Morgunblaðið - 25.04.1939, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.04.1939, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. april 1939. Ur daglega lífinu Eitt tákn tímanna í þessum bæ er ávaxtaúthlutunin eftir iyfseðlum. Hefir frá því verið sagt hjer í blaðinu, hve aðsóknin er mikil að úthlutun þessari. Og stundum fer þa'ð svo, að birgðir eru þrotnar áður en sumir fá nokkra úr- lausn. Má geta nærri, að þegar svo mikill skortur er á þessari vöru, þá ætlist menn til, að sem rjettlátlegast sje úthiutað því litla sem fyrir hendi er. ★ En saga, sem einn lesandi blaðsins sagði í gær bendir til að eitthvað kunm að vera bogið við afgreiðslu þessa. liæknar hafa fyrirskipað þesanm manni að neyta ávaxta daglega vegna heilsu hans. Hann sendi tvisvar með lyfseðil á ávaxteofgieiðsluT’ i án þess að sendimf'.ður kæmid að afgreiðslu- hörðinu vegna fólksfjö'da sem fyrir var. bangið til ávextimir voru í þetta skáfti búnir. Er sendimaður- loks í þriðja sinn hafði tal af afgreiðslu- manni, sagði afgreiðslumaður honum aði koma „eftir helgi“. ’Sendimaður kom tiltekinn dag með ávaxtalyfseðilinn. En þá fekk hann e.kkcrt. Þá var honuffl sagt að koma með nýjan lyfse'ðil. Hann fekk þá nýj- an lyfseði). Er sendimaður framvísaði þessum nýja lyfseðli, fleygði afgreiðslu máður honum á afgreiðsluborðið og sagði honum að koma í næstu viku. arlega sem Ameríkufarar fluttu bú smala sinn aftur til Grænlands, og þar með amerískt hey handa honum. Um Leif heppna er þess getið, að hann kom með ýmsar minjar frá Nýja heim inum til Grænlands, og eigi er víst hvort hann hefir skilið pening sinn eft- ir þar vestra, til þess að geta tekið sem mest með sjer heim af gögnum hins frjósama lands. A hinn bóginn kom Þorfinnur karisefni tómhentur af gæðum hins nýja lands aftur til Græn- lands, og má því teljast líklegt, að hann hafi metið það meira að komast heilu og höldnu heim með gripi sína Nú vill svo vel til, að á einmitt þeim stað, þar sem jurt þessi hefir fundist á Graanlandi, eru tóftir frá búgörðum íslendinga, og einn af fundarstöðum plöntunnar í N.-Ameríku (Riviere du Ijoup) er einmitt þar, sem talið er víst, að þorfinnur Karlsefni hafi dvalið með mönnum sínum og fjenaði. Hafi nú Þorfinnur slegið þarna gras til heimfararinnar til Grænlands fyrir pening sinn, þá verður eigi á neinn annan hátt en þann betur skýrður upp- runi plöntunnar á þessum stað á Græn- landj“. Sendirnaður hinkrar mi við og spyr hv§H hann mætti þá eiga von á að íá afgreiðslu fyrripart eðá seinnipart nasstu viku. Meðan sendimaðurinn var að fá svar um þetta þarna við -.í- gr|íðsluborðið komu þrír með lyfseðla, ogL, u.rðu afgreiddir orðalaust, og sá fjórði koin lyfseðilslaus en afgreiðslu- ináðurinn tók þá lyfseðil úr sínum fór- iim*' og afgreiddi út á hann. jfr sendimaðurinn sá þetta, spurði hann hvernig á þessum mismun stæði. En svarið sem hann fekk var, að þess- ii’í lyfseðlar sem fengust afgreiddir væru nýrri en hans(!) Það væri áhjósanlegt ef ahnenning- ur gæti fengið að kynnast reglum þeim sem fylgt er við afgreiðslu þe&sa. ★ Jurt ein sjaldgæf., sem fundist hefir í Grænlandi, er talin sönnun fyrir Vín- landsferðum. 