Morgunblaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. mars 1939.
MORGUNBLAðltí
7
Aðallundur
Jarðræktarfjelags Reykjavíkur
kefst næsta sunnudag kl. 1 í BaS-
stofu Iðnaðarmanna.
Dagskrá samkv. fjelagslögum.
Fjelagsmenn, fjölmennið!
STJÓRNIN.
Brauð úr
„Heilhveiti"
Vegna sívaxandi eftirspurnar að
Heilhveitisbrauðum frá okkur, er
fólk vinsamlegast beðið að gera
pantanir sínar tímanlega. Einnig
setti fólk að muna eftir okkar
þegar viðurkendu
Kjarnabrauðum.
Sveinabakaríið
Sími 3727. Frakkastíg 14.
ÚTSÖLUR:
Vitastíg 14. Baldursgötu 39.
HUSNÆBI
það, 4 herbergi og eldhús, sem
„Blindra iðn“ hefir haft á
neðstu hæð á Laufásveg 19, er
tii leigu frá 14. maí.
Hentugt, fyrir lækuisstofur,
s«áiðnað eða íbúð.
Fr. Hákansson,
Slmi 3397.
Glæný
Slórlúða
í daff.
Simi 1456.
Glæný
Stórlúða
í
Sallfiskbúðinni
Sími 2098.
A U G A Ð hvílÍBt
með gleraugum fr&
THIELE
Hvítkál.
Gulrætur.
Rauðrófur.
Selleri.
Laukur — Kartöflur.
vuin
Laug’aveg 1.
Útbú Fjölnisve.o;i 2.
NORSKI SAMNINGUR-
INN.
FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU.
unar í móðurskip eða annað erl.
skip“.
Hjer eru tvær greinar í gamla
samkomulaginu feldar saman
(2. og 6. gr.). Ekkert var á-
kveðið 1932 hve mikið norsk
síldveiðaskip gætu selt ísl. síld-
arverksmiðjum, heldur aðeins
sagt, að ísl. verksmiðjum sje
heimilt að kaupa við og við nýja
síld af erl. fiskiskipum, að svo
miklu leyti sem það geti sam-
rýmst 3. gr. fiskveiðalaganna.
Um sölu norskra skipa til
saltenda, var 1932 ákveðið, að
norsk fiskiskip, sem afhentu
ekki síld til söltunar í móður-
skip eða í annað erl. skip,
skyldi heimil.t að selja í land
til söltunar alls 500 tn. af rek-
netaskipi og 700 tn. af herpi-
nótaskipi. Þessa heimild var
hægt að hækka upp í 700 tn.
fyrir reknetaskip og 1200 tn.
fyrir herpinótaskip (ef skipin
hefðu gert samning við verk-
smiðju yfir síldveiðatímabilið).
ORÐABREYTING
Þriðja breytingin er, að þar
sem rætt var í gamla samkomu-
laginu um norsk fiskiskip (í 5.,
7., 9. og 12. gr.) kemur nú í
staðinn norsk síldveiðaskip.
Hjer er þó ekki um verulega
breytingu að ræða, því að í
lokabókum, sem fylgir sam-
komulaginu, segir, að ,,ís-
lenska og norska ríkisstjórnin
hafi orðið ásáttar um, að 5., 7.,
9. Og 12. gr. samkomulagsins
skuli einnig gilda um önnur
norsk fiskiskip, en síldveiði-
skip“.
Hjer er því um íormsatriði
að ræða, sem þó er allmikil-
vægt, frá milliríkjasamnings-
legu sjónarmiði.
Breytingar eru ekki aðrar og
aðrar greinar samkomulagsins
eru samhljóða samkomulag-
inu frá 1932.
6 MÁN. UPP-
SAGNAFRESTUR
Samkomulagið gekk í gildi
við undirritun þess (27. febrúar
1939). Hvor aðili um sig getur
sagt því upp með 6 mánaða fyr-
irvara, þó verður því ekki sagt
upp af Norðmanna hálfu.þann-
ið að samkomulagið falli úr
gildi á tímabilinu 1. okt. til
febrúarloka, nje af íslands
hálfu, þannig að samkomulag-
ið falli úr gildi á tímabilinu
júní til 30. september.
Reykjavíkurannáll h.f.
Revyan
Fornar dygðlr
model 1930
Vegna hinna mörgu, er urðu
frá að hverfa síðast, verð-
ur leikið
í kvöld 1(1. 6
frá því byrjað
var að leika.
Aðgongumiðar seldir frá kl.
1 í dag.
Qagbók.
I.O. O. F. 1 = 1203178'/* =9.0.
Veðurútlit í Reykjavík í dag:
Stinningskaldi á S og SV. Skúrir.
Næturlæknir er í nótt Halldór
Stefánsson, Ránargötu 12. Sími
2234.
Næturvörður í Ingólfs Apóteki
og' Laugavegs Apóteki.
I gær var til moldar borin í
Hafnarfirði ein af elstu konum
Hafnarfjarðar, Sólveig Sveins-
dóttir. Mikið fjölmenni var við
jarðarförina. Sólyeig var )iiesta
atorku og sæmdar kona.
