Morgunblaðið - 29.04.1939, Page 3

Morgunblaðið - 29.04.1939, Page 3
Laugardagur 29, apríl 1939. MORGUNBLAÐIÐ 3 Rússneska flug- vjelin var 23 klst. til New York En flugmenn fengu útvarp til miðunar í 12 kist Eftir því sem næst varð komist í gærkvöldi flaug rússneski flugmaðurinn Kokkinaki á tæpum 23 klst. frá Moskva til New York. Með honum var annar flugmaður, Jordinanko. Eíns og skýrt var frá í blaðinu í gær lögðu þeir upp frá Moskva um miðnætti aðfaranótt föstudags. Segir ekki af ferðum þeirra fyr en kl. tæplega sjö á föstudagsmorg- un. Þá fóru þeir framhjá Niðarósi í Noregi og lögðu á haf út. íslenska stjórnin hafói fengið tilmæli nm að greiða götu þess- ara flugmanna með því.atS halda nppi útvarpi frá stöðinni á Yatns- endaliæð í 12 klnkkustundir. Yarð stjórnin við þeim tilmælum. Var þetta gert til þess að flugmennirnir gætu notað útvarpið hjeðan sem miðunarstöð. En til þess ekki kæmi til rnála að Rússarnir sem í loftinn voru, rugluðust í ríminu hver stöðin væri, þá var ýmist snúið þar rússneskum kensluplötum eða rússneskum söng- og hljóm- plötum, svo þeir fengju móðurmál sitt og þekta tóna til að átta sig á. Danskar hatta- saumastúlkur beittar misrjetti á íslandi — segir „Politiken‘ Ekki treystu Rússarnir því, að þeir gætu með loftskeytatækjum sínum haldið skeytasambandi við Moslcva meðan þeir voru á flugi yfir hafið. Því var samið um það við póst- og símamálastjórnina, að stuttbylgjustöðin í Gufunesi Jiefði loftskeytasamband við flug- mennina. En þetta fór npkkuð á annan vegí en ætlað var. Því Gufunes- stöiðin fjekk aldrei samband við flugvjélina, fyr en hún var kom- in alla Jeið hingað til lands. En aftur á móti hafði Gufunes greitt skeytasamband beina leið við Moskva meðan á fluginu stóð, og fjekk þar að vita hvað fluginu leið. Það var kl. 5 f. h. í gær, sem hið „riíssneska“ útvarp byrjaði hjer frá útvarpsstöðinni. Og það hjelt áfram slitalaust til kl. 5 e. h. Er leið að liádegi var sagt frá Moskva, að flugvjelin væri kom- in upp undir Austurland. Annars mátti búast við því, eftir hrað- anum f'rá Moskva til Niðaróss, að liún myndi fara hjer yfir kl. nál. 2. En Gufunes fjekk eleki sam- band við flugmennina, og var þvx kent um, að þeir sendu á mjög stuttum bylgjum.‘ En stuttbylgjú- sendingar eru svo einkennilegar, að jxæi' heyrast oft betur um lang ar en stuttar fjarlægðir. Kl. 12.08 kom símfregn frá Kirkjubæjárklaustri, að þar heyrðu menxx mikinn flugvjela- hvin í lofti. Var ekkert um að villast, að þar liafa þeir verið þeir rússnesku. En ekkert sást tiJ þeirrla. Heyrðist fólki }>ar sem hvinurinn lægi jxalinig, að flug- vjelin færi urn yfir hálendinu. Nii var búist við að flugvjelin myndi fara hjer um kl. tæpl. eitt e. h. Um svipað leyti kom Agnar Kofoed-Ilansen með fax-jxega sína úr Svínavatnsfei’ð sinni. Þustu margir út úr húsum er jjeir heyrðu hvinimi í Erninum, og PRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU. Sjóvðtrygging- arfjelagið gefur klukku ð íþrótta- völlinn Sjóvátryggingarfjelag íslands hefir ákveðið að gefa raf- magnsklukku á íþróttavöllinn og verður klukkan sett