1 ný^tkomnun),, „Náttúrufræðingi' er stutt, grein eftir Ama Priðriksson mag. þap sem hann segir frá merkilegri grein eftir grasafræðinginn .Tohs, Iversen í „Náturhistorisk Tidsskrift“. En Iversen var á ferð í Grænlandi sumarið 1932. Psfon hann þar sjaldgæfa ,jurt af lilju- ætt sem er þfundin annarsstaðai* í Grænlandi eða öðnmi norðlægum löndmn, og er næsti fundarstaður henn- ar|á þeim slóðum, er Islendingar hafa koirjið ,að Ameríku í fornöld. Pærir Iversen sterk rök að því, að planta þesfi hafi ekki getað flust til Græn- laifcfis öðru vísi en með fornmönnum er..s,fóru frá Vesturheimi til Græn- lands. Hún er of suðlæg og hitafrek til þess að geta hafa verið á Græn- landi yfir ísöldina. Fræ hennar er svo þungt, að það getur ekki hafa borist ninð fuglum, hafstraumar koma ekki til.greina. En staðurinn þar sem hún fartst, er svo inniluktur jöklum og ís aðilmn hefir ekki getað flust þangað af unannavöldum á seinni öldum. En þarna eru fornar bæjairústir frá Is- lemhgabygð Grænlands. ★ Það er fuilvíst að margar plöntur hafa borist til Græulaads með forn-. mönnum hjeðan.Um þessa sönhun fýrir Aáaríkuferðum til foma segir Arni i endálok greimtrinnar. ,-,i\ sama hátt. gátu plöiítur horist frá N.-Ameríku til Grænlands, svo fram SALTPARMURINN SEM FRANCO TÓK. FRAMH AF ÞRIÐJU SÍÐU. Bís tapaði máiinu fyrir báð- um rjettum, Sjó- ogr verslunar rjetti Rvíkur og Hæstarjetti. Hæstirjettur leit svo á, að skipstj. á ,,Fagerstrand“ yrði ekki gefið að sök hvernig fór, þar sem skipið itafði verið tekið af heryaldi Francos og því ekk- lert undanfæri hjá skipstjóra. Af þessum sökum yrði eigandi skipsins ekki krafður um end- urgreiðslu á fyrirfram greiddu farmgjaldi. öðrum aðalkröfuliðnum (and virði síðara saltfarmsins, £552- 0-0) vísaði Hæstirjettur frá, þar eð ekki væri upplýst hvaða lög gilda í Casablanca um það, hvort — eins og á stóð — hafi verið unt að ómerkja gerð- ir herstjórnar Francos og ná farmninum aftur í hendur fyrri eigenda. Niðurstaða Hæstarjettar varð því sú, að eigendur Fagerstrand voru sumpart sýknaðir af kröf- um Sís og sumpart var kröf- unni vísað frá. Málskostnaður var látinn falla niður. Theódór Lindal hrm. flutti málið fyrir Sís, en Pjetur Magn- ússon hrm. fyrir eigendur Fager strand. FÖR BRESKA SENDI- HERRANS TIL BERLÍN. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU mælt í dag í neðri deild breska þingsins, að för Sir Neviiies liefði enga sjerstaka dýpri merkingu og þýddi engan veginn, að breska stjórnin viðurkendi innlimun Tjekkóslóvakíu í Þýskaland. Mr. Chamberlain sagði ennfrem- ur, að hann sæi sjer ekki fært a.ð svo stöddu að gefa neina yfirlýs- ingu tuh. viðræðnrnar við Sovjet- Rússland, Tyrkland og önnur þau ríki, sem breska stjórnin stæðí nú í nánu sambandi við. Áttræður: Grimur í Nikhó! Grímur . Signrðss/ui . írá Nilt- hól í Mýrdaí, uú á Leifs- götu 6, verður áttræður í dag. Grímur bjó í Nikhól í 46 ár, rausnar- og myndarbúi; fluttist hingað til bæjarins 1929 og hefir dvalið hjer síðan. Áður en lrin mannskæða á, Jök- ulsá á Sólheimasándi, var briiuð, var það hliitskifti Grínis í Nik- höl að „fylgja yfir ána“. Þeir voru áreiðanlega ekki jnargir í þá daga, sem fóru framhjá Nikhól. Og þeir voru víst teljandi dag- arnir, meðan G-rímui' bjó í Nik- hól, að ekki hæri þar gest að garði. En á Nikhólshéimilimi leið öllum vel. Það var sannkallað höf- uðból íslenskrar gestjrisni. Margar svdðilfarir fór Grímur ýfir* Jökúlsá. Áklreí hléktist hon- uni