Morgunblaðið - 14.04.1939, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.04.1939, Qupperneq 3
, Föstudagur 14. apríl 1939. MORGUNBLAÐIÐ VerstunarjOfn- uöurinn óhag- stæOur Imarsmánuði síðastliðnum nam innflutningur erlendra vara — samkvæmt heimildum Hagstofu íslands — 4.220.000 krónum, en útflutningur nam á sama tíma 3.376.000 krónum. Innflutningur á þremur fyrstu mánuðum. þessa árs nam samtals 10.436.000 krónum, en útflutning- nr 8.319.000 krónum. Yerslunarjöfnuðurinn á fyrsta fjórðungi þessa árs yar því óhag'- stæður um 2.117.000 krónur, eða 965.000 kr. óhagstæðari en á sama tíma í fyrra, en þá. nam innflutn- ingur 9.866.000 krónum og útflutn ingur 8,714.000 krónum. A öllum §viðum bíöa verkefntn úrlausnar Hvenær hefst við- reisnarstarfið? Ol7T hefir verið yfir því kvartað undanfarið — og það með rjettu — að hið litla fjármagn. sem til er í okkar landi, fengist ekki í fram- leiðsluna, sem þó er undirstaða okkar þjóðarbúskaps. Menn vita mjög vel hvað bví veldur, að fjármagnið hefir forðast framleiðsluna síðustu 8—10 árin. Orsökin er sú, að fram- leiðslan hefir verið rekin með tapi. Meðan svo til gengur og þessi meinsemd er ekki læknuð, fæst fjármagnið ekki í fram- leiðsluna. Misjöfn afta- brögð i Eyjum Prá frjettaritara vorum í Vestmannaeyjum. Aílabrögð hafa verið mjög mis- jöfn hjer í Vestmannaeyj- um undanfarna daga. Á laugar- daginn fyrir páska var afli sæmi- legur og komu þann dag á land 981 smálest, hæði af ufsa og þorski. Ofluðu þá. allir bátir sæmi lega. Á páskadag reru fáir. Á 2. páskadag var afli aftur góður og koinu þá á. land 920 smálestir. En þaun dag var afli afar inis- jafn hjá bátum. Sumir' fengu svo að segja ekki ueitt, en aðrir alt upp í 3000 fiska. Síðan hefir afli yfirleitt verið misjafn. 1 fyrradag og í gær voru flest- ir bátar á sjó og fengu þá nokkr- ir bátar alt upp í 1000 fiska, en aðrir innan við 100. Er engu líkara en að fiskhrot- an hafi gengið framhjá á einni nóttu um páskana. 40 Jþús. mest. Ást.and er slæmt hjá sjómönn- um á sumum bátum, sem minst hafa aflað. T. d. er svo með einn hát nú, sem aflað hefir um 10 þús. fiska, að hlutur sjómanna er ekki meiri eu 247 krónur fyrir úthaldið- síðan í janúar. Ilæsti bátur í Eyjiun raun vera ,,Veiga“, form. Finnbogi Einn- bogason. Hefir hann aflað um 40 þús. fiska og er aflahlutur þar allgóður, því fiskur hefir yfir- leitt lagt sig vel í vigt, ★ Lifra.rsamlagið hefir fengið uni 150 smálestir meira af lýsi nú en á saina tíma í fyrra, en þess ber að gæta, að aðal aflahrotan kom eftir rniðjan apríl í fyrra. Ríkiserfingjahjónin munu uæst- komandi þriðjudag taka á. móti Islendingum og Döimin í Denver og á miðvikudaginn í Omaha. — Næstkomandi föstudag halda. Is- lendingar og Danir þeim hádegis- veislu í Minneapolis. Hefir þeim hvarvetna verið prýðilega tekið. (FÚ). Nú eru menn að vona, að breyting geti orðið á þessu, eft- ir að breytt hefir verið hinu skráða gengi krónunnar og gengið lækkað. Gengislækkunin kemur framleiðsluvörunni, sem seld er á erlendum markaði tii góða; f leiri íslenskar krónur fást fyrir vöruna nú en áður, meðan krónan var skráð hærra gengi. Alt er þó enn mjög í óvissu um það, bvaða gagn framleiðsl- an kemur til ,að hafa af geng^ islækkuninni. Þar veltur alt á aðgerðum stjórnar og þings ,á öðrum sviðum. Viðræður halda enn áfram milli þriggja aðalflokka þings- iris um það, hvort fyrir hendi muni vera grundvöllur fyrir 'F v Itr. tí. ■ rryndun þjóðstjórnar. Vissulega væri æskilegast að flokkárnir bæru gæfu til að taka nu hÖhcT- Úrslitin i Argen- tínuskákkepninni Sjöunda og síðasta umferð á Argentíuuskákmótiuu var tefld í fyrrakvöld. Úrslit urðu þessi: Ásmundur og Einar jafn- tefli, Ólafur og Sæmundur jafn- tefli og Gilfer .og. Sturla biðskák. Baklur, sem átti að tftfla við Stein grún, var veikur. Ásmundur hafði svart og Ijek Niemzo-indversku vörnina, Zilrich afbrigðið. Ásmundur náði snemma drotningnkáupmn og eftir það var skákiu baráttulaust jafntefli. Sæmunduf hafði svart og ljek enn' Orthodóx vornina og hjélt jöfnu tafli skákina út, og tókst þar m^ gð ;ha;fa, áhrif á úrslitin. Sögalegust varð skák þeirra Gilférs og St.urlu. Eini inöguleik- um saman og vinna sameigin-'imi. fyrif Gilfer t-il þess að ná í lega að viðreisn atvinnuveganna og tryggja krónuna í hinu ný- skráða gengi. Ef þetta verður ekki gert, er víst, að skamt verður að bíða þess, að hruriið skellur yfir enn á ný. Rreytingin á skráðu gengi krónunnar er beinlínis svik við framleiðendur, ef ekki fylgja nú öflugar ráðstaf- fimta sætið var að vinna Sturlu. Hinsvegar mátti gera ráð fyrir að Sturla legði alt kapp á að ná að nlinsta kosti jafntefli til þess að losna við að tefla til úrslita iim fimta sætið. Gilfer hafði livítt og Ijek drotn- ingafbyrjun (Cö'Ilé). Sturla/ svar- aði með drotningarbragði. Gilfer hóf sliémiha peðasókn ‘kðng'smeg- anir sem tryggja það, að in en hrókaðí síð'an' stutt.' Ejftkk gengislækkunin komi fram erfi'ga s0gu 0„. e t v tapaða leiðslunni að gagni. Auk ]>ess átti. hann mjÖg naum- En til þess að tryggja au tima En Gilfér var sleipur, þetta, þarf að kveða niður ^ þrátt fyrir j)elta alt tóksf hon. þá dýrtíð, sem nú er í upp- um að smjúga-'ú1; nr höndnnum á siglingu í landinu, vegna (1o- ná jafnri stöðu og þeg- gengislækkunarinnar. i ar skákin vár vofin neitaði Gil- Þetta er auðvelt að gera, ef fer jafntefli, en í gær samdi hann flokkarnir eru einhuga og sam- jafntefIi án ]iess að tefla. Er nú taka. En dýrtíðin verður aldrei agelns elnni skák ólokið og út- kveðin niður nema gerðar sjeu Kjeg nm hverjír verða í fimm nú þegar þessar ráðstafanir . | fyrstu sætumini. en þeir eru þess- 1) Að skera niður opinber út- n.. Ásmundur, Einar. Baldur, ríkissjóðs, bæjar- og'Sturla 0„ ólafur. sveitarfjelaga og fá þannig grundvöll til skattalækkunar, og 2) Að gef.a nú þegar frjálsar helstu nauðsynjavörur, sem 1- menningur þarf til fæðis og klæðis, og stefna ákveðið að algerðu afnámi haftanna strax og gjaldeyrisástæður leyfa. Á þessum grundvelli ætti að mynda þjóðstjórn. Ef flokkarn- ir ekki skilja, að þetta er þeirra FRAMH. Á SJÖTTU SIÐU. Biðskák þeirra Asmundar . og Baldurs úr sjiittu umferð varð jafntefli. Skíðafólk K. R. Þeir sem voru með K. R. í skíðaskála fjelagsins nm páskana, eru beðnir að inæta í kviild í Oddfellorvhúsimt kl. 9. Þar verður kaffidrykkja og sýnd- ar skuggamvndir frá páskahelg- inni o. fl. Til þess er fast.lega mælst, að allir mæti, sem í skál- anum voru unt helgiua. Endurreisnarstartíð á Spáni Margar spánskar borgir eru í rústum eftir borgarastyrjöldina. Er endurbyggingastarfið hafið í öllum þorgum. Iljer á mýndinrii sjást verkamenn, sem eru að rvðja götuvígi. Stjórn „Hvatar“ endurkosin Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt hjelt aðalfund sinn í fyrra- kvöld í OddfellDwhúsinu. Kristín Sigurðardóttir ritari fjelagsins gaf skýrslu tini starf- semi fjelagsins á s.l. ári, fróðlega og ýtarlega. Gaf skýrslau glögg lega til greina, að starfsáhugi hef- ir verið mikill og fjelagskouur ekki legið á liði sí.uu. Síðau fór fram stjórnarkosning og var frú Guðrúu Jónasson eiu- huga endurkosin xormaður fje- lagsins. Var aðal stjórn og vara- stjórn og endurkjöriri. — Þessar konur eiga sæti í stjórn Hvatar: Guðrún Jónassou form ,. Guðrúu Guðlaugsdóttir vaivforni., Marta Indriðadóttir, Maríá Maack, Krist- ín Sigurðardóttir, Agústa Tliors og Guðrún Pjetursdóttir. Og til vara: María Thoroddsen, Soffía Ólafsdóttir, Jóníua Guðmuudsdótt ir, Guðbjörg Bjarnadóttir og Dýr- leif Jóusdóttir. Ekki vanst tírni á fmulinutn til þess að kjósa í nefndir, er starfa initan fjelagsins á næsta starfs- ári, en kosning í þær fer fram á íiæst.a, fuudi. Oánægja norskra _bænda með iiorsku samningana I Noregi ltefir borið á allmikilli ■ óánægju meðal bænda með síðasta verslunaisamning Noregs og Islands vegna heimildar þeirr- ar, setn íslendingum er þar veitt til iiuiflutnings á saltkjöti. Búnaðarmálastjóri Noregs hef- ir opinberlega mótmælt því, að rjettmætt væri af bændum að ala með sjer slíka óánægju. Norðmenn hefðu stórkostlegan haguað af fiskiveiðarjettindum sínuirt við Island sem fullkomlega bætti þeim upp þau fríðindi, er Islendingar nytu með innflutningi saltkjötsins. Annars væri höfuð- atriðið, að sem mest og vinsam- legust viðskifti gætu farið fram milli landanna. (FU). Trúlofun sína hafa nýlega op- inberað ungfrú Halldóra Guð- varðardóttir, Bergstaðastræti 10 C og- Haraldur Guðmundsson raf- virki, Lækjargötu 26, Hafnarf. Stauning í París STAU NING f orsæt isráðlierra Dana dvelst enn í París. Haiin hefir í viðtali við hlaða- mann frá „Berlingske Tidende" látið í Ijósi, að hann muni, er heim kemur, flytja útvarpserindi og skýra þjóðinni frá ýmsum upp- lýsingum, er Iiann Iiafi aflað sjer um viðhorf stórþjóðanna til hættu legustu ágreiningsmálanna. (FU)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.