Morgunblaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 1
Vikublað: ísafold. 28. árg., 64. tbl. — Föstudaginn 17. mars 1939. ísafoldarprentsmiöja h.f. GAMLA BÍO Galdia- brúðan. Framúrskarandi spennandi Metro Goldwyn Mayer kvik- mynd, gerð samkvæmt hinni hugmyndaríku og óvenjulegu sakamálasögu „The Devil’s Doll“, eftir Abraham Merrill. Aðalhlutverkið leikur hinn á- gæti „karakter“-leikari LIONEL BARRYMORE. M. A. kvartettinn syngur í Gamla Bíó sunnudaginn 19. mars kl. 3 síðd. BJARNI ÞÓRÐARSON AÐSTOÐAR. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun Sigfúsar Eymunds- sonar og Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Pantanir sækist fyrir kl. 1 á iaugardag. Framhalds- aðalfundur Knattspyrnufjelagsins Víkings verður halclinn í Oddfell- owhúsinu uppi mánudaginn 20. mars kl. 8 síðd. Dagskrá: Lagabreytingar o. fl. STJÓRNIN. Byggingarsamvinnufjelag Reykjavíkur. Framhaldsaðalfundur verður í Kaupþingssalnum mánudaginn 20. mars kl. 8.30 síðdegis. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. S.G.T. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 18. mars kl. 9V2 í Góðtemplarahúsinu Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. CIE IQBSI 3CJ 2 herbergi og eldhús óskast 14. maí í Austurbænum. Tilboð send- 3 ist Morgunblaðinu, merkt „27—28“. □ E ]QI=JQC EJEl Til leigu 14. mai ] 3 stofur o" eldhús í ný.ju húsi í Vesturbænum. — Til- -i % boð merkt ,.Fáment“ send- -í | i ist Morgunblaðinu. 4 OOOOOOOOOOOOOOOOOO | Til sölu. | a Skemtilegt lítið einbýlishús ^ ó x suðvesturbænum. Upplýs- ó a ingar í síma 2109 kl. 12yz— V ó 1 y2 og kl. 7—8. Ý $ G. E. NIELSEN. ^ <> 0 oooooooooooooooooo Bútasala. Síðasti dagur bútasölunnar er á morgun. Verslun Frfðu Eiríks Öldugötu 29. Glænýr rauðmagi lúða o. m. fl. Eiskbúðin Baldursgötu 31, Sími 4385. Tilboð I fjölritun. Tilboð óskast í að fjölrita blað, fjórar síðxu' þrisvar til fjórum sinnum í mánuði. Æskilegt að sýnishorn af mis- munandi arkarstxei'ðum fylgi. Tilboð sendist Morgunblaðinu, merkt „Tilboð í fjölritun". Saga Borgarættarinnar. Síðasta sinn. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsteinssou, hrm, Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Hjer með tilkynnist að jeg undirritaður hefi selt verslun mína, Tjarnarbúðin, Tjarnargötu 10, hr. Ríkarði Kristmundssyni. Um leið vil jeg þakka viðskiftavinum mínum við- skiftin og vil jeg vinsamlegast mælast til að hinn nýi eig- andi verslunarinnar megi njóta þeirra framvegis. Virðingarfylst T J ARN ARBÚÐIN ANDRJES WENDEL. Eins og ofanritað ber með sjer, hefi jeg undirritað- ur keypt verslunina Tjarnarbúðin, Tjarnargötu 10. Versl- unin verður rekin með sama nafni og áður. Vænti jeg þess, að viðskiftavinir verslunarinnar láti mig vinsam- legast verða aðnjótandi viðskifta sinna áfram. Sjerstök áhersla verður lögð á að hafa aðeins 1. flokks vörur með Iægstu verði. Virðingarfylst T)arnarbúöin Tjarnargötu 10. Sími 3570. RÍKARÐUR KRISTMUNDSSON. Þaulvanur verslunarmaOur óskar eftir skrifstofustarfi hálfan daginn, eða hluta úr degi. — Kunnátta: Öll bókfærslustörf, vjelritun, brjefrit- un (dönsku og þýsku fullkomlega, sæmilega ensku, lítils- háttar sænsku, frönsku og spönsku), ágæt vöruþekking. Sanngjörn kaupkrafa. — Tilboð merkt: „Aukavinna^ sendist Morgunblaðinu. KANDÍS svartur — fyrirliggjandi — Eggert Kristjánsson & Go. h.í. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI----ÞÁ HVER?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.