessi hafði átti fjórðungsmiða, og varð hann því af 12500 krónum. Maður nokkur í Reykjavík segir svo frá: Einu sinni í haust vorum við hjón- in að koma neman úr hæ að kvöldlagi. Það var norðangarri. Við gengum inn eftir Skúlagiitu, en þegar við komum á móts við Frakkastíg, heyrðum viö eitt- hvert angistarhljóð. Við gáfum því ekki gaum fyrst í stað, en svo urðu hljóðin sárari og sárari, og heyrðum við þá úr hvaða átt þau komu, . og gengum á hljóðið. Loksins fundum við kattarnóru, sem hafði troðið sjer milli þils og veggjar í skúrgarmi, sem var þar niður við sjó. Veslings skepnan var bæði köld og hrædd, Við tókum hana hehn með okkur og ílengdist hún hjá okkur. Svo kom að því, að kisa litla eignaðist ketlinga, og ákváðum við þá að kaupahappdrættismiða og- ánafna ketlingunum. Á þeunan miða hafa unn- ist 2500 krónur. Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi fær. UniboÖ§ni > hafa opið Ilappdrælliö.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.