upp í vor, svo hún geti komið að gagni á kappleikjum og mótum í sumar, íþróttamenn og áhorfendur, sem koma á íþróttavöllinn, munu fagna þessari gjöf, því lengi hefir tilfihnanlega vantað klukku á völl- inn. Tildrög jxessa máls eru þau, að Knattspyrnuráð Reykjavíkur sneri sjer til stjórnar íþróttavall- arins og mæltist til þess, að klukkxi vrði komið fyrir á vell- inum og að fengin yrði dæla til jxess að dæla vatni af vellinuin, en vatn.selgur hefir oft trxxflað og evðilag't kappleiki. Guðmundur Olafsson, form. K. R. R. gat þess við vallarstjórn- ina, að líklegt væri að eitthvert fyrirtæki bæjarins myndi vilja gefa klukku. Vallarstjórn tók báðum jxessunx tiknælum K. R R. vel. Yerður keypt dæla og klukkan er fengin. Skífan og umgjörðin urn klulck- una vei’ður smíðuð lijer á landi, en verlc í hana fengið ei’lendis frá, og hefir Raftælcjaverslun ríkisins lxegax' gert ráðstafanir til að fá hingað verk í Jdukkuna. ★ Knattspyrnumenn og aðrir íþróttaunnendur niunu þakka K. Frá frjettaritara vorum. Khöfn í gær. Kaupmannahafnarblaðið „Politiken“ ritar í dag um kjör danskra hatta- saumakvenna á fslandi og telur þær misrjetti beittar. Fyrirsögn g-reinarinnar er: „Óheppilegt ástand. íslensk- ar hattaverslanir sækjast eftir dönskum hattasauma- konum“. Er í greininni sagt frá danskri stúlku, sem fór til Reykjavíkur, ráðin til að vinna í hattaverslun. En er hún kom þangað, bönnuðu yfirvöldin henni að vinna. Yar krafist af hattasaumakon- unni, að hún tæki íslenskt iðnpróf, eu til þess þurfti hún að viuna eitt ár sem iðnnemi á háttasauma- stofu á Islaudi. „Politiken“ bendir á þá stað- reynd, að í Kaupmannahöfu vinni fjöldi ísleriskra hattasauma- kvenna án þess að yfirvöldin þar í landi hafi þótt nein ástæða til að hafa neitt við það að athuga. ★ Astæðan til jiess, að danskar hattasaumastúlknr hafa eklci feiig ið. atviniiuleyfi hjer á landi í þess- ari grein er sxi, að samkv. reglu- gerð frá 1928 er Jiattasaumixr lijer á landi iðngrein og samkvæmt iðnlögunuui þarf að hafa sveins- brjef í iðninni til að fá að starfa í iðniuni eða starfa sem iðnnemi. I Daiimörku er hattásaumur aftur á móti elcJci skoðaður sem sjerstök iðngreni og daixskar hattasaumakonur hafa því engin iðni’jettindi. Samkværiit upplýsingum sem Morigttnblaðið fjekk í gærkvöldi, befir verið málarekstur nokkur út af þremur dönskum hatta- saumakonum, sem ráðnar hafa verið hingað til lands til að vinna að hattasaum. Ein þessara þriggja er farin út til Danmerkur og mun j>að vera stúJkan, sem ,,Politiken“ Jief ir Jieimildir sínar frá. Önnur gat fært sönnur á með vottorði, að Jiún Jiefði uunið að liattasaumi fyrir 1. janúar 1928, eða áður en iðnlögin gengu í gildi, og hefir hún því iðm’jettindi sam- kvæmt. lögum. Sxx þriðja, sexn kom hingáð í liaust, vinnxlr Jxjer ennþá, en stað ið liefir í miklu stímabraki um atvinnuleyfi lxemiar, og er eklci sjeð livernig því lýkur. FRAMH. Á SJÖUNDU SIÐU. Til Hafnarfjarðar lcomu í gær b.v. Yenus með 71 fat Jifrar, eftir 13 daga útivist. Surprise lcom með bilaða vindu. Aðalfundur „Pram“ í Hafnarf. T frásögn af aðalfundi „Fram“ í bJaðinu í gær misritaðist nafn Jóns Mathiesen gjaldlcera fjelags- ins. | Togarinn Moiiican á Hallgeirseyjarljórum | Athyglisverður dómur i Hæstarjetti Skaðabótaskylda vátryggingarfjelags gagnvart bileiganda Hæstirjettur kvað í gær upp dórn í skaðabóta- máli vegna bílslyss og er í dómi þessum úr- skurðað um skaðabótaskyldu vátryggingar- f jelags vegna bíleiganda. Málavextir eru: llinn 13. maí 1935 ók Sigurður sál. Jónsson vörubílnum R. 395, sem haim var skraðui’ eigandi að, frá Reykjavík austui* í llvei’agei’ði, með flutning gegn borgun fvrir nafngreindan maim. Með Sigurði í ferð þessari var maður að nafni Karl Pjetur Sínionarson frá Vatns- koti í Þingvallasveit. Von um að Mohican náist út Hjer að ofan er mynd af tog- aranum Mohican á Hall- geirseyjarfjöru í Landeyjum. Þó hann sje svona nálægt fjöruborði þegar myridin er tekin, er alL ekki loku fyrir það skotið, að hann náist út. Ef veður spillist ekki næstu daga eru einmitt tald- ar líkur til að takast megi að ná skipinu á flot. Þegar mynd þessi var tekin var verið að talca kol og fislc xir slcip- inu, til að ljetta á þvi. 1 fyrradag fóru metm úr Ægi mn borð í togarann til að slcoða hann nákvæmlega, og jiá var eng- inn teljandi leki kominn að skip- inu. Það munaði litlu að það næðist út á dögunnm. Var búið að draga skipið jiá einar 3 skipslengdir frá landi, en þá stöðvaðist það á sand rifi. Stýrið brotnaði og lenti á. slcrúfunni og braut liana. Björgunai’tilraunir verða elclci teknar upp aftur fvr en á þriðju- dag. Því þessa dagana er smá; streymt. En ef skipið verður dreg- ió 2—3 lengdir sínar í viðbót.; þá er talið víst að liað komist á flot. (Geir G. Zoega vegamálastjóri tólc myndina.) L.v. Rifsnes lcom af veiðum í gær. í Hveragerði neytti Sigurður áfengis og fekk því Karl til að aka bílnum til bæjarins aftur, en hann kunni að aka bíl. — Sjálfur settist Sigurður við hlið Karls í stýrishúsinu, sofnaði þar og gerði Karli óhægt um akst- ur. Karl ók ógætilega, ög þeg- ar komið var móts við Árbæ vildi það slys til, að hann ók út af veginum og slasaðist Sig- urður mjög mikið við það. Sigurður höfðaði svo mál gegn Karli og stefndi jafnframt vátryggingarfjelaginu Danske Lloyd, sem bíllinn var trygður hjá. Lauk málinu á þann veg með dómi Hæstarjettar 15. des. 1937, að Karl var dæmdur til að greiða ekkju Sigurðar, Sig- urbjörgu Jóhannsdóttur (Sig- urður var þá látinn) 4800 kr. bætur og 500 kr. í málskostnað. Þar sem ekki var unt að fá fje þetta greitt hjá Karli, var mál þetta höfðað gegn vátryggj- anda bílsins, Danske Lloyd. Deilt var um það í málinu hvort Sigurður sál. Jónsson hafi verið orðinn eigandi bílsins, þegar slysið varð, þareð hann hafði ekki að fullu greitt and- virði hans og voru því alls- konar kvaðir á bílnum frá fyrri eiganda. En í báðum rjettum var litið svo á, að Sigurður hafi verið eigandi bílsins. En stefnandi málsins, Sigur- björg Jóhannsdóttir, leit svo á, að enda þótt maður hennar yrði talinn eigandi bílsins, þá hafi honum samt borið að fá tjón sitt FRAMH. Á FJÓRÐU SÍÐU.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.