á. Ollutn skilaði hann heiliuu yfir' h'ið' hættulega vatnsfáll. Nú eru gömlú yatnamennirnir óðum að hverfa. En þjóðin á þeim hetjum mikið að þakka. Grímur í Nikhól er kvæntur Viihorgu Sigurðarilóttur, hinni ágætustu konu. Hún. gegndi í 25, ái- Ijósmóðurstörfum í Dyrhóla- hreppi, með .mestu prýði. Þau hjón eignuðust 13 börn' og eru 11 á lífi. „Jeg hefi áltaf verið héppinn“, sagði Grínnir í Nikhól við mig í gær, „en mín mesta gæf'a í líf- inu er að hafa átt; Vilborgu1' Og kunnugir vita, að þétta er ekki ofrnælt hjá Grími. J. K. HVAÐA GARÐYRKJU- BÓK ER BEST? Pannig sþyrja margir, einkum á yorin, er garðyrkjuann- irnar hefjast. Jeg hefi æfinlega svarað spurningunni á þessa leið: Hvannir, eftir Einar Helgason er besta garðvrkjubóin og hún fæst í Gróðrarstöðinni. Fyrir nokkrum árum bar á því, að s'umir sáu eftir þeiiíi' p.eiring- um, sem þeir vörðu til þess að kaupa garðyrkjubók. Eu nú held jeg að flesfír sjeú faririr að skil.ja iað, að hin'ar mörgu og nauðsvn- egu leiðbeiningar, sení hún veitir, eru.fJjótar að gre.iðji þann kostn- 'að með aukinni' úpþskeru. Kaupið garðyj|fcjubÓk, hún mun verðu yðui’ bæði til gágns og gleði. Ræfctið meir aft'inafjurfum í suin- ir en ]>jer Jiafið gert áður. G. Gígja. Norska stjcrnin stingur upþ á því, að norska ríkið laki í sín- ar hendur allar stríðsválrygg- ingar. (F..Ú.). Vetrarstarfsemi Húsmæðrafjelagsins Kvöldskóli sá, er Húsmæðra- fjeliag Reykjavíkur hef- ir starfrækt í vetur fyrir ungar stúlkur var sagt upp 30 mars. í tilefni af því, efndi stjóm skólans fyrir hönd fjelagsins til sameiginlegrar kaffidrykkju íyrir kennara og veitti af rausn. Frú Jónína Guðmundsdóttir er frumkvæðið átti að þessari vetrarstarfsemi fjelagsins og verið hefir aðalkraftur þar, helt ágæta ræðu og sagði meðal ann ars: að þó að skólanum væri nú lokið að þessu sinni, þar sem vorannir færu nú í hönd, væri það heit ósk sín að hann ætti framtíð fyrir sjer, því svo hefði þessi byrjunarstarfsemi gefist vel, að það væri full ástæða til að óska þess. Þakkaði hún öll um fyrir góðar siamverustund- ir og sagðist myndi sakna þeirra mikið. Þá þakkaði hún kenn- urunum fyrir þeirra óeigin- gjarna starf í þágu skólans Ennfremur þakkaði hún form fjelagsins er hefði verið sín önnur hönd við starfið, hina miklu umhyggju í garð skólans og öðrum stjórnarkonum er stutt hefði sig með alúð á all- an hátt. — Hún myndi ekki eftir, að sjer hefði þótt vænna úm önnur blóm, en þau er nem-: endur hefðu nú fært sjer og þakkaði fyrir þau. Eins og all- ir vissu, væri það hin mesta prýði á hverju heimili, iað hús- móðirin yæri vel að sjer til munns og handa og vonaðist hún til að þessi broshýri hópur hefði færst nær því marki. — Bað hún svo allar lengi að lifa og starfa vel fyrir land og þjóð. Var ræðukonu ósp,art klapp- að lof í lófa. Þá sýndi frú Jónína nokkra prýðilega muni, er nemendur höfðu fullgjört. Síðan sungu allar sem einn maður af miklu fjöri, ýmist gleði eða ættjarðar söngva. Kvöldskólinn hefir starfað í tveim deildum, og hafa sótt skólann 45 stúlkur um og innan við tvítugt. Sumar þeirra voru alveg byrjendur. — Kennarar voru sex. Námsgreinar: ísaum- ur, prjón, hekl og danska. Kensla stóð yfir frá kl. 73/ó—10 og var einu sinni í viku fyrir hverjai deild. Skólagjald var ekkert. Húsmæðrafjelag Reykjavíkur á miklar þakkir skilið