Alþýðublaðið - 19.03.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1929, Blaðsíða 2
ALtSÝÐUBLAÐIÐ ALÞ'ÝÐUBLAÐIÐ | ícmur úí á hverjum virkum degi. • \5grel8sla i Alpýðuhúsinu við : Hverlisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. ! lil kl. 7 síðd. ; Skrlfstofa » sama stað opin kl. : Qi/i—lOVi árd. og kl. 8-9 síðd. ; Slmar: 988 (afgreiðslan) og 2394 : (skrifstofan). • Ver&lag: Áskriftarverð kr. 1,50 á : mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ■ hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ■ (i sama húsi, simi 1294). : Flugumaðuriim Magnús V. Jóhannesson, fá- tækrafulltmi, er áöur var kos- inn af Alþýöuflokknuiu í niöur- 'jöfinrunamefnd Reykjavíkur, hél't s.í. sunnudag ,,fyrir.Iestur“ svo- kallaðan í Nýja Bíó. Aðalefni lesturs pessa var árás á steflnu AjpýðufJokksinis. í niðurjöfniunar- o'g skattamálu'm bæjarinis, á sam- bandsstjórn, fulltrúaráð, bæjar- fulitrúa flokksinis' og núverandi trúnaðarmenn fliokksiins í ■ yfir- skattanieflnd (undirriitaðan) og i n'iðurjöfnunarnefnd (Sigurð Jón- assoá). Að vísu hafði fyrirlestur þessi ekki verið fjölisóttur og mestmegnis sóftur af ihaldsmönn- um, en pó kann að vera rétt að skýra einiu sinrai frá orsökuinum til snúnings Magnúsar og ilsku hans við þá, er áður voru sam- herjar hanis. Magraús var kjörinn af bæjar- fulltrúum A1 þýðuf! okksins tii þess að sitja i raiðurjöfnunam'efnd Reykjavíkur samfíeytt í sex ár, og þó með vaxandi tregðu. Hann var kosinn til þess að fylgja fram stefmi flokksjns í úitsvársmáluim í raefndinni, kypná sér se.m bezt öll þau mál, og skýra fyrir al- menningi aðferðiir andstöðufl'okk- anna, íhaldsmanra og'frjáislýndra í nefndinni. Prátt fyrir margítrek- a£ar óskir um þetta, heyrðist ekk- ert öii þessi ár frá Magraúsi um starfsaðferðir ihaldsins í nefnd- ínni, hvorki opinberlega né innun ílokksins, í félögum'né skýrsium tii stjóma samtakanna eða bæjar- fulitrúanna. Hann pagði elns og steínn um alla rangsleitni i- haldsins í útsvarsmálum i 6 ár samfleitt. Aldrei hefir það koniið fyrir á þessum 6 árum, að hann hafi undarskrifaö mieð fyrirvara eina einustu fun-dargerð eða á- lyktun niðurjöfnunamefndar né ini ðu rj öf nunar s krána sjálifa. Hann hefir ávált verið satnrrtóla íMld- iifítjx í nefndiinni 'L cíðaldmttumim, þó að auövitáö greindi ýmsa niö- urjö fnuna rn-efn d a r memn á um út- svör einstakra gjaldenda. Eina skiftið, sem orð hiefir heyrst frá horaum opinherlega um útsvars- Ímálí var í fyrra, er hanm talaði um . skattsvik nokkurra manraa og reyndi að beina ákærunni gegn ■llanidsstjióirhinini í , stað þess að hver maður sá, að slík nvá) heyrðu fyrst og fremst undir -skattstjórann, sem þá var, Einar Amórsson, og haran hefði átt iað kæra slík svik og hafa eftiriit með skattsvikurumim. Enda hefði Magnúsi sæmt betur að kæra mennina sjálfur, úr því hann ,vissi um skattsvikin, heldur en að bal'da fyrirlestur um þetta sér til fjáj\. ihaldsmeranirniir í bæjarstjótm ■uTðu samferða Magniúsi i með- ferð hatM á málinu og ■ sýnir það hezt, hveirt stefrat var. MagnúS'tók því þegjaradi á sama tíma, að stórgróða- og stóreigna-menn hefðu lítið sem ekkent útsvar. iMá af þessu marka, hve djúpt hiann þá þegar var sokkiran í 'íhaJds- foraðið. Síðastl. haust, er koisið var iaf nýju í hiðurjöfniunarmefnd Rvík- ur, var það augsýnilegt að ængu betra væri að hafa Magnús í néfndinmi heldur en hvern annam íihaldsmann, og