Morgunblaðið - 24.03.1939, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 24.03.1939, Qupperneq 3
Föettfdagur 24. mars 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 . ———i Kommúnistar senðu lygaskeyt- ið til „Arbejöerblaöet“ Ritzau flytur rangar fregnir iijeöan um flugmðlin M Khöfn í gær F.Ú. orgunblöðin í Kaupmanna höfn birta í dag skeyti frá Ritzausfrjettastofunni á þá Jeið, að Hermann Jónasson for- sætisráðherra hafi gefið þær upplýsingar í svari við fyrir- spurn á Alþingi, að Þýskaland gerði kröfu til að fá flughafnir á íslandi með skírskotun til gamalla samninga um bestu- kjararjettindi. Flytja sum blöð- in fregnina með stórum fyrir- sögnum. Sveinn Björnsson, sendiherra Islands í Kaupmannahöfn og utanríkismálaráðuneytið danska hafa lýst yfir því opinberlega, að þeirri sje alls ókunnugt um þetta mál. Kaupmannahafnarblaðið „NationaJ- tidende“ birtir í dag einkaskeyti frá Reykjavík, þar sem segir, að orðróm- nrinn um það, að Þýskaland krefjist flotahafna á Islandi, sje uppspuni einn. Samningarnir milli íslensku rík- isstjómarinnar og hinna þýsku full- trúa snúast urn það, hver rjettindi ÞýskaJand lcynni að hafa á Islandi til flugliafna samkvœmt. gömlum samning- um um bestukjararjettindi. Munch, utanríkismálará'ðheiTa Dana, hefir látið í ljósi, að krafa þessi kynni að vera rökstudd með gömlum sátt- mála milli Danmerkur og Prússlands frá árinu 1918. Nationaltidende“ seg- ir, að mál þetta hafi vakið athygli bæði í Bretlandi og Ameríku. . „Ekstrabkidet“ í Kaupmannahöfn skýrir frá því í dag, að það hafi átt símta.1 við Hermann Jónasson forsæt- isráðherra í tilefni af orðrómi þeim, sem gengið hefir um þetta mál. Segir það, að forsætisráðherraun hafi látið í Ijósi, að orðrómur þessi væri stórum orðum aukinn, en liefði að öðru leyti ekki óskað að eiga sam- tal við blaðið um málið, þar sem grein- argerð um málið og afgreiðslu þess myndi verða send sendiráði fslands í Kaupmannahöfn. Hin opinbera tilkynning ísl. ríkis- stjórnarinnar var kl. 12 í dag símúð til sendiráðsins í Kaupmannahöfn. Samtímis var utanríkismálaráðuneytinu danska símað, að það gæti snúið sjer til sendiráðs íslands í Kaupmannahöfn, til þess að fá fulla ritneskju um þetta mál. Bæði sendiráði íslands og utanríkis- inálaráðuneytinu danska höfðu borist ýmsar fyrirspumir frá innlendum og erlendum blaðamönnum um málið. ★ Það er stórfurðulegt, að frjettastofa, sem er jafn gæt- in og áreiðanleg eins og frjetta- stofa Ritzau annars er, skuli hafa glæpst á því, að flytja aðra eins frjett eins og þá, sem hjer er gerð að umtalsefni. Eins og fregn þessi hefir borist út- Þeir játuðu þetta Á Alþingi í gær Athæfi þeirra hefir þegar stórskaðað landið M ORGUNBLAÐIÐ birti í gær símskeyti frá frjettaritara blaðsins í Kaupmannahöfn, þar sem skýrt var frá furðulegri fregn frá Reykjavík, er birst hafði í blaði kommúnista í Dan- mörku. í fregn þessari var skýrt frá því, að forsætisráðherra ís- lands hefði staðfest á Alþingi, að Þýskaland gerði kröfu til að koma upp flugvöllum á Islandi og að Þjóðverjar