Morgunblaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.03.1939, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Föstudagur 17. mars 1939. Þýskir vlsindamenn vilja rannsaka „Itreyíingu Islands tilvesturs“: Þýsk- ar flugsamgðngur um Island til U. S. A. Norsku samningarnir hafa verið birtir Khöfn í gær. FÚ. r~''v ronning Alexandrine la,gði I J af stað í gær frá Kaup- mannahöfn til íslands. — Með skipinu eru nokkrir þýskir vís- indamenn og fulltrúar frá þýska flugfjelaginu Luft-Hansa. Ætla vísindamennimir að gera hjer á landi vísindalegar rannsóknir. Um för fulltrúanna frá Luft- Hansa er svo frá skýrt, að þeir muni ætla að semja við íslensk stjórnarvöld um leyfi tíl þess að hafa lendingarstaði á fs- landi á flugleiðinni milli Þýska- lands og Ameríku. Er i því sambandi talað um tilraunaflug á komandi sumri milli Liibeck og Eeykjavíkur. Um för hinna þýsku vísinda- manna segir, að þeir taki þátt í aiþjóðlegum rannsóknum og muni leitast við að fá staðfest- ingu á' kenningu Alfred Weg- eners um það, að meginlöndín »'rV fííí '* JSí'í /> ■' " i. . . , • 'í » færist 'til og frá austri til vest- urs. Sirovy landvarnaráðherra Tj ekka skipaði tjekkneska hemun • að veita ekki viðnám. . (í a i v Maður tinst örendur i Vestmannaeyjum „Emden“ verður hjertil eftirlits með fiskiskipum Pýska herskipiS „Elmden“, sem væntanlegt var hing- að í lok þessa mánaðar kemur til þess að hafa eftirlit með þýskum fiskiskipum. Fekk ís- lenska utanríkiemálaráðuneytið tilkynningu um þetta fyrir nokkuð löngu síðan og var þá saigt, að skipið kæmi hingað 20. mars og myndi hafa eftirlit til 20. apríl. Síðar mun þetta hafa breyst eitthvað, því skipið er ekki væntanlegt fyr en í lok mán- aðarins. ,,Emden“ er beitiskip 6000 smálestir, 150.5 metra langt. Það getur farið alt að 29 sjó- mílur á klukkustund. Hjer hef- ir aldrei verið jafn stórt her- skip við fiskiskipaeftirlit. Þegar Emden kom hingað í fyrra var áhöfnin skipuð 630 manns, þar af 30 liðsforingjum, einum sjóliðsprest, 38 yfir- mönnum, 105 undirforingjum, og 455 öðrum, þar á meðal 155 sjóliðum. Á skipinu eru átta stórar fallbyssur, þrjár minni og tvær tundurskeytapípur. Frá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. Dansknr maðiir, Karl Rosen- kær, seni. dvalið. hpfir nokk nr ár í WfttTtóaime.eyiýum, fansf öreadinr * í - röá-ðarteá þ«n fyri| miðju Eíðinn í gæf mii h’ádegis- hilið. Er ekki" -rfeðí íiiM??' hvá'ðíj hætti dariðá liaiK Mfiá hnrið ’áíj Wöndum . ' ' "; ' Rosenkær sást niðiir' í has um kl. 10—10j4 í gærmorgun, «i eft- ir það varð enginn var við •haini fyr en aokkrír nnglingar nrðu varir við lík hm.s í fjörunni. Rosenkær var maður á fiint- ugsaldri. Hann fliittlst hingað tíl lands árið 1920 og' tii Vestm.