þó öilfu lakara vegna þess, að stimpilil flokks- iras var á homum þar, og hanm gat látið. sem hann kæmi þar fram fyirir fliokksins hönd. Var því kos- irara í hanls stað í jretedina Siigurð- ur Jónasson bæjarfuliltrúi, sem er, ■mjög v*el tiæfur til slíkra istarfa að allira dómi og ákveðiran ijiafn- aðarmaður, sem treysta má til að Jylgja fraira stefrau filokksins. Síðara þetta kom fyrir hefir Magnús úthverfst alur og læitur 'isér raú ekki nægja lengur i að sví-kja flokk siinn í ileyrai eiras og hann áður gerði. Hefir hann nú gerst flugumaður 'haldsms inra- ara verklýðsfólaga og erindreki þess opiraberlega hér í bænum, itiíl þess að vega að trúnaöarmiönn- um Alþýðuflokksiras í samíbands- stjórn, á þingi, í bæjafstjórn, full- trúaráði, yfirskattanefnd og raið- urjöfniunarnefnd. Hefir haran verið látinn nota þæir svivirðiingar, sem ■ Hhaldsmenn hafa soðið saman, en taiið sumir jafravel siig of góða tili jþess að flara iraeð, og jafraframt hefir hann var.ið, eins og geta og gáfur leyfð.u, borgarstjóra, E,in- feir Arnórssom fyrverandi skatt- istjóra og íhaldsmennina í niöur- íjöfraunarnefnd og öll þeirra störf. 'Slík framkoma er ailt of fyrirliít- Teg tif þess að um haraa þurfi mikið að ræöa, enda munu fáir leggja trúraað á mál Magnúsar af aiþýðu þessa bæjar. En rétt er tií athuguraar að skýra litið eiitt frá ástæðunum tjl þess, að Magnús;, sem einiu sinni va:r saemilegur flokksmaður, skuli nú vera orð- inn slíkux f.lugumaður og iið- hlaupi. Magraúsi hefir verið mjiög ant um aö fá að sitja í niiðu;rjöfnunr arnefnd, og af störfum hanis þar er augljóst, að það hefir ekfei veirið til þess að berjast fyrir, stefnu Alþýðuflokksins, heldur sér til fját Hann hefir fengið 14 —1600 kr. í kauf) á ári fyrir 3 mlánaða starf frá kl. 4 e. h. bg fram eftir kvöldinu. En hitt vissii engiiui af trúnaðarmiöranum flokksins fyr.en það komst upp nú í haust, að Einal Arnórsson og íhaldsmeirihluti raefndarmnar hafi par að cmki greitt honum ár- lega 400 krúmu' fyrir ýmsar upp- lýsiiigar, er hann útvegaði nefnd- inni. ihaldiniu þótti svara kositn- aði að greiöa Miagraúsi þetfa auk- reitis. Pjá er og kuranugt, aö Magnús hefir byggt istóilhýsi á Nýleradugötu 22, og er brunabóta- verÖ þess 63600 ltr. Þaö er nú og oröið kunnugt, að Magnús hefir flengið íraestan styrk til aö byggja hús þetta frá höröusitu i- haldsmönnum bæjarins. Hjá borg- arstjóra fékk hanm lóö meö þeim kjörum, sem eragir aðrir floifeks- menn hans hafa fengið, Hjá borg- arstjóra fékk haran og bæiarbílana til að keyra grjót og mulning að húsi síniu fyrir lítiö eða ekfei neitt. En lánin tiil húsbyggingarimnar fékk hann meö ábyrgðum aranara íhaldsmanna, sem miklu ráða hér í íhaldsfilokkraum í bænum og í niöurjöfnunarniefnd. Loks má geta þesis, aö er fátækrafulltrúasitöð- urnar urðu lausar, mæltist Al- þýðuflokkurfnn 11,1 þess aö anraar 'fátækrafullfrúinn yrði Alþýðu- flokksmaður og var þá mælt með ákveðnum manrai. En borgarstjór- inn galt þaiu svör við þessu, aö hann myndii cngan taka i slíka, slöðu, er, hefði ac\ra skoðun á fá- tœkramálum en hmn sfálfur, og var þá auövftaö búist viÖ að iskip- aðfr yrðu 2 íhaldsmenin. En borg- arstjóri skipaði Magraús. Hamn h'pfir í þessari stööu 4200 krónu ánsfauh og hefir síðan í hoi.lt ár verið blóðbunidur borgarstjðrans í fátækramJálum og sVieitafluitniiwg- um, illa þokfeaður af þeim, sem hanin átti að hjiálpa. Pessar fjárveitingar ihaldsdns tiil Magraúsar geta skýrt ástæð- urnar tili þess, hvemig hann er OTðinm í sieininii tíð. Súmuim flokksmiönmum kann að sáma þetta Magnúsar og flokksins vegna, en við þvi er í raura- og veru ekkert, að gera. Slíkt og aranað eiras feemur stundum fyrSrs og er ekki með öðru betur hægt að svara því era með fyrirlitningu þeirri, siem fluguimeran og ilið- hlaupar ávalt verða fyrir hjá öll- um sæmilegum möninum. Njóti haran lofs Vijsis bg Morguirablaðs- iras og laumanna. Héðinn Valdtmarsson. Rannsókn á togaraútgerðinni. f gær kaus raieðri deild iailþdmgis raefmd þá, sem samþykt hafði Iver- ið að vísa til tillögu1 »VIÍþýðu- flokksfulltrúarama ram skipun nefndar til þess að raransakja hag og rekstur togaraútgerðar.iranar. ( Kosnir voru (af þrem listram án atkvæðagreiðslu): H&raldur Guð- mundssom, Bjarni Ásgeirsson, Bembarð, Magmús Guðm. og Pét- ur Ottesen. Undir áhrifnin. Fyrir tilsfilLi þeirra manna, er hafa tekið sér fyrir heradur að' reyna að eyðileggja viðleitni Hljómsveitar Reykjavíkrar til þess að afla félögum sínum mentunar í tónlist og þó einkum í fiðhiMk, skrifar Emil Thoióddsen grein, er birtiist í „Vísi“ í gær. Átyllan er hljómleikur Jóhannesar Velderas, er hann hélt í Gamla Bíó á sunnu- daginn. Tjlgangurinn er auðsær þeim sem kunnugir eru starfil þeirra manna, sem bak við Emil standa. —. Hafa þeir ekki orðið sér til nógu mikiliar vanvirðu með slúðursiögum og rógi, sem þeir áxanguTslaust hafa reynt að koma á kreik undan far.ið? „Eraginn maður með fullú ráði“s þeirra, er voru á urn getnum hljómleik, tekur uokkurt mark á. þvj, sem Emil skrifar um mieðferð Jiohs. Véldens á viðfangsefnranumi. Flestir munu sammála ram, að Velden hafi gert sónötu i D-dúr eftir Beethoven fuíll skil, og jafn- vel að hrara hafi verið prýðiliegast leikin þess, er hann fór með„ þó að erfitt sé að gera upp á milli meðflerðar á ajlólíkum viðfangs- efnum, sem öll erra leyst af hendi eftir næmum skilningi hiins sararaa listamannS og með handbragði ■sniliingsins. — En það uradrar mig ekki, þótt oft hafi brugðið fyrir vit Emils „margs konar óskýr- Ieika“, ef hann hiefiir í þetta sinn verið jafn-.úlla fyrirkallaður" og hann var á ..sfðari konsert hliiónv sveita,rinnar í vetur“, sem hann vitnar tiil í grein sinrai. „Stóxlynd i Islendiraga væri betur raotað til þess, að gera innlendum listamönnum fært að halda hljióm- Ieika,“ skrifar Emil. — Hvers vegna snoppuragar maðurinn sjálf- ara sig? Er bonum ekfei sjálfrátt?' Maðurinn, sem ætlaði að taka að sér að stjórna hljómsveit þeirra, er sviku orð og efndir við Hljóm- sveit Reykjavíkur, aðallega út- liendinga, ef , húsbændur sumra þeirra, þótt útlendir væru, hefðu ekfei aftrað því að híira feæmist á laggirnar, — hann dirfist að setjaj fram þessa setningu um Ifeið og; hann reynir að svjvirða hinn á- gætasta kennara, sem hér hefir starfað að mentun íslenzkra tön- listarmanna. Peim, sem standa á bak við um- xætt skriif Emils Thoroddsens, hefir ekki tekist að ’ sundra liði hljómsveitarinnar — og mran ekki'. takast. „Á skal at ósi stemma.'1 — Emil Tboroddsen mun verða virt til woxkunnar, að hann lét haf'a sig tfflf að henda fyrsta skíthnaus- inum fram í dagsbirtuna. — Þeir, sem á bak við stánda, munu verða dregnir fram í Ijósið, ef þeir hætta ekki óhappaverkunum, og þá sýradir í : allri eymd sinrai og vesaJmensku. Tómas Albertsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.