Morgunblaðið - 14.04.1939, Síða 8

Morgunblaðið - 14.04.1939, Síða 8
*ORGUNBLAÐI€> Föstudagur 14. apríl 19S9L T71 yrir nokkru varð lögreglan í Nevv York og Chicago vör við, að glæpnm fækkaði alt í einu til muna í borgunum. Við nánari athugun kom í Ijós, að þetta stafaði eingöngu af því, að voldugustu stigamannaforingj- arnir voru í brúðkaupsveislu á eyjunni Bimino. Þetta stigamanna vopnalilje stóð í tvær vikur. Eyjan Bimino er'ein af minstu Bahama eyjunum og er í daglegu tali nefnd „Paradís stigamanna". Astæðan er sú, að þegar stiga- mannaforingjarnir vilja hvíla sig, fara þeir til einhvers frægs iæknis og láta hann gera aðgerð á andliti þeirra, sem gerbreytir útlitinu. Síðan útvega þeir sjer falskt vegabrjef og halda til „Paradísar“ og flytja með sjer auð sinn. Þar geta stigamennirnir lifað í friði sem „heiðarlegir“ borg arar. ★ Talið er líklegt að hin holduga ameríska leikkona, Mae West, komi bráðlega til Evrópu og sýni sig á leiksviði í London. Hafa henni verið boðnar 200.000 krónur fyrir samning í einn mánuð. Er fullvíst talið að hún taki þessu boði. ★ Dr. Ley, leiðtogi vinnufylking- arinnar þýsku hjelt nýlega ræðu þar sem hann kvatti æsku Þýska- lands til að hætta öllum eitur- nautnum svo sem áfengis- og tó- baksnotkun. Ley ltvað það ekki nóg að neyta tóbaks og áfengis í hófi heldur yrði að ganga lireint til vrerks og útrýma með öllu á- fengi og tóbaki úr þriðja ríkinu. ★ Maður nokkur í Frakklandi, sem vrerið hefir dyravörður á hót- I eli í mörg ár, ljest nýlega og ljet eftir sig um tvær miljónir króna. Hann hafði ekki haft aðrar tekj- . ur, en lítilfjörleg laun og þjórfje. En með sparsemi tókst honum að nurla þessari fjárhæð saman. ★ MÁLSHÁTTUR: Sami er maðurinn þó annar sje kirtillinn. JKaups&apiw ÍSLENSKAR OG DANSKAR úrvals kartöflur. Brekka, sími 1678 og 2148. VORTÍSKAN 1939 Mjög fallegir kvenfrakkar. •— Dragtir og kápur — Gott snið. Lágt verð. Verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20. KVENPEYSUR Sumarpeysur og Golftreyjur. Mikið úrval. Lágt verð. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. í SILKIUNDIRFATNAÐUR kvenna. Mjög mikið úrval. — Settið frá 8.95. Versl. Kristínar Sigurðardóttur. TELPU- OG DRENGJASOKKAR mjög vandaðir. Allar stærðir. Lágt verð. Versl. Kristínar Sig- urðardóttur. GLÆNÝR RAUÐMAGI og smáýsa, daglega. Fiskbúð Víðimels. Sími 5275. iá&J ÍBÚÐIR, stórar og smáar og einstök herbergi. LEIGJENDUR, hvort sem er fjölskyldufólk eða einhleypa. Smáauglýsingar Morgunblaðs- ins ná altaf tilgangi sinum. PRÓFSUNDIRBÚNINGUR Tungumálakensla. Harry VilD emsen. Garðastræti 9. 3145. Viðtals 10—12. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagi. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. 0 ÓDÝR BLÓM í dag og á morgun. KAKTUSBÚÐIN, m Laugaveg 23. Sími 1295. 2 fimmfaldar HARMÓNIKUR TII, SÖLU. Norsk og sænsk niðurröðun. — Allar h.ivmónikuviðgerðir á Sími sama stað. Jóh. G. Jókannesson, Leifsgötu 22. 5KF KÚLULEGUR reimhjól, leguhús og loftbúkk- ar af öllum stærðum fyrirliggj- andi í Sænska frystihúsinu. — Sími 3991. Símnefni EFF. — Fósthólf 353. SKF-umboðið á Islandi — Jón J. Fannberg. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. DÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. 