- |., 4; i eyja 1923—1934. I Vestniánimeýjf um stundaði háim skrifstofnstörf og var fyrst lijá 'Gísla •Tohíisen, en síðan víða, in. ',a..,h.já Egg'ert Jónssyni í Sliell og var íviðs.mað- ur Sjúkrahússins í. Eyj.tniK ,.. * > Rannsókn a C-fjorvi mjólkur A'Shiödi heilhTÍgðisnefndar þ. 24.. fehríiar hóf hjeraðslækn- ir máls á því, að nauðsyn bæri ■tii'l þess að rannsákað yrði C- Vitamím inn'ihald mjðlknr, sem 'Helcl er hjer í bænum. Samþvkti nefiuTin að beina því fii bæjarstjoruar, að Inin telji 'nanðsyn á,-: ;að hafnar verði skipu- lágsbundiiar C-vítatnm rannsókn- ir á mjolkinni. Bendir nefndin á, hvort' ei'g'i sje' heppilágt að semja við Mahv'æ.Iaeftirlirt ■ rlkisms um þær framkvæindir. Mál þetta kom., itih n.mræðii í ' : I ' , : V,| 1 y. :• ’bæjarstjórn ,gær.. .M Guðrún (‘íiipiaug'sdón ir óskaði eftir því, ao hæjarráð. jMki rhálið í sínar nóííárí* .ogeriishé'idd en :.'o ...c sneidd,. ah oðru Birger Ruud lagður af stað tii íslands Birger Ruucl, hiim víðfrægi skíðakapjri Norðmanna og frú hans lögðu af stað í gær- kvöldi frá Bergén með Lyru á- leiðis til Islands og eru þáu vænt- anleg hingað á mánudaginn. Ráðgert var að einnig kæmu 4—-5 norskir sldðamenn aðrir til að taka þátt í afmælisskíðamóti Skíðafjelagsins, en þeir eru luett- ir við að koma. Afmælismót Skíðaf jelágsins hefst eftir eina viku — næstkom- andi föstudag og stendur yfir laugardag og sunnudag. Vivax. Revyan verður sýnd í 50. sinn í Iðnó í kvöld. eril- iu. Béntí hún á, hve nauðsjmiegt það ‘ væri, að bæjarhúar. sem hafa grænmeti af skornum skamtí, gætu vitað hv? míkils C-vitamíns þeir mega vænta -af mjólkinhi. Erú Guðrún Jónasson sagði' in. a.. 'að- áðálatrfðið vieri'að trýggja þ’áð. áð^injdlk fýhgikt h.jer í bæn- íihi. sétn væfi góð og holl fyrir unghörh. Þe'ttá mál yrði að tak- 'ást' til rækilégrar rannsóknar. Jón A. Pjetursson stalck upp á, því, að máji þessu yrði vísað til néfhdár þeirrar, er kosin var í fyrra í mjólkurmálinu. , ■: í , • t v• • i *"» i, i /; | Frú Guðrún Guðlaugsdóttir sagði, að sú nefnd liefði aðaiíegá verið kosin til að athuga hvað hægt væri að gera til þess að auka mjólkurnéyslu í bænmn. En meðan vitamín rannsþknir væru ekki gerðar, er sýndu örugglegá hvérriig mjólkin yæri, gæti nefnd- íii lítið aðhafst Tiílaga frá J. A. P. var feld að vísa máliiiu. tif mjólkurnefnd- af og var því vísað með sam- hljóða atkvæðuin til bæjarráðs. Samningarnir við SJó- vátryggingarfjelagiO Borgarfitari ékýrði frá því á, bæjarstjórnarfundi í gær, að bæjarráð hefði nú undirritað samn inginn við Sjóvátryggingarfjelag Islands um brunatryggingarnar, og gengur samningurinn í gildi þ. 1. apríl. Breytingarnar sem verða á brunabótaiðgjöldunum eru þær, að gjöldin lækka um 20% frá því sem nú er. Afsláttur sá, sem fjekst með samningnum við Sjó- vátryggingarfjelag Islauds frá því sem nú er, er 25%. Er ætlast til að þessi 5%, sem ekki koma fram í lækkun tðgjalda, sjeu að einhverju eða öllu leyti notuð til þess að lagfæra notkunartaxt- ana. Nokkrar breytlngar frá samkomulaginu 1932 Norski samningurinn“, eða „samkomulagið milli íslands og Noregs um innflutning á söltuðu íslensku kindakjöti til Noregs og um aðstöðu norskra síldveiða við ísland“, sem gert var í febrúar síðastliðnum, hefir nú verið birt. Samkomulag þetta kemur í stað „samkomulagsins um fiskiveiðahags- muni Norðmanna á Islandi og innflutning á söltuðu ís- lensku kindakjöti til Noregs“, sem gert var 17. septem- ber árið 1932. Nökkrar