Morgunblaðið - 24.03.1939, Síða 5

Morgunblaðið - 24.03.1939, Síða 5
Töstudagur 24. mars 1939. t tg:et.: H.f. Árvakur, R«ykjavlk. RJtmJörar: Jön KJartansaon og Valtýr 8tefá.nfi»ou (Abyrfir^armanur). $ AujílýsiriKrar: Árnl óla. Rltstjörn, auKrlýelnear oir *f#r«in«la: Auatu-rstrmtl 8. — Slml lfOO, | ^•kriftarxJald- k*. *.00 A mAnont. í Iau6a8ölu- lfi aura etntakJO — Sft aura Kaabök. bætti og laun Aðalfekjur og aukatekjur FLUGIÐ inum vinsamlegu umræð- um milli hinnar þýsku ;3endinefndar er hingað kom irá Luft Hansa og ríkisstjórnar- innar lauk í fyrrakvöld. Gaf ríkisstjórnin í gær út tilkynn- ingu um hver endalok þess :,máls urðu. Er tilkynning þessi ibirt á öðrum stað hjer í blaðinu. Eins og í tilkynningunni ístendur, reyndist það á mis- -skilningi bygt, að hið þýska flugfjelag hefði hjer rjett til að iá'eka flugsamgöngur. En að fje- lagið áleit að það hefði slíkan rrjett, kom til af því, að sam- kvæmt samningi er gerður var ’við flugfjelagið þýska, er hluta- tjelagið Flugfjelag íslands var Jeyst upp árið 1931, hafði hið þýska fjelag fengið vilyrði fyr-i :ir því, að annað fjelag erlent Jhefði ekki eða fehgi ekki fram til 1940 meiri rjett en Luft IHansa til flugs hjer, eða ef ann- .að fjelag fengi slík rjettindi, þá felli sami rjettur Luft Hansa a skaut — ef til kæmi. Nú er það alkunnugt mál, að ..„Pan American Airways“ hef- ir haft allmikinn viðbúnað til þess að hefja reglubundnar ílugferðir um ísland, með til- ;styrk íslendinga sjálfra. í sam- íbandi við þær fyrirætlanir fjekk Ihið ameríska fjelag rjett til flug .-aðstöðu hjer, ef vissum skilyrð- íum um undirbúning yrði full- mægt. En svo mikill dráttur hef- ar orðið á því, að þessar tilskildu framkvæmdir kæmust á, að irjettur hins ameríska fjelags er (úr gildi fallinn, og þá um leið <er enginn rjettur fyrir hendi til hins þýska flugfjelags sam- irvæmt hinum áður um getna -.samningi. ★ Ríkisstjórnin skýrði hinum ’iþýsku sendimönnum frá, að hún wæri staðráðin í því, að veita •engu erlendu flugfjelagi rjett ;til þess að halda uppi flugferð- aum til íslands, og útiloka með 'jþví að nokkur aðstöðumunur werði gerður milli erlendra Jþjóða til flugs hjer. Er þetta vafalaust rjett á- kvörðun, og hafði mátt vera tekin upp og tilkynt fyr. Því við, sem eilíflega hlutlaus þjóð :í missætti stórþjóðanna, verð- um vitaskuld að ganga alveg hreinlega frá því, að hjer verði öllum gert jafnt undir höfði. Fyrir 10 árum síðan var litið ,ú þetta nokkrum öðrum augum .< nú. Þá var allmikið talað um ísland sem millistöð fyrir flug- vjelar, er færu reglubundnar fercir yfir Atlantshaf. Að menn myndu telja það borga sig, að leggja þessa lykkju á leið sína, því á flugleið þessari er hægt að hafa styttri áfanga en á öðr-1 jum loftleiðum yfir hafið. Nú er þetta talsvert að breyt- ast, og líkurnar að minka fyr- ir því, að ísland verði noklcurn- tíma eðlilegur eða nauðsynlegur áfangastaður fyrir flugvjelar, sem eru í förum heimsálfa á milli. En um leið eru þá flug- mál hjer komin út úr flugferða- kerfi stórþjóðanna, og orð- in íslenskt samgöngumál og ekki annað. ★ Það var hið þýska