2—3 HERBERGI og eldhús með nýtísku þægind- um óskast til leigu strax eða frá 14. maí. — Tilboð merkt „XYZ“, sendist Morgunblaðinu Haf narf jörður: TVÖ HERBERGI OG ELDHÚS til leigu 14. maí á Vesturbraut 6. Uppl. í síma 9190, kl. 11— —12 f. hád. NÝKOMIÐ Sokkabandabelti 2,90. Silki- undirföt 9.95 settið. Kvenblúss- ur, Kvenbuxur, Barnabuxur, Barnasokkar, Hálsbindi o. fl. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný- bakað allan daginn. Jón Sím- onarson, Bræðraborgarstíg 16. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jónsson, Vesturg. 28. Sími 3594. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom- atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint til okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. ISLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (1. hæð). DRAGTA OG KÁPUTAU Fóður, Tölur og alt tillegg nýkomið. Saumastofa Ólínu og Bjargar, Ingólfsstræti 5. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin Bergstaðastræti 10. Sími 5395 Sækjum samstundis. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR giös cg bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21. IP HREINGERNING fer í hönd.Vanir menn að verkL Hjer er hinn eini rjetti Guðnfc G. Sigurdson, málari, Mána— götu 19, sími 2729. STÚLKA óskast í sumarvist nú þegar*.- Hringið í síma 1558. HREINGERNING. Ríkari er tahn sögusjón, sem kvenþjöðin metur. Geri þeir hreint hann Guðni og*; Jón, geðjast húsið betur. Sími 4967. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma*. Helgi og Þráinn. Sími 2131. SOKKAVEÐGERÐIN, Hafnarstræti 19, gerir við kven* jokka. Fljót afgreiðsla. — Sím& á799. Sækjum, sendum. VJELRITUN OG FJÖLRITUN* Fjölritunarstofa Friede Páls- dóttur Briem, Tjarnargötu 24,. sími 2250. MUNIÐ Húlsaumastofuna Grettisgöte' 42 B. Einnig saumaður rúm— fatnaður. Vönduð vinna. Fljófe; afgreiðsla. Guðrún Pálsdóttir. OTTO B. ARNAR, löggiltur útvarpsyirki, Hafnar- stræti 19. Sími 2799. Uppsetnh- ing og viðgerðir á útvarpstæký* um og loftnetum. VENUS SKÓGLJÁr mýkir leðrið og gljáir skóna a& burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FlNA, er bæjarins besta bón. CHAELES G. BOOTH. CTTLAGAR 1 AUSTRI. áfram að einblína á hann og hjelt honum föstum með augnaráði sínu. „Heyrið þjer, Li ....“ stamaði hann, en orðin sátu föst í kverkum • hans. „Jeg spurði yður, hvað þjer mynduð hafa gert við elskhuga E Tsungs, ef hún hefði verið dóttir yðar?“, sagði Li með kuldalegu glotti. „Þjer mynduð líklega hafa valið leið Vesturlandaþjóðanna og skotið hann niður ?“ „Ætlið þjer að skjóta mig?“ „Nei“. Andlit Lis varð enn fölara en áður. „Jeg ætla að sýna yfirburði hins austurlenska siðleysis. Þjer fáið að fara leiðar yðar“. „Fara .... ?“, sagði Marcelles tortrygnislega. „Já. En þjer eigið að taka með yður endurminningu um hina takmarkalausu ást E Tsungs“. Li dró silfurplötu út úr ermi sinni og lijelt henni í flötum lófa sínum. „Margar sögusagnir ganga um það með hvaða hætti sú hefð koinst á, að steypa þessar silfurplötur fyrst í lögun eins og skó á uppbundinn kvenfót. Ein sögu- sögnin er sú, að Chang nokkur silfursmiður hafi átt koriu, sem var honum ótrú. Smán hemiar var borguð með silfurstöngum svona í lögun. Og mjer finst sóma sjer vel að svona „skór“ verði tákn ótrygðar yðar við E Tsung. Sá, sem þjer eigið að hafa með yður, er enn ekki fullsteyptur“, sagði hann og brosti dularfullur. „En silfrið vellur í bræðsluofninum. Við skulum koma þangað". Marcelles var erfitt um andardrátt, og hann gat ekki staðið, án þess að styðja sig við stafinn. Pen- ingabeltið þrengdi líka að honum. Andlitið á silfur- smiðnum var eins og langt í burtu, „Heyrið þjer nú, Li“, hvíslaði Mareelles. En silfursmiðurinn hóf hendina á loft, og mennirnir þrír komu inn af svölunum. Litli maðurinn með örin og sverðið stilti sjer upp á bak við Marcelles. Hinir komu nær. Li Feng kinkaði til þeirra kolli og hvarf út um dyrnar. Og maðurinn með sverðið ýtti sverðs- oddinum í Mareelles og rak hann á eftir. Li Feng gekk fet fyrir fet niður tröppurnar, og Marcelles var rekinn á eftir með sverðinu. Svalur vind- blær bljes á móti þeim, er þeir kornu út, en neðst í garðinum á bak við skilrúmið sást rauður hjarmi. Nú opnaði Li hurðina í veggnum og þeir gengu hver á eftir öðrum eftir stíg sem lá meðfram honum. Mareelles hafði oft komið í smiðjuua áður. Þar var lágt undir loft og marglitir reykjarstrókar teygðu sig upp frá eldstæðinu, sem Idaðið var úr steinum. Verka- menn Lis, sem tóku froðuna ofan af glóandi málmin- um í kerunum, kyntu undir kötlunum, stráðu leir í mótin og heltu málminum í þau og það gljáði á nakta líkama þeirra í bjarmanum frá eldinum. Maðurinn, sem hafði borið Ijóskerið, hengdi það upp fyrir utan smiðjuna. Fyrir innan stóð einn verkamað- urinn, lítill og hálfnakinn maður og var að taka froðu ofan af gljáandi málmvökva. Hann var krypplingur. Mareelles var svo ringlaður, að hann skildi ekkert af því, sem hann sá. Það jók á skelfingu hans, og hann gerði sjer enga hugmynd um, hvað Li hafði í hyggju. Verkamaðurinn stráði leir í eitt mótið og .söng við Új meðan. Það næsta, sem Mareelles áttaði sig á, var það, að lionum var kastað á bekk, sem stóð upp við vegginn. Þegar hann leit upp, kom hann auga á Li, sem sat á stól skamt frá honum. Kínversk stúika studdíi við öxl hans. Og silfursmiðurinn var eins og væri haniii hundrað ára gamall. * Krypplingurinn kom nú haltrandi til Márcelles, him- inlifandi á svip og glottandi. Marcelles varð skelkað- ur, er hann sá mótið, sem hann var með. Það var £i lögun eins og skór, en mikln stærra en karlmannsfóturr og var augsýnilega mjög þungt. Krypplingurinn lagði; mótið niður á gólf og kraup á knje fyrir framan Mar- celles. Marcelles æpti hátt af skelfingu, og ætlaði að standa á fætur, en maðurinn með örin í andlitinu sló með flötu sverðinu á kinn hans, svo að hann hneig út af í. hálfgerðu yfirliði. En krypplingurinn hyrjaði að taka skoinn af vinstra fæti hans. Marcelles sparkaði í hann með hinum fæt- inum og hraust um á hæl og hnáklra, en þá fekk hann annað högg með sverðinu svo að hann hálf blindaðist. Fæti hans var snúið svo hrottalega, að það var eins og’ væri hann að snúast úr liðnnm og síðan var honum þrýst ofan í mótið og ól spent fast utan nm hann. Að því loknu stökk krypplingurinn á fætur, bandaði með höndunum og hrópaði eitthvað. » Tveir háir og alvarlegir menn komu út úr smiðj- nnni með rjúkandi ker á milli sín, er þeir hjeldu í með

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.