Hjúskapur. Nýlega voru gefin
saman í hjónaband ungfrú Anna
Pálsdóttir, Mýrarholti, Nýlendu-
götu og Davíð 'Guðmundsson af-
greiðslumaður, Bergþórugötu 35.
Heimili ungu hjónanna er á
Hverfisgötu 59 B.
Guðspekifjelagar. Fuudur í Sep-
timu í kvöld kl. 9. — Deildarfor-
setinn flýtur erindi: Vöggusöng-
urinn.
B.v. Egill Skallagrímsson kom
af ufsaveiðinn ! gær með 130
smálestir.
Ókeypis k vikmyndasýning á
Sögu Borgarættarinnar fer fram
á morgun kl. 3 í Nýja Bíó, og er
öllu gömlu fólki, sem fær elli-
styrk, boðið að sjá þessa vinsælu
kyikmynd. Væntanlega notfærir
gamla fólkið s.jer höfðingskap
framkvæmdastjóra Nía Bíó og'
sækir sýninguna. Aðgöngumiða
sje vitjað í dag' kl. 2—6 á skrif-
stofu Vetrarhjálparinnar í Varð-
arhúsinu.
Gestir í bænum. Hótel Borg:
Sturlaugur H. Böðvarsson, Akra-
nesi.
Kynningarkvöld Nemendasam-
bands Verslunarskólans, sem liald
ið var í Oddfellowhúsinu 15. þ.
m., var fjölsótt og fór hið besta
fram. Eftir að forseti sambands-
ins bafði ávarpað samkomuna
með nokkrum orðmn. ljek Skúli
Halldórsson nokkur lög á píanó,
Alfreð Andrjesson söng gaman-
vísur, Erlendur ó. Pjettfrsson
sagði frá skólalífinu fyrir 25 ár-
um. Þá kom söngur (tríó) með
guitarundirleik. Jón Sivertsen
fyrv. skólastjóri flutti ræðu og
ungfrú Tnga Elísdóttir sýndi
akrobatik. Að loknm váf stiginn
dans til kl. 2.
Franski sendikennarinn hr. J.
Haupt flytUr "yrirlestur í Há-
skólanum í kyöld kl. 8. Efni:
..Prosper Mérimée et la nouvelle“.
Knattspyrnufjel. Valur biður
alla drengi úr öðrum aldursflokki
(16—19 ára) að mæta á fundi í
kvöld kl. 9 í húsi K. F. U. M.
Aríðandi mál á dagskrá. Fjöl-
niennið.
Jón Sigurðsson skipstjóri, sem
k()rn með nýja bátinn frá Belgíu
til Vestmannaeyja, er frá Görð-
um við Revkjavík, eu ekki Garði,
eins og misritaðist, í blaðinu í gær.
Kvennadeild Slysavarnafjelags-
ins heldur sinu árlega merkja-
söludág á morgun. Er þess vænst.
að bæjarbúar bregði vel við og
kaupi merki til styrktar deild-
inni nú eins og undanfarin ár.
Fjelagskonur, munið fund
Kvenf jelags Fríkirkjusafnaðarins
í Oddfellowhúsinu í kvöld kl. 8.
Útvarpið:
20.45 Hljómplötur: Norskir þ.jóð-
dansar.
21.00 Bindindisþáttur (Guðjón
Benediktssón múrari).
21.20 Ptvarpstríóið leikur.
21.40 Hljómplötur- Harmóníkulög.
(22.00 Frjettaágrip).
22.15 Dagskrárlok.
Haframjöl fint og gróft.
Afgreiði á pappírum. ef þess er óskað.
beint frá verksmiðja í Hollandi.
. Sig. Þ. Skfaldberg.
(HEILDSALAN).
Það tilkynnist, að tengdafaðir minn
Guðjón Magnússon
andaðist að heimili sínu, Klapparstíg 11, 16. þ. máa.
Fyrir hönd mdna og manns míns
Guðrón Jónsdóttir.
Dóttir okkar
María,
sem andaðist 14. þ. m., verður jarðsungin frá heimili okkar,
Barónsstíg 12, langardaginn 18. mars kl. 11 f. h.
Elinborg Ólafsdóttir. Óskar Árnason.
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar
Helgu
fer fram laugardaginn 18. þ. mán. kl. 1i/2 frá heimili okkar,
Öldugötn 42.
Aðalbjörg Jóakimsdóttir. Geir Ólafsson.
Jarðarför
Ástríðar Jónsdóttur,
Valbraut, Gerðung fer fram laugardaginn 18, mars og hefst
með bæn að heimili hennar kl. 2. Kransar afbeðnir.
Vandamenn.
Jarðarför
Önnu Jónsdóttur,
sem andaðist að Vífilsstöðum 11. þ. m., fer fram frá dómkirkj-
unni laugardaginn 18. þ. m. og hefst með bæn frá Karla-
götu 7 kl. 2V2 e' hád.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Aðstandendur.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við fráfall
og jarðarför
Ingunnar Gunnarsdóttur.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför
Guðjóns Guðlaugssonar.
Vandamenn.