flugfjelag Luft Hansa sem með tilstilli nokkurra íslenskra áhugamanna kom hjer á h.f. Flugfjelagi ís- lands, er rak innanlandsflug hjer í nokkur sumur, eins og menn muna. Hið þýska fjelag lagði til vjelarnar og flugmenn að nokkru leyti. En fjelagið fjekk ekki f járhagslegan grund- völl, og komst í þrot. Luft Hansa tapaði þar talsverðu fje. Menn voru þakklátir fyrir þessa forgöngu hins þýska fjelags, og fyrir þá reynslu er af starfsemi hins fyrv. ísl. flugfjelags fjekst. En það fór þó ekki betur en svo, að flug lagðist hjer alveg niður um skeið. Og þannig er altaf hætt við að fari með samgöngu- mál vor, þegar þau ekki vaxa og þróast „í íslenskum jarð- vegi“, ef svo má að orði kom- ast. Það er því vafalaust affara- sælast, að við íslendingar sjálf- ir höfum flugsamgöngurnar í okkar höndum, þó fjárskortur og mannfæð geri það að verk- um, að við þurfum máske að bíða nokkuð eftir því, að fá reglubundnar loftferðir yfir hafið út hingað. Við höfum eignast duglega og djarfa flug- menn, sem vilja mikið í sölurn- ar leggja til þess að koma hjer á flugferðum innanlands. í höndum þeirra er það mál að komast inn á alveg nýja braut, sem sje þá, að hjer verði í fram- tíðinni landflugvjelar og hætt við að nota vjelar sem setjast aðeins á vatn. Með því að finna eða gera nægilega marga flug- velli, verður hægt að koma flug- inu víðar við, en þegar þarf að þræða með ströndum fram. Nú er verið að safna reynslu í þessum efnum, og síðan verð- ur að byggja á þeirri reynslu farsæla lausn þessara mála, við okkar hæfi. Nemendasamband Kvennaskól- ans hjelt fjölsóttan fund í Odd- fellowhúsinu 22. þ. m. Ýms fje- lagsmál voru rædd. Til skemtunar var: Flutt kvæði, steppdans, söng- ur og dansað. Áhngi virðist mik- ill hjá Nemendasambandinn fyrir að hlúa sem hest að skólanum. Eimskip. 'Gullfoss er í Leith. Goðafoss kom frá útlöndum í gær- kvöldi. Briiarfoss er í Kaupmanna höfn, fer þaðan 31. þ. m. Dettifoss var í Vestmannaeyjum í gær. Lag- arfoss er á Austfjörðum. Selfoss er í Keflavík. „Gamall klerkur" hefir skrifað Morgunblaðinu eftirfarandi grein: C^.jerstakt opinbert em- bætti, eða æfistarf í al- menningsbörf, ætti að vera hvort tveggja í senn: Hæfi- lega og nægilega stórt eða mikið til að starfa forsvar- anlega við, fyrir hvern með- almann, sem til þess er skip- aður, og um leið svo launað að við það megi starfa og lifa hóflegu og heilbrigðu lífi eftir sannri og eðlilegri þörf og nauðsyn, án alls tísku- og tildurstilkostnaðar. En ef eða þegar eitthvert em- bætti er þannig launað, en þó svo annalítið, að vel má við það hæta öðru starfi, einu eða meiru, handa færum meðalmanni, þá ætti lionum að vera bæði skylt og ljixft. að taka við því, og vinna það forsvar- anlega, án nokkurra sjerstakra lamia fyrir það, nema því aðeins, að persónulegur, peningalegur kostnaður hans aukist við það. Því að eins og það er óliæfa og óráð, að svelta þarfan og nauð- synlegan þjón á launaskamti langt fyrir neðan sanna þörf og nauð- syn, eins er það, og ekki síðnr, hættulegt óráð og afleit óhæfa, að ofala nokkurn mann á launum, sem eru langt fyrir ofan