fyrir þessa viðleitni sína að efla kunn áttu unglingannaj er ella hefðu kahske ekki haft ástæðu til þess, auk þess ‘sem hún hvetur hjá þeim vinnuhneigð, að fara vel með tímann og bjarga sjer sjálfur. Fjelagið mun hafa í hyggju að efla þessa vetrarstarfsemi sína ef nokkur tök eru á og er það vel farið. S. Ó. Viðsbifta shráin 1939 Sænski sendikennarinn ungfrú Aima 7i. Ostermann flytur. í kvöld næstsíðasta háskólafyririestur sinn iitn Gustav Fröcling, FRAMH. AF FIMTU SÍÐU. hennar. Fyrst er skrá yfir alla alþingismenn með tilgreiningu stjórnmálaflokks. þá ríkisstjórnin, stjórn Reykjavíkurbæjar, bæjar- fulltrúar, fjelagsmálaskrá og loks: nafnaskrá. í fjelagsmálaskránni eru upplýsingar um 430 fjelög og stofnanir og í nafnaskrá upplýs- ingar um. 1717 fyrirtæki og ein- staklinga, sem reka viðskipti í einliverri mynd. Nafnaskránni er raðað eftir stafrófsröð, og er þar að fínna upplýsingar, t. d. um klutafje, framkvæmdastjóra, aðal- starfrækslu o. s. frv., eftir því sem við á. I 4. flokki eru tilsvarandi upp- lýsingar um 10 bæi utan Reykja- víkur, eins og um hana. Þessir bæir eru: Akranes, Akureyri, Borgarnes, Hafnarfjörður, Húsa- vík, ísafjörður, Keflavík, Seyðis-* fjörður, Siglufjörður og Yest- mannaeyjar. í fjelagsmálaskrám þessara bæja eru upplýsingar um 744 fyrirtæki og einstaklingá, sehi reka viðskipti í einhverri mynd. 5. flokkúr er varnings- og- starfsskrá. Varningsheitum og at- vinnugreinum er þar raðað í staf- rófsröð og svo þar undir nöfn, heimilisföng og símanúmer þeirra fyrirtækja eða einstaklinga, er hlut eiga að máli. Liðirnir eru 546 og- ná yfir alls konar verslun- arstarfsemi, handiðnað, verk- smiðjuframleiðslu, útgerð, hanka og tryggingarstarfsemi. Þar má finna nöfn iðnmeistara, lækna, lög- fræðinga, verkfræðinga o. s. frv. Samtals eru undir þessum 546 fyrirsögnum 5447 nákvæinaj jadr- . essur. Hverjum lið, sem máli skipt- ili, fylgir þýðing á dönsku, ensku og þýsku, og svo er lykill yfir alla flokkana á þessum tungumálum, auk íslensku. Eins og þetta yfirlit ber með- sjer, er Viðskiptaskráin þegar orð- in býsna yfirgripsmikið rit. Hefir- sýnilega alt kapp verið lagt á að- hafa hana svo nákvæma og rjetta sem frekast er unt og raða efni hennar þannig, að hún yrði seiu aðgengilegust og greinilegustr handbók fyrir alla. Ætluniu er, að> bókin komi árlega út endurskoð- uð, aukin og endurbætt, og- færi smám saman út kvíarnar, svo að hún nái yfir aft landið. Miðað við: hina miklu aukningu skrárinnar frá því í fyrra, eru allar horfur á því, að þessu marki verði náð, áður en mörg ár eru liðin. Viðskiftaskráin er handbók, seirs öllum er nauðsynleg, eins konar orðabók viðskiptalífsins. Það vek- ur í rauninni undrun, að slík skrá skuli ekki hafa verið til lijer á landi á íslensku fyrir löngu, þvf að svo auðsætt ér ga,gn hennar, að hún virðist alveg ómissandí sjerhverju fyrirtæki og einstak- lingum, sem einliver viðskipti hafa. með höndum, G. Brim hefir hamlað aðgerðum við björgunarti lraunir á, enska togaranum ,,Mohican“, sein strand aði á Landey.jarsandi. Búið er að Ijetta skipið og verður því, ef sjór .Iægir, gerð tilraun til: að ná því út. Stórstraumur fer í hönd og ef ekki gerir stórbrim fyrir þann . tíma, er eklti yonlaust. að tákast muni ,að hjarga skipinu. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.