Morgunblaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.04.1939, Blaðsíða 7
'Föstudagur 14. apríl 1939. MORGUNBDAÖIW Minning Ásgeirs Klemenssonar Asgeir Klemensson, bóndi á Höfðahólum á Skagaströnd, andaðist 4. október f. á., eftir ör- skamma legu. Hann var fæddur 15. október 1879 að Geirbjarnar- stöðum í Köldukiun í Suður-Þing- eyjarsýslu. Yoru foreldrar hans Klemens Jónsson bóndi þar, og kona hans, Sigríður Pjetursdóttir. Var Klemens ættaður úr Húna- vatnssýslu, en Sigríður þaðan norðan. Asgeir óx upp með for- eldrum sínum., en er þau höfðu brugðið búi og dvöldu með eldri sonum sínum, rjeðist Asgeir til síra Luðvígs Knudsen og konu hans, Sigurlaugar Á. Knudsen, og fór með þeim vorið 1899 vestur að Syðri-Ey á Skagaströnd, er þau fluttu þangað, og var hjá þeim til vorsins 1901, en þá fluttu þau norður á Húsavík. Varð Ás- geir þá eftir vestra, og rjeðist til Karls Berndsens kaupmanns á Hólanesi og vac að mestu eða öllu í hans þjónustu til ársins 1911, er hanu tók Ilöfðahóla til ábúðar. Á þeim árum giftist hann Guðríði Rafnsdóttur, bónda og smiðs frá Ytra-Mallandi á Skaga, Gijðmundssonar, og áttu þau heim- ili á Stóra-Bergi á Skagaströnd til þess er þau fluttu að Höfða- hólum. Bjuggu þau þar alla æfi PRAMH. AF ANNARI SÍÐU. síðan, en hún ljest árið 1932. Var Pina’ breska stjórnin myndi hún góð búsýslukona og húsmóð- ‘Vf,ita Gnkklandi og Rúmeníu ... , r ■ ■ ii., • jalla þá hjálp, er í hennar valdi . stæði, ef sjalfstæði þessara er aldrei matti stor verða a svo I, . ... . , V. • • * *• . . .. tveggja nkja væri ognað, svo htlu jarðnæði, er. ryrð,st ofam.L, þau á,itu nauðsynlegt að v,ð vóxt Skagastrandarkauptúns, Ígrípa ti] vopna til þess að verj. sem liggur nálega alt í land, |pst sHkum hótunum. Hann kvað Höfðahóla, pjer vera kunnugt um það, að ,Ásgeir var maður prýðilega viti [Daladier myndi gefa þessum borinn, og átti þekking mikla; Itíkjum samskonar yfirlýsingu. hafði þó ekki setið á skólabekkj- Því næsf kom Chamberlain með um. var hann stórfróður í sögu j^a yf'rlýsingu sína, að hann liti lands síns, og ýmsum fleiri fræð-| xo a’ ekki baeri að telja tcresk-ítalska sáttmálanri liðinn Þndir lok. Asgeir Klemensson. hún fósturföður sínum, sem faðir væri. Jarðarför Ásgeirs fór fram af- mælisdag hans, 15. okt, f. á., og var mjög fjölmenn. Sótti liana fólk langt að; kom þá glögglega í ljós hve Ásgeir hafði verið vin- sæll maður, og hve mjög hans var saknað. Sveit Ásgeirs er góðum dreng og nýtum snauðari við fráfall lians. Húnvetningur. RÆÐA CHAMBERLAINS. um. Lærði hann ungur fingrarím tii fullrar hlítar, og munu þeir nú fáir, er þá íþrótt kunna, Ásgeir var til ýmissa starfa kjörinn, var lengi í hreppsnefnd og, sáttanefnd, ljetu honum störf í því sambandi komst hann isvo að orði, að þótt þessi hern-i iaðarinnrás ítala hefði orðið sjer stórkostleg ipersónuleg von-i [brigði og öllum þeim, sem væru þau vel fyrir hvggindi hans og jáð leitast við að vinna að varð- lipurð. Var hann hinn mesti trú- liveislu varanlegs friðar, þá væri menskumaður í öllu starfi. Enginn enn sem fyr reiðubúinn var Iiann orustumaður að eðlis-trúa, því, að þessi viðleitni fari, en stóð þjett fvrir, er á revndi, og ætla jeg að honum hefði farist merkisburður líkt og Þórði Fólasyni. — Hann var hjálp- samur og sín hefði ekki með öllu verið inna fyrir gýg. Halifax lávarður gaf sams- onar yfirlýsingu í efri mál- stofu breska þingsins. Yfirlýs- drenglyndur, og einn j|lg Daladiers, forsætisráðherra vai sa þáttur í fari hans að hann (Fmkklands, sem þegar er kunn- var mjög þakklátur fyrir alt, er !^gt um> að er mjög samhljóða honum var vel gert, en laus þess, að efni, verður væntanlega birt er þeim kosti fylgir oft, að vera kvöld. heiptrækinn og hefnigjarn. Síðustu árin var Ásgeir verslun- arstjóri fyrir verslun Einars Tlior- steinsonar á Hólanesi, og naut við það starf fullrar hylli viðskifta- manna óg húsbónda, er mun hafa þótt stórt skarð höggvið við frá- fall Ásgeirs, og ekki auðfylt. Börn þeii’ra hjóna, Ásgeirs og Guðrúnar, eru þrjú á lífi, Axel, Sigríður og Ólafur, eru þau nú fyrir löngu vaxin og hin mann- vænlegustu. Áttu þau heimili hjá fiiður sínum. Fósturdóttir þeirra hjóna er Guðríður Ólafsdóttir frá Háagerði á Skagaströnd, er mist hafði mjög ung föður sinn. Unni iUQAÍ) hvíli*t með gleraugum frá THIELE Jarðarför Þórunnar Havsteen, sýslumannsfrúar frá HúsaVfk fór fram í gær með hátíðlegri við- höfn, að viðstöddu fjölmenni. Sr. Ragnar Kvaran talaði heima að Revnistað, þar sem nánasta vanda- fólk liafði safnast saman, en sr. Bjarni Jónsson vígslubiskup í kirkju. Vinir og békkjarbræður sýslumanns báru kistuna í kirkju, en aðstandendur úr kirkju. Þeir Iíans Stephanek og Edelstein Ijeku sorgarlög, en söngmenn. úr M. A. kvartettinum sungu. I kirkjngarðinum mynduðu stúdent ar heiðursvörð og báru kistuna, og að greftrun lokinnr mælti Iíavsteen sýslmnaður nokkur fög- ur kveðjúorð og þakkaði öllum þeim mörgu, er sýnt höfðu hon- um og þeim systkinnm samúð og beiðrað minningu hinnar látnu. Dagbók. I. O. O. F. 1 = 1204148‘/2 = Veðurútlit í Reykjavík í dag: NA-kaldi. Úrkomulaust. Veðrið í gær (fimtud. kl. 5): Iíæg A-átt á Suðurlandi, en all- hvass NA á Breiðafirði og Vest- fjörðum. Iliti 6—8 st. sunnan lands, en 2—5 st. norðan lands. Lægðin fyrir sunnan landið hreyf- ist mjÖg hægt norður eftir. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefáusson, Ránargötu 12. Sími 2234. Næturvörður er þessa viku í Ingólfs Apóteki og Laugavegs Apóteki. I Hafnarfirði var jarðsettur í gær Halldór Halldórsson, kendur við Bergen. Halldór heitinn var um sjötugt, þegar hann ljest. Var liann mjög vinsæll maður. í Hafn arfirði hafði hann verið búsettur í 40 ár. Þorvaldur G. Tborgrímsen, hréppstjóri í Belgshölti, er 70 ára í dag. 60 ára er í dag frú Guðrún Gísladóttir, Laugaveg 44. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Betsy II. M. Jónsspn, Freyjugötu 9 og Sigurður Ág, Sigurðsson hjól- hestasmiður, Frakkastíg 21. Eimskip. Gulliöss er í Khöfn. Goðafoss fór fra Hull kl. 1 í nótt. Brúarfoss er á Siglufirði. Detti- foss er í ReykjaVík. Lagarfoss er á leið til Austfjarða frá Leith. Selfoss er í Reykjavík. Af veiðum komu í gær Karls- efrri með 800 föt lifrar ög Snorri goði með 75 tn. Guðspekif jelagar. Rey k j avíkur- stúkan .heldur fund í kvöld kl. 9. Gretar Fells flytur erindi um Ein- ar Benediktsson. Einsöngur: Her- mann Guðmundsson. Upplestur. Organleikur. Gunriar Salómonsson kraftajöt unö. BlaðinU liafa. ‘borist margar fýrirspurriir um, hvort meiðsli kraftajötunsins Gunnars Saló monssonar væru alvarleg. Ekki hefir blaðið getað aflað sjer upp- lýsinga um það, frekar en stóð í frjett hjer í blaðinu í fyrradag, að bann hefði handleggsbrotnað. Bróðir hans, Lárus lögregluþjónn fjekk nýlega frá honum brjef, þar sem hann lætur vel yfir sín- um högum. Hafði hann sýnt í mörgum smábæjum í Danmörku og hlótið ’góða blaðadóma. í einu blaðinu, sem Gunnar seitdi Lárusi, er sagt frá viðureign, sem hann átti við sterkasta mann Álaborg- ar, svonefndan ,,Golíat“. Lagði Gunnar Golíat að velli með vinstri Uendi einni. Gunnar fjekk nýlega tilboð um vinuu á fjölleikahúsi ög voru boðnar 1200 krónur á mánuði, en hann hafnáði því boði, þar sem hann hafði hugsað sjer að fara á heimssýninguna í New York. f sýriingarglugga Morgun- blaðsins er birt auglýsingaspjald rim afrek Gunnars. Útvarpið: 12.00 1 ládegisútvarp. 18.15 Islenskukensla. 18.40 Þýskukensla. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 ’rjettir. 20.15 Utvarpssagan. 20.45 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsum, ljjndunr 21.00 Biiidiudisþattur (Magnús ðlár í.drusson strid. theol.). 21.20 Píanóleikur; Sónata eftir Árpa Björnsson (ungfrú Guð- ríður Guðmundsdóttir). 2j .40 Hljómplö.tur: liarmóníkulog. 22.15 Dagskrárlok. -4- KOKOSMJÖL — SÚKKAT MAKKARONI — MATARLÍM KANILL HEILL — KANILL ST. fyrirliggjandi. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. jr~. Steindér Sími 1580. Lanasins besta bifreiOastðð. Vegna jarðarlarar verður lokað frá hádegi I dag. Bifreiðaverkstæði Þorkels og Tryggva. Lokað í dag frá kl. 12-5 vegna farðarfarar. Marteinn Einarsson & Co. BEST AÐ AUGLYSA 1 MORGUNBLAÐINU. Faðir okkar GlSLI JÓNSSON frá Þingeyri andaðist á Elliheimilinu 13. þ. mári. Kristín Gísladóttir. Guðmunda Gísladóttir. Hjer með tilkynnist, að HELGI LÁRUSSON frá Grímstungu andaðist í Landspítalanum þ. 13. þ. mán. Fyrir hönd fjarstaddra foreldra Einar Ólafsson. Jarðarför frú GUÐRÚNAR PJETURSDÓTTUR, prófastsekkju frá Görðum, fer fram laugardaginn 15. þ. m. og hefst með húskveðju að heimili hennar, Hólatorgi 2, kl. 2.45 e. hád. Að lokinni athöfninni í dómkirkjunni verður líkið flutt að Görðum á Álftanesi og jarðsett þar. Fyrir hönd vandamanna Jakob Möller. Jarðarför móður okkar JÓHÖNNU SVEINBJARNARDÓTTUR fer fram> frá heimili hennar, Frakkastíg 9, laugardaginn 15. apríl kl. 1. Ása Markúsdóttir. Ágúst Markússon. Jarðarför HALLDÓRU ÁSGRÍMSDÓTTUR frá Flankastöðum fer fram laugardaginn 15. apríl kl. 1 frá heimili hennar, Flankastöðum, Miðnesi. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.