breytingar eru í nýja samkomulaginu og felst ein þeirra strax í heiti þess, sem er nokkuð frábrugð- ið því sem samkomulagið 1932 var nefnt. Aðrar breytiugar eru helstar: Innflutningur kindakjötsins. Heimildiu til að flvtja inn til Noregs saltað kiudakjöt er hækk- ttð npp í 8000 tunnur, úr 6000 tunnum síðastliðið ár. ..Er ákveðið í nýja, samkomulaginn, ,,að heimilt. skuli að flytja ínn til Noregs beint frá íslandi 8000 tunnur á 112 kg. netíö, éBa alls 896 1 ovni. af söltuðu kindakjöti á ári. Þár af 60Ö0 tunnur a tirriá- bilinu 20. okt. til 31. des., en eftirstöðvarnar á tímabilinu 1. jjáifA fil ::roi' j iTiíí.' Ef innflutningsskamturinn fvrir tímabilið 20. okt. til 31. tíés. ‘niytast ekki að fullu, skal það, sem á hann skortir, alt að 1000 tunhum, flytjast yfir á tímabilið 1. jan. til 31. júní“. Aflalevsi á Akranesi IjT rjettaritari vor á Akranesi 'símar í gær, að þrír bátar hafi róið frá Akranesi á mið- vikudag með 28—30 bjóð hver, en• (ifluðu ekkert., Einn háturinn varð ekki var við fisk og' fjekk ekki bröndu. en hinir tveir fengu aðeins nokkra fiska. Er það afar sjaldgæft á'.þess- um tíma árs, að bátar rói hjer í flöánum án þéss að verða varir. Tregur afli í Eyjum I—•' lestir Vestmannaeyjabátar “■ voru á sjó í gær, enda á- gætt sjóveður, en afli var afar tregur hjá flestum. — Sumir bátar fengu sæmilegan afla t. d. fengu þrír bátar 700, 800 og 1000 fiska. Línubátar fengu 200—300 fiska. Hæst fengu netabátar 900 og svo alt niður í 40—50 fiska á bát. Eimskip. Gullfoss er í Kaup- mannaliöfn. Goðafoss er á leið til Hull frá Hamborg. Brúarfoss er í Khöfn. Dettifoss er á Akureyri. Lagarfoss kotn hingað kl. 12 í gærkvöldi. Selfoss er væntanleg- ur hingað í dag. 1 gömlu samningunum var gert ráð fyrii' 13000 tunnu innflutn- ingi til Noregs árið 1932—1933, sem lækkaði síðau árlega niðtir í ‘6()(K1 tunnur árið 1937-—1938 og síðar. Aðstaða síldveiða Norðmanna. Onnur breytiugin er um að- stöðu norskra síldveiða yið ís- land. 1 1. gr. segir: „Nörsku síld- arverksmiðjunni í Krossanesi l’eyf- ist að halda áfram rekstri, méð viðhaldi og uauðsynlegum end- urnýjmigum, sem ekki hafa í för með sjer aukningu á núverandi afköstum hennar, sem eru um 4000 mál á sólarhring“. (Þegar samkomulagið 1932 var gert voru norsku- verksmiðjurnar hjer 2., og 'var 1. gr. því orðuð svo, að „hin- ar, norsku síldarverksmiðjur, sem nú eru á Islandi, skuli heimilt að reka áfram). 2. grein í hinu nýja samkomu- lagi er á þessa leið: „Fyrgreindri norskri síldar- verksmiðju er heimilt að afla 60% af hráefnisnotkun sinni á vinslutímanum með kaupum á nýrri bræðslusíld af norskum síldveiði skipum. Annars er norskum síldveiði- skipum leyft að selja ísl. síldar- verksmiðjum nýja bræðslusíld, er nemi 400 málum fyrir rek-1 netaskip og 600 málum fyrir herpinótaskip, og íslenskum saltendum 100 tn. af nýrri síld af hverju skipi, í samræmi við gildandi ísl. lög um síldarút- vegsnefnd. Að því er viðkemur sölu til saltenda, er það þó skil- yrði, að skip það, er um er að ræða, afhendi ekki síld til sölt- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.