Alþýðublaðið - 19.03.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.03.1929, Blaðsíða 3
AkEÝÐUBL'AÐIÐ 3 Biðjið um mjólkina Mitkmann frá Fyens Flöde Export Co. Er feæil géð édýr» FfMrspsiria til Magnúsar V. JóbanneS" sonar. í fyrirlestri í Nýja Bíó í fyrra dag bar Maigniús V. Jóhaimesson bæjarfulltrímm Alpýðtiflokksms á brýn, að peir haf,i af „klífcu- skap“ vikið hontum úr niðurjöM- unarnefnd, par sem hantn kvað sig hafa gegfnt skyldu sinni óaðfinn- anlega í sex ár sem fulltrúi AI- pýðuflokksius. Þetta er pung á- siökun á okkur, fulltrúa Alpýðu- flokksinjs í bæjarstjórn, og vil ég pví til að upplýsa miálið, mega leggja fyrdr Magnús nokkrar spurningar viðvíkjaindi sfcyldu- rækni hans sem fulltrúa Alpýðu- tflokksins í niðurjöfnunarnefind. 1. Hvers vegna skrifiaði hann athugasemdalaust undir niðurjöfn- unarskrá, par sem útsvörin voru lögð á að heita má slgerlega án j tillits tii eigna gjaldpegna og stóreignamenn gátu pannig nær alveg sloppið við útsvar. Allur útsvarspuniginn féll par af leiöand: á tekjur. Á tekjurnar var lagt pamnig, að gjaldendur, sem 0 höfðu undir 4 pús. kr. tekjur, fengu að eins 300 kr. firádrláftt fyrir bann, gjaldendur með 4—10 pús. kT. tekjur fengu 500 kr. fm- drátt fyrír bam og gjaMendur með yfir 10 pús. kr. tekjur fengu 1000 króna frádrátt fyrir bárn. Hvers vegna hefir Magmús ekfci mótmælt pessu? 2. Hvenmig Magmús ætlar að verja pað, að gjaldaindi, sem hann sagði að ætti % milljóu skuld- lausar eignlr og hefði a. m. k. 50 púis. kr. tekjur, fékk uudir 3 pús. krómur í útsvar? 3. Hvemig á pví geti staðið, að prátt fyxir pað, pótt íhaldsmeiri- fhlutfinn í niðurjöfnunarnefnd sam- pykti nú í vetur að leggja á eftir slömu álagningarreglum á tekjur og gert var í Magmúsar tíðj, pá hefir samt tekiist, með pví eiinu að heimta af ilialdiuiu í nefndlnni að farið sé efor pessum reglum eiinmig við álagniingu á lágtekj- ur, — pá er samt útlit fyrir að tekist geti áð lækka útsvör sjó- mainina og verkaimanna og amv axa Mgtekjumainina um 20—30% yfirleitt, enda pótt árið 1928 mumi (hafa gefið ýmsum sjómömnuim betri tekjiur en árið 1927, I. og enda pótt leggja eigi á 200 pús. fcrónum hiæxri útsvör nú en ,‘á var lagt í fyrra. 4. Fyrir hverja pjónustu greíddi skattstjóri, Eiinar Arnórsson, Magn- úsi huindruð fcróna á síðustu ár- um? Var pað másfce til fyríxlestra- halds eða ef til viill tif að „uauð- rannisaka“ hag og ástæður áður nefnds stóreigna og hátekju- manns eða annara slíkra? Ef ekifci fyrir petta, pá fyrisr hvað ? Bæjarfulltrúum Alpýðufiokks- ins gekk áreiðaniega ekkert anm- að til pess að víkja Magnúsi úr niðurjöfnunarnefnd en pað, að peim sýndiist full ástæða tii að efast um að ha'nn gegndi Iskyldu simni par sem fulltríúi Alpýöu- fllokfcsiins. SérstaMega póitti pað óhæfilegt, að hann skyldi hafa öll 6 árim undirskrifað niðurjiöfn- unarnefndarskrána athugasemda- laust, aldrei látíð bóka ágrein- iiing í nefndánni og aldrei kært fyrir yfirskattanefnd, hvorki yfiir grundvaHarreglum um álagning- uina eða einstökum útsvörum og auk pess aldrei gefið neina skýrslu til fulltrúaráðs verMýðs- íjélagainna eða í blaði flokksrns. Hér með ex skorað á iMagnús V. Jóhanmesison að svana tafar- laust spurmmgumum hér að fraim- an, vilji hann sýna einhvem lit á að hreimsa sig af pví, að hafa viljanidi eða óvdljamdi vanrækt stórkostlega starf sitt sem fulil- trúi Alpýðuflokiksins í niðurjöfn- unamefnd. Sigurður Jönasson. Þrælalögunum möt- mælt. Verklýðsfélag Norðfjarðar hlefir sent alpingi mótaæili sín gegn piiælailagafrumvarpi peirra Jóns Ólafssonar og Jörumdar. Jörnndur slapp að pessu sinni við að ilesa upp andmælin, en vlta' mega peir félagar, að pjóðin fordæmir frum- varpsömynd peirra,, og drifa sannanir pess að næstum daglega. Með fgjafverði. Seljum strausykur á 28 aura1/3 kg. Molasykur 32 aura Vs kg. Kaffi 1,15 pakkinn. Export stk. 0,55. Hveiti frá 19 aurum. Allar aðrar vörur með samsvarandi verði. — Notið tækifærið áður en verðið hækkar. Verzlunin Gunnarshólmi. Verzlunin Merkjasteinn. simi 765. sími 2088. Sími. 581. ~^gB Laadsiiis beztii blfreiðar, Alpingi. Weðri delld. Þessi mál votu . afgreidd par í gær, eftir að farið hafði frarn kosmimg nefhdar peiirrar, isem pingsályktunartíillögunni um rann- sókn á togaraúitgeiðiinmi var vísað til: Frv. um fiskiiræktarfélög fór til 3. umræðu. — Stjómán flytur frv. um, að tveiuuur dönskum miönnuim, sem heima eiga hér á landi, verði veittuir r.ikisborgara- néilur. Heitir annar Jens Lange. roálari í Reykjavík. Hann hefiir átt lögheimiií hér síðam 1895.’ Hinn beitir Otito Grundtvig, lyfjafræð- ingur á Akureyri. Hann hefir átt heima hér á landi síðan 1921. Frv. vjsað til 2. umir. og allshnd. Þingmenn Rangæinga flytja frv. um' heimild fyrir sýslu- og bæjar-félög til að „starfræltja lýö- slwl't ineð skylduvtrmu nemendn gegn skólaréttindum". Satmkvæmt pví megi sýslunefndir eða bæjar- stjórnir ákveða, að leynileg at- kvæðagreiðisia. kjöise'nda í sýsliunni eða bæjarfélaginu faxi fram um pað, hvort alli.r verkfæriir karl- menn á 18 ára aldri innan sýsl- unmar eða bæjarfélagsims skuli vinna pegniskylduviinnu kauplaust í parfir sýslu- eða bæjar-félagsi|ns i 7 vörvikur, en fái gegn pví, ef ' peir óska, ókeypis kenslu og hús- vist við verklegt og bóklegt mám í 6 niánuði veturinn eftir í skóla, sem sýslufélagið starfræki, en ríkið reisi hús yfir. Ef slíkur skóli hættl að starfa innan 20 ára frá pví, að skólahúsið vax fullgert, falli pað aftur ujndir rík- ið. Þetta er hugmynd, cr.Björgvim Vigfúisson, sýsiumaður í Rangár- vallasýslu, hefir biorið fram. Frv. pessu var víisað til 2. umr. og mem tamálane f nd ar. AUmikíð var rætt um frv. um stœkkun lögsagmnmftœmi& Reykjavíkur, en 1. umr. varð ekki ílokið í gær. Efpi deild. Frv. Jóns Baldvinssonar og Er- Nýkomnar vorvoror: Káputau, ódýr og góð. Kjóiatau, allskonar. Kjólasilki, frá 12,00 kr. í kjólinn. F ermingark jólaef ni. Upphlutsskyrtuefni. Morgimkjólaefni. Silkisokkar, sv og misl. Verzlun Karólínn Benediktz, Njálsgötu 1. Siini 408. lings um einkasölu á saitfiski var afgreitt til 2. umr. og sjávarút- Vjegsuefndar. Þ ingsály ktunartillaga stjórnar- imnar um kaup á áhöldum tii piess að bora með eftir ^hejtiu vatni og gufu var til sjðari um- ræðu ©g hla,ut fullinaðarsampykt alpingts. Stjórnin flyíur frv. um, að Reykjavíkurbær skiuli leggja sér tiU klrkjugarftsstreði, er ráðherra tekur gilt, að fengnu áliti sóknar- pefndar. Þar með fylgir, að ráð- hjerra sé heimilt að gera samning við Reykjavjkru'bæ, ef ósk kemiur um pað frá bæjarins hálfu, að Reykjavík taki að sér kirlijugarðs- mál' bæjarins að öllu léyti, og megi semja um, að hún fái leg- kaup, ;sem rikið fær niú, en ætti að falila alveg úr sögunni. — Frv. pessu var vísiað till 2, umr. og allshnd. Frv. um tannlækningar fór til 3. umr., en skerðing tekjuslkatts- viðaukans (sem n. d. var áður bú- in að fjalila um) til 2- umræðu og fjárhags'nefndax. Spánverska stjórnin fyrirskipar að loka háskólanum í Madrid, þangað til í október 1930. Frá París er símað: Stjórnin á 1 Spáni gaf í gær út tilskipan pess efnis, að háskólanum í Madriíd skyldi lokað pangað til í öfctó- ber 1930. Rektor háskólans og deildarforsetum hans hefir verið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.