sanna þörf eða nauðsyn mannsins sjálfs eða þjóðfjelagsins, sem heldar hann. Er þetta svo eftir hlutarins eðíi, og þarf varla skýringar við. Varla má þó hugsunin eða krafan vera sú, að laun allra embætismanna skuli vera hnífjöfn, heldur lagast nokkixð eftir tegund og eðli eixx- hætta, staðliáttxun og clýrleika lífsnauðsynja, svo og mismuxxandi tilkostixaði við skvlduverk enx- bættamia. En lxjer nxá lxelst ekk- ert vera „of“ eða „van“; ekkert hærra og ekkert lægra en eðlileg þörf og naxiðsyn lcrefxxr, ef vel á að vera og fara fyrir þjóðfjelagi og þegnxxm, og ekki alt að rifna og springa af óánægjxx, gremju og sundrxxng vegna misrjettisins. ★ Þarf ekki þessu frekar að lýsa. Það lýsir sjer nú sjálft. En það var nú aðallega ein enxbættis- mannastjett í landi hjer og laxxn hevmar, sem lxjer átti unx að ræða. Það er prestastjettixx ög laun heixixar lxjá þjóðimxi. Þau laun hafa löngum verið lág og bág; lægst og hágust launa allra ann- ara starfsmanna ríkisins. Nxx nxega þau þó heita góð og mikil lijá því senx áður var, ef alt er til tínt, og öllu til skila haldið, enda þótt emx sjeu þau lægst og lítil- mótlegust. Eu fyrir utan það, er ýnxislegt við þau að athxxga, óeðlilegt, ó- væixlegt og hvumleitt. Eins og kunnugt er eru em- bættislaun flestra eða allra ís- leixskra presta bxxtuð snndur í tvent: Svokallaðar aðaltekjur, greiddar af hinu opinbera, og aukatekjur, sem greiðast eiga af einstaklingum, og ixxnkallast af tekjuþega sjálfum. Þetta hefir mjer lengi fundist, og því nxeir sem jeg verð eldri og sje og heyri, hugsa og reyni fleira og meira, bæði ónáttúrlegt, rangt og óheppilegt, auk þess sem það er flækjulegra og óhreinna, að eitt og sama embætti, eða opin- hert skyldustarf í þörf og þágu almennings, slculi vera launað úr ýmsum áttum, eða af mörgum að- ilum, eius og lengstunx hefir átt sjer stað um ísleusku prestsem- bættin. ★ Mjer liefir fundist og enda skil- ist það eitt eða eðlilegast og rjett- látlegast, og jafnframt einfaldast og lieillavænlegast, að livert það embætti, sem ríkisstjórn skipar í, og veitir, til fullrar skylduþjón- ustu, og unx leið til lífsfram- færslu þeim, sem hlýtur, sje ein- göngu og beint launað að öllu leyti af veitandanum, sltipandan- unx sjálfum, ríkinu, og þá eiixnig jafnhliða, að hinn skipaði emhætt- ismaður vinni öli sín embættis- skylduvérk fyrir sín fastákveðnu lxreinu opinheru iaun ein, án nokknrra svonefndra aukatekna frá einstaklingum, sem hið opin- bera þó ákveður og fyrirskipar þeim. En auðvitað þurfa þá þessi unx- töluðu einu laun, að vera svo, að við þau inegi lifa lióflegu, reglu- sömu og heilbrigðu lífi, og for- svaranlega starfa til upphygging- ar, við sæmilegan eða nauðsyn- legan kost húsnæðis, fæðis og klæðis, og þá ekki minni að upp- hæð en sveita prestalaunin teijast nxx sanxtals á pappírnunx, þ. e. aðaltekjxxnx og aukatekjur þeirra til samans. Hinar svonefndu „aukatekjur" presta eru taldar að vera: Til- tekin greiðsla einstaklinga fyrir svoköllxxð „aukastörf", sem eru: Barnaskírnir, fermingar, lijóna- vígslur og líksöngur. En öll þessi verk eru þó i eðli sínu hrein og bein embættis- skylduverk, uixnin fyrir kristilegt mannfjelag engu síður en fyrir I viðkomandi einstaklinga, alveg eins og lxver önnur prestsleg skylduverk, svo sem prjedikanir, messugerðir, húsvitjanir o. fl., sem „aðaltekjur“ eru greiddar fyrir af lxinu opinbera. 