Morgunblaðið - 25.04.1939, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.04.1939, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. apríl 1939. M0RGUNBI]A9Ití Stauning og Þjóðverjar Völkischer Beobachte^“, skrifar um útvatpsræðu, sem Stauning, forsætisráðherra Dana flutti eftir heimkomu sína frá París um miðjan þenna mán. ,,Hin skynsamlega af- staða Staunings, sem með sanni ber vott um stjórnmálahæfi- leika hans, stingur þægilega í stúf við hinar ógeðfeldu æsinga- .aðferðir, sem forsætisráðherr- ann vísaði alveg eindregið á bug. Samband Þýskalands og Danmerkur gefur ekkert tilefni til málatilbúnaðs ensku áróðurs- mannanna. Þjóðverjar hafa á- valt leitast við að gera sambúð sína við nágrannana í norðri innilega og affarasæla. Það er okkur ánægja, að sjá það, að danska stjórnin á sjer sömu ósk og lætur ekki afvegaleiða sig frá hinni skynsamlegu stefnu sinni, með klunnalegum rugl- ingstilraunum, íklæddum sam- viskulausum áróðri, sem hefir breskan keim. (Sendiherrafrjett). Lán Breta til Rúmena Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gæ'i'. afencu, utanríkismálaráð- herra Rúmena er nú kom inn til London og er byrjað- ur að ræða við breska stjórnmálamenn um afstöðu Rúmena til varnarbandalagsin. I dag lagði bresk viðskifta- mála'néfnd ái stað til Bukarest. Er talið - að Bretar muni veita Rúmenum stór lán til þess að kaupa hergögn í Bretlandi. UGGUR RÚMENA. London. FÚ. I Búkarest er talsverður uggur í 'inöímum vfir því, með hve miklu kappi og hraða Þýskalánd gengur að því að frámkvæma ákvæði þýsk'-rúmenska viðskiftasáttmálans. I Búkarest er því haldið fram, að •sáttmálinn hafi ekki átt að ganga í gildi fyr en mánuði eftir að hann hefði verið lögfestur í báðum löndum, ■en Þýskaland gerir nú kröfu, til þess a‘ð keyra þegar í stað fram öll ákvæði stóttmálans og telur klausu vera í honum, sem heimili slíkt, þótt ekki sje búið að Iögfésta hann. Fjöldi þýskra verkfræðinga er kom- ínn til Búkarest, og búist er við, að yfirmaður þýskra vegamála, dr. Todt, komi þangað bráðlega, til þess að und- irbúa framkvaamdir að því er snertir vegalagningar Þjóðverja í landinu. KVEÐJA TIL ÞORLÁKS JÓNSSONAR. Engann Þorlák vænni veit, í virkc, standi, fiintíu ár þó geysti gandi, gæfumann á sjó og landi. Hálfrar aldar áframhald þig auðn- an styðji. Hátt og lágt þjer heilla hiðji. Hár og lár hver íslands ni'ðji. Ráddu fram úr ráðaleysi ráðleys- ingja, uns þjer löfgjÖrð allir syngja, sem eftir ráðmn til þín hringja. Jónas Jónsson, Grjótheimi. Dagbók. |X| Helgafell 59394257 - VI. - 2. Lokafundur. Veðurútlit í Reykjavík í dag: Hægviðri. Skúrir. Gengur í SA- átt með kvöldinu. Veðrið í g-ær (mánud. kl. 5) : Grunn lægð yfir íslandi. Vind- staða breytileg. Dálítil snjókoma með 1 st. hita á annesjum norðan lands. Skúrir og 6—8 st. hiti suð- vestan lands. Ný lægð við S- Grænland á hreyfingu NA-eftir. Næturlæknir er í nótt Alfred Gíslason, Brávallagötu 22, Sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki og Laugavegs Apóteki. Dánarfregn. Þórður Pjetursson kaupmaður ljest á heimili sínu, Vitastíg 20, í gærdag'. Banamein hans var lijartabilun. Hann hafði verið lasinn undanfarið, en var kominn á fætur aftur og fór til vinnu sinnar í gærmorgun, en veiktist skyndilega eftir hádegið. Þingfundir fjelln niður í gær, vegna andláts Þorhergs Þorleifs- sonar alþm. í Hólum. Forseti Nd. (Jör. Br.) mintist Þorbergs í gær- morgun, er þingfttridur skyldi hefjast. Þingmenn vottuðu hirium látna þingbróður virðingu sína með því að rísa íir sætum. Hjónaefni. 