Morgunblaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 1
GAMLA BiO „Þegar llflð er leikur (MAD ABOUT MUSIC). BráSskemtileg og hrífandi fög- ur söng- og gamanmynd. Aðalhlutverkin leika: DEANNA DURBIN Og Rcilicii Manliall. SELJUM Veðdeildarbrfef og KreppuláDasýóðsbrfef bæja og sveitarfjelaga og bænda. WiiiW Hafnarstræti 23. Sími 3780. KVÖLDVAKA. KVÖLDVAKA. Skemlikvöld í AlþýÖuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 8*/2, hefst með sameiginlegri kaffidrykkju. SKEMTIATRIÐI: 1. Ávarp, formaður fjelagsins. 2. Kór fjelagsins syngur undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar. 3. Upplestur. 4. Kveðskapur. 5. ? 6. Leikþáttur. 7. DANS — Hljómsveit Alþýðuhússins. Aðgöngumiðar eru seldir í versluninni Málning og járn- vörur, Laugaveg 25, og við innganginn, ef eitthvað verð- ur óselt. SKEMTINEFNDIN. Verslunarpláss á besta stað í Hafnarfirði til leígu. Upplýsingar hjá Gunnþórunni Halldórsdótlor. Sýnd i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 5. Kaupi veðdeildarbrjef og kreppulánasjóðsbrjef. Garðar Þorsleinsson, hrmt Vonarstræti 10. Símar: 4400 og 3442. Lærið að synda A Sundnámskeið í Sundhöll- inni hefjast að nýu mánu- daginn 17. þ. m. Sundhöllin býður nú nem- endum sínum betri kjör en áður. Þátttakendur gefi sig fram í dag og á morgun kl. 9—11 f. h. og kl. 2—4 e. hád. — Uppl. á sömu tímum í síma 4059. I ---- ÞÁ HVER? Raflýsing og raflagnaviðgerðir í skipum og bátum. Sanngjarnt verð. Vinnu- stofa Vestnrgötu 39. Sími 5184. Heima Öldugötu 44. Sími 5184. Jónas Masfniísson löggiltur rafvirki. Hús með ca. 300 fermetra gólffleti, í Reykjavík eða nágrenni, hentugt til atvinnureksturs, óskast til kaups eða leigu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ. m., merkt „300“. tvö fu'nkis-sett, eitt armstólasett. Selst ódýrt ef samið er strax. Húsgagnavinnustofan Skólabrú 2- (Hús Ól. Þorsteinssonar). □ E==EH=1 [====] EIEElDi: □ er til sölu. — Upplýsingar í síma 4337. — Et=^-IE 3QBEIE □ □ S.G.T. Eldri dansarnir annað kvöld, laugardaginn 15. apríl kl. 91/2 í Góðtemplarahúsinu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar afhentir frá kl. 1 á morgun Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9, annars seldir öðrum. 2111111111111111111 n 1111111111111111111 n 11 k ti: 11111111111111111111111111111' TIL LEIGU | 4 herbergja íbúð I | og stúlknaherbergi á besta | | stað í bænum. Bílskúr gæti § | fylgt. Tilboð merkt ,,Ágætt“ | | sendist Morgunblaðinu. fallegu úrval listverzlunio iKirkjuhvoll OOOOOOOOOOOOOCXXW 0 0 0 ^ <> <> <v <> <> <> 0 <> 0 0- Rauðrófur ^ O 0 Grænmeti: Nýtl: Hvítkál — Rauðkál Gulrætur Sellerí — Laukur iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiii 0 O 0 0 o o 0 0 o 0 0 0 0 0 0 0 0 o 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 =000000000000000000 Guírófur íslenskt salat. Niðursoðið: Blómkál Gulrætur Asíur Gúrkur Piekles Rauðrófur. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.