011 þessi prestsverk, hvert fyrir sig og til samaiis, eru því sama eðlis og sama tilgangs í raxxn og veru, og verðskuida því öll jafnt ein og sömu laun af alþjóð, sem á annað horð telur sig kristna og heldur því og kostar kristna presta. ★ Jeg veit svo sem hverju þessu verður svarað af sumum. Því verð- ur svarað á þá leið, að „auka- verkin“ svokölluðu sjeu einkamál einstaklinga; þeir eigi það við sjálfa sig, hvort þeir láti prestana skíra hjá sjer, ferma, gifta og kannske líka jai’ða, og sjeu því rjettir til að borga, svo að þetta komi hinu opinbera ekki við. En hvers vegna var og er þá hið opinbera að skipta sjer af þessum aukaverkunx, með því t. d. að semja og lögbjóða greiðslu- taxta fyrir þessi verk? Eða mun ekki þjóðfjelagi lconxa það neitt við, er þjóðfjelagsþegn fæðist; eða það, hvernig hann er upj>- fræddur og alinn, eftir lengra eða líf hjer undir nppeldi og áhrifum þjóðfjelags síns alls? Eða má þá ekki alveg eins kalla það einka- mál einstaklinga, og hinu opin- bera óviðkomandi, livort eða hvern ig einstaklingarnir, þjóðfjelags- þegnarnir, hagnýta sjer önnur prestsverk, svo sem messugerðir ogi aðra prestsþjónustu, sem ríkið þó launar? Jú, jeg held það, og finn engan mun á neinum þessara verka, hvað eðli og tilgang þeirra snertir. !Þau eru öll jafnt lögboð- in og nauðsynleg skylduverlc ' í þágxx alls þjóðfjelagsins, eða því til uppbyggingar í heild, og eiga því að rjettu lagi öll að launast af hinu opinbera. Og svo er enn eitt: Þessi lög- skipuðu embættisskylduverk, auka vei’kin, hafa verið pg eru enn greidd yfirleitt af þeinx, sem síst skyldi; þeini yfir lxöfuð, sem stuðla mest, og margir hest, að uppbyggingu mannfjelagsins, og alment eiga eðlilega erfiðast tun peningaútlát, bai’naeigendum og uppalendunx, senx um fram aðra verða mikið á sig að leggja og nxiklu til að kosta til uppeldis og fræðslu barna sinna, engu síður fyrir þjóðfjelagið en sjálfa síg eða hörnin. Ennfremur er hjer um að í’æða óeðlilega greiðslukröfxi af hendi þeii’ra þjóðfjelagsmeð- lima, senx hafa í lxeiðri og halda Guðs og góðra manna lög, hollar, nauðsynlegar reglur og góða siði. með sómasamlegri og þjóðhollri sanxhuð lcarls og konu, eða lög- lielguðum hjúskap, til þjóðfjelags- legrar uppbyggingar; og svo Ioks af hendi þeirra fjelagssystkina, sem eftir nxeira eða minna veik- inda -og dauðastríð. raunir og fjelát, verða að lcosta æðimikln til jarðarfarar vina sinna og vandamanna. Ef alt þetta kemur Tekki öllu þjóðfjelaginu við, svo að því beri ekki að taka urrt- ræddan þátt í því, þá skil jeg elcki hvað franxar er. ★ EulJyi’ða má líka. að til þessa höfum vjer prestar flestir fundið. og að það hefir verið, er enn og mun verða, nxeðan svo búið steniJ- ur, næsta hart og tilfinnanlegt FRAMH. Á SJÖTTU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.