myndu senda hingað herskip, til þess á þann hátt að hræða íslendinga til að verða við kröfu Þýskalands. ÞaS gat ekki leikið neinn vafi á því, hvaðan fregn þessi var komin til hins erlenda kommúnistablaðs. Hún gat ekki frá öðrum komin en kommúnistum hjer. Og á Alþingi í gœr urðu kommúnistar að játa, að blað þeirra hjer, Þjóðviljinn, hefði símað þessa lygafregn út til hins erlenda blaðs. I franska útvarpið Hin opinbera tilkynning ís- lensku stjórnarinnar um saxun ingána við Luft-Hansa-menn- ina, sem símuð var til út- landa í gær, hefir vakið irikla athygli. í gærkvöldi var t. d. les- inn upp stór kafli úr henni í frjettum franska útvarpsins. Ný framleiðsla: Fiskimjöl til manneldis Merkilegar rannsóknir Guðmundar Jónssonar A FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Á þingfundi í neðri deild í gær kvaddi Ólafur Thors sjer hljóðs utan dagskrár og beindi nokkrum fyrirspurnum til for- sætisráðherrans. Ólafur mælti á þessa leið: Út af fregnum, sem hingað hafa borist frá útlöndum — m. a. í símskeyti til Morgun- blaðsins — um rangan frjetta- burð hjeðan til erlendra blaða, sem hlýtur að skaða okkar þjóð, leyfi jeg mjer að spyrja forsætisráðherrann: 1. Er forsætisráðherrann mjer ekki sammála um, að frjetta- burðurinn sje rangur? 2. Er ráðherrann ekki þeirr- ar skoðunar, að slíkur frjetta- burður sje skaðlegur landi og þjóð? Ef svo er, leyfi jeg mjer að ?spyrja: 1. Hvað vill ráðherrann gera til þess að koma í veg fyrir slík skemdarverk. 2. Hvaða vald hefir ráðherr- ann til framkvæmda í því efni? Hermann Jónasson forsætis- ráðhérra kváðst sammála Ólafi Thors um það, að umrædd fregn til blaðs kommúnista í Kaupmannahöfn væri röng og að hún væri skaðleg fyrir ís- lenska hagsmuni. Utanríkis- málanefnd hefði þegar tekið til athugunar hvað unt væri að gera, til þess að koma í veg fyr- ir slíka þjóðhættulega starf- semi. Til frekari athafna í þessu efni þyrfti aðgerða Al- þingis og myndi verða farið fram á það. JÁTNING KOMMÚNISTA. Kvaddi nú Elinar Olgeirsson sjer hljóðs. Hann játaði að Þjóðviljinn (blað kommúnista hjer) hefði sent danska komm- únistablaðinu, ,Arbejderbladet‘ símskeyti í sambandi við fyrir- spurnir þær, er E. O. gerði á Alþingi á dögunum. Hefði í skeytinu verið sagt nákvæmlega á sama hátt frá því sem fram fór á Alþingi og Þjóðviljinn skýrði frá daginn eftir umræð- urnar. Engin mótmæli hefðu komið gegn frásögn blaðsins hjer og væri það sönnun þess, að rjett væri frá skýrt. Hermann Jónasson forsætis-1 ráðherra: Út af upplýsingum þeim, sem E. O. nú gefur, er sjerstök ástæða til að vekja at- hygli á því, að í fregninni til hins danska blaðs, er beinlínis farið með ósannindi. Og eins og málið liggur fyrir, staðhæfi jeg, að hjer hefir verið farið með vísvitandi ósannindi. Fregnin á að vera bygð á umræðum sem fram fóru hjer á Alþingi í heyranda hljóði. Um misheyrn eða misskilning á svör um mínum við fyrirspurnum E. O. getur ekki verið að ræða, því að í framhaldi umræðnanna á dögunum var tekinn af allur vafi í þessu efni. Jeg staðhæfi því, að hjer hafa verið