Morgunblaðið - 25.04.1939, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.04.1939, Blaðsíða 8
Innrásin PotpidÉiMO íWk''H E ViM I MYMDAFRIETTIR jÉSHKRfflBSð Bn B 0^8 M Wm BLÖNDflHLS í Albaníu J. v IIL iiL X 'aL WJr A. mL il*. JU. yA JJ 111..4 Jll- iii.iia-iii.tta- Þriðjudagur 25. apríl 1939. ÍTÍ KRFFI Að ofan: Afstaðan við Adria- hafið. Til hægri: Fyrstu hersveit irnar hafa verið settar á land á ströndina hjá Durazzo (hafn- arborg í beina stefnu vestur af Tirana), og búa sig undir að halda inn í landið. w%aufts&a/uw FÓLKSBIFREIB ÓSKAST til kaups, tilgreind tegund og verð. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir 27. þ. m. merkt „X“. KAUPUM aluminium, blý og kopar hæsta verði. Flöskubúðin Bergstaða- stræti 10. Sími 5395. LÍTIL KOLAELDAVJEL óskast. Tilboð (tilgreind teg- und og verð) merkt „Eldavjel'* sendist Morgunblaðinu. NÝSKOTINN SVARTFUGL, nýr rauðmagi og þorskur, út- vatnaðar kinnar og gellur.- Fisksölutorgið sími 4127. GOTT TIMBURHÚS á Hverfisgötu til sölu. Upplýs- ingar í síma 4222. Italskir skriðdrekar fyrir utan Omar-bænahúsið í Tirana. Altf?.nskir sjálfboðaliðar sem reyndu að hefta framsókn ítala úr launsátri í fjöllunum. Að ofan: ítalsklr hermenn eru komnir til höfuðborgar- innar Tirana og ræða við nokkra íbúa borgarinnar. Að neðan: Ciano greifi, utanríkismálaráðherra ítala (annar frá vinstri) í Tirana, með ítölskum hershöfðingjum. HREINGERNINGAR. Jón og- Guðni. Sími 4967. HREINGERNINGAR í fuilum gangi. Guðjón og Geiri Sími 2499. VORHREINGERNINGAR í fullum gangi. Pantið í tíma Heigi og Þráinn. Sími 2131. HREINGERNING fer í hönd.Vanir menn að verki. Hjer er hinn eini rjetti Guðni G. Sigurdson, málari, Mána- götu 19, sími 2729. VENUS SKÓGLJÁI inýkir leðrið og gljáir skóna af burða vel. VENUS-GÓLFGLJÁI afburðagóður og fljótvirkur. — Ávalt í næstu búð. FRIGGBÓNIÐ FÍNA, er bæjarina besta bón. HREINGERNINGAR. Rjettu mennirnir við innan- bússhreingerningar eru Bárður og Ólafur. — Sími 3146. TIL LEIGU þriggja herbergja íbúð með öllum þægindum. Upplýsingar í síma 2727. GLÆNÝ SMÁLOÐA, rauðspetta. Fiskbúðin Baldurs- götu 31. Sími 4385. HEILHVEITIBRAUÐ þau bestu í bænum. Sveinabak- aríið, Frakkastíg 14. Sími 3727» KALDHREINSAÐ borskalýsi sent, um allan bæ.. Björn Jónsson, Vesturg. 28». Sími 8694. HEILHVEITIBRAUÐ og heilhveitikruður altaf ný— bakað allan daginn. Jón Sím->~ onarson, Bræðraborgarstíg 16. MEÐALAGLÖS Fersólglös, Soyuglös, og Tom— atglös keypt daglega. Sparið milliliðina og komið beint tií okkar ef þið viljið fá hæsta verð fyrir glösin. Laugavegs Apótek. BÖMUFRAKKAR ávalt fyrirliggjandi. Guðm. Guð mundsson, klæðskeri, Kirkju- hvoli. Sími 2796. ÞORSKALÝSI Laugavegs Apóteks viðurkenda þorskalýsi í sterilum ílátum kostar aðeins 90 aura heilflask- an. Sent um allan bæ. Sími 1616. KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela,.. glös og bóndósir. Flöskubúðin,. Bergstaðastræti 10. Sími 5395» Sækjum. Opið allan daginn. KAUPUM FLÖSKUR giös cg bóndósir af flestum teg- undum. Hjá okkur fáið þjer á- valt hæsta verð. Sækjum til yð- ar að kostnaðarlausu.Sími 5333. Flöskuversl. Hafnarstræti 21 - GLÆNÝR RAUÐMAGI og smáýsa, daglega. Fiskbúðt* Víðimels. Sími 5275. NÝ ÝSA Nýr færafiskur og rauðmagr. Útvatnaðar kinnar o. fl. Fisk- salan Björg, sími 4402. KAUPI GULL hæsta verði. Sigurþór, Hafnar— stræti 4. LEGUBEKKIRNIR eru bestir á Vatnsstíg 3. Hús- gagnaverslun Reykjavíkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.