22. þ. m. opinberuðu tríilofun sína ungfrú Guðfinna E. Magnúsdóttir, Reykjavíkurv^g 7, Skerjafirði og Kristján Kristj/uis-, son bifreiðarstjóri, Hringbraut 114. Hjónaband. Þann 6. maí verða gefin saman í hjónaband í Vadum- kirkju í Danmörkii, ungfrú Iluldá Laufey Sigukðardóttir og deildár- stjóri Svend Aage Thomseri. 50 ára afmælismót Ármanns fér fram 24. maí næstkomandi. Fer þar fram snndknattleiksmeistara- mót íslatnls. - Kopt verður í fimm manna sveitum. Auk þess verður kept á þessum vegalengdum: 500 m. bringusund karla, 400 metra bringusund kvenna, 50 m. frjáls aðferð, konur, 50 m. bringusund, dreng-ir innan 14 ára, 50 metra bringusund, telpur innan 14 ára, 50 m. baksund, drengir innan 16 ára, 4x50 m. boðsund, drengir inri- an 16 ára. Þátttakendnr etn beðn'- ir að gefa sig fram við Þóraririn Magnússon skósmið, Frakkastíg 13, fyrir 15. maí. B.v, Max Pemberton kom af veiðum á sunnudaginn með 97 föt lifrar. Nýlega var skýft frá því hjer í blaðinu. að flöskuskeyti merkt Balwin-Ziegjer Kxpedit ion, hefði fundist á Vatnsleysuströnd. Var þess getið tii, að skeyti þessri hefði verið kasiað ut af hafrannsókuar skiþinu „Dao því vitað var að það skip liatði fengið nökkur flöskuskevti frá fyrnefndum Jeið- angri. Mbl. sendi skeyti þétta til skriístofu danska sendihefrans hjer í hæ og hefir nú fengið það svar frá skrifstofumii, að samky. upplýsingum frá danska stjóxnar- ráðinu hafi sjieyti þessu ekki ver- ið kastað út frá „Dana“. U. M. F. Velvakandi hefir aðal- fund sinn í Kaupþingssalnum í kvöld kl. 8. Mjög áríðandi að aB- ir fjelagsmenn mæti stundvísiega Gestir í bænum. Hótel Borg: Sveinbj. Arnason útgerðarm.. Garði. Pjetur Njarðvík netagerð- armaður, ísafirði. Ágúst Einars- sön kaupfjelagsstj., Efra-Hvoli. Hr. og frú Vigfiis Vigfússon for- stjóri, Kaupm.höfn. Carl II. Oolli- ander forstjóri, Gautaborg. Jlr. og frú C. Th. Jeusen rítst.i., Khöfri. Oberman Holland. Farþegar með Dettifossi til út- landa: Ólafur Gíslason, Höi-ður Jónsson, Ólafur Ófeigsson, Magn- ús 0igurðsson_ bankasijóri, .Ilerr Wolf-Rottkav og frú, Hulda Þórð- ardóttir, Björgyin, Jónsson, Ilanna Erlendsson, Stefán Stefánsson. Vantrauststillaga komrnnnist- anna er á dagskrá Alþingis í dag. Vekiir hún enga eftirtekt, frekar en aðraV aðgerðir þess ómerkilega flokks. Að öðru leyti en því, að hún num vera einstök í þingsögu þjóða. Því það er vitað, að engir nema ráðherrarnir 4, sem atkvæð- isrjett hafa, þurfa að greiða at- kvæði til að félia hana. Ríkis- stjórnin mun afgreiða hana á við- eigandí hátt. Vildu kommúnistar fá útvarpsujnræður um hana. En ekki þótti ástæða til þess. Stjórn- in mun ætla sjer að hafa almenn- ar umræður í útvarp á næstunni um stjórnmálin, og fá kommún- istar þá að tala með. Kvenflokkur K. R. og kennari hans var hyltur af K. R.-ingum á fjölmenmnri skemtifundi, sem fjelagið hjélt í fyrrakvöld. For- maður K. R. ávarpaði flokkinn og kepnarann með snjallri ræðu. Af- henti hann flokknum. og kepnar- anum heiðurspening .frá K. R., sem þakklæti frá fjelaginu fyrir hina frækilegu för. Einnig þakk- aði hann fulltrúá stjórnarinnar í 'förhmi. ungfrú Dóru Guðbjarts- dóttur,- fyrir hennar ágæta starf í þágu flokksins. Forséti í. S. í. áfhenti ölium þátttakendum flokksins og kennara merki í. S. í. og þakkaði fyrir hönd íþrótta- spmbandsinS ' hina glæsilegu för, sém hafi orðið bjóðinni til mikils heiðurs. Fimleikastjóri Benedikt Jakobsson sagði ferðasögu flokks iiris í stór.um dráttum og rómaði, mjög gestrisni Daria og Svía. Eimskip. Gullfoss fer véstur í kvöld. Goðafoss er í Ilamborg. Brxiarfoss er í Gautábo.rg. Detti- foss fór "til útlandá í gærkvoldi kl ’ 10. Lagarfoss er á SkagáefVörid Selfoss ér á' léið til Rotterdam. B.v. Haukanes kom til Ifafftar- fjarðar í fyrradag með veikan nlarin. •, < ■:» cc;<>ri ■ Knattspyrnufjel. Víkingur. 1. og 2, fl; Mupið æfingpna í kvöld kl :8 á. iþróttayellinum, Misritast liafði nafu í jarðar- fárarauglýsiugu Gísia Jónssönar í áriririijdagsblaðinu. Stóð undir aug- lýsirigunni Guðmuriaur Gíslason, cn átti að véra ''Griðhumda Gísla- dóttir. Breskt blað’ 'fli-tur !þ; 21. ma'rs gjrein þar *séVrt> • geífed evb 'nih‘ - „til- raimir1' Þjóðverja lil jiess að stofna til fjngstjöðvii -.h.iev á landi ojg: yntjöixy it/þgí samhandi, hv.evsu niikilyægt íslaud sje með tiliiti til flugferða milli meginlands Ev- rópu og Ameríku. Blaðið segir, að síðastliðið ár hafi íslenska stjórn- in byrjað á stórfeldri áætlun um rafvirkjun, sem eigi að vera lokið 1943, og verði hveraorkan notuð til rafvirkjunar nm alt ísland, til )ess að framleiða raforku handa sveitahæjum, spörvagna milli porpa — og það sem mikilvægast sje — til flugstöðva — og sje það með tilUti til þess, að Þjóðverjar renni augum sínum til íslands o. s. frv., og leiðangrarnir tveir, sem Þjóðverjar hafi sent hingað muni hafa hina mestu þýðingu, að því er ítarlega rannsókn snerti á því, að stofna hjer til varanlegra flug- og kafbátastöðva. Blaðið, sem flytur fregn þá, sem hjer er gerð að umtálsefni, er „Truth“ (Sann- leikurinn). — (FB.). Útvarpið: Þriðjudagur 25. april. 9.25 lltvarpsviki barnaskólanna: Kensla. — 10.10: Erindi. 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Þingfrjettir. 19.50 Frjettir. 20.15 Erindi: Auðæfi jarðar, I: ’Gúmmí (Guðjón Guðjónsson skólastj.). 20.40 Tónleikar Tónlistarskólans (tríó). 21.20 Kórsöngur (frá Akureyri): Kantötukór Akureyrar syngúr 2. þátt úr óratóríinu „Streng- leikar“ eftir Björgvin Gnð- mundsson, við teksta Guðmund- ar Guðmundssonar. 22.25 Frjettaágrip. 22.30 Dagskrárlok. Það tilkynnist virium og ættingjum, að konan mín elskn- leg, dóttir okkar og systir HREFNA ásgeirsdóttir andaðist að hressingarhælinu, Vífilsstöðum laugardaginn 22. apríl. — Jarðarförin ákveðin síðar. Eiginmaður, foreldrar og systkini hinnar látnu. Það tilkynnist hjer með, að dóttir og systir okkar HULDA GUÐJ ÓNSDÓTTIR andaðist 19. þ. m. í sjúkrahúsinu á Siglufirði. Jarðarförin verður auglýst síðar. Guðjón Bárðarson, Jónína Bjarnadóttir og systkini. Maðurinn minn ÞÓRÐUR PJETURSSON kaupm. andaðist að heimili sínu þann 24. þ. mán. Ágústa Ólafsdóttir. Kveðjuathöfn yfir systur okkar LAUFEY V. HJALTALÍN fer fram frá fríkirkjunfti í dag, þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 5.45 e. hi. Síðan verður líkið flutt vestur með v.b. Óðinn. Eygló V. Hjaltalín. Vilhjálmur V. Hjaltalín. Lilja Arndal. Jarðarför föður okkar GÍSLA JÓNSSONAR fer fram frá dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 25. þ. m. og hefst með bæn að Elliheimilinu kl. 1 e. h. Kristín Gísladóttir. Guðmunda Gísladóttir. Jarðarför mannsins œíns og föður LÁRUSAR EINARSSONAR fer fram frá fríkirkjunni miðvikudaginn 26. þ. m. og hefst með húskveðju frá heimili okkar, Hringbraut 202 kl. 3 e. h. Guðrún Ólafsdóttir. Óskar Lárusson. Jarðarför mannsins míns og föður MAGNÚSAR DAVÍÐSSONAR fer fram frá dómkirkjunni miðvikudaginn 26. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili hans, Þverveg 38. — Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Soffía Jónsdóttir. Jóna Kristín Magnúsdóttir. Inriilegt þakklæti til allra, er sýndu samúð við fráfall og jarðarför MARGRJETAR ÞÓRÐARDÓT'LUR. Fyrír hönd aðstandenda Oddrún Klemensdóttir %

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.