símuð út vísvitandi óaannindi. Og jeg fullyrði, að þessi fregn hafi þegar skaðað Island verulega. Jeg lýsi því hjer yfir, að jeg mun ekki framar svara fyrir- spurnum frá Einari Olgeirssyni, fyr en hann hefir beðið afsök- unar á framferði sínu. LANDRÁÐ. Ólafur Thors: Það er þá upp- lýst, hvaðan þessi landráða- starfsemi er komin. Við vissum reyndar þetta áður, en gott er engu að síður að fá játningu Einars Olgeirssonar. Það er aum vörn hjá E. O. að Birger Ruiid fagnað I Skíða- skálanum Skíðaskálinn í Hveradölum var allur uppljómaður í gær- kvöldi, þegar norski skíðakappinn, Birger Rnud og frú hans, komu þangað. Hafði verið komið fyrir blysurn við skálann. U'm 30- manns var fyrir í skál- anum og' söng norska þjóðsöng- inn. Voru móttökurnar í skálan- lím innilegar og hátíðlegar. Marg- ir skíðamenn höfðu safnast við vegamótin hjá Kolviðarhóli og hrópuðu ferfalt liúrra, er norskn heiðursgestirnir óku framhjá. verkfræöings morgun Lemur í versl- anir bæ.jarins alReng- asta fæðutegund okkar Is- lendinga — fiskur — í nýju formi. Er bað fiskimjöl til manneldis. Fiskimjölið verður selt í snotr um kg. pökkum og er hægt að búa til úr mjölinu rúmlega 40 rjetti matar, samkvæmt mat- aruppskriftarskrá þeirri, sem fást í þeim verslunum, sem fiskimjölið verður selt í. Það er nýstofnað hlutafjelag, „Fiskur“, sem framleiðir þetta nýja fiskimjöl, en mjölið er framleitt eftir uppgötvunum og rannsóknum Guðmundar Jóns- sonar verkfræðings, sem í nokk ur undanfarin ár hefir gert til- raunir með framleiðslu fiski- mjöls til manneldis. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU. Skíðamótið í Hveradölum i dag: 40 þátttakendur í 18 km. göngunni ára afmælismót Skíðafjelags Reykjavíkur hefst í dag klukkan 1 með 18 km. kapp- göngu, og verður kept um Thule-bikarinn og fleiri verðlaun. Þátttakendur í göngunni eru alls 40 frá 6 fjelögum. Frá Skíðafjelagi Siglufjarðar eru 10 þátttakendur, frá „Skíðaborg" á Siglufirði (áður („Siglfirðingur") 9, frá K. R. 8, Ármanni 6, Einherjum á Isafirði 6 og Ármanni í Skutulsfirði 1. Snjór er nú frekar lítill, en þó hefir nokkuð hatnað síðan um síðustu helgi. Gangan mun fara fram uppi á Hellisheiði. Svigkepnin. Á morgun hefst svigkepnin, sem að líkindum fer fram í Skarðs- 'mýrarfjalli, og er ekki enn búið að ákveða brekkuna, sem kept verður í. Keppendur í svigi eru 34 frá 7 fjelögum og bætast við þátttak- endur frá í. R. og K. A. (Akur- eyri). Svigkepnin hefst með því, að Birger Ruud fer niður svigbraut- ina. Kept verður um bikar Litla Skíðafjelagsins, sem það gaf á 25 ára afmæli Skíðafjelags Rvík- ur. Fleiri verðlaun verða veitt. Stökkin. * Skíðastökkin fara fram á sunnudag og hefjast kl. 1. Birger Ruud stekkur fyrst og vígir hina nýju stökkbraut. Hann er auð- kendur með nr. 20. Keppendur í stökkinu eru 19 og þar á meðal aðeins tveir Reyk- víkingar, þeir Björn Blöndal og Gunnar Johnson, báðir úr K. R. Hinir keppendurnir eru allir frá Skíðafjelagi Siglufjarðar og Skíðaborg